Tíminn - 01.04.1978, Blaðsíða 18

Tíminn - 01.04.1978, Blaðsíða 18
18 Laugardagur 1. april 1978 » VótSncoSe staður hinna vandlátu gg Boröum ráöstafað eftir kl. 8,30 v.S> zm ' Opiö til ki. 2 m ' - ------ ? ö?UtDR?IK?niL?lR Fjölbreyttur MATSEÐILL gömlu og nýju dans- arnir og diskótek Spariklæðnaður *f Borðapantanir hjá yfirþjóni frá j'ff’ kl. 16 í símum tgsé 2-33-33 & 2-33-35 Orðsending frá Karlakórnum Heimi Skagafirði í tilefni af 50 ára starfi kórsins er fyrir- hugaður afmælisfagnaður aðMiðgarði, 22. april næstkomandi. Gömlum kórfélögum er hér með gefinn kostur á þátttöku i hófinu og eru þeir beðn- ir að tilkynna þátttöku til einhvers af undirrituðum fyrir 12. april næstkomandi. F.h. Heimis. Þorvaldur Óskarsson Sleitustööum. Guömann Tobiasson Varmahlfö. Siguröur Björnsson Stóru-ökrum. Aðalfundur Aðalfundur H.f. Eimskipafélags Islands verður haldinn i fundarsalnum i húsi félagsins i Reykjavik fimmtudaginn 18. mai 1978, ki. 13.30. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 13. grein samþykkta félagsins. 2. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins samkvæmt 15. grein sam- þykktanna (ef tillögur koma fram). 3. Önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhent- ir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins, Reykjavik 12.-17. mai. Reykjavik, 20. marz, 1978, Stjórnin. Laugardaginn 1. april kl. 16:00 fyrirlestur i EEVA JOENPELTO: „Yrkesförfattarens stötestenar SIXTEN HAAGE frá Sviþjóð sýnir grafíkmyndir i bókasafninu 1.-10. april. Verið velkomin. NORRÆNA Verið velkomin. HÚSIÐ . . ..——j— . .. l.KIKFKl A(; KEYKjAVÍKUR 3* 1-66-20 SKJALDHAMRAR I kvöld. Uppselt. REFIRNIR 8. sýn. sunnudag kl. 20,30. Gyllt kort gilda. 9. sýn. miðvikudag kl. 20,30. SKALD-RÓSA Þriðjudag. Uppselt. Föstudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN Fimmtudag kl. 20,30. Næst sföasta sinn. Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30. BLESSAD BARNALAN MIÐNÆTURSÝNING 1 AUSTURBÆJARBtÓI 1 KVÖLD KL. 23,30. Miðasala i Austurbæjarbfói kl. 16-23,30. Simi 1-13-84. 3*2-21-40 Slöngueggið Slangens æg Nýjasta og ein frægasta mynd eftir Ingmar Berg- man. Fyrsta myndin sem Berg- man gerir utan Svíþjóðar. Þetta er geysilega sterk mynd. Aðalhlutverk: Liv Ullman, David Carradine, Gert Fröbe. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Tónleikar kl. 11,30. EQjtSOIi Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla ^ ^ ^ SKIPAUTG6RB RIKISINS Ms. Esja fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 4. april vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Bildudal, tsafjörö, Siglu- fjörð, Ólafsfjörö, Akureyri (Húsavlk, Raufarhöfn og Þórshöfn um Akureyri, flutt þaðan meö Drangi). Vörumóttaka: Föstudag og mánudag. , Ms. Baldur j fer frá Reykjavlk miöviku- daginn 5. aprfl til Patreks- fjaröar og Breiöafjaröar- i hafna. Vörumóttaka: Alla virka daga nema 1 iaugardag og til hádegis á miövikudag. Ms. Hekla fer frá Reykjavlk fimmtu- daginn 6. aprll austur um land til Vopnafjarðar og tek- ur vörur á eftirtaldar hafnir: 1 Vestmannaeyjar, Horna- fjörö, Djúpavog, Breiödals- vfk, Stöövarfjörö, Fáskrúös- . fjörö, Reyöarfjörö, Eski- I fjörö, Neskaupstaö (Mjóa- . t fjörö um Neskaupstaö), | Seyöisfjörö, Borgarfjörö 1 | eystri og Vopnafjörö. ,? Vörumóttaka: Alla virka daga nema laugardag til 5. aprfl. 3 1-89-36 Páskamyndin 1978: Bíttu í byssukúluna Bite the Bullet Afar spennandi ný amerlsk úrvalskvikmynd I litum og Cinema Scope úr villta vestrinu. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: úrvals- leikararnir, Gene Hackman, Candice Bergen, James Co- burn, Ben Johnson o.fl. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkaö verö. 3*1-15-44 Páskamyndin 1978: on wheels” N Y DiiU N,m vakt Bráðskemmtileg ný banda- risk gamanmynd frá 20th Century Fox, gerð af Peter Yates. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hetjur Kellys Kellys Heroes með Clint Eastwoodog Telly Savalas. Endursýnd kl. 5 og 9. Barnasýning: Lukkubillinn Sýnd kl. 3. Ferðadiskótekin Disa og Maria Fjölbreytt danstónlist Góð reynsla — Hljómgæöi Hagstætt verö. Leitið upplýsinga — Simar 50513 — 53910 — 52971. Tíminner peningar ] ] Auglýsícf : l í Tímanum i Ungfrúin opnar sig The Opening of Misty Beethoven Hlaut „EROTICA” Bláu Oscarverðlaunin Sérstaklega djörf, ný, bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Jamie Gillis, Jaqueline De.udant. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nafnskirteini. lönabíó 3* 3-11 -82 ACADEMY AWARD WINNER BEST PICTURE m, BEST DIRECTOR BEST FILM EDITING ROCKY T““" Rocky Kvikmyndin Rocky hlaut eftirfarandi Óskarsverðlaun árið 1977: Besta mynd ársins Besti leikstjóri: John G. Avildsen Besta klipping: Richard Halsey Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Bert Young. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkaö verö. 3*3-20-75. Páskamyndin 1978: JACK IEMMCN IEE CBÍNT BRENDA VACCARO I0SEPH fOIIEN OllVIA r!e HAVIllAND CAfRFN McCAViN CHRI5T0PHEC ,££ CECPCE KENNEDi JAME5 5TEWART Flugstöðin 77 Ný mynd i þessum vinsæla myndaflokki, tækni, spenna, harmleikur, fifldirfska, gleði, — flug 23 hefur hrapaö i Bermudaþrihyrningnum, farþegar enn á lífi, — i neðansjávargildru. Aöalhlutverk: Jack Lemmon, Lee Grant.Brenda Vaccaro, ofl. ofl. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkað verð. Blógestir athugiö aö blla- stæöi biósins eru viö Klepps- veg.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.