Tíminn - 21.03.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 21.03.1978, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 21. marz 1978 19 BILAPARTA- SALAN auglýsir NYKOMNIR VARAHLUTIR í: / Fiat 128 Árg. Fiat 850 Sport — Volvo Amason _ Land Rover _ Volkswagen _ '71 '71 '64 '67 '68 BILAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97 Loftur Loftsson bóndi, Sandiæk verður jarðsunginn frá Hrepphólakirkju, laugardaginn 25. marz kl. 2 e.h. Bilferð verðurfrá Umferðarmiðstöðinni kl. 12 sama daga. Blóm afþökkuð, þeim sem vildu minnast hans er bent á liknastofnanir. Vandamenn. Útför Svöfu Þorleifsdóttur fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 20. marz, kl. 3. Þeim.sem vilja minnast hinnar látnuÆr vinsamlegast bent á Menningar og minningasjóð kvenna. Vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug viö andlát og útför dóttur minnar Sigurlaugar Jónsdóttur frá Þöngraskála Guðrún Sveinsdóttir og aðrir vandamenn. Faðir okkar fósturfaðir og tengdafaðir Jón B. Bóasson frá Eyri, Reyðarfirði sem andaðist 17. marz, verður jarðsettur frá Búöareyrar- kirkju, Reyðarfirði miðvikudaginn 22. marz kl. 14. Jónas Jónsson, Arnfríður Þorsteinsdóttir, Jóhanna Jónsdóttir, Oddur Guðjónsson, Jóhann B. Valdórsson. Innilegar þakkir til allra þeirra sem veittu okkur samúð og hluttekningu vegna andláts og útfarar, Gunnars Ásgrimssonar Siglufirði Sigriður Pálsdóttir Hulda Steinsdóttir, Hilmar Steinólfsson Helgi Asgrimsson, Alfa Pálsdóttir Einar Asgrimsson, Dóróthea Jónsdóttir Sigurður Gunnar Hilmarsson, Jónlna Gunnarsdóttir Sigurborg Hilmarsdóttir, Elinborg Hilmarsdóttir Iðunn Asa Hilmarsdóttir. Sonur okkar og bróðir Gisli Bjarnason Stöðulfelli, Gnúpverjahreppi andaðist á Borgarspitalanum 18. marz. Bjarni Gíslason, Bryndis Eiriksdóttir og systkini. Áslaug Eggertsdóttir kennari, Auðbrekku 9, Kópavogi sem andaðist miðvikudaginn 15. þ.m. verður kvödd með athöfn i Kópavogskirkju 22. þ.m. kl. 15.30. Jarðsett verður frá Leirárkirkju laugardaginn 25. marz kl. 14. Vandamenn. MINNING Svafa Þórleifs- dóttir — Kveðjuorð — Þeir sem gerst muna og þekkja til hins langa starfsdags Svöfu Þórleifsdóttur og afskipta hennar af fræðslu- og félags- málum, hafa gert minningu hennar skil af hlýleik og virð- ingu. Eg og þeir sem mér standa næst sjáum nú ófullt og opið það sæti er fullorðnum var öndvegi hollustu og heilræða, börnum imynd ástúðar og vizku. Börn setti Svafa ætið hið næsta sér. Nokkrar kynslóðir áttu þeirri gæfu að fagna að sitja við fótskör hennar og minnast þess nú. Hún tók ungan til fósturs Svavar ólafsson og bjó á heimili hans og Elisabetar Linnet i 26 ár; þar ólust upp Guðrún Svava og systkini henn- ar, Kristján og Hlif: og það ungviði sem siðast átti spor að hvilu Svöfu voru börnin okkar Guðrúnar. Einginn för svo á fund hennar að hann kæmi það- an ekki betri maður og nýtari. I hugum allra manna eru vistar- verur sem ósjálfrátt eru helgað- ar þvi sem frjóast er og bezt i sjóðum endurminninganna. I okkar hugum skin þar nú til varanlegrar frambúðar hinn skarpi svipur Svöfu Þórleifs- dóttur, geislandi af dreinglyndi og virðuleik, þarsem aldrei vottaði fyrir geig. Þorsteinn frá Hamri Jakob Hafstein í Festi Þessa dagana stendur yfir i félagsheimilinu Festi i Grindavik sýning á verkum eftir Jakob Haf- stein listmálara. Sýningin, sem er sölusýning, var opnuð sl. sunnu- dag og hefur aðsókn að henni ver- ið góð. Fjörutiu og sjö myndir eru á sýningunni og eru það oliumynd- ir, vatnslitamyndir, myndir unn- ar með pastel svo og tússmyndir. Sýtiingin er opin alla daga fram yfir páskahelgina frá 4-10, að föstudeginum langa undanskild- Röskur og áreiðanlegur afgreiðslumaður óskast i bílavarahluta- verzlun i Reykjavik. Skilyrði að umsækjandi sé reglusamur og stundvis. Tilboðum með upplýsingum um aldur og fyrri störf sé skilað til afgreiðslu blaðsins fyrir 23. þ.m., merkt, 1277. Laus staða Bókari — gjaldkeri Hjá Rafveitu Siglufjarðar er laus til umsóknar staða bókara — gjaldkera frá 20. april 1978. Verzlunarskólamenntun eða sambærileg starfsreynsla áskilin. Nánari upplýsingar má fá hjá rafveitustjóra i sima 96-71267. Umsóknir sendist Rafveitu Siglufjarðar, fyrir 1. april n.k. Rafveitustjóri Fulltrúastarf Staða fulltrúa á innritunardeild er laus til umsóknar. Menntun eða starfsreynsla á félags-eða uppeldissviði æskileg. Umsóknarfrestur er til 10. april. Umsóknir skilist til skrifstofu dagvistun- ar, Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. -------------------------------------—^ ■*1 Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Dagvistun barna, Fornhaga 8, simi 2 72 77 .S^eHá 6 SIMI 44544

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.