Tíminn - 28.06.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.06.1978, Blaðsíða 2
2 Miðvikudagur 28. júni 1978 Sovétmenn stefna tveim bandariskum fréttamönnum Nýbúnir að sleppa Bandaríkj amanni úr haldi á grundvelli samkomulags rikjanna um fangaskipti Moskva-Reuter.Sovézk yfirvöld slepptu i gær lausum banda- riska kaupsýslumanninum, Francis Jay Crawford, sem veriö hefur i haldi i öryggis- fangelsi KGB undanfarnar tvær vikur. Jafnframt skipuöu þeir öllum aöóvörum, tveim banda- riskum fréttamönnum, i Moskvu aö svara til saka fyrir aö hafa boriö Ut óhróöur um Sovétrikin. Francis Jay Crawford, sem var i Lefortovo fangelsinu fyrir meint gjaldeyrisbrot, var ekiö i gær frá fangelsinu aö hóteli i borginni. Er honum sleppt vegna samkomulags um fanga- skipti milli Bandarikjanna og Sovétrikjanna. Munu Banda- rikjamenn sleppaUrhaldi tveim Sovétmönnum, sem grunaöir eru um njósnir fyrir Sovétrikin i Bandarikjunum. Crawford sem er 37 ára og fulltrúi The International Har- vester Company i Moskvu, var færöur i vörzlu bandariska sendiherrans Malcolms Toons degi siöar en Bandarikjamenn slepptu Sovétmönnunum tveun lausum i sendiráöi lands þeirra i Washington. Samkvæmt samningnum lUta fangarnir enn réttargæzlu, vegna meintrar glæpastarf- semi. Bandariskir embættís- mennlitu á handtöku Crawfords fyrir tveim vikum, sem mót- vægi eöa hefnd viö þvi aö tveir rússneskir starfsmenn Sam- einuöu þjóöanna, Rudolf Chernayev og Valdik Enger voru handteknir, ákværöir um njósnir. Var sagt, aö þeir heföu veriö aö reyna aö komast yfir hernaöarleyndarmál Banda- rikjanna meö þvi aö kaupa upp- lýsingar um kjarnorkukafbáta. Þetta samkomulag um fanga- skipti var taliö miöa aö þvi aö slaka aöeins á spennunni milli stórveldanna tveggja. En aö- geröin gegn Graig Whitney fréttamanni New York Times og Harold Piper frá The Balti- mor Sun, getur gert strik i reikninginn. Fréttamönnunum tveim, sem staösettir eru i Moskvu fyrir blöö sin, var skipaö aö mæta i dómssal borgarinnar i dag til aö svara ásökunum um and- sovézkan áróöur. Báöir frétta- mennirnir, sem eru þeir fyrstu frá Vesturlöndunum i manna minnum sem gert er aö svara til saka fyrir sovézkum dóm- stólum, sögöu aö opinberir emb- ættismenn heföu neitaö aö gefa þeim upp hverjar kærurnar værunákvæmlega, en kváöust álita aö þetta ætti eitthvaö skylt viö ferö, sem þeir fóru saman til Kákasus fyrir stuttu. Litiö var á handtöku Craw- fords og nú aöförina gegn fréttamönnunum, sem harön- andi afstööu Sovétmanna gegn Bandarikjamönnum i Moskvu. Bandarikjamenn hafa krafizt skýringa á stefnu fréttamann- anna. Handtaka Crawfords var talin sýna harönandi afstööu sovéíkra yfirvalda gegn Banda- rikjamönnum i Moskvu. Svo er einnig um ásakanir á hendur fréttamönnunum. Átök á landamærum Víetnam og Kambódíu herfylki Kambódiumanna og valdiö miklu manntjóni i annarri stórri hersveit þeirra. Ekki gáfu Vietnamar upp ákveönar tölur fallinna, en sögöu aö allt aö þvi 160 kambódiskir hermenn heföu fallið i tveim bardögum. Vietnamska fréttastofan VNA sagði, að ein kambódisk hersveit ogtvö herfylki heföu goldiö herfi- legt afhroöi bardögum, sem uröu i fjórum landamærahéruöum Vietnam 16.-23. júni sl. Er þetta i fyrsta skipti ialllangan tima, sem Vietnamar hafa tilkynnt um meiriháttar átök á mörkum land- anna frá þvi landamæradeilur hófust meö Víetnam og Kambó- diu á siðasta ári. Fréttastofan i Hanoi sagði að kambódiskar hersveitir hefðu ráöizt inn i Giang héraðið 16. júni, en hersveitir sem þar voru fyrir, hafi tekið vel á móti og drepiö eða sært 35 árásarmanna og tekiö aöra til fanga. Hafi síöan átökin harönaö, en Kambódiumenn beð- iö mikiö afhroð. Tilkynningin um þessar erjur á landamærunum var birt, aöeins klukkustundu eftir aö Hanoi haföi skopazt að fullyröingum Kambó- diu um aö steypa heföi átt stjórn- inni i Phnom Phen aö undirlagi Vietnama. Hong Kong-Reuter. Haröir bar- dagar hafa nú verið á landamær- um Kambódiu og Vietnam i um viku tfmaog að þvi er tilkynnt var i Hanoi i gær, hafa herir Viet- nama gjörsamlega þurrkaö Ut tvö Víetnamskir hermenn hafa stráfellt hermenn Kambódlu I bardögum á landamærum rfkjanna. Bandaríkja- dalur hækkar á erlendum gjaldeyris- mörkuðum i kjölfar minnkandi viðskiptahalla Washington-Reuter. Bandariska viöskiptaráöuneytiö tilkynnti i gær, aö viöskiptahalli rikisins i mai-mánuði heföi ekki oröiö minni frá þvíhann var minnstur i september á siöasta ári. Var hann 2.2 billjónir bandarikjadala i mai sem þrátt fyrir aö hafa minnkaö ergriöarleg aukning frá þvi sem var á sama tima fyrirári. Þá var viöskiptahallinn 647.6 milljónir. Ekkivar klukkutimi liöinn frá þvi þessar fréttir bárust aö gengi Bandarikjadals gagnvart þýzka markinu svissneska frankanum og japanska yeninu hadíkaði. Aukinn viöskiptahalli Banda- rikjanna samhliöa jákvæöum vöruskiptajöfnuöi Japans og V-Þýzkalandsvegna viöskipta við Bandarlkinhefur veriö einn helzti hvatinn aö falli Bandarikjadals á erlendum gjaldeyrismörkuöum undaníarna mánuöi. Þrátt fyrir aö viöskiptahallinn siöasta mánuö hafi minnkað nokkuö er heildarviöskiptahalli landsins fyrstu fimm mánuöi árs- ins oröinn meiri en nokkru sinni áöur eöa 14.7 billjónir. Sé miöað við sama tima i fyrra var viöskiptahallinn þá aöeins 8.2 billjón dalir. Búizt er viö aö tilraunir til aö ná betra jafnvægi milli inn- og út- flutnings helztu viöskiptarikja hins vestræna heims og þar meö aö tryggja stööu gjaldeyris þeirra veröi ofarlega á baugi i umræöum á ráöstefnu sem haldin veröur i Bonn i næsta mánuöi meö þátt- töku Bandarikjanna Japans, Kanada, Vestur-Þýzkalands, Frakklands og ttaliu. Astæöan fyrir þvi aö heldur sló á viðskiptahallann I siöasta mánuði var aö hluta til vegna 44% samdráttar I innflutningu járns og stáls svo og vegna mikillar aukningar- i útflutningi land- búnaðarvara. Útflutingur jókst um 1% I mai og nam 11.7 milljónum dala á meöan innflutningiír minnkaöi um 3.5% og varö 13.9 billjónir dala. Útgjöld Bandarikjanna vegna olluinnflutnings áttu mestan þátt i þeim gifurlega viöskiptahalla sem varö á siöasta ári og þá nam 45billjónum dala 1 heild. Nú I mai jókst innflutningur á oliu um 5.8% og var 3.2 billjón dalir. I Vestur-Þýzkalandi var i gær birt hin hliöin á dæminu. Gróöi þeirra af verzlunarviöskiptum nam 1.46 billjónum dala i mai og hafði þá minnkaö úr 1.56 billjón- um sem var i april. Þá hefur þvi veriö spáö aö vöruskiptaverzlun Japans veröi hagstæö i ár og geti gróöinn num- iö 24 billjónum dala. Ætluðu að sprengja upp israelska sendi- ráðið i Brussel Sviss-Reuter. Að þvi er Gabriele Boinay, dómari i réttarhöldum, sem nú fara fram yfir tveim Vestur-Þjóöverjum, sem grunaö- ir eru um skæruliðastarfsemi sagöi, þá fannst uppdráttur af israelska sendiráöinu I Brússel i bifreiö, sem þeir höföu haft til af- nota. Um þaö bil þrem vikum siö- ar, fann svo belgiska lögreglan sprengju nálægt sendiráöinu. Þau Gabriele Kroecher-Tiede- mann 27 ára og Christian Moeller 28 ára, eiga yfir höföi sér marg- vislegar ákærur, þar á meöal til- rauntil ránsá tveim svissneskum tollvöröum á landamærum Sviss og Frakklands 20. des. sl. Dómar- inn sagöi aö er uppdrátturinn af sendiráöinu fannst i bilnum, heföi lögreglan taliö fúllvist aö árás á israelska sendiráöiö væri I undir- búningi. Þá sagöi hann, aö þau Kroech- er-Tiedemann og Moeller heföu tekiö þátt i mannráni i nóvember i fyrra, er austurriska iðnjöfrin- um Walter Michael Palmers var rænt I Vin. Þegar þau skötuhjúin sem eru meðlimir i s.k. 2. júni hreyfing- unni, voru handtekin i Fahy á landamærum Sviss og Frakk- lands.höföu þau i fórum sinum bankaseðla, sem greiddir höföu veriö sem lausnargjald fyrir Palmers. Réttarhöld yfir þeim fara fram i bænum Porrentruy, sem er skammt sunnan viö Basel. Þau voruekki I réttarsalnum I gær, en hafa veriö i hungurverkfalli frá þvi 11. júni og fangelsislæknirinn sagði ástand þeirra ekki leyfa það, aö þau kæmu fyrir rétt. Þau hafa bæði sagt þaö lögfræöingi sinum, Hans Sweifel, aö þau vilji ekki lengur taka þátt I þessum réttarhöldum, vegna þess aö þau álita réttinn ekki hæfan tíl aö dæma strfðsfanga. Sveifel gekk út úr réttarsaln- um, þegar réttarhöldin hófust 12. júni.þá tilnefndi rétturinn tvo lög- fræöinga i staöhans, tilað taka aö sér vörn tvímenninganna, sem hafa neitað aö tala. Mikiö veröur um dýröir I Mónakó I dag en þá verður þar dýrasta og viðamesta veizla sem hefur veriö haldin I tuttugu og tvö ár. Er þaö I tilefni brúökaups Karólinu prinsessu dóttur Grace Kelly og manns hennar Rainers fursta. Brúöguminn Phillipe Junot, 18 árum eldri en Karolina er kaupsýslumaöur. Prinsessan sem er 21 árs og heitir fullu nafni Karólina Lovísa, Margarét af Mónako, mun eftir vigsluna bera heitiö frú Junot. Vigsian á morgun veröur borgara- legt og fer fram í krýningarherbergi hallarinnar en á morgun, verður svo haldin stutt trúarleg athöfn I höllinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.