Tíminn - 09.09.1977, Blaðsíða 6

Tíminn - 09.09.1977, Blaðsíða 6
Föstudagur 9. september 1977 Föstudagur 9. september 1977 Maður inn. dauð- inn skilaði var af skornum skammti, og ég reyndi að draga and- ann hægt og seint. Hjálpin kom eftir 97 klukkustundir. — Ég heyrði mannamál, segir hann, og þá hrópaði ég á hjálp. Enginn heyrði til min, og þá trylltist ég i fyrsta skipti. En svo blind- aði ljósið mig allt i einu, það flæddi inn til min, 'og ég rak höndina upp i birtuna. Ég vissi, að mér var borgið. ára gamail, og allir höfðu gefið upp von um að hann fyndist lifandi. Eigandi kornturnsins hafði simað til konu hans og föður i Júgóslaviu og beðið þau að koma til Austurrikis. Eng- um kom til hugar, að hann fyndist á lifi. Dragisa var fluttur i Það er talað um krafta- verkið i Linz. Júgóslavneski verkamaðurinn Dragisa Manojlovic lá meira en fjóra sólarhringa undir rústum kornturns, sem hrundi i þessum austurriska bæ. Svo kom loks að þvi að björgunarsveit ruddi burt bita, og undir honum var dálitil gryfja. Þar niðri var maðurinn. — Allt i einu var hönd rekin upp úr gryfjunni, sögðu þeir, sem viðstaddir voru og fingumir hreyfðust. Sumir ráku upp óp. Dragisa Manojlovic er 22 i spegli tímans sjúkrahús, og við rannsókn þar fundust ekki á honum neinir áverkar. Hann var ómeiddur. — Þetta gerðist allt snögglega, sagði hann, þeg- ar hann hafði jafnað sig. Ég heyrði skruðninginn, þegar turninn hrundi, og allt i einu lá ég þarna innilokaður i þröngri holu. Andrúmsloftið Lillian Skauen frá Þórsnesi fann marga metra af nælonlinu i gömlum skúr, þar sem björgunartæki voru geymd. — Ég get gert mér hengirúm úr þessu, sagði hún við sjálfa sig. En þá vantaði hæfilega prjóna. Hún kom auga á stuttar árar, og upp á þær fitjaði hún 74 lykkjur, og hóf prjónaskapinn. Og nú vilja allir fá frá henni eitthvað, sem hún hefur prjónað á nælonsnæri með ár- um. f Þeim likar ekki viö hitann frá okkur! Ekki frekar en viö) viö frystigeislann þeirra! ' Þeir beygja sigtilaöforöast hitann! Viö erum aö 'veltadragöu úr hraöanum Lars! Ég er aö reýna Vorsk! i ~ ' / Hann er illa sólbrunn inn.látiðhann ekki —; ~~~1 r~Td rekast i! stráknum! pr,SkjaldbakanN; Mi ætlar að kafa íHg. Svalur! £ * Þaö^r-ítty. hefur liöið yfir -^^ ^hann, svonanú næ ég ? honum um borð? Skull, foringi glæpamannanna! Komdu! Ef þúlerð N[ Efþérer sama, vil > > snemma i rúmið og snemma (ég heldur fara seint að ' áfætur, verðurðu hraustur, \sofa og verða veikur, . rikur og vitur! ^fátækur og vitlaus! á í rúmið Kubbur! Ég skal láta hann detta' 0' ^ '-Æ V«j Sa Æf- Tíma- spurningin — Áttu eða ætlarðu að kaupa þér litasjónvarp? Helga Jensdóttir, verzlunarkona: Égernýbúinaökaupa mér það Það varvegna þessaöég áttiekki sjónvarp fyrir. Kristln Guðmundsdótir, I sumar- frii: Ég á ekki litsjónvarp og ég hugsa að ég hafi ekki efni á að kaupa mér það. Stella Magnúsdóttir, afgreiðslu- kona: Nei, þvi miöur en ég mundi fá mér það við fyrsta tækifæri. Ég á svo gott svart-hvitt sjónvarp sem vill ekki verða ónýtt. Guömundur Hauksson, tré- smiður: Ég á ekki litsjónvarp og ætla ekki aö fá mér þaö. Steinþór Jóhannsson: Ég á ekki litsjónvarp og ætla ekki aö fá mér þaö. Þaö eru svo léleg skilyröi hjá okkur á Kirkju- bæjarklaustri, aö þaö sést varla i svart-hvitum tækjum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.