Tíminn - 01.04.1978, Blaðsíða 20

Tíminn - 01.04.1978, Blaðsíða 20
!_ 'sífir 18*300 Auglýsingadeild Tímans. Gera hrepps- nefnd og verkalýðs- félag i Borgarnesi sérsamning? JB — Á fundi hreppsnefndar Borgarness fyrir skömmu var það samþykkt með öllum greidd- um atkvæðum að hefja viðræður við verkalýðsfélagið á staðnum á grundvelli bréfs, sem þeir siðar- nefndu höfðu sent hreppsnefnd. En i bréfinu er kjarasamningun- um sagt upp, þess krafizt að greidd séu laun miðað við kaup- gjaldsliði samninganna frá i fyrra og einnig óskað eftir viðræðum við hreppsnefndina. Það eru lægst launuðu starfs- menn hreppsins, verkamennirn- ir, sem þarna eiga hlut að máli, og mun hafa komið fram hjá nokkrum hreppsnefndarmönnum fullur stuðningur við kröfur þeirra. Og að auki kom fram sú skoðun að minnka bæri launa- muninn, sem ekki hafi tekizt i siðustu samningum. Jón Eggertsson formaður Verkalýðsfélags Borgarness sagði Timanum, að þetta væri já- kvætt skref, og væru þeir von- góðir um að einhver árangur yrði af viðræðunum. Selfoss: um vegamál FIB fundar Félag islenzkra bifreiðaeig- enda heldur almennan fund um vegamál og skattlangingu um- ferðarinnar i Selfossbiói i dag, laugardag 1. april og hefst fundurinn kl. 15. Framsögumenn verða Jón Helgason alþingismaður og Þór Hagalin sveitarstjóri, en að fram- söguræðum loknum verða al- mennar umræður. Bifreiðaeig- endur og aðrir áhugamenn eru hvattir til að mæta. Okukennsla Greiðslukjör Gunnar Jónasson Sími TRÉSMIDJAN MEIDUR . SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Sýrð eik er sígild ,eign /"■.. fliimiw Laugardagur 1. april 1978 ■■ Hin nýja og fullkomna breiöþota Flugleiða á flugi yfir Reykjavik I gser. Timamynd A.G. Flugleiðir kaupa breiðþotu — nýir markaðir að opnast i Austurlöndum ESE — Samkvæmt nokkuð öruggum heimildum sem blaðið hefur aflað sér, munu Flugleiðir hf. vera búnar að festa kaup á notaðri breiðþotu frá Banda- rikjunum. Þotan, sem er af gerðinni Boeing 747, var áður i eigu bandariska flugfélagsins Pan American. Kaupverð þot- unnar hefur ekki verið gefið upp enn þá, en það mun hafa verið þó nokkuð hátt miðað við aðrar þotur af þessari gerð, þar sem þotan er búin ýmsum þægind- um, sem ekki hafa tiðkazt i þot- um af þessari gerð, m.a. eruall- ar innréttingar mjög fullkomn- ar, og eru þær sérstaklega hannaðar fyrir fólk með sér- þarfir s.s. oliufursta og aðra auðkýfinga. Hin nýja þota kom til landsins i gær, og munu höfuðborgarbú- ar hafa orðið all óþægilega varir við komu vélarinnar, þar sem henni var flogið yfir höfuðborg- ina, á leið sinni til Keflavikur- flugvallar með þeim hávaða sem slikum þotum fylgir. Ástæðan fyrir þvi, að Flug- leiðir ráðast i slikt stórvirki sem kaup á þotu af þessari gerð, er sú, að á undanförnum árum hefur pilagrimaflug Flugleiða aukizt gifurlega, og hefur fé- lagið ekki getað annað fluginu, nema með þvi að taka fjölda flugvéla á leigu ár hvert, en slikt fyrirtæki er mjög dýrt og þvi fýllilega réttlætanlegt að ráðast i kaup á breiðþotu nú. önnur ástæða fyrir þvi, að Flug- leiöir ráðast i þessi kaup nú er sú, aö félagið mun hafa náð mjög hagstæðum samningum um flug á milli Vesturlanda og Filippseyja með sjúklinga, sem gangast eiga undir svonefndar andaskurðlækningar, en sökum þess að samningar um flugið voru á mjög viðkvæmu stigi þegar þotan var keypt var ekki hægt að greina frá kaupunum fyrr, þar sem sá möguleiki var fyrir hendi, að keppinautar Flugleiða kæmust á snoðir um hinn nýja markað. Þess má .einnig geta, að mjög hagstætt er fyrir Flugleiðir að festa kaup á þotunni nú, vegna þess að fyrir- hugaðar erusérstakar ferðir frá Evrópu til Bandarikjanna með hópa á Freeport sjúkrahúsið, en ekkier enn ákveðið hvaða flug- félag hreppir þá flutninga, þó að Flugleiðir hafi verið orðaðir sterklega við þá, sökum heppi- legrar staðsetningar og þeirra sambanda sem Flugleiðir hafa. t þessu sambandi er rétt að geta þess, að Dr. Frank Herzlin, yfir- maður Freeport, kemur hingað til lands n.k. mánudag til funda- halda og fyrirlestrahalds, og eru raddir uppi um, að ferð hans til Evrópu að þessu sinni standi i sambandi við aukin um- svif sjúkrahússins. Hin nýja breiðþota Flugleiða verður til sýnis á Keflavikur- flugvelli um helgina,og gefst al- menningi kostur á þvi að skoða þotuna i hólf og gólf á milli kl. 13-17 báða dagana. Sætaferðir verða frá Loftleiðahótelinu á 30. min fresti, frá hádegi báða dag- ana. Gamli söluturninn aftur á Lækjartorgi — i næstu viku var Rögnvaldur Ólafsson arki- tekt, sem teiknaði söluturninn árið 1907. Mjög mikið verk var að endur- gera garðhúsið, að sögn Leifs Blumenstein, enda er þar megin- áherzla lögð á bindingsverk á hliðum og geysimikið skrautverk á þaki, sem Einar Erlendsson lét setja á turninn árið 1912. FI — tslendingar hafa orðiö fyrir margt frægari en liúsvernd, og stundum er haft á oröi, aö þeir mættu gjarnan varöveita gömul og táknræn hús sin eins vel og þeir hafa varðveitt forn handrit. Þetta hefur viijað bregöast og þvi var þaö ánægjulegt i gærdag, að fá aö berja augum tvo ólika turna, sem geröir hafa veriö upp á hinn faglegasta hátt og afhjúp- Efsti hluti gamla turnsins cftir endurnýjunina. Timamynd: Gunnar. aðir munu verða innan skamms. Hér er uni aö ræöa gamla sölu- turninn á Lækjartorgi, sem ferö- azt hefur upp i Arbæ, niður i Borgartún og er nú á hraðri leiö niður á Lækjartorg aftur, og garðhús Thors Jensen aö Frikirkjuvegi 11, sem þjónaö hcfur sem vinnuskúr um árabii, cn verður væntanlega valið verö- ugt verkefni eftir endurbygg- inguna. Bæði voruhúsin illa farin, sölu- turninn fúinn og með ónýtan botn, en garðhúsið heldur betur á vegi statt. Vinnan við endurgerð sölu- turnsins hefur tekið um eitt og hálft ár með miklum hléum, enda var smiðin ekki forgangsverk hjá borginni. Nú hafa undirstöður verið steyptar á Lækjartorgi við opnun Austurstrætis, og mun turninn tróna þar i framtíðinni — væntanlega sem húsnæði fyrir upplýsingamiölun fyrir ferða- menn. Yfirsmiður við framkvæmdirn- ar var Magnús Björnsson bygg- ingameistari, en yfirumsjón meö útlitsgerðinni hafði Leifur Blumenstein tæknideildarstjóri i byggingadeild borgarverkfræö- ings. Litavaliðá turninn, grátt og dökkgrænt, er frá hendi Harðar Agústssonar listmálara. Til upprif junar má geta þess, að það •I wnrr.ww isi \«>s j i •‘'(í prpj i®l '4' p ggeggj aggi 1 næstu viku er áætlaö, aö gamli söluturninn endurheimtl upphafleg heimkynni sfn eöa þvi sem næst, og er staösetningartillagan frá Gesti Ólafssyni skipulagsfræöingi komin. Timamynd: Gunnar. Aðeins ein ferð + með V-Islend* inga hingað i sumar Flugfélagið Viking Travel, sem undanfarin ár hefur flug V-Is- lendinga hingað til lands yfir sumartimann, mun i sumar að- eins fara eina ferð hingað en upphaflega höfðu verið ráðgerðar tvær ferðir. Haldiö verður frá Winnipeg til tslands 21. júni og heimleiðis 13. júli. Timinn mun siðar birta böfn þeirra V-ts- lendinga, sem hyggjast heimsækja ísland i sumar. Loðnuvertið lokið: Allflestir hættir veiðum GV— Allflestir loðnubátar eru nú hættir veiðum, tiðin hefur verið slæm undanfariö og nokkrir hafa verið að leita enn ekkert fundiö. Það er þvi allt útlit fyrir að loðnu- vertiðinni sé lokið, sagði Andrés Finnbogason i loðnunefnd i viðtali viö Timann i gær. Siðustu loönunni var landaö á laugardag fyrir páska, en þá var heildaraflinn frá upphafi vertiöar orðinn rúmlega 468 þúsund lestir, en á sama tima i fyrra var heild- araflinn rúmlega 544 þúsund lestir. Mestu var landaö á Seyðisfirði á vertiðinni eða rúmlega 60 þúsund lestum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.