Fréttablaðið - 31.05.2006, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 31.05.2006, Qupperneq 60
 31. maí 2006 MIÐVIKUDAGUR „Þegar haldin var ráðstefna í fyrra á Selfossi sem bar sama heiti og sú sem haldin er í ár, fórst listin alveg fyrir og því var afráð- ið að endurstilla það ójafnvægi núna,“ segir Edward H. Huijbens ráðstefnustjóri alþjóðlegrar list- sýningar og ráðstefnu sem fer fram í dag. Yfirskrift ráðstefn- unnar er Skyn(sam)leg rými. Rými, list og umhverfi, en um 60 lista-og fræðimenn munu koma saman í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands til að kynna verk sín og ræða saman. Spurður um tilurð ráðstefn- unnar í ár og alþjóðlega lista-og fræðimannahópsins sem stofnað- ur var í kjölfarið, segir Edward að Ólafur Páll Jónsson heimspeking- ur hafi komið að máli við sig og óskað eftir liðstyrk við skipulagn- inu annarrar slíkrar ráðstefnu að ári og að hópurinn hafi orðið til í kjölfarið. „Ekki einn einasti lista- maður tók þátt í fyrra enda var knappur tími til undirbúnings en nú munu um 24 listamenn mæta til leiks. Íslensku listamennirnir eru fyrirferðarmeiri en þeir erlendu á ráðstefnunni að sögn Edwards, enda þurfa hinir síðar- nefndu að flytja verk sín hingað til lands á eigin kostnað. „Við feng- um ekkert fjármagn til að standa straum af flutningi listaverka erlendis frá en þeir aðilar sem styrkja okkur gera það flestir í annarri mynd. Það verk sem við gátum hins vegar flutt hingað er gert af Bryndísi Snæbjörnsdóttur og Mark Wilson en það hefur verið til sýningar víðs vegar í Bretlandi að undanförnu. Þetta er ljós- myndaverk sem sýnir myndir af uppstoppuðum ísbjörnum sem listamennirnir nálguðust víðs vegar um England, hvort sem það var uppi á háalofti óðalssetra eða í náttúrugripasöfnum en verkið mun þekja allan austurboga Öskju.“ Leiðarþráðurinn í sýningunni er aftur á móti myndaður af skúlptúrverkum Sigrúnar Ólafs- dóttur, náttúruverki Guðrúnar Einarsdóttur sem sýnir meðal annars eftirlíkingu af risastórum hraunklumpi og loks eru það skúlptúrverk Steinunnar Þórarn- insdóttur af fólki í fullri stærð sem taka á móti gestum í anddyri Öskju. „Fyrir utan skúlptúra verða einnig vídeóverk til sýnis, ljósmyndir, jarðlistaverk og mál- verk.“ „Þetta er sannarlega einstakur viðburður þar sem samsetning ráðstefnunnar er afar sérstök en meðal fyrirlesara verða heim- spekingar, listamenn, sálfræðing- ar, arkitektar, landfræðingar og fleiri. Öll reynum við að tala um hvað það sé fyrir rými, bæði í borg og ósnortinni náttúru, að vera viðfangsefni skynjunar og skilnings. Til marks um hve nálg- unin á viðfangsefninu er víðfeðm þá munu til dæmis hjúkrunar- fræðingar fjalla um hið persónu- lega rými aðhlynningar og jap- anskur listamaður tekur fyrir framsetningu rýmisins í þarlend- um teiknimyndasögum. Rýmið er annars vinsælt viðfangsefni víða“, undirstrikar Edward og spyr að lokum, hvort ekki sé rétt að sjón- varpskonan Vala Matt hafi gert rýmið ódauðlegt með síendurtekn- um umræðum þar um. Nánari upplýsingar um ráð- stefnuna og sýninguna er að finna á www.sparten.hi.is -brb Rýmisskilningur og náttúrulist EDWARD H. HUIJBENS RÁÐSTEFNUSTJÓRI Rætt um rými, list og umhverfi í Öskju í dag. ÞÚ ÞARFT EKKI AÐ VERA STÓR TIL AÐ BJARGA HEIMINUM! SMS LEIKU R Vi nn in ga r ve rð a af he nd ir h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 1 49 k r/ sk ey tið . Þ ú fæ r 5. m ín ti l a ð sv ar a sp ur ni ng u.9. hver vinnur! Sendu SMS skeytið BTC LKF á 1900. Þú gætir unnið! Aðalvinningur er DVD spilari og litli kjúllinn á DVD Aukavinningar eru: Litli Kjúllinn á DVD • Pepsi kippur Fullt af öðrum DVD myndum og margt fleira ��������������������������������� ����������������������������������������������������� �� ����������������������������������������� ���������� ������������������������������ ������������ �������������� �� ����������� �������������� �������� �������� ���������������������������������� ������������������ ������ ������������� ����������������������������������� �������� ��������������� �������� ������������������ ������������� �������� ��������� ������������� �������� ��������� ������������������������ ��������� �������������� �������� ��������� Fullt hús ævintýra Við opnum 2. júní
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.