Tíminn - 24.07.1977, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.07.1977, Blaðsíða 16
16 Sunnudagur 24. júli 1977. KVENFRELSISBARATT Lagalega er staöa kvenna I Portúgal góö en ttalskar konur hafa veriö kúgaöar um aldir, en raunveruleikinn er enn sem fyrr gallharöur berjast nú af ein stæöri hörku Venjur mæla svo fynr, aö konur f rómönsku löndunum giftist ungar, ali börn og þjóni mönnum sinum dyggilega. ,,Viö þekktum ekki mennina sem viö giftumst. Viö hittum þá aldrei eina. Og viö höföum ekki veriö aldar upp til aö hugsa um neitt annaö I lifinu en hjónaband — helzt áttum viö aö giftast 18 ára og strax aö fara aö eignast börn,” segir Isabel Feio, 28 ára gamall einkaritari I Lissabon. „Flestar vinkonur minar eru nú fráskildar eins og ég.” Venjur mæla svo fyrir að heiöviröar rómanskar konur liti eingöngu á kynlif sem hjóna- bandsskyldu. „konur, njótiö lfkama ykkar”, var boöaö i bæklingum, sem kvenréttinda- konur á Spáni dreiföu nýlega. Venjur mæla einnig svo fyrir aö rómanskar konur játi aldrei aö þeim hafi veriö nauögaö vegna þess aö þær eru sekar engu siöur en þeir sem nauöga þeim. 400 reiöar námsmeyjar skipuðu piltunum i Donatelli menntaskólanum I Mflanó fyrr á þessu ári aö vera viðstaddir „réttarhöld” yfir 18 ára pilti, sem var sakaður um nauögunartilraun við eina skólasystranna. Þegar einn vina þess ákæröa reyndi aö skerast i leikinn var hann lúbar- inn svo flytja varö hann á sjúkrahús vegna áverka. Um alla rómönsku Evrópu, þarsem kaþólsk trú er ráðandi, eru atlögur geröar aö gömlu venjunum og kvennahreyfingin, sem náöi hámarki í öörum lönd- um fyrir nokkru, hefur ná!> aö skjóta rótum í „ófrjóum” jarö- vegi þessara ihaldssömu þjóð- félaga. Skýringarnar eru marg- þættar. Til Frakklands barst kvennahreyfingin tiltölulega snemma, aö nokkru vegna áhrifa frá háværri kven- réttindabaráttu I Bandarikjun- um. I Portúgal og á Spáni greiddu miklar stjórnmála- óeiröir götuna — uppreisnin i Lissabon 1974 og dauði Francisco Franco — tilfinning- ar sem lengi höföu veriö bældar niöri fengu aö brjótast fram. Og á Italiu voru smáminnkandi vald páfadæmisins og Kristi- lega demókrataflokksins und- anfari óvæntrar þjóöfélags- byltingar. „Þaö sem er aö ger- ast nú er mikilvægasta þróun á Italíu siöustu 50 árin,” segir kvenfrelsishöfundurinn Darcia Maraini. „Ekkert þessu lfkt hefur átt sér staö fyrr: þaö hef- ur breytt, og er aö breyta öllu.” Frelsi i kynferðismál- um Byltingunni er ekki lokiö og afturkippir hafa orðiö. 1 júni felldi efri deild italska þingsins óvænt frjálslynda löggjöf um fóstureyðingar, sem haföi veriö samþykkt f neöri deild. Frönsk- um baráttukonum kemur saman um a( hreyfingi þeirra sé ekki eins Mlug og snemma á áratugnum. Og hvarvetna kvarta þær yfir aö tiltölulega auövelt sé aö breyta lögum miðað viö aö breyta afstööu fólks. „Margir Spánverjar lfta á konuna annaöhvort sem eigin- konu og móöur — eöa hóru.” segir kvenfrelsiskona I Madrid. Maria Teresa Horta, ein af „Mariunum þrem”, sem sömdu „Ný bréf frá Portúgal,” safn róttækra skrifa um mál kvenna, bætir viö: „Ef minnzt er á fóstureyöing- ar, aö konur njótifrelsis i kynlifi eins og karlar, eöa séu sjálf- stæöir einstaklingar þá lita portúgalskar konur á þig eins og þil sért frá annarri stjörnu.” En þaö er óumdeilanleg staöreynd aö kvennahreyfing- unni hefur orðið mikiö ágengt. Þar til hreyfingin vaknaði I rómönsku Evrópu voru ummæli Pilar Primo de Rivera, forseta „kvennadeildar ” flokks Francos I ræöu, sem hún flutti 1943, táknræn fyrir stefnu flestra rfkisstjórna þar, en hún sagöi: „Þær (konurnar) vantar þegar allt kemur til alls sköpunargáfuna, sem guö ætlaöi karlmanninum. Viö get- um ekki annaöen túlkaö til góðs eöa ills, þaö sem karlmennirnir hafa gefiö okkur.” Heiðarlegur glæpur Þessi afstaöa kom fram I lög- gjöfinni, sem setti karla ofar konum. Fram til 1974 gátu kon- ur i PortUgal átt von á aö vera dæmdar í allt aö eins árs fangavist fyrir að opna bréf til eiginmannasinna.enþeir máttu lesa bréf þeirra, af þvi aö þær voru undir „valdi þeirra sett- ar.” Og á Italfu tiökast enn aldagamall „heiöarlegur glæp- ur” — þaö að drepa konu, sem staðin er aö hórdómi — i suður- hluta landsins, og refsing viö honum er aöeins 3-7 ára fanga- vist. „En satt aö segja," yiöur- kennir Laura Remiddi lög- fræðingur og kvenfrelsiskona, „þessum lögum er nær aldrei beitt nú. Fariö er meö slík dráp sem morö, nema e.t.v. á fáein- um Utkjálkum á Sikiley og Kalabriu. Lögin eru nú almennt miklu hagstæöari konum i rómönsku Evrópu en nokkru sinni áöur. Með fjórum helztu þjóöum á þessu svæöi er ástandiö á þessa leiö: Frakkar voru fyrstir rómönsku þjóðanna til að gera róttæka endurskoöun á lögum sem snertu konur. Seint á siöasta áratug var notkun og dreifing getnaöarvarna og upp- lýsinga um þær heimiluö með lögum, og siöan fylgdi á eftir lög sem tryggöu sömu laun fyrir sömu vinnu og frjálslegri lög- gjöf um fóstureyðingar. A sama tfmabili útnefndi Giscard ’Estaing forseti Francoise Gi- roud sérstakan kvennamála- ráðherra. Abur en hún varö menntamálaráöherra, kom Gi- roud I gegn ýmsum lögum, sem ætlaö er aö bæta tilveru franskra kvenna þar á meöal lög, sem heimila skilnaö meö samþykki beggja hjóna ef þau eiga ekki böm og önnur lög, sem veita eiginkonum rétt til aö kynna sér og skrifa undir skatt- framtal eiginmanna þeirra ásamt þeim sjálfum. Þessar breytingar voru bein- linis svar viö vaxandi styrk kvennahreyfingarinnar. Snemma á þessum áratug réö- ust franskar baráttukonur gegn fóstureyöingalöggjöfinni frá 1920, en samkvæmt henni voru fóstureyöingar alltaf ólöglegar, en afleiöingin var 600.000 ólög- legar fóstureyöingar á ári viö hættuleg skilyröi. Undir forystu Giséle Halimi, sem var verjandi 16 ára gamauar stuixu, sem ákærö var fyrir aö hafa látiö eyöa fóstri, tóku kvennfrelsis- konur höndum saman og unnu sigur. Auk þess aö ná fram umbótum á löggjöf leiddi kven- réttindabaráttan til þess aö kon- um gáfust aukin tækifæri til starfa. 40% fulloröinna kvenna starfa nú utan heimilis og margar eru i áhrifastöðum. Þegar ástandiö batnaöi lægöi reiöi franskra kvenna. Nú hefur oaráttukonum fækkaö og þær skiptast f sundurþykka hópa. Giscard lagöi hljóöalaust niöur ráöherraembætti Giroud, þar sem eingöngu skyldi fjallaðum mál kvenna. En ný átök kunna aö kveikja aftur reiöiöldur þær, sem einkenndu hreyfinguna i upphafi. Síöar á þessu ári hyggst Halimi höföa mál gegn þrem mönnum, sem ákæröir eru fyrir aö hafa nauögaö tveim konum á tjaldstæöi nálægt Mar- seilles. Réttarhöldin eru talin munu marka timamót I barátt- unni fyrir breytingum á hárná- kvæmum lögum Frakka um nauðgun, en samkvæmt þeim þarf kona aö geta sannaö aö hún hafi veitt öflugt viönám, ef árásarmaöurinn á aö veröa dæmdur sekur. ttalskar kvenfrelsiskonur hófu baráttuna á eftir frönskum konum, en þær eiga svo langa leiö fyrir höndum að hreyfing þeirra hefur oröiö einstaklega öflug. t landi móðurinnar og madonnunnar, heimkynnum rómönsk-kaþólsku kirkjunnar fengu konur ekki kosningarétt fyrr en eftir heimsstyrjöldina síðari og skilnaöur var alls ekki leyfður fyrr en eftir 1974. Fyrir tveim árum voru konur enn annars flokks þegnar sam- kvæmt lögum hvað snertir mannréttindi, sjálfsákvörðun- ar- og eignarrétt. „Astæðan fyrir því aö hreyfingin hefur notið slíks fylgis og veriö svo áhrifarik er sú, aö viö vorum svo lengi kúgaðar að viöbrögð okkar eru meiri og sterkari en annarra,” segir Victoria Zinny leikkona. Adele Cambria leik- kona tekur i sama streng: „Viö þurftum að ná hinum.” Tugir þúsunda litilla hópa kvenna hafa orðið til i skólum háskólum, verksmiöjum, borgarhverfum, leikhúsum og jafnvel bönkum á Italiu. Fljót- lega uröu fundir, sem höföu þann tilgang aö vekja konur til meövitundar, og eftir aö hafa hnekkt gömlu hjónaskilnaöar- lögunum með þjóöaratkvæöa- greiöslu 1974, sneru baráttukon- ur sér að öörum verkefnum. I aprfltókst 18 ára gamalli stúlku fórnardýri nauögara og tveim lögfræðingum hennar, konum, aö fá sjö óaldarseggi dæmda fyrir nauðgun. Þetta var mikill sigur i baráttunni gegn nauögunum. Og þótt efri deild ítalska þingsins hafi fellt frum- varpiðum frjálslegri löggjöf um fóstureyðingar, eru fylgismenn þess þegar búnir aö bera það fram aftur i neöri deild og hyggjast halda málinu vakandi. Ef þvi verður aftur hafnaö I efri deild, hafa þeir heitiö aö kref j- ast þjóðaratkvæöagreiöslu um máliö. A pappfmum eru Portúgalir komnir lengra áleiöis en nokkur önnur þjóö i aö bæta stöðu kvenna. Nýja stjórnarskráin bannar hvers kyns misrétti kynjanna og þar með eru felld úr gildi óteljandi lög, sem lengi hafa verið viö lýöi. Stjórnar- skráin skyldar einnig rfkis- valdið til aö stuðla aö fjöl- skylduáætlunum og nú eru um 100 miöstöðvar, þar sem unniö er aö þeim málum vfös vegar um landið. En mikiö djúp er staðfest milli frjálslegrar stefnu og hrjúfs raunveruleikans f lffinu i Portúgal. Fóstureyðingar eru enn ólöglegar og á milli 100.000 og 180.000 ólöglegar aögeröir eru framkvæmdar árlega, en fjöldi fæöinga er ekki svo mikill. Ódýrar fóstureyöingar eru oft framkvæmdar án svæfingar og bólgueyöandi lyfja og siminn látinn hringja hástöfum svo hróp heyrist ekki.Margar konur sem ekki hafa einu sinni efni á slikri 2.500 kr.aögerö reyna aö „bjarga sér sjálfar”. Arangur- inn er yfir 2.000 dauðsföll á ári. A Spánieru flest misréttislög- in frá Francotimabilinu enn I gildi. Spænskar konur hafa barizt gegn þeim meö þvl aö ganga istjórnarandstööu vinstri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.