Tíminn - 02.11.1975, Blaðsíða 37

Tíminn - 02.11.1975, Blaðsíða 37
Sunnudagur 2. nóvember 1975. TÍMINN 37 Afsalsbréf innfærð 6/10-10/10 1975: Jónmundur Hilmarsson selur Birni Brynjólfss. hluta i Vestur- bergi 78. Júlíus R. Júliusson selur Hólmfr. Pétursd. og Ólafi Óskarss. hluta i Hraunbæ 122. Sveinbjörn Björnss. selur Bjama Jóhanness. hluta i Rauða- læk 65. Elin Magnúsd. selur Sveinbirni Bjömss. hluta i Njörvasundi 17. Kristján Júliusson selur Hrafni Jónssyni hluta i Bjargarstig 6. Ingi B. Halldórsson selur Jóni Tryggvasyni hluta i Barmahlið 14. Magnús Eggertsson selur Bjama Þór Bjarnasyni hluta i Blikahólum 2. Ólafur Korneliusson selur Björgu Benediktsd. og Ingvari Ólafss. hluta i Rofabæ 31. Jóhann L. Gunnarsson selur Birni Kára Björnss. raðhúsið Tungubakka 4. Sólrún G. Poulsen selur Arna Sigursveinss. hluta i Skipasundi 7. Björn Gigja selur Ingibjörgu Björnsd. hluta i Alftamýri 22. Vilhjálmur Þórðarson selur Sverri Einarss. hluta i Hvassa- leiti 32. Byggingafélagið Hagur h.f. sel- ur Einari Einarss. hluta i íra- bakka 30. Sigurður Jónsson selur Steini Magnússyni sumarbústað við II- götu 29 v/Rauðavatn. Byggingafélagið Einhamar sel- ur Sveinbjörgu Halldórsd. hluta i Austurbergi 2. Guðmundur Þengilsson selur Erni Guðmundss. hluta i Gauks- hólum 2. Haukur Pétursson h.f. selur Kolviði Helgasyni hluta i Dúfna- hólum 2. Herdis Gústafson selur Sólrúnu Poulsen hluta i Skipasundi 88. Jón Kr. Þorláksson selur Gunn- ari og Páli Þorlákss. hluta i Grettisgötu 6. Þórarinn Hrólfsson selur Lisu Clausen hluta i Brekkulæk 6. Sjöfn og Svala Arnadætur selja Jóni Þórarni Þór hluta i Vifils- götu 5. Fanney Jónsd. og Bendt Bendtsson selja Styrmi h.f. 4 ha úr landi Reynisvatns. Styrmir h.f. selur Asgeiri Hallssyni 4 ha úr landi Reynis- vatns. G. Þorkelsson selur Asgeiri Hallssyni 3 ha úr landi Reynis- vatns, 3,645 ha. Sophus Nielsen og Magnús Guðmundss. selja Asgeiri Hallss. 13,41 ha. úr Reynisvatnslandi. Ólafur Benónýsson selur Elsu Þorláksson hluta i Alfheimum 60. Páll Pálsson selur Niels Svans- syni hluta i Langholtsvegi 155. Leifur Steinn Elisson selur Sigurði Greipssyni hluta i Viðimel 21. Ebba Jónsd. og Engilbert D. Guðmundss. selja Ólafi R. Gunarss. hluta i Njálsg. 16. Margrét Einarsd . selur Eddu Sigurðard. hluta i Kvisthaga 25. Ragna O.J. Wolfram selur Grétari H. Óskarss. hluta i Huldulandi 11. Hannes Ó. Johnson o.fl. selja Kristjáni Tómasi Ragnarss. hluta I Grenimel 35. Jóhann Björnsson gefur bræðrunum Sigurði Eggert og Jóhanni Ingva Axels- sonum hluta i fasteigninni Fram- nesvegur 8A. Reynir Ólafsson selur Lindu Hrönn Agústsd. og Einari Agústs- syni hluta i Rofabæ 31. Lovisa Jónsd. selur ólafi Guð- mundss. hluta i' Holtsgötu 9. Sigrún Guðmundsd. selur Sjöfn Janusdóttur hluta i Safamýri 44. Gunnar og Ivar Jónssynir selja Guðrúnu Jóhannesd. og Kjartani Steingrimssyni hluta i öldugötu 3. Steinunn Hafstað selur Hauki Hafstað hluta i Fálkagötu 18. Dagmar Finnbjarnard. selur Arki hornlóð með kjallarabygg- ingu að Skólavörðustig 46. Arndis Þórðard. selur Páli Einaresyni hluta i Álftamýri 54. Jón Pétursson o.fl. selja Sól- rúnu Vilbergsd. og Guðbirni Jó- hannss. hiuta i Eiriksg. 9. Harfnhildur Jakobsd. selur Jó- hanni Jóhannss. hluta i Eskihlíð 8. Engilbjartur Guðmundss. og Páll Þór Engilbjartss. selja Gisla Guðmundss. fasteignina Hvassa- leiti 93. Vilhelm Sverrisson selur Jóni Ámasyni hluta i Tjarnargötu 10. Guðfinnur Jónsson selur Ólafi Ólafss. hluta i Grettisg. 54. Gislina Magnúsd. selur Grétari Marinóssyni húseignina Freyju- götu 27A. Sigmar Þorsteinss. selur Jó- hannesi Eggertss. hluta i Karfa- vogi 50. Guðmundur Helgason selur Eliasi Ingvarss. og Guðnýju Ólafsd. hluta i Eskihlið 12A. Ingimar Haraldsson selur Steindóri Björnssyni hluta i Blikahólum 4. Ingimar Haraldss. selur Þor- katli J. Sigurðss. hluta i Blikahól- um 4. Db. Guðlaugur Jðnsd. selur Jóni Gíslasyni hluta i Hvassa- leiti 18. Þórarinn Björnsson selur Pálmari Guðjónssyni hluta i Rofabæ 29. HYLTE barnabílstóllinn er sá fyrsti, sem fær skil- yrðislausa viðurkenningu sænska umferðarráðsins S001 SB. HYLTE barnabílstóllinn hefur þvi staðizt ströng- ustu öryggisprófun heims. HYLTE barnabílstólinn má taka úr bíl og setja í aftur á örfáum sekúndum. islenzkur leiðarvisir. — FALKINN Sendum í land allt. póstkröfu um Suðurlondsbraut 8 Reykjavík • Sími 8-46-70 Hringið - og við sendum I blaðið um leið maamiv& Höfum opnað bílaverkstæði með sérgrein: Endurnýjun og viðgerðir útblásturs og hemlakerfis, áliming, rennsli á skálum og diskum. Unnið með nýtizku vélum og fyrsta flokks efni. — Reynið viðskiptin. J. SVEINSSON & CO. Hverfisgötu 116, Reykjavik. Simi 1-51-71. Vinsælu Barnaog unglingaskrifboroin Ódýr, hentug og falleg. Gott litaúrval. Sendum hvert á land sem er. Biðjið um myndalista. STÍL-HÚSGÖGN AUDBREKKU 63 KÓPAVOGI SÍMI 44600

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.