Tíminn - 24.07.1977, Blaðsíða 21

Tíminn - 24.07.1977, Blaðsíða 21
20 Sunnudagur 24. júli 1977. Sunnudagur 24. júli 1977. 21 1 þeim umræöum um islenzk landbúnaöarmál, sem staöiö hafa meö nokkrum hléum d undan- förnum misserum, hefur ein rödd skoriö sig lir öörum. Þaö er rödd Agnars Guönasonar, ölaöafull- trila bændasamtakanna. Þaö, sem hefur einkennt mál Agnars er einkum tvennt: 1 fyrsta lagi hefur það, sem hann hefur lagt til málanna, veriö öllu skynsam- legra en framlag annarra um þessi efni, og i annan staö hefur mál hans iöulega verið skemmti- legt. En gamansemi er svo fágæt- ur kostur hjá þessari alvarlegu þjóö, aö menn hrökkva viö og lita upp, ef einhver segir eitthvað hnyttiö. Vildi verða bóndi Þaö var auövitaö meiri freist- ing en svo, aö gegn henni yröi staöiö, aö biöja Agnar Guðnason að spjalla viö lesendur Timans, enda var falliö fyrir henni dag einn ekki alls fyrir löngu. Fyrst ætla ég aö vera persónulegur við Agnar og spyrja hann dálitið nær- göngulla spurninga — Hvernig stóð á þvi, Agnar, aö þú nálgaöist landbúnaö þar sem ég hygg mig vita.að þú hafir al izt upp á götum Reykjavik- ur? — Jú, þaö er alveg rétt, aö ég er þaö sem kallaö er aö vera fæddur og uppalinn Reykviking- ur. Þö sleit ég ekki öllum barns- skóm mi'num þar, þvi ég var alltaf i sveit á sumrin, — jafnvel áöur en ég fór að slita skóm, að heitið gæti. Ég var ekki nema ársgamall, þegar móöir min var kaupakona austur i Steinsholti i Gnúpverjahreppi og hafði mig með sér. Seinna var ég yfirleitt alltaf i sveit á sumrin, meöal ann- ars á Miöfelli i Hrunamanna- hreppi, þar sem ég var nokkur sumur. Frá þvi ég man fyrst eftir mér, var ég ákveðinn i þvi aö veröa bóndi, og svo fastur var þessi ásetningur minn, aö ég minnist þess ekki aö mér dytti nokkru sinni i hug annaö ævistarf. Ég fór svo noröur aö Hólum, þegarég haföi aldur til, eins og ég haföi alltaf verið ákveöinn I aö gera, þegar ég yrði til þess fær, — Þaö hefur auövitaö veriö af- leiöing af sveitaverunni? — Já, aö sumu leyti en fleira kom til. Þegarég var aö alast upp i Reykjavik, kom alltaf margt af sveitafólki til foreldra minna. Þaö byggöist á tengslum við for tiöina, þvi aö þau voru bæöi úr sveit, faöir minn undan Eyjafjöll- um, en mamma úr Olfusi. Þaö var lika svo rikt i mér sveitablóöið komiö austan úr Ár nes- og Rangárvallasýslum, aö engu skipti, þótt foreldrar minir byggju allan sinn búskap i Reykjavik og ég þar af leiöandi borinn og barnfæddur hér. Nú átti að kenna bænd- um að bera á tún. — Hvernig stóö þá á þvi aö þú veröst ekki bóndi? — Þegar ég hafði veriö tvo vet- ur á Hólum, fór ég til Danmerkur og var þar viö nám i fjögur ár. Þegar ég kom heim frá námi, fór ég fyrst austur að Sámsstöðum i Fljótshlið og vann i hálfan annað ársem aöstoðarmaöur hjá Klem- ensi heitnum Kristjánssyni. Eftir það kenndi ég eitt ár i héraðsskól- anum aöReykjum iHrútafiröi, og að þvi loknu réðist ég til Búnaöar- félags Islands. Fyrst var ég umferðarráöu- nautur, og var einn fjögurra ungra manna, sem ráönir foru til þeirra starfa þá, þvi að Marshall- aöstoðin fræga var i fullum gangi, og nú átti að kenna bændum aö nota réttan áburöarskammt á til- tekiö flatarmál lands. Við þessir fjórir ungu menn, fórum hvorki meira né minna en fimm sinnum i hverja sveit á landinu, að þvi undan skildu, aö ég fór „aðeins” þrisvar út i Grimsey. Fyrst héld- um við tvo fundi með bændum, og siðan var þrisvar hitzt viö áburðarreitina, þegar borið var á og slegið. 1 hvert skipti var hald- inn fundur. Amerikumenn héldu, að við værum svo dæmalaust vanþróuð þjóö, aö það þyrfti að segja okkur alla hluti. Þeir vildu aö við bær- um á aöeins einn áburöarskammt og siöan þyrfti ekki meira um þaö aö hugsa : „Svonaá aö bera á”, — og siöan ekki meira um þaö. Viö lögöum aftur á móti til aö notaö- ir væru fjórir mismunandi áburðarskammtar, eins og var lika gert. Viö notuöum reiti, sem hver um sig var einn fjóröi úr hektara og bárum mismunandi áburðarskammta á. Aburðurinn var lagöur til ókeypis. Siöan voru tekin heysýni, þau efnagreind og þarnæstjarðvegssýni.Þetta var i rauninni upphafiö á töku jarö- vegssýna hér i slikum tilgangi. Jafnframt þessu fóru fram dreiföar tilraunir. Ég er sann- færöurum, að bændur læröu mik- iö á þessari starfsemi, og strax árið eftir lá nærri að salan á fos- fór tvöfaldaöist. Það segir vitan- lega sina sögu um árangur þess- arar iðju okkar. Átta aðilar — Varst þú svo ráöinn blaða- fulltrúi hjá Búnaöarfélaginu strax og þessari tilraunastarf- semi var lokið? — Nei, ööru nær. Þaö starf kom ekki fyrr en löngu siðar. Ég varð eiginlega eftir af félögum min- um, — ilentist hjá Búnaðarfélag- inu, eftir að þessu sérstaka verk- efni var lokið eða dagaöi uppi ef menn vilja heldur nota þaö orða- lag. Fyrst var ég kallaður fóður- ræktarráðunautur, þvi aðalverk mitt var aö leiðbeina i sambandi við grænfóöur, kartöflur, eyöingu illgresis, og sitthvað sem snerti grasfræ. Þaö var ekki fyrr en fyrir tveim árum, að ég var ráö- inn af bændasamtökunum, sem blaðafulltrúi þeirra. I rauninni heitir fyrirtækið, sem ég vinn hjá Upplýsingastofnun landbúnaðar- ins, — og ég er eini starfsmaður- inn á þeim bæ. — Ekki er Búnaðarfélag Is- lands eini aöilinn að Upplýsinga- stofnun landbúnaöarins ? — Nei, langti frá. Þareiga hlut aö máli bæöi Búnaöarfélagiö, Stéttarsamband bænda, Fram- leiösluráö landbúnaðarins, Osta- og smjörsalan, Grænmetisverzl- un landbúnaöarins, Búvörudeild SÍS, Sláturfélag Suöurlands og Mjólkursamsalan. Þetta eru hvorki meira né minna en átta aöilar. Þeir skipta kostnaöinum jafnt á milli sln, og ég hef aösetur i Bændahöllinni, þar sem aðrar stofnanir landbúnaðarins eru til húsa, svo sem Stéttarsambandið, Framleiösluráð o.fl. t»ar tiðkast margs konar styrkir. — Þú hcfur þá betri aöstööu til þess en nokkur annar maöur aö fylgjast meö þvi sem sagt er og skrifaö um Islenzkan landbúnaö. — Þaö er blátt áfram verk mitt. Og meira en þaö: Ég á lika aö vera málsvari bænda út á viö, — þaö er einn hlutinn af starfi minu. — Og er þaö ekki ærinn starfi aö svara öllu, sem sagt er og skrifaö um islenzkan landbúnaö? Þj óðar tilvera Islendinga á framleiðslu — segir Agnar Guðnason, blaðafulltrúi bændasamtakanna, í þessu viðtali, þar sem hann ræðir um íslenzkan landbúnað og segir um leið athyglisverðar fréttir frá Noregi Agnar Guönason. TímamyndGE. —- Þaö sem þarf aö svara, eru auðvitaö fyrst og fremst ádeilur, — hitt læt ég afskiptalaust! Eins og viö vitum báöir, þá er þaö aö allega eitt blaö Dagblaðiö sem hefur haldiö uppi óskynsamleg- um skrifum um landbúnaö, en hinsvegar verö ég aö segja, aö ég hef átt tiltölulega gott samstarf viö ráöamenn þess blaös. Þeir hringja til min svona um þaö bil einu sinni i viku og biöja mig um greinar til þess að svara þvi sem fram hefur komið I blaöi þeirra, — þeir ljá meö öörum oröum rúm fyrir skoöanaskipti um þessi mál, og þaö kann ég vel aö meta. Hitt hljóta allir aö sjá, aö sami maö- urinn geturekki enzt endalaust til þess aö svara sömu firrunum, og hef ég raun af þvi, hversu mikið hefur boriö á endurtekningum i þessum greinum minum i seinni tiö. Og þetta breytir ekkert af- stööu Dagblaösmanna. Þeir halda áfram aö lemja höfði viö stein, hversu oft sem ég legg sömu staöreyndimar á boröiö fyrir framan þá. — En er ekki erfitt aö gera tæmandi samanburð á kjörum bænda og landbúnaði yfirleitt, — hérog til dæmis á hinum Norður- löndunum? — Jú, þaö er ákaflega erfitt, og kemur þar margt til. Ef viö tök- um Noreg sem dæmi, þá eru þar i landi um hundraö þrjátlu og átta mismunandi styrkir til bænda. • Þessir styrkir eru mjög mismun- andi og af margvislegum toga, eftir þvi hvar i landinu bóndinn býr, hvaö hann framleiöir o.s.frv. Þvi erfiöari sem búskaparskil- yrðin eru, þeim mun meiri fyrir- greiöslu fær bóndinn. Hann getur til dæmis fengið greiddan niöur flutningskostnaö, og sums staöar getur hann fengið greiddar aö fullu allar ræktunarframkvæmd- ir. Og hann fær aö mestum hluta greiddan byggingarkostnaö. — Þaö er ákaflega erfitt aö um- reikna þetta i islenzkar krónur og dreifa þvi siðan á hvern mjólkur- litra eöa kjötkiló, sem framleitt er I hvoru landi um sig. I Bretlandi hefur þaö tiökazt lengi, aö bændum séu borgaðir beint ákveönir framleiöslustyrk- ir. Þetta veldur núna deilum inn- an Efnahagsbandalagsins. Þar rikir ákveðin byggðastefna og eina landiö sem ekki fær neitt úr byggðasjóði Efnahagsbandalags- ins er Danmörk, þvi aö ráöamenn bandalagsins lita svo á, aö þar sé ekki neitt byggðavandamál til, — þar séu ekki neinar afskekktar byggöir, sem þurfi á sérstakri fyrirgreiöslu aö halda. Nú er hinsvegar svo komiö, aö Danir hafa ákveöið aö Borgundarhólmur veröi sérstakt þróunarsvæöi. EnDanirgeta ekki flutt út landbúnaöarvörur, nema meö gifurlegum útflutningsbót- um. Fyrstu fjóra mánuði þessa árs, eru útflutningsbætur i Danmörku rétt um þrjátiu og þrir milljaröar islenzkra króna, — og mundi mörgum þykja dálaglegur skýldingur. Þaö er þvi fáránlegt að láta sér blöskra þær bætur sem greiddar eru vegna útflutnings islenzkra landbúnaöarafuröa. Þaö getur vel veriö aö þær veröi tvö þúsund og fjögur hundruö milljónir I ár, en þótt svo yröi, þá væri þaö ekki nema smámunir miðaö viö, sem gerist annars Viö getum sagt, aö útflutningsbæturnar séu trygging fyrir þvi að islenzkir bændur hafi álika tekjur og aðrar stéttir i landinu en i rauninni vantar mik- iö á að svo sé. Er dýrara að framleiða búvörur hér en annars staðar? — Mér skilst á þessu, aö viðar sé guö en i Göröum, og aö vlöar séu greiddar bætur og styrkir vegna landbúnaöar en hér. En þá nokkuö dýrara aö framleiða land- bdnaöarvörur hér en I nálægum löndum? — Ætla mætti, að þaö væri dýr- ara. En vegna þess, hve búin eru yfirleittstór hérá landi, og bænd- ur vinna mjög mikiö, þá má slá þvi föstu, aö framleiðslukostnað- urséallsekkihærrihérengerist i nágrannalöndum okkar. Aö visu eru einstakar vörur dýrari hér en annars staðar, eins og til dæmis kjúklingar og egg. En kindakjöt er mun ódýrara hér en annars staðar, enda fá islenzkir bændur miklu minna fyrir kinúakjöt sitt en stéttarbræöur þeirra I Noregi, Sviþjóð og Danmörku, svo aðeins sé horft til Noröurlandanna. Mjólkurverð til bænda er likt hér ogannars staðar, en er þó aö visu lægra i Danmörku. En þar kemur annað til: Bóndi iDanmörku, sem er aö byggja fjós, greiðir ekki nema fimm af hundraði i vexti af þvi fé, sem byggingin kostar. I Danmörku eru vextir nefnilega greiddirniöur, og myndi mörgum bóndanum hér á landi ekki þykja þaö ónýtt. I Noregi er þessum málum þannig háttaö, að bygg- ingalán bænda eru vaxta- og af- borgunarlaus f yrstu fimm á rin. — Ef þannig allt er tint til, myndi koma i ljós, aö islenzkir bændur framleiöa sinar vörurfyrir minna verö en stéttarbræöur þeirra i nágrannalöndum okkar, — nema I einstökum tilvikum, eins og ég nefndi áöan, þegar ég minntist á egg og kjúklinga. Svo er annað, sem viö ættum ekki aö loka augunum fyrir: Viö vitum ekkert, hvenær land- búnaöarvörur annarra þjóöa hækka i verði, eða veröa tor- fengnari en nú er. Væri þá vitur- legt aö vera upp á slikan inn- flutning kominn? Þaö eru ekki ýkjamörg ár siöan þurrö varð á vinnslukjöti — kýrkjöti hér á landi. Var leitað fyrir sér I öðrum löndum, en þá stóö svo á, aö þar var litiö framboö á þessari vöru, og kjötiö var svo dýrt, að þaö var hreinlega ókaupandi. — Er ekki yfirleitt óskynsam- legt fyrir eyþjóð lengst norður I höfum að vera upp á aðra komin með algengustu matvæli, enda þótt alltaf sé verið að segja, aö aldalöng einangrun tsiands hafi verið endanlega rofin? — Þaö er meira en óskynsam- legt, það væri beinllnis fáránlegt, —fjarstæða semer i raun og veru ekki svaraverð. Þaö er oft minnzt á niðurgreiöslu á útfluttum land- búnaöarafurðum. 1 ellefu alda sögu byggöar á Islandi höfum viö flutt út landbúna arafuröi i svo sem tiu hundruö og sextiu-tilsjötiu ár án þess að þær hafi verið niöurgreiddar en aftur á móti hafa niðurgreiðslurnar ekki varað nema i um það bil tvo áratugi og tæplega þó, — átján ár eða svo. Ekkert er þvi liklegra en að sá timi eigi eftir að koma aö landbúnaöarafurðir okkar veröi fluttar út án þess að vera greidd- ar niður. Ég er ekki i neinum vafa um að dilkakjötið okkar á eftir aö verða eftirsótt vara, sem er greidd fullu veröi. Þá var bændum greitt fyrir að minnka fram- leiðsluna — Veitir nokkuð af þvi að framleiða eins mikið af matvæl- um og hægt er, — alls staðar á jörðinni, — þegar svo stendur á I heiminum, aö um það bil tveir þriðju hlutar mannkynsins svelta? — Nei,auðvitað veitir ekkert af þvi. Fyrir einum áratug eða svo, rikti viöa sú stefna að draga úr framleiöslu. Þá var bændum borgað fyrir aö minnka rækt- unarlönd sin, og eru dæmi um slikt, bæöi frá Bandarikjunum og Finnlandi. Nú hefur þetta snúizt viö. Nú eru yfirleitt öll ræktunar- lönd nýttt, þar sem þess er nokk- ur kostur, og þau notuö til fram- leiöslu á matvælum. Ef viö litum i eigin barm og hyggjum aö ástandinu hér á Is- landi, þá veröur þaö fyrst fyrir, hve framieiösla okkar er litil. Þess vegna telég, aö viöeigum aö leggja áherzlu á góöan markaö, oghelzt aö hann sé nálægt okkur. Þar detta mér fyrst i hug tvö lönd: Sviþjóö og Noregur. Ef dilkakjötsneyzla Svia ykist um hundrað grömm á ári á hvert mannsbarn þar i landi, þá væri þar kominn nægur markaöur fyr- ir allt dilkakjötiö okkar. — Við skulum þvi ekkert vera aö gæla viö þá hugmynd að minnka fram- leiðslu landbúnaðarvara á Is- landi, hvaö þá aö leggja land- búnaöinn niöur, — sllkt er sem betur fer ekki til umræðu. Hitt er allt annaö mál, aö i mörgum greinum gætum viö hag að okkur ööru visi en viö gerum. Viö getum vel viöurkennt, að framleiösla kjúklingakjöts sé of dýr hér á landi, miðað viö það sem gerist annars staöar. Það væri hugsanlegt að flytja inn kjúklinga, til dæmis frá Dan- mörku eöa Hollandi, leggja á þá venjuleg innflutningsgjöld og nota siöan þá peninga — toll- tekjurnar — til þess aö greiöa nið- ur kindakjötið, á meöan þaö á i timabundnum erfiðleikum á er- lendum markaöi. — Þetta er ein af hugsanlegum leiðum, sem ég eftir hvern islenzkan bónda. Er hægtaö nefna einhver áþreifan- leg dæmi um það aö þeir vinni meira en stéttarbræður þeirra i nálægum löndum? — Já. I Noregi hefur veriö met- ið, hvað sé eðlilegt ársverk á hvern framleiðanda land- búnaðarafuröa. 1 Noröur-Noregi hefur þannig veriö taliö hæfilegt ársverk fyrir einn mann að sjá um sjö mjólkurkýr Hér á landi mun hins vegar vera talið hæfi- legt einum manni að sjá um þrjá- tiu kýr. — Er þetta sem þú nefndir ein- göngu bundiö við Norður-Noreg, eða er einhver skipting i þessu hjá þeim? — Já. Fyrir tveimur árum eöa svo, var Noregi skipt i ákveðin Afleysingar eru eftirsótt starf „Til hvers er aö eignast hey, sem eyðist næsta vetur?” stendur i vlsu eftir gamansaman bónda. Samt halda bændur áfram aö afla heyja, þótt þeir viti, aö þau „eyöastnæsta vetur.” Og hvers vegna ekki? Varla er heyskapur tilgangslausara verk en til dæmis verksmiöjuvinna. Þegar forfeður vorir létu sig dreyma um auðæfi, tóku þeir gjarna svo til orða, aö tvö höfuð væru „á hverju kykvendi”. Þó hefur þá Hklega ekki órað fyrir þvi, aö siöari tlma islendingar myndu ræöa sin á milli um tvær gærur á hverju lambi. — En hvernig er hin hagnýta framkvæmd þessara hluta hjá Norðmönnum? Liggur fólk þar á lausu til þess aö gripa I störf á sveitabæjum, ef hjónin á bænum vilja til dæmis skreppa i leikhús i næstu borg, einhverja helgina? — Það er meira en aö fólk Frh. á bls. 29 Kostir farartækis eru ekki eingöngu hraðinn. Hitt skiptir llka nokkru, að þaö sé lifandi, og að hægt sé að tala við það. — Eða hver myndi vilja selja þennan hest og fá mótorhjól I staðinn? bendi á til athugunar, og þetta er ekki neitt einsdæmi. Sviar flytja inn landbúnaöarvörur i stórum stíl en þeir flytja lika út, og nota tolltekjurnar af innfluttu land- búnaöarvörunum til þess aö greiöa niöur sinar eigin útflutn- ingsvörur. Þannig getur ýmisleg hagræðing komiö til greina. Allt veltur á hinu, aö unniö sé aö þess- um málum af hyggindum og framsýni. Otflutningsbætur eru ekki nein goögá, og innflutnings- tollar ekki heldur. Þar eiga bændur frl um helgar! — Þú sagðir eitthvað i þá átt fyrr i þessu spjalli okkar, að það lægi yfirleitt mikil framleiðsla framleiöslusvæði. Þá kom þetta verkmat til sögunnar, og þá var, eins og ég sagöi áöan, taliö hæfi- legt einum manni aö sjá um sjö kýr i Noröur-Noregi, en sunnar I landinu var ársverkiö taliö vera tiu til tólf kýr. Þetta var lagt til grundvallar, þegar ákveöinn var afleysingastyrkurinn til norskra bænda. Afleysingastyrkur? — Já. Bóndi, sem býr i Norður-Noregi, og á sjö kýr, fær sem svarar tvö hundruö og tiu þúsund islenzkum krónum á ári til aö greiða afleysingafólki, þegar hann vill taka sér fri um helgar, og i Noregi er litiö svo á, aö þétta sé hliöstætt þvi, þegar almennir launþegar eru undan- þegnir þvi aö vinna á laugar- og sunnudögum. Þaö er meö öörum oröum búið aö viðurkenna þaö i verki, að maöur, sem afkastar fullu starfi eigi rétt á hvild um helgar, hvort sem hann vinnur að framleiöslu landbúnaöarafuröa eöa hefur einhver önnur störf með höndum. — En hvað nú, ef maðurinn skilar meira vcrki — segjum tvö- földu á við það, sem talið er hæfi- legt einum manni? — Þá fær hann tvöfalda upphæð til þess aö kaupa sér afleysingafólk. 1 Norður-Norgi er hámarkið tuttugu og fjórar kýr, og er þaö þá talið fjórföld vinna, fjögur ársverk eins manns, — eöa fjögurra manna verk, ef menn vilja heldur oröa hugsunina þannig. Upphæðin, sem hann fær • greiddatilþessaö greiöa aðstoö er auðvitað I samræmi við þetta, og það jafngildir þvi, að maöur, sem hugsar sjáifur um þessar tuttugu og fjórar kýr, gæti átt frí þrjá daga i viku. '

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.