Fréttablaðið - 01.02.2006, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 01.02.2006, Qupperneq 44
MARKAÐURINN F Ó L K Á F E R L I 1. FEBRÚAR 2006 MIÐVIKUDAGUR Hátúni 10c • S: 562-8500 • Fax: 552-8819 • www.mulalundur.is Mikið úrval Dagbóka Tilboðsmöppur TILBO Ð! Bic Atlantispennar 1.080kr. pk. Skrifborðs Mottur 634.-kr 339kr. pr.stk. DAGAT ALI!Með Milliblöð TILBO Ð! BJÖRN INGI SVEINSSON verkfræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Saxbygg ehf., fjárfest- ingarfélags í sameigin- legri eigu Saxhóls ehf. og Byggingarfélags Gylfa og Gunnars (BYGG) ehf. Áður hafði Björn Ingi um nokkurra mánaða skeið unnið með félaginu að undirbúningi og samninga- gerð vegna verkefna þess erlendis, sér í lagi í Englandi. Björn Ingi er með meistaragráðu í byggingaverkfræði frá Kaliforníuháskóla í Berkeley, Kaliforníu og hefur víðtæka reynslu að baki, nú síðast sem forstjóri verkfræðistofunnar Hönnunar hf., borgarverkfræðingur í Reykjavík og sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Hafnarfjarðar. Félag kvenna í atvinnurekstri veitir árlega viðurkenningu konu sem þykir hafa skarað fram úr í viðskiptalífinu. Að þessu sinni varð Ásdís Halla Bragadóttir, forstjóri Byko, fyrir valinu. Ásdís Halla á lang- an feril að baki og hafði áorkað ýmsu áður en hún settist í for- stjórastól. Í rökstuðningi FKA vegna valsins segir meðal ann- ars, „Ásdís Halla Bragadóttir er fyrir löngu búin að ávinna sér virðingu og traust bæði í við- skiptum og stjórnmálum. Hún er okkur öllum hvatning og fyr- irmynd – alls óhrædd að takast á við ný og óvænt tækifæri – og því afar vel að því komin að hljóta FKA-viðurkenningu 2006“. Jafnframt voru tvær aðrar viðurkenningar veittar, fyrir eftirtektarvert ævistarf og hvatningarviðurkenning. Fyrri viðurkenninguna hlaut Rakel Olsen, stjórnarformað- ur Sigurðar Ágústssonar í Stykkishólmi. Segir í tilkynn- ingunni að dugnaður, áræði og kjarkur hafi einkennt hana og hún sé sönnun þess hversu miklu þessir kostir geta skilað. Rakel hafi helgað grundavallar- atvinnuvegi þjóðarinnar starfs- krafta sína og gert það á þann hátt að eftir hefur verið tekið. Hvatningarverðlaunin hlaut Jón G. Hauksson, forstjóri Frjálsrar verslunar, þar sem Jón hefur til margra ára gert verslun og viðskiptum góð skil. Þykir hann hafa fylgst vel með framgangi kvenna í atvinnu- rekstri og umfjöllun Frjálsrar verslunar verið mikil, fagmann- leg og vönduð. - hhs Viðurkenningar FKA veittar VIÐ VERÐLAUNAAFHENDINGUNA Auk Ásdísar Höllu Bragadóttur hlaut Rakel Olsen, stjórnarformaður Sigurðar Ágústssonar í Stykkishólmi, viðurkenningu fyrir eftirtektarvert ævistarf, og Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar, hlaut hvatningarverðlaunin. MYND Björg Vigfúsdóttir ÁSDÍS HALLA BRAGADÓTTIR ÞAKKAR FYRIR VIÐURKENNINGUNA Ásdís hlaut viðurkenningu Félags kvenna í atvinnurekstri og var sögð fyrir löngu búin að ávinna sér virðingu og traust, bæði í viðskiptum og stjórnmálum. MYND Björg Vigfúsdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.