Tíminn - 24.07.1977, Blaðsíða 22

Tíminn - 24.07.1977, Blaðsíða 22
22 Sunnudagur 24. júli 1977. V- .-■> ,Þetta íæröu fyrir aöelta mig á röndum”, ljúsmyndari i. í dag Sunnudagur 24. júlí 1977 Heilsugæzla Slysavaröstufan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavík — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 22. til 28. jtjli. er i Vesturbæjar Apóteki og Háa- leitis Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fri- dögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknirertii viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um ■lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ileimsóknartimar á Landa- kotsspítala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 tii 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Tannlæknavakt Neyöarvakt tannlækna verður i Heilsuverndarstööinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á : laugardaginn frá kl. 5-6. Lögregla og slökkviliö Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. ---------------------- Biíanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf Frá Norræna-húsinu Kvikmyndin Surtsey verður endursýnd I Norræna húsinu i dag, laugardag, og á morgun, sunnudag kl. 16. Sumarsýning meö verkum eftir Jóhann Briem, Sigurð Sigurðsson og Steinþór Sigurðsson er opin daglega kl. 14-19 til 11. ágúst. Fj allagrasaferö Laugardaginn 6. ágúst n.k. fer Náttúrulækningafélag Reykjavikur til grasa á Kjöl. öllum heimil þátttaka. Nánari upplýsingar á skrifstofu N.L.F.R.Laugavegi 20 b. Simi 16371. Stjórnin. SIMAR. 11798 og 19533. Sunnudagur 24. júli kl. 13.00 1. Esjuganga nr. 15. Skráning á melnum fyrir austan Esju- berg. Farið frá Umferðarmið- stöðirini að austanveröu. Fararstjóri: Tóma Einarsson. 2. Jurta- og blómaskoðunar- ferö I Hafnarfjaröarhraun. Leiðsögumaður: Eyþór Einarsson, grasafræðingur. Hafið Flóru meðferðis. Farið frá Umferöarmiðstöðinni aö austanverðu. Feröir um verzlunarmanna- helgina. 1. Þórsmörk. 2. Landmanna- laugar, 3. Hveravellir, 4. Kerlingarfjöll, 5. Snæfellsnes- Breiöafjaröareyjar, 6. Veiði- vötn-Jökulheimar, (Gist i hús- um),7.Noröur áStrandir, gist 2 nætur að Klúku i Bjamar- firöi, 1 nóttaö Sælingsdalslaug, 8. Hvanngil, 9. Skaftafell (gist i tjöldum). Sumarleyfisferöir I ágúst: 3. ág. Miðhálendisferð 12 dagar. 4. ág. Kverkfjöll-Snæfell 13 dagar. 6. ág. Gönguferö um Lóns- öræfin 9 dagar. 13.ág. Noröausturland 10 dagar. 16.ág. Suðurlandsundirlendið 6 dagar. 19.ág. Núpstaöaskógur- Grænalón 3 dagar. Nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni. Feröafélag tslands. Sunnudagur 24. júli kl. 13.00 1. Esjuganga nr. 15.Skráning á melnum fyrir austan Esju- berg. Farið frá Umferðarmiö- stöðinni að austanveröu. Fararstjóri:Tómas Einars- son. 2. Jurta- og blómaskoöunar- ferö I Hafnarfjaröarhraun. Leiðsögumaður: Eyþór Einarsson, grasafræðingur. Hafið Flóru meðferðis. Fariö frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Feröafélag tslands. Sunnud. 24/7 kl. 13 Meitlarnir, léttar fjallgöngur og grasafjall, bezt er að tlna fjallagrös i vætu. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Fritt f. börn m. fullörönum. Farið frá B.S.l. vestanverðu. útivist Minningarkort *- - 'r"“* > . Minningarkort byggingar-q ! sjóðs-BreiðholtskirHju fást (hjá: Einari Sigúrössyni Gilsárstekk 1, simi 74130 og( Grétari Hannessyni Skriðu- LstekkJ, simi 74381. J Minningarspjöld. í minningu dr-ukknaðra frá Olafsfirði fgst hjá Onnu Nprdalj Hagamel 45. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má I skrifstofu félagsins Laugavegi 11, simi 15941. Andvirði verður þá innheimt til sambanda með giró. Aðrir sölustaðir: Bóka- verzlun Snæbjarnar, Bóka- búö Braga og verzl. Hlin, Skólavörðustig. Minningarsjöld Sambands dýraverndunarfélaga tslands fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Helga Einarssonar, Skólavörðustig 4. Verzl. Bellá, Laugavegi 99. Bókabúðin; Veda, Kópavogi og bókabúð; ,01ivers Steins, Hafnarfiröi. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvennafást á eftirtöldum stöðum : Skrif- stofu sjóösins að Hallveigar- stöðum, Bókabúð Braga, Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. hljóðvarp Sunnudagur 24. júli 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. tJtdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar Pianó- konsert nr. 4 i G-dúr op. 58 eftir Ludwig van Beethov- en. Wilhelm Kempff og Fil- harmoniusveitin i Berlin leika, Ferdinand Leitner stjórnar. 11.00 Messa i Hallgrimskirkju Prestur: Séra Ragnar Fjal- ar Lárusson. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 liöinni vikuPáll Heiðar Jónsson stjórnar umræðu- þætti. 14.55 óperukynning: „Rósa- riddarinn” eftir Richard Strauss, 3. þáttur 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Mér datt þaö I hug Kristján Bersi Ólafsson skólastjóri spjallar við hlustendur. 16.45 Frá norrænni frjáls- iþróttakeppni I Sotkamo i Finnlandi Hermann Gunnarsson lýsir siðari degi „Kalottkeppninnar”, þar sem íslendingar og iþrótta- menn norðurhéraða Noregs, Sviþjóöar og Finnlands eig- ast viö. 17.15 „Biðið ekki betri tima Gylfi Páll Hersir og Ragnar Gunnarsson tóku saman þátt um austurþýska skáld- ið og visnasöngvarann Wolf Biermann. Flytjandi með þeim er Einar Hjörleifsson. 1 þættinum er m.a. viðtal við stúdentaleiðtogann Rudi Dutschke. 18.00 Stundarkorn meö amer- fsku söngkonunni Leontyne Price Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Kaupmannahaf nar- skýrsla frá Jökli Jakobs- syni. 20.00 islensk tónlist Konsert fyrir kammerhljómsveit eftir Jón Nordal. Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur, Bohdan Wodiczko stjórnar. 20.20 Sjálfstætt fólk i Jökul- dalsheiði og grennd Orlitill samanburður á „Sjálfstæðu fólki” eftir Halldór Laxness og samtima heimildum. Fjórði þáttur: Aflúsun meö orðsins brandi og pólitisk sápa. Gunnar Valdimarsson tók saman efnið. Lesarar með honum: Hjörtur Páls- son, Guðrún Birna Hannes- dóttir, Baldvin Halldórsson og Rúrik Haraldsson. 21.30 Fiölusónata op. 1 eftir Karen Katsjatúrian David Oistrahk og Vladimir Yam- polsky leika. 21.50 „A djúpmiðum” Pétur Lárusson les frumort ljóð. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 25. júli 7.00Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00Og 10.00. Morgunbænkl. 7.50: Séra Guðmundur H. Guðmundsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.00: Gunnvör Braga les siðari hluta sögunnar „Hvitu hryss- unnar” I endursögn séra Friðriks Hallgrimssonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Orazio Frugoni, Anna Taddei og Sinfóniuhljóm- sveitin i Vin leika Konsert i As-dúr fyrir tvö pianó og hljómsveit eftir Felix Mendelssohn: Rudolf Moralt stj. / Nedda Casei syngur Ljóð um ástina og hafið eftir Ernest Chaus- son: Sinfóniuhljómsveitin i Prag leikur með: Martin Turnovsky stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Sólveig og Halldór” eftir Cesar Mar Valdimar Lárusson les (6) 15.00 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn .Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.30 Sagan: „ÚUabelIa” eftir Mariku Stiernstedt. Þýðandinn, Steinunn Bjarman, les (9). 18.00 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Helgi Hallgrimsson talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 „A ég aö gæta bróöur míns?” Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur hugleiðingu: „Ifangelsi var ég”. 21.00 Pianótónlist eftir Franz Liszt Augustin Anievas leikur. 21.30 Útvarpssagan: „Ditta mannsbarn” eftir Martin Andersen-Nexö. Siðara bindi. Þýðandinn, Einar Bragi, les (12). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Biínaöar- þáttur: Svona er þaö I Staöarhreppi. GIsli Kristjánsson ræöir viö Sverri Björnsson i Brautar- holti. 2 2.35 Kvöldtónleikar. Kammersveitin i Filadelfiu leikur Serenöðu i D-dúr op. 11 eftir Johannes Brahms: Anshel Brusilow stjórnar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.