Mánudagsblaðið - 22.11.1948, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 22.11.1948, Blaðsíða 6
MÁNUDAGSBLAÐIÐ Jæja þá. Þér viljið ekki gera það. Bendið mér á ein- hvem, sem gerir það. Eg á kunningja, sem mundu láta mig hafa símanúmer ýmissa lækna, en ég veit ekki, hvað góðir þeir eru. Og að deyja eftir „aðgerð af slíku tagi“, eins og þér orðið það, er hálf óviðkunnanleg tilhugsun.“ Hann sagði, aftur: „Róleg- ar.“ „Eg sagði: „Þér eruð geð- ugur maður.“ Hann sagði: „Það er ólík- legt, að þér munduð deyja. Hætturnar stafa af smitu eim’örðungu; eða, sé læknir- in af þeirri tegund, sen byggja afkomu sína á þess háttar starfsemi, þá getur auðvitað 'hent, að hann hafi verið kenndur kvöldið áður, og hendur hans því ekki al- veg öruggar .... Jæja, það er engin ástæða til að vera að gera yður hræddar. Hve gamlar eruð þér annars?“ „Næstum tuttugu og fjög- urra ára.“ „Þér gætuð verið nítján.“ Hann hikaði. „Stundumj eiga læknar, sem lifa á þess' háttar starfsemi, það til aði segja, að aðgerðin sé nauð- synleg, hvort sem hún er það eða ekki .... Ef þér vilduð ( Ieyfa mér að skoða yður —“ i Síðar: „Þér ættuð ebki að draga það að ófyrirsynju. ( Þér virðist vera komin langtj á þriðja mánuð. Eg þekki mann, sem ég gæti mælt með, sem var mér samtíða íj læknaskólanum. Mér er sagtj að hann noti mjög vísinda- Jega aðferð. En hann verður oft að eiga við kvenfólk, sem er oft á tíðum móðursjúkt og er. þess vegna dálítið — það sem kalla mætti harð- hentur. Eg er þess albúinn að fara með yður, ef yður þætti nokkuð varið 1 það.“ „Jæja þá, læknir, ef þér [' ' uð beðið .um viðtal iá laujardagsmorgun, þá gæti ég komið því svo fyrir, að ég fengi fití um daginn.“ „Mundi maðurinn yðar fyl?ja yður.“ „Það held ég ekki.“ „Þá getið þér reitt yður á mig. Hringið þér í mig á morgun. Eg skal þá hafa tím- ann ákveðinn.“ Eg var mjög þakklát þess- um dugandi, unga manni. Við Pétur áttum ekki fleiri orðaskipti, þangað til á laug- ardag. Mér heppnaðist að fá part af kaupinu mínu út- borgaðan fyrirfram, eftir að ég hafði skjallað skrifstofu- stjórann með dálítilli ósann- sögli. Laugardagur. Eg klæddi mig af mikilli vandvirkni og með þá til- finningu, að ég yrði ef til vill liðið lífc, áður en dagurinn | væri á enda og að það skipti ckki miklu máli, en ég kaus heizt að vera þokkalegt lík. Baðsölt voru notaleg. Fall- ega saumuð nærfötin voru SKILIN eítir Anonymmis FrainliaMssaga 7. þægileg ihörundinu. Lífið 'hafði ihaft margar slíkar þægilegar tilfinningar að geyma, einu sinni, og því ekki að njótá þeirra meðan tiími var til? .Læknirinn kæmi að sækja mig klukkan tíu. Pétur , var farinn til vinnu. Eg hafði sagt við hann: „Eg ætla að láta eyða fóstr- inu í dag.“ Hann hafði sagt: „Þú um það. Eg vona að það gangi slysalaust.“ Skyldu þetta verða síðustu orðin frá 'Pétri á þessu lífi. Jæja — 'guð blessi hinn á- kaflega góða unga lækni. Hreinsandi krem, nærandi krem, styrkjandi ikrem, and- litsduft, farði, varalitur. En þau stóreflis gráu augu, sem ég hef og þétt svört augna hár. Og óttalega er hörundið á mér hvítt, samanborið við svart, slétt hárið. Skyldi það« vera satt að langa langafi minn hafi átt vingott við Indánastúlku og þaðan stafi slétt, hrafnsvart hárið? Skyldi hann hafa ver- ið gpður við hana? Svart hár, svartar augna- ibrýr, fallegar herðar mjög hvítar. Og hve mikið hafði þetta ihjálpað mér? Meira. enj nokfcuð annað, þrátt fyrir, allt. I „Kona, undir meðalhæð, grannvaxin“..... mundi mig vera að finna í dánarfréttum dagblaðanna daginn eftir? Líklega ekki. Guð blessi unga lækninn, sem ætlaði að gera sér svona mikið ómak mín vegna. Eg verð í módel-fötunum, sem kaupmaðurinn seldi mér fyr* ir tvær auglýsingar í Tízk- unni. Mjúk, grá Jersey ull, grár loðkragi og langar lín- ingar og Ijósgul blússa. Dökkrauð slaufan á vel við örsmáan hattinn og gljáandi, slé.tta töskuna. Skrautlegur hólsklútur, rauður og blár, og gráir skinnhanzkar, sem áttu við sókkana og svartir sportskór úr slönguskinni á fæturna. Líti-1, grannvaxin, hrædd kona, sérlega snotur. „Það má vera, að ég sé ekki hreinlíf, en — guði sé lof —ég er þó hnein“. Klukkuna vantar fimm mínútur í'tíu. Egtmá til með [mínútur. Eg vil eindregið hafði skilið hann eftir. Nei, þetta var viðfcvæmni. Jæja, þetta barn mundi ekki deyja, því að það hafði aldrei verið til. Eg verð að láta ilmvatn í vasaklútinn og hárið. Bara nokkra dropa af gardeniu- vatni, jéttan, þægilegan ilm eins og maður notar á dag- inn. Pétur, Pétur. Dyrabjöllunni er hringt. Stúlkan fer til dyra. „Lækn- irinn er kominn, frú.“ „Segðu honum, að ég komi eftir augnablik. Nóra.“ Pen- ingar, taska, hanzkar. „Góðan daginn, læknir.“ „Þér lítið prýðilega út. Eg vona, að bér séuð ekki tauga- óstyrkar“. (En sú spurning. Eg sem var öll á nálum.) „Alls ekki, læknir. Eigum við þá að leggja af stað.“ f bílnum: „Þér munið á- reiðanjega komast klaklaust yfir þetta. Hraust fólk eins og þér með heilbrigða kirtla getur lagt á sig töluvert án þess að biða tjón af. Eg er ekki í nokkrum vafa um, að þetta gengur allt vel. Þó að yður kunni að þykia það fremur — ónærgætið — þá er það nú bón mín, ef þér og maður yðar skiljið, að þér látið mig vita, öðru hverju. hvernig yður gengur. Þér eruð mjög ungar og hafið lífið framundan yður.“ (Er hann ekki háltiðleg- ur?) Hann heldur áfram: „Eg múndi líta á það sem sérstök fríðindi að fá að bjóða vður til ikvöldverðar einhvern tíma, þegar þér eruð bún- ar að gleyma þessu leiðin- lega atviki. Gjörið svo' vel að hliðra yður ekki hjá því, að hringja í mig,' hvenær sem er, það mundi vera mé.r sönn ánægjaV (Geðugur, ungur maður. Fremur snotur. Pétur, Pét- ur, ertu að hugsa til mín? Gefurðu nokkurt tóm frá auglýsingarvinnunni til að hugsa um mig — 1 fimm mínútur.“ „Má ég spyrja yður að einu, læknir — tebur þetta mjög langan tíma.“ „í mesta lagi — tuttugu =\ að finna vasaklut, sem á við bláa litinn á hálsklútnum. Er það áríðandi? Hvað er áríð- andi? Barnið Patrekur, sem dó, lítill og tannlaus og með rjóðar varir? Að deyja, með- an móðir hans var í burtu Og ráða yður frá svæfingu, ef þér haldið, að þér getið kom- izt af án þess. Hjartað —“ „Alveg eins og þér segið læknir.“ (Vildi ég eignast þetta barn? Til lítils að hugsa um það núna), „Þér hafið verið mér ákaf- lega góður, læknir. Þér meg- ið vera vissir um að ég kann að meta það. Mér er það til- hlökkunareíni að hringja í yður einhvern daginn á næst unni, og spyrja, hvort þér megið vera að því að borða með mér.“ Það glaðnar yfir honum. Jæja, kjóllinn minn er ljóm- ondi fallegur, og ég er nógu hörundsbjört til þess að geta verið með hárauðan hatt. „Þá erum við komin. Gleymið þér nú ekki, að ég verð nærstaddur og þetta verður allt saman búið eftir hálfa klukkustund.“ (Kannske verð ég liðið lík þá, Hver veit? O, misstu ekki kjarkinn, Patricia, Þúsund á dag í Ghicago, er sagt). Skuggaleg biðstofa. Borð- stofuhúsgögn með grænu flosi. Engin tímarit. Sjúk- lingar geta sökkt sér í hugs- anir sínar, býst ég við. Dreg- ið fyrir glugga. Skrælnaðar- ar pottjurtir. Læknirinn minn heldur í höndina á mér alveg óper- sónulega og mjög hjálpsam- lega. Maður og stúlka koma inn. Fötin hennar eru fátæk- leg, en hún er fallegt, blíð- legt barn með ljóst hár og svo furðulega ungleg. Sautj- án ára í mesta lagi. Hún lítur á piltinn þann arna eins og hann væri frelsari henar. Hann er geð- ugur piltur, bláeygður, gyð- inglegur. Líklega um tvítugt i mesta lagi. „Læknir“ (1 hálfum hljóð- um) „Þessi stúlka er ekki annað en barn.“ „Eg sá það. Mér stendur stuggur af svona stöðum. Þarna er dr. Cohen.“ „Þetta er sjúklingurinn minn.“ Dr. Cohen l'ízt vel á París- arkjólinn. Skelfing er hann harðneákjulegur á svipinn, en öruggur og hreinn um hendurnar. „Gjörið þér svo vel.“ Skrifstofan er aðeins til málamynda bersýnilega. — Lækningastofan er mjög hrein, ég verð að játa það. Herbergi með fimm rúmum er innaf. Hjúkrunaikona. O- sköp er hún lagleg. Hún fær- ir mann í lilju-hv'ítan slopp. Skyldi liturinn vera tákn- rænn, eða hafa þau keypt þá í tylftum á útsölu. Eg verð að gefa hjúkrunarkonunni fimm dollara. Hún er fegin.) „Verið þér nú ekki hrædd- -f 11 w*Íy-» TT'.rí «->(\ Mánudagur 22. nóv. 1948. læknirinn yðar hafi ráðlagt yður að láta ekki svæfa yð- ur. Það er mjög skynsam- legt, satt að segja.“ .„Má ég halda í höndiná'"á ýður, hjúkrunarkona?“ „Auðvitað, elskan mín.“ Bíta á jaxlinn. Núna. Rúmið er ákaflega þægi- legt. Þarna er læknirinn minn. Eg verð að finna upp á einhverju að segja honum, einhverju viðei'gandi? Væri hægt að segja: „Jæja, þá er þessu lokið og mér er sama þó ég hefði. ekki lifað það af.“ Dyrnar á lækningastofunni hallast aftur. „Verið ekki að reyna að tala. Þér eruð mjög hugprúð ung kona.“ ,(Bara af því, að ég .grét ekki framan í lækn- inn, sem var svo svívirði- legur að gera að gamni sínu um laun syndarinnar.) „Eg ætja að gefa yður róandi sprautu. Reynið að sofna, og ég kem svo aftur eftir tvo, þrjá klukkutíma og fylgi yð- ur heim.“ Hann er farinn. Bara að hvíla sig, ekki hugsa. Þarna er ljóshærða stúlkubarnið að fara í hvíta sloppinn sinn. Hana langar til að tala. „Heyrið þér, er það mjög sárt?“ Eg verð að hjálpa litlu stúlkunni. „Það er ekki svo slæmt vina mín, og verður bráðum búið.“ Hvað hún er í fallegum, gulum undirkjól. Og hefur fallegt unglings- vaxtarlag. Hún er mjög hrædd. Hátt- ar svo seinlega. Hana langar til að tala meira. Kannske ég geti haldið mér vakandi. „Gvöð, hvað ég er hrædd. En kærastinn minn er helm- ingi verri. Hann situr þarna frammi og þurrkar svitann af enninu.“ „Eg sá hann. Mér fannst hann anzi laglegur.“ „Hann er gvöðdómlegur. Hann gaf m^r þennan undir- kjól. Eg fór í kjólinn til þess að verða kjarkmeiri.“ Greyið litla. „Þetta verður bráðum bú- ið, þú veizt það. ' „Við mundum gifta okk- ur strax og þá þyrfti ég ekki að vera að þessu, bara mamma hans er sanntrúaður Gyðingur og mundi gefa upp öndina ef hann giftist stelpu, sem væri ekki júði. Hann er góður við mönimu sína. MANUMGSBLAÐXÐ Eitstjóri og ábyrgðarniaður: Agnar Bogason. Blaðið kemur út á mánu- dögum. — Verð 1 króna. Afgreiðsla, Kirkjuhvoli 2 hæð, sími 3975. rrentsmiðja Þjóðxiljans h.f.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.