Tíminn - 24.07.1977, Blaðsíða 26

Tíminn - 24.07.1977, Blaðsíða 26
26 Sunnudagur 24. júli 1977. Iceland Review: Blómleg útgáfustarfsemi og góð landkynning KEJ-Reykjavlk—Þetta er viö- leitni hjá okkur til aö koma ýmsum islenzkum bókmennta- verkum Ut á enskri tungu sem ekki hafa áöur komiö Ut. Viö er- um ekki aö keppa viö einn eöa neinn en einbeitum okkur aö þvi sem hingaö til hefur veriö van- rækt, sagöi Haraldur Hamar á blaöamannafundi, sem hann boöaöi til, til aö kynna útgáfu- bækur „Iceland Review. Hefur hann nú gefið timaritiö Iceland Review út I 14 ár og auk þess gefiö út nokkrar bækur á enskri tungu. Augljóslega hefur veriö mikil þörf fyrir útgáfu þessa, enda einstök á Islandi, og njóta bæöi Flugleiöir og utanrikis- þjónustan góös af, svo eitthvaö sé nefnt. Iceland Review stofnuöu þeir Haraldur Hamar og Heimir Hannesson áriö 1963, en Harald- ur keypti hlut Heimis fyrir tveimurárum. Timaritiö kemur út ársfjóröungslega, á góöum pappir, skreytt fallegum lit- myndum og er hið veglegasta aö öllu leyti og landkynning góö. Sem slikt er þaö enda óspart notaö bæöi af Flugleiöum og utanrikisþjónustunni, en auk þess hefur þaö töluvert af erlendum áskrifendum. Hiö sama gildir um mánaöarlegt fréttablaö sem Haraldur gefur út á ensku. URilagiö er 15-18 þús. eintök. Aöstoöarmaöur Haraldar viö útgáfuna er Haukur Böðvarsson, um hönnun hefur Gisli B. Bjömsson alla tiö séð og Siguröur A. Magnússon sér um prófarkalestur. Auk þess gefur Haraldur tvisvar á ári út sérútgáfu ein- göngu fyrir Flugleiöir, sem þaö dreifir ókeypis til farþega sinna i millilandaflugi. Hefur sú útgáfa hlotiö mjög góöan hljóm- grunn hjá feröamönnum, enda vel aö henni staöiö. Upplag þessa timarits er 120 þús. og getur meö réttu talizt stærsta timarit Islands. Fastir starfsmenn viö þessa miklu útgáfustarfsemi eru einn á ritstjórn, 2 og 1/2 stúlka og sendill hálfan daginn. Þungi út- gáfunnar hvilir þvi á Haraldi sjálfum, sem segir aö þetta sé erfitt starf, en óneitanlega mjög ánægjulegt. Þegar hann var spurður um gróöa af fyrirtæk- inu svaraöi hann þvi til aö þaö bæri sig, en þetta væriekki rétta leiðin til aö veröa rikur. Samhliöa þessari timarita- útgáfu hefur Haraldur gefiö út 6 pappirskiljur með bókmennta- úrvali og 7 vandaöar litmynda- bækur til kynningar á landi og þjóð, allt á ensku og sumt á öör- um tungum jafnframt. Sú nýj- asta I þessum flokki er „Ice- land”, 96 bls. á ensku, mjög fal- leg bók, sem aöeins kostar rétt rúmar 2000 kr. 1 sama flokki eru I undirbúningi bækur um Erro, islenzka hestinn og fiskveiöar. Bækur sem komiö hafa út i kiljuflokknum eru 6, Poems Of Today, Short Stories Of Today, A Quire Of Seven og þrjár bæk- ur meö úrvali Isl. þjóösagna. Hefur Alan Boucher þýtt öll þessi verk af íslenzku á ensku og er nú aö þýöa Púnkt, púnkt, kommu strik... eftir Pétur Gunnarsson. Hófst útgáfan af þessum bókum áriö 1971 og hef- ur Guðjón Eggertsson hannaö bækurnar, þær kosta úr búö rétt um 800 kr. Þessar bækur eru ekki prentaöar Imikluupplagiog eru aðeins til sölu i verzlunum hér á landi. Hins vegar koma umsagnir um þær I erlendum bókmenntablööum og eru pant- aöar i' gegnum þau og Iceland Review. Feröamenn kaupa þessar bækur mikið og hafa þær selzt ágætlega, og til marks um það má hafa aö búiö er aö end- urprenta fyrstu bókina, Poems Of Today. ( Verzlun & Þjónusta ) 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j VÆ/Æ/Æ/Æ/^ jfl/Æ/Æ/Æ/.r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Sólum \ \ Dráttarbeisli — Kerrur ' JEPPADEKK \ * # |i Fljót afgreiðsla £ 1 Fyrsfa flokks dekkjaþjónusta Sf BARBINH /yfiy s , , ........ \ ARMULA7aP30501 K Z Heima: 7 20 B7 KST ---------X é KÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//á %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já r/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//* 1 ' 5 Þórarinn /j % Kristinsson 5 5 Klappárstig 8 H tj t Sími 2-86-16 ' Æ'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j^ i, 0, -,j Hjól i 4 V V Þríhjól kr, 5.900 jð / Lji Tvíhjól kr. 15.900 / !aF+W0^nrluni Leikfangahúsiö i i Skólavörðustíg 10 Sími 1-48-06 t %t/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/Æ Svefnbekkir og svefnsófar á til sölu í Oldugötu 33. Sendum í póstkröfu. 'f Sími (91) 1-94-07 '/ Húsgagna\,ei'sliín 2 Reykjavíknr hf. \ BRAUTARHOLTI 2 \ '/ I WWmmWmwmmm SIMI 11940 2 r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J urn á okkur Óe^dan M\ö m'nn^ veislun'31, K br0ðKauP “SSí— ar/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A I ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A JS/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy W/Æ/j Einnig alls konar mat fyrir allar stærðir samkvæma eftir yðar óskum. Komið eða hringið í síma 10-340 KOKK HUSIÐ \ Lækjargötu 8 — Slmi 10-340 t æ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A f'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy fT/ r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j ^ Psoriasis og Exem ^phyris snyrtivörur fyrir við- kværna og ofnæmishúð. Azulene sápa , Azulene Cream Azulene Lotion , Kollagen Cream^ Body Lotion Cream Bath j \ A.usturferðir \ Sérleyfisferðir Til Laugarvatns, Geysis og Gullfoss aila daga frá Bifreiðastöð Islands. j \ ólafur Ketilsson '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10 Sími 1-48-06. Indíánatjöld Kr. 3.960 Póstsendum ! r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj Æ/Æ/Æ/A SEDRUS-húsgögn Súðarvogi 32 — Reykjavik Símar 30-585 & 8-40-47 _| I ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já f/Æ/ÆjÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Shampoo) phyris er húðsnyrting og hbrundsfegrun með hjálp blóma og jurtaseyða. phyris fyrir allar húð- gerðir. Fæst í snyrti- vöruverzlunum og apotekum. ^ i yðar p þjónustu ^Fasteignaumboðið ^Pósthússtræti 13 - ÍHeimir Lárusson ■ ■ JUifl ■ ■ ■ ■ ■ POBTHÚSSTR. ^ 1 -: apoieKum. y. ^"''*rs*'*rssrsÆrsMrsjr/Ærs/rsjrs/rs/r/Æ//rs/rsjrsÁw sími 1-49-75 ^ _____ ____________ - sími 2-27-61^ SKjartan Jónsson lögfræðingur i 4Kr/ÆswsjrsÆ/jrsjr/Æ/jr/*rsÆS/*sÆ//rsjr/Æ//r//á 0r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆSÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆSÆSÆ/Æ/J^ ------- | \ Timburiðjan h.f. \ Sími 5-34-89 ^ Lyngási 8 \ Garðabæ é, fy TB auglýsir: og ^ rw*» UnuX éy Bílskúra é svalahurðir g í úrvali og g eftir máli l % ^T/Æ/ÆSÆ/Æ/Æj Æ/æJ 'ÍÆJ r/Æ/Æ/Æ/Æ/A/Æ/Æ/Æ/Æ/J mr/Æ/Æj I Sófasett á kr. 187.00 Staðgreiðsluverð kr. 168.300 Greiðsluskilmálar: Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.