Tíminn - 09.09.1977, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.09.1977, Blaðsíða 13
Föstudagur 9. september 1977 13 Sigurður Pálsson, sveitarstjóri, i Hveragerði. 1 baksýn er likan af Hveragerði. stendur aö þessum framkvæmdum. Reyndar vorum viö meö litboö á jarö- skiptunum i fyrra og holræsa- geröinni, en þaö sem hefur veriö gert, nú undanfariö, höfum viö sjálfir unniö. Til lagningar á malbikinu fáum viö aftur á móti verktaka. Tvöföldun holræsa- kerfisins — Þetta er þaö helzta i gatna- gerð. Svo erum viö samhliða þessu meö töluverða.r framkvæmdir viö holræsagerö, en þaö er stefnan hjá okkur aö tvöfalda allt holræsakerfiö. Er þaö liöur t' þvi aö undirbúa hreinsun á skolpinu, þvi allt okkar skolp veröum viö aö setja i Varmá, sem allsekki þolir svo mikiö magn. Viö reiknum meö þvi i framtiöinni að byggja hreinsistöð, og er þetta undir- búningur aö því. Hvernig starfar tvöfalt hol- ræsakerfi? — Tvöfalt holræsakerfi starf- ar þannig, aö við tökum yfir- borðsvatniö frá skolpinu, þ.e. „dreinið”, og veitum þvi i sér- lagnir meö sér Utfalli. Aftur á mdti veröur skolpiö sjálft áfram i skolpkerfinu, þar sem þaö verður hreinsað. — I sambandi viö þetta höf- um viö fengiö Heilbirgöiseftirlit rikisins til aö framkvæma rannsókn á mengun i Varmá. Þær rannsóknir stóöu yfir i fyrrasumar og svo aftur i ár, og þegar þeim lýkur veröur hægt aö taka ákvörðun um hverskon- ar hreinsistöð verður reist. Aðeins helmingur iþróttahússins i bygg- ingu — Þá erum viö einnig aö undirbúa byggingu nýs skóla,en það er allt á undirbúningsstigi enn þá. Þaö er m.a. verið aö leggjaá ráöin um hvernig bygg- ing þetta á aö vera, og veriö aö fá arkitekt til aö teikna hana. Verðum við væntanlega meö fjárveitingu til þessa verks á næsta ári. — Eins og er, erum viö meö gagnfræðaskólann i leiguhús- næði, en stefnum að þvi að komast með hann i eigiö hús- næði. Viö erum nú i félagi viö ölfushrepp og rekum hér sam- eiginlegan skóla fyrir Hvera- gerði og ölfus, aö þvi undan- skildu aö barnaskóli er i Þorlákshöfn. Nú eru þeir i Þorlákshöfn aö byggja nýjan skóla, og veröurþvi væntanlega i framtiöinni aöeins skóli hér fyrir Hverageröi og sveitina hér i kring. — Þá hefur hreppurinn veriö með nýtt iþróttahús i smiöum, oger það 18x33 metrar aö stærö. Vegna annarra verkefna sem sveitarfélagiö vinnur nú aö hef- ur það ekki bolmagn til aö full- klára þaö, og ernú aöeins unnið að byggingu annars helmings þess, auk búningsaðstööu o.fl., en hinn helmingurinn látinn mæta afgangi, og biöa betri tima. Hlutfallslega færri garðyrkjubændur Nú er farið aö þrengja nokkuö aö Hverageröi hvaö varöar landrými. Eru ekki uppi nein áform um aö auka landsvæöi hreppsins, t.d. meö kaupum á landi til viöbótar? — Þaö hafa fariö fram um- ræður um þetta i hreppsnefnd- inni en við erum komnir hér út i hreppamörkin, og þvi fyrir- sjáanlegur skortur á lóðum, en það hafa ekki enn fariö fram neinar viöræöur viö sveitar- félögin hér i grenndinni um breytingar eöa skiptingu á hreppamörkum. Að visu hefur málið veriö rætt á mjög breiö- um grundvelli i samvinnunefnd sem starfandi er hér á svæðinu milli HveragerNs, ölfuss, og Selfoss, en engar niöurstööur liggja þar fyrir. Aö iokum Siguröur, hvaö búa margir hér i Hveragerði? — Það munu vera eitthvað nálægt 1100 íbúar miöaö við manntal 1. desember sl. Eru þaö margir sem enn byggja afkomu sína á ylrækt eða hefur þeim farið fækkandi? — Með árunum hefur það orðið miklu minna hlutfall ibúa sem stundar ylrækt en áður, en gróðrarstöövarnar eru eftir sem áður svipaðar aö fjölda og nokkru stærri. MÓL-Reykjavik. Dregið hefur veriö 12 sinnum i gestahappdrætti sýningarinnar Heimilið ’77. Fimm heppnir hafa þegar vitjað litsjónvarpstækjanna sinna, en sjö tæki eru enn ósótt. ósóttir vinningar hafa fallið á eftirfarandi númer: 5066 14760 27501 32558 43661 45983 50644 T Gestum sýningarinnar er bent á að lita betur á miðana sina og hafi þeir i fórum sinum happ- drættismiða meö einhverju áður- greindu númeri, þá eru þeir þar með litsjónvarpstæki rikari. JT SLATUR- HÚS Getum boðið SUNBEAM ullarklippur með barka. Klippurnar n eru aflmiklar og mjög þægilegar í notkun. Heimilistæki s.f. Sætúni 8 - Reykjavík - Sími 24000

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.