Mánudagsblaðið - 22.11.1948, Blaðsíða 8

Mánudagsblaðið - 22.11.1948, Blaðsíða 8
KONUNGURINN SKEMMTIR SÉR Beztu nýju myndina sýnir að' þessu sinni Bæjarbíó• í Hafnarfirði. Konunguijinn af Cerdagne, sem er ákafur aðdáandi franskrar menning- ar, þ. e. a. s. þeirrar hliðar Jiennar, sem menn þekkja úr sögum Maupssant, hefur á- ikveðið að sækja hina gömlu menninganþjóð heim og end- urnýja gamlan kunnings- skap við eina af glæsileg- lustu fulltrúum hennar. Tveir franskir stórlaxar, ánnar þeirra gamall aðals- anaður, en Ihinn nýníkur anilljóneri, keppast um að fá að 'hýsa hann. Undir venju- legum kringumstæðum anundi þessi heiður hafa hlotnast aðalsmanninum, en í Frakklandi er hið óútreikn- anlega ikvenfólk allstaðar ná- lægt, og þetta fer allt á ann- an veg en skyldi. Hans há- tign lízt ekki illa á konu auðkýfingsins og hinn síðar- nefndi kemur að þeim tveim- "iur óvörum á ákaflega óheppi- Jegu augnabliki. Til þess að jfnðþægja íhann og forða hneyksli taka stjórnmálaref- 3r hað til bragðs að gera hann að ráðherra. Ráðhermemb- ætti hefur alltaf verið draumur þess nýráka og Jiann fellst á að sættast að ifullu við konu sína, en biður nðstoðarmann sinn jafnframt að láta hana skil.ia „von- þrigði sín yfir að hún skildi einmitt velja daginn, sem hann er gerður ráðherra, fyr- ir þetta litla ævintýri sitt!!“ Aðalhlutverkið, milljóner- 3nn, leikur hinn frægi ÍRaimu, sem nú er látinn fyr- ir nokkru. Raimu átti jafnt heima í gamanhlutverkum, sem sorglegum.- þó að hann hafi oftar sést á gamanmynd- um. Hann var álitinn einn snjallasti kvikmyndaleikari heimsins. Victor Francen leikur konunginn. Hann ‘hef- ur verið í Hollywood undan- ferið, en er engan veginn e'is skemmtilegur leikari og Raimu. Kvenfólkið býr yfir fr'inskum „Charme“ en er kemið dálítið til ára sinna. Nýja Bíó: IVÝ 7>etta gæti verið afbragðs- mynd, þvi efnið er spenn- andi og gefur nóg tilefni til prýðilegS' leiks. En svo fór ht r ssm fyrr í amerískum rr -náum, með afbragðsleik- i’ -um er hrúgað bæði leiðin- ! gum og getulausum mönn- um, sem ekkert erindi eiga í kvikmyndir. Joan Fontaine, leikur sæmilega, en ofgerir þó á köflum hlutverki sínu sem gerir miklar kröfur. Riohard Ney er sannast sagt stórkost- legur klaufi sem ekkert er- indi á hér. Leikstjórinn á skammir skilið fyrir að móðga áhorfenduma með þeirri hörmung sem Ney færir fram. Líkt má segja um Patric Knowles, en þó er það bót að hann sézt sjaldnar. Sir Cedric Hardwicke, er aftur ó móti ágætur að vanda, enda er hér um þaul- reyndan og vandvirkan leik- ara að ræða. Við viljum ekki líkjast gagnrýnendum annarra 'iblaða hér í bæ, en þó finnst okkur nóg komið af móðgun- um frá Hollywood og sjáum ekki hvers við eigum að 'Bandaríkin ættu að taka að einhverju leyti í taumana og gjalda í; þessum efnum. amerískir framleiðendur mega skammast sín - fyrir, yfirleitt, mjög illa unnin verk. BÁÐAR VILDU EIGA HANN Já, og þess er óskandi að báðar fengju hann og að þau öll, Van Johnson, E. Willi- ams og Lucille Ball, þrjú saman færu til Timbuktú eða eitthvað álíka langt frá fcvikmy ndaiðnaðinum. Cosman í út- Austurbæ jarbíó: GLEÐI KONA Finnnar eru nú að færa sig upp á skaftið í kvikmyndaiðn- aðinum enda hafa þeir nóg for dæminn í þessum efnum. Flest kvikmyndafélög hafa fengist við þetta efni og flestum tekist illa. Hér er þó um ágæta og vel leikna mynd að ræða og hafa Finnar skotið nágrönnum sín- um sænskúm og dönskum langt afíur fyrir sig. Þeir sem unna góðri list og sannfærandi sögu ættu að sjá þessa mynd. Kvkmyndasýn- ing á skemmtun Ferðafél. íslands Ferðafélags íslands, heldur skemmtifund í Sjálfstæðishús- inu næstkomandi þriðjudag. Þar frumsýnir Kjartan Ö. Bjarnason kvikmynd, sem hann tók af nokkrum stöðum á Vestfjörðum í sumar, m. a. sest þar stæsta æðarvarp á landinu sem er í Æðey á Isa- fjarðardjúpi. Eftir sýninguna verður dans- að. Blaðið hefur orðróm þess efnis, að dómur aimennings um söng Cosmans, væri ekld að öllu leyti sammála blaða- dómum þeim, sem birzt hafa. Þar sem ekki hefur alltaf verið um auðugan garð að gresja í söngmálum útvarpsins okkar, þá mætti vel reyna að fá Cos- man til þess að syngja þar, svo að landsmenn gætu sjálfir dæmt um hæfileika hans. Cosman, hefur fengið vonda blaðadóma, því verður ekki neit að, en það væri ekki annað en sanngimi að almenningur fengi sjálfur að dæma brezka gest- inn. h,-ýV. . Mánudags- þankar Framhald af 3. síðu. eins árs 1946, en aðeins 80 í fyrra. Miðað við tölu lif- andi fæddra á sama tíma var dauði barna eins árs 2,9%, 1946 og 2,2% 1947. Á síðast- liðnum 15 árum hefur bama- dauði minnkað töluvert meira en um helming. Það má vissulega margt til nefna, sem ber vott um, að \’lð íslendingar erum batn- andi þjóð, en ég efast um, að finna megi nokkurt skýrara dæmi um menningarframfar- ir okkar en það, að barna- dauði skuli nú vera fyrir- brigði, sem sifellt ber minna og minna á, og er nú orðinn fátíðari hér en annarsstaðar gerist. Því hefur verið haldið fram, að menningu þjóðar megi blátt áfram miða við bamadauðann meðal þjóðar- innar, mikill barnadauði merki ómenningu, en lítill barnadauði mikla og þrosk- aða menningu. Þetta kann að vera ofmælt, en víst er um það, að slíkt gefur íslenzkri nútímamenningu og framför- um landsmanna fagurt vitni, að þjóðinni skuli hafa tekizt á stuttum tíma, að afmá þann bleittinn, sem ef til vill er allra svartastur í lífssögu landsfólksins um 1000 ár. Svo ég vitni aftur í Jónas Hallgrímsson, þá varpaði hann einu sinni fram spurn- ingunni: „Ilöfum við gengið til góðs göluna fram eftir veg?“ Það dylst engum skyni gæddum manni, að við höf- um gengið til góðs, og tölurn- ar um barnadauðann eru glöggt og gleðilegt dæmi um þá göngu. Það er þess virði, að níðéndur íslenzks þjóðlífs, eins og Gunnar Gunnarsson og hans nótar athugi þá stað- reynd, scm barnadauðinn bendir á. Þcssir menn, sem alltaf hafa einhverja róman- tíska fjóslykt í nefinu, ættu að feykja slíkri angan frá vitum sínum og fara að draga að sér hreint íslenzkt loft, eins og það gerist á 20. öld. HANUDÁ Leigjendafélag stofnað Nýlega var Leigjendafélag Reykjavíkur stofnað. Stofnend- ur voru um 100 leigjendur í Reykjavík. Á stofnfundi félags ins voru þessir menn kjörnir í stjórn þess: Páll Helgason, for- maður, Sigurður Sveinsson, garðyrkjuráðunautur, ritari, Sveinn Guðmundsson, tollvörð- ur, gjaldkeri, Kristján Hjalta- Kvbldvaka leikar- anna Síðastliðið laugardags- kvöld var kvöldivaka leikar- anna. Uafði umdliilbúningsnefnd- in vandað mjög tíl skemmti- atriða, enda tókust þau á- 'gætlega. Ævar Kvaran söng nokkur lög eftir Sigfús Hall- dórsson með aðstoð Sigfúsar; Sif Þórs og Sigríður Ár- mann dönsuðu; Ðrynjólfur Jóhannesson, Valur Gísla- son og Inga Þórðardóttir, léku Bónorðið eftir Chekov; Karl Guðmundsson, hermdi eftir líslenzkum og erlendum leikurum og tókst stórvel upp“; Herdís Þorvaldsdóttir Gunnar Eyjólfsson og Kle- ens Jónsson sýndu látbragðs- leiik, sem vakti óskipta kát- ínu gesta. Kynnir var Lárus Ingólfsson. Skemmtun þessi fór prýði- lega fram og eiga lei'kararnir miklar þakkir skilið fyrir að auðga hið fátæklega skemmt- analíf bæjarbúa. Vonandi er að þeir endurtaki skemmtun sína oft. Spyrja mætti ■ hvort ekki væri hepppilegra að bónorð- ið kæmi fyrr á prógramm- inu og notaður væri hljóð- nemi son og Ragnar Sturluson, með- stjómendur. Samkvæmt lögum félagsins er tilgangur þess í aðaldráttum þessi: 1) að gæta hagsmuna leigjenda í hvívetna, 2) að veita þeim alla aðstoð í deilu- málum við húseigendur, 3) að beita sér fyrir að byggt verði mikið af íbúðarhúsum til að fullnægja húsnæðisþörf bæjar- búa. Stofnendum þessa félags hefur þótt brýn nauðsyn á því að til væri í Reykjavík félagsskapur leigjenda til þess að gæta sam- eiginlegra hagsmuna þeirra. Hefur leigjendafélag þetta möguleika á því að gera tillögur varðandi húsaleigulög, gjöfiaa og leita samvínnu við opinbera aðila um framkvæmd á henni. Þá getur og leigjenda- félag unnið að því að heilsu- spillandi íbúðir verði endurbætt ar og að húseigendur vanræki ekki skyldur sínar til viðhalds á leiguhúsnæði, enda er leigj- endafélagið reiðubúið til sam- vinnu við húseigendur í þeim efnum eftir . því" sétn við á, á hverjum tíma. Ekki er þess þó sérstaklega getið hvaða skyld- um leigendum ber að sinna. Það má geta þess að í nágranna löndunum t. d. í Danmörku og Svíþjóð eru starfandi leigjenda félög. Eru félög þessi öflug og hafa átt mjög mikinn þátt í því að bæta kjör leigjenda í þess- um löndum. Ú þarfi Á búð einni nálaegt Traf- algar torginu í, London er skilti með áletruninni: „Við seljum glingur“<,og þgr fyrir neðan: Trúlofunarhringir sérgrein.“ Amerískir byggingarmeistarar eru nú að teikna myndir af barnaskólastofum framtíðarinnar. Hér sést ein af nýjusí-ú I skólastofunum. ,

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.