Fréttablaðið - 02.10.2005, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 02.10.2005, Blaðsíða 67
Breska leikkonanImelda Staunton mun leika prófessor Dolores Umbridge í fimmtu myndinni um Harry Potter. Leikkonan, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í myndinni Vera Drake, mun þurfa að breyta sér í vonda prófessorinn sem í bókinni er lýst sem lítilli konu - óhugnalega líkri körtu. Tökur á myndinni hefjast snemma á næsta ári og fer David Yates með leik- stjórn. Fyrirsætan Twiggy vill ekki að KateMoss leiki hana í mynd sem gera á um ævi hennar. Twiggy segir að eiturlyfjafíkn Moss hafi ekkert með ákvörðunina að gera heldur sé Moss einfaldlega of gömul. „Hún er bara of gömul. Hún er mjög glæsileg og hef- ur náð mjög langt en þið verðið að muna að þá var ég aðeins sextán ára, ég var bara barn.“ Paul McCartney er nú að vinnameð söngvaranum Stevie Wonder í annað sinn, en rúmlega tuttugu ár eru síðan þeir tóku saman upp lagið Ebony and ivory sem gerði það gott í tónlistarheiminum. Nýja lagið heitir A Time to love sem er einnig titill nýj- ustu plötu Wonders, sem er fyrsta platan hans eftir tíu ára hlé. „Paul og Stevie hafa þekkst í þó nokkur ár og hafa báðir átt miklum vinsældum að fagna. Plötufyrirtækið bíður nú og vonar að þetta lag verði jafn vinsælt og það fyrra,“ segir heimildarmaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.