Tíminn - 28.06.1978, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.06.1978, Blaðsíða 10
10 MiOvikudagur 28. júni 1978 MUivikudagur 28. júni 1978 11 I/ HEFÐI EKKERT Á MÓTI ÞVÍ AÐ VERA HÉR ÁFRAM" Rætt við franska sendiherrann Jacques de Latour Dejean, sem nú býst ti/ brottfarar af iandinu Jacques de Lalour Dejean sendiherra Frakka á tslandi. Timamyndir G.E. Franski sendiherrann Jacques de Latour Dejean mun fara af landi brott i lok þessa mánaöar og lýkur þar meö fimm ára sendiherratiö hans á tslandLDe Latour Dejean hefúr á þessum skamma tima oröiö vel þekktur hérá landi.sérstak- lega meöal þeirra, sem láta sig menningarltf iö einhverju varöa. I augum kunnugra er hann einn ástsælasti sendiherra franskur sem hér hefur starfaö og mjög afkastamikill. Franska bóka- safniö aö Laufásvegi 12, sem olli byltingu fyrir frönskuáhuga- menn á sinum tíma er algjör- lega hans hugmynd, en þar er almennlistaj&iöstöö, bókaútlán, málverka^ýningar og kvik- myndasýningar. Þekkt listafólk hefur og komiö hingaö til lands á Listahátibir fyrir hans tilstilli. Ariö 1974 voru þaö „Ars Antiqua” hljóöfæraleikararnir ognúiár pianóleikarinn France Clidat. Ekki má gleyma viöa- mikilli sýningu á Kjarvals- stööum á verkum listmálarans Schneiders á Listahátiö 1974 og sýningu á grafik og vefnaöi i Bogasal Þjóöminjasafnsins á Listahátiö nú. Kammerhljóm- sveitin „La Grande Ecurie et La Chambre du Roi” geröi sér einnig ferö frá Frakklandi fyrir beiöni de Latour Dejean. Ættarsetrið í Sevenna- f jöllum 400 ára gamalt BlaöamaöurTImans brá sérá fund franska sendiherrans nú I vikunni og fékk hann til þess aö draga upp dálitla mynd af lifi sinu I prófil og veru sinni á Is- landi. Hann brást vel viö erind- inu og barst taliö fyrst aö upp- runa hans en eins og nafniö bendir til er de Latour Dejean aöalsættar. „Já, aöalsættar”, sagöi Dejean spotzkur, ,,en ekki af háaölinum. Fjölskylda min bjó alla tiödágóöan spöl frá Versöl- um, þ.e.a.s. i Sevennafjöllunum i Suöur-Frakklandi og haföi þvi alls ekkert af konungsfjölskyld- unni aö segja, — auk þess var hún mótmælendatrúar eins og Ibúar I Sevenna yfirleitt. Þarna I fjöllunum voru sterk- ustu vigi mótmælenda á timum Loöviks XIV og þaban komu margir frægir predikarar og andspyrnumenn. Minningin um andspyrnuhreyfingar hugenotta i Sevenna dregur aö sér þús- undir mótmælenda hvaöanæva aö úr heiminum ár hvert, fy rsta sunnudag i ágúst. Ég get ekki neitaö þvi aö þá bráölifnar yfir héraöinu sem oröiö er fámennt og strjálbýlt.” — Fólk flýr miöhálendiö. Er þaö ekki svo? „Jú á Miöhálendinu öllu þ.e.a.s. I „Massif Central” bjuggu fyrir svo sem 100 árum fimm milljónir manna, mest bændur og búaliö. Nú hefur um ein milljón þessa fólks yfirgefiö sveitina og haldiö til Parisar eöa annarra borga. Sevenna fer ekki varhluta af þessum fólks- flótta og þar eru viöa helmingi fleiri dauösföll en fæöingar. Hvers konar ræktun og bú- skapur eru á undanhaldi og eftir standa sveitabýlin lokuö og læst, — hafi þau þá ekki veriö tekin i notkun sem sumarbú- staöir. Mig tekur sárt að horfa upp á þessa þróun, þvi aö ég minnist iöandi búskapar og lit- riks mannlifs á þessum slóðum. Feröamennska er tekin viö sem aöalatvinnuvegur og hluti Sevennafjalla hefur veriö yfir- lýstur þjóögarður. Þaö sem tengir mig öðru fremur viö Sevenna er aö þar hefur fjöl- skylda mi'n átt setur I fjórar aldir eöa allt frá 1523 — og þar naut ég bernsku.” haming jurikrar ,,Pá var ekki spurt um metnað.” — En eftir aö út I alvöruna var komið, hvaö blasti þá viö? Varstu metnaöargjarn? „Þegar skólaganga min hófst var ég ef til vill ekki mjög metnaöargjarn, en hugsaöi stift um þaö aö vinna vel fyrir mér. Þú veröur aö athuga þaö aö ég lauk menntaskólanámi á kreppuárunum i kringum 1930. Þá var ekki spurt um metnaö heldur uröu menn bara aö bjarga sér eftir beztu getu. Leiöin lá upp i háskóla en siöan var ég kallaöur til herþjónustu og útskrifaöist sem undirliös- foringi um þaö leyti sem seinni heimsstyrjöidin skall á. 1 her- þjónustunni var ég sex ár i allt. Til starfa I utanrikisþjónust- unni fór ég strax eftir striö, en þá var gerö gagnger endurnýj- un á starfsliöi utanrikisþjónust- unnar. Nýir menn voru ráönir i staö áhangenda VTchy-stjórhar- innar.” Ég hef sem sagt veriö i utan- rikisþjónustunni i 33 ár og gegnt þar margvislegum embættum i hinum ýmsu löndum. Arin áöur en ég kom til Islands starfaði ég i stjórnmáladeild Alþjóöaráös Nató i Brussel en sendiherra varö ég fyrst á tslandi.” Franska bókasafnið kemur til sögunnar — Er þaö ekki rólegt starf að vera sendiherra hér uppi á ts- landi? „Ekki er ég nú alveg svo viss um það. Þegar ég kom til ts- lands var nóg fyrir mig aö gera i stjórnmálum, viðskiptum og hvaö varbaöi menningartengsl. Einnig starfar hér sérstök verzlunardeild á vegum sendi- ráösins og hef ég ekki komizt hjá þvi aö beita þar áhrifum minum meira eöa minna. Viöskipti Is- lendinga og Frakka gætu veriö miklu meiri en þau hafa glæözt nú allra siöustu ár. tslendingar beina augum slnum meira á markaöi i Evrópu en veriö hefur sem sést bezt á þvi aö skipaður hefur veriö sérstakur viöskipta- fulltrúi tslands fyrir Evrópu meö aösetri i Paris. Hvaö m enningarhl iöi na varöar, þá var þaö auövitaö mitt fyrsta verk aö koma hér upp aöstööu þar sem einhver menningarsamskipti gætu fariö fram og þannig kom franska bókasafni inn i myndina. Þar er aö finna nokkuö gott safn franskra bóka og þar geta menn séö franskar kvikmyndir svona upp á nýnæmiö. Þessar kvikmyndir hvort sem um er aö ræða myndir i fullri „Frönskukennslan mætti vera örlitiö meira lifandi”. lengd eöa ekki eru allar meö enskum texta svo aö sem flestir fái notiö. Ýmsir skólar úti á landi — mér detta I hug menntaskólarnir á tsafiröi, Akureyri og i Keflavik hafa fengið kvikmyndir aö láni úr safninu og Fræöslumyndasafn rikisins hefur nú til umráöa I sinni útlánadeild yfir 100 franskar myndir. Þessar föstu safnmyndir eru yfirleitt stuttar fræöslumyndirum ýmis efni svo. sem tækni og visindi ferðamál og listir og getur hver sem er skólar eöa einstaklingar, fengiö þær aö láni. Aösókn aö franskri kvik- myndaviku, sem efnt var til i Háskólabiói sl. ár var mjög upp- örvandi enda voru þar eingöngu sýndar nýjar kvikmyndir. Með tilliti til þessa hef ég komiö þvi þannig fyrir aö frönsk kvik- myndavika veröur haldin i Há- skólablói, væntanlega strax i nóvember I haust.” ,,Vald tilfinninganna” og islenzka gliman — Þvi miöur er nú svo komiö ab þaö má .ekki oröið minnast á kvikmyndavikur eöa kvik- myndahátiöir aö mönnum detti ekki i hug örlög japönsku myndarinnar „Vald tiifinning- anna” sem bönnuö var hér á slöustu kvikmyndahátiö og undirrituö er þar ekki undan- skilin. Franski sendiherrann haföi milligöngu i aö fá þessa umtöluöu mynd til landsins ab ósk framkvæmdast jórnar Listahátiöar, en haföi aö ööru leyti ekkert meö myndina aö gera og bar engar sérstakar til- finningar til hennar heldur. Hann segist nú samt undrast aö eitt oghiö sama skuli ekki hafa gengiö yfir „Sweet Movie” og japönsku verölaunamyndina, — þessar myndir hafi tilheyrt áþekkum flokkum. t Frakklandi gangi nú sú alda yfir aö sýna allt i almennum kvikmyndahúsum nema það sem kallast getur klám. Þaö sé aö visu sýnt en i X eöa M-kvikmyndahúsunum og þar borgi menn hærra. — „Vald tilfinninganna’ er sýnt i almennum kvikmynda- húsum i Frakklandi. Er þá nokkur furöa, þótt maöur sé uggandi um franska kvik- myndaviku hér, komi til kasta ritskoðunarinnar, sem fátt kann aö meta annað en islenzka glimu? — Talið barst aö út- breiðslu frönskunnar á tslandi. 130-150 isl. nemendur i frönskum háskólum „Ég hef tekiö eftir þvi”, sagöi Dejean, „aö tala frönskunem- enda i menntaskólum er nokkuö stööug og breytist litiö. 1 háskól- anum hefur oröiö svolitiö aukn- ing, ef litið er á 5 ára timabiliö I heild. Liti maöur aftur á móti til þeirra tslendinga, sem valiö hafa sér franska háskóla til framhaldsnáms, þá eykst sá fjöldi ótvirætt frá ári til árs. Þaö fólk leggur fyrir sig ýmsar greinar, visindi og tækni, listir, málvisindi svo og önnur hugvis- indi. Aukinn áhuga á Frakk- landi hér merki ég einnig af þeim umsóknum, sem mér ber- ast um styrkveitingar, en ár- lega greiðir franska stjórnin 30 styrki til islenzkra námsmanna Franski sendiherran og hiö glæsilega veggteppi I skrifstofu hans viö Túngötuna.Teppið er teiknaö af listamanninum Adam. Ekki hægt aö ganga tram hjá þvi. I Frakklandi. Fimm til sex þess- ara styrkja losna ár hvert, en umsóknir um þá eru tifalt fleiri. Ég hef heyrt þvi fleygt, aö um 130-150 nemendur séu viö nám i Frakklandi og gæti ég trúaö, aö sú tala væri nokkuö nærri lagi.” — Mörgum finnst mennta- skólafranskan ekki ná langt, þegar til Frakklands kemur og var sendiherran að þvi spurður hvernig honum litist á á frönskukennsluna hér. „Viö veröum að taka þaö meö i reikninginn aö islenzk börn eru neydd til þess aö læra þrjú tungumál, ensku, dönsku og val, þá oftast þýzku eöa frönsku. Þetta er út af fyrir sig mikib nám. En ef ég miöa viö frönsku- kennslur.a þá myndi ég leyfa mér aö segja aö hún mætti vera meira lifandi. Ég heföi sem sagt kosið aö hefðbundnum kennslu- aöferöum væri beitt i minna mæli en nú, og þýðingar og mál- fræðiæfingar þá látnar vikja fyrir talæfingum og kynningum bókum og dagblööunum ekki hvað sizt. En varöandi útbreiöslu frönskunnar má ekki gleyma þvi, aö hér á landi er mikill fjöldi af háskólamenntuöu fólki i frönsku. Þetta var athugaö um það leyti, sem Einar Agústsson utanrikisráöherra fór utan til Parisar i boði franska utan- rikisráðherrans Louis de Guirengaud 3. desember 1976. Hins vegar starfar fæst af þessu fólki við kennslu. Eftirspurnin eftirfrönsku á menntaskólastigi er bara ekki meiri og svo mun það veröa þar til nýir og breyttir kennsluhættir hafa veriö teknir upp. Ég hef einnig oröið þess áskynja, aö ungt fólk á tslandi telur sig hafa gert þaö nokkuö gott um leiö og þaö er oröið fært i ensku. Vissulega opnast þar stór heimur, en það er alls óvist, að sá menningarheimur nægi einn til þess ab fullmóta per- Frh. á bls. 19 Menningardagar i Vestmannaeyjum hefjast á fimmtudag Fjallað um menningu og lífskjör sjómanna og fiskvinnslufólks — auk þess sem margvísleg skemmtan verður á dagskrá Visnasöngur, leiksýningar, kór- og lúörasveitartónleikar, myndlistarsýningar, dansleikir og fjölbreytt útidagskrá eru meöal atriöa sem boöiö er upp á á Menningardögum sjómanna og fiskvinnslufólks, „Maöurinn og hafiö’78”, sem hefjast I Vest- mannaeyjum á fimmtudaginn, 29. júni, og standa samfieytt I fjóra daga. Fjölmargir aöilar i' Vest- mannaeyjum hafa unnið aö undirbúningi mótsins i sam- starfi viö Menningar- og fræöslusamband alþýöu, verka- lýös- og sjómannafélögin og bæjarstjórn Vestmannaeyja. Menningardagarnir eru liöur I samvinnu fræöslusambanda verkalýöshreyfingarinnar á Noröurlöndum og er tilgangur- inn aö varpa ijósi á lifskjör og menningu tiltekinna starfs- stétta, auka veg og virðingu fólksins sem verldn vinnur, efla umræöu og auka skiining ann- arra á störfum þess, aöstæöum og áhugamálum. Þetta er I fyrsta sinnsem efnt er tíl slikra menningardaga hér á landi, en haldnir hafa veriö t.d. menningardagar járnbraut- arstarfsmanna, námuverka- manna, iðnverkafólks og skóg- arhöggsmanna annarsstaöar á Norðurlöndum. Styrkur hefur fengizt til þessa verkefnis frá Norræna menningarmálasjóðn- um. Auk skemmtiatriða og sýn- inga allskonar verður haldin ráðstefna á vegum verkalyös- félaganna og sveitar:élagsins: „Rétturinn til vinnu — Gegn at- vinnuleysi — Rétturinn til menningarlifs”, og taka þátt i henni fulltrúar Sjómannasam- bandsins og Verkamannasam- bandsins, fulltrúar MFA frá Noröurlöndum, bæjarstjórnar- menn og gestir frá vinabæjum Vestmannaeyja á Noröurlönd- um. Auk um 50 útlendinga sem koma til mótsins hafa nokkrir hópar úr verkalýðsfélögum þeg- ar tilkynnt þátttöku sina i menningardögunum og vonazt er til aö vinnandi fólk fjölmenni tíl Eyja þessa daga. Vest- taka á móti gestunum: svefn- mannaeyingar eru tilbúnir að pokapláss eru til reiöu fyrir þá i tilefni Menningardaga sjómanna og fiskvinnslufólks máluöu 12 ára börn úr Barnaskóla Vest mannaeyja I vor myndasögu á vegg salthúss tsfélagsins. Ncfnist hún „Maöuriin og hafiö” og sýnir vinnuna viö fiskinn frá þvihonum er iandaö úr bátunum viö höfnina þar tii honum er skipaö út til útflutnings. Myndin er af myndasmiöunum ásamt kennara sinum Sigurfinni Sigurfinnssyni. sem óska i skólum bæjarins og næg tjaldstæöi I Herjólfsdal. Eru þeir sem ætla aö notfæra sér svefnpokapláss beönir aö hafa meö sér vindsæng eöa aöra dýnu. Eldunaraðstaöa er i skól- unum og hótel staöarins.og veit- ingastaöir aðrir eru búnir undir aö þjóna fleiri gestum en venju- lega. Daglegar feröir eru tíl Vest- mannaeyja meö Flugfélagi ts- lands sem flýgur fjórum sinnum á dag og með ferjunni Herjólfi frá Þorlákshöfn kl. 13.30 dag- lega, bill er frá Umferðarmiö- stööinni kl. 12.30. Aukaferöir veröa farnar ef nauösyn krefur. Mikilvægt er aö tilkynna þátt- töku og panta svefnpokapláss og aðgöngumiða i tima til miö- stöövar menningardaganna, Miöstræti 11. Vestm., simi 2448 eöa skrifstofuMFA i Reykjavik, Grensásvegi 16, simi 84233. A menningardögunum frum- flytur Samkór Vestmannaeyja tónverkið „Dufþekju”, sem Sigursveinn D. Kristinsson samdi sérstaklega I tilefni þeirra við ljóö Jóns Rafnssonar. Sigursveinn Magnússon stjórn- ar og einsöngvari er Sigrún Val- gerður Gestsdóttir. Sýndar verða nýjar kvikmyndir um fiskveiöar auk eldri mynda. Færeyskur leikflokkur sýnir „Kvæöiö um Kópakonuna”. Kirkjukórinn syngur bæöi viö. setningu hátiöarinnar og messu i Landakirkju, m.a. lög sem hann syngur á næstunni á söngvakeppni i Wales. Iþróttir Eyjamanna veröa kynntar. Þá flytur starfshópur úr Verka- kvennafélaginu Snót samfellda dagskrá frá baráttu verka- kvenna. Fleiri atriöi veröa ekki kynnt hér enda eru þau auglýst annars staöar. Framkvæmdastjóri Menning- ardaganna er Vilborg Harðar- dóttir. A blaöamannafundi benti hún á aö fjallað yröi um menn- ingu og lifskjör sjómanna og fiskvinnslufólks i Vestmanna- eyjum þessa fjóra daga. Auk þess kvaöst hún vóna aö allir skemmtu sér vel, veöriö yröi gott og fólk fjölmennti til Eyja. SJ Kjartan Jónsson Pegar ábyrgð- in tekur við — og þingstörf fara í kjölfarið Alþýöuflokkurinn vann nýaf- staðnar alþingiskosningar meö þeirri merkustu tangarsókn og skæruárásum sem um getur i is- lenzkri pólitik. Þegar slagurinn var unninn var gaman að lifa og siödegisblööin birtu stutta viö- talspistla við ungmennin sem skipa væntanlegt þingmannaliö Alþýðuflokksins. ,,Viss ábyrgðartilfinn- ing” Öneitanlega var þetta mjög skemmtileglesning: „Égget ekki sagt annað en aö það sé viss ábyrgðartilfinning sem maður finnur þegar það liggur ljóst fyrir aö maöur er oröinn kjörinn full- trúi þjóöarinnar á þing”, er haft eftir Jóhönnu Siguröardóttur, ný- bökuöum þingmanni Alþýöu- flokks i Reykjavik. — Jæja, skyldu þeir nú fara að finna til ábyrgöar, veröur manni á aö hugsa. Batnandi mönnum er bezt aö lifa en hitt má ég til aö segja aö mér þætti efnilegra að fólk meö þingmanninn i magan- um fyndi strax til ábyrgöartil- finningar i málflutningi sinum og framboösræöum. 12 ára kjörtimabil Yngsti þingmaöurinn i liði Al- þýöuflokks, Gunnlaugur Stefáns- son bróöir Finns Torfa þing- manns Alþýöuflokks, (... þeir eiga einn bróöir tíl en ekkert er kunnugt um hvort hann hyggst fara á þing...) — Jæja Gunnlaug- ur Stefánsson lýsti þvi yfir i Visi að hann hyggðist nú taka sér 12 ára fri' frá guðfræðináminu tíl aö geta sinnt þingmannsstarfinu einvöröungu. — Skyldi ekki vera ástæða til aö benda manninum á þaö aö enn sem komið er hefur þjóöin ekki veitt honum jþing- mannsumboö nema til fjögurra ára. Og eitt er öllum þingmönnum Alþýöuflokks, nýkjörnum, sam- eiginlegt. Þeir viröast allir halda aö i alþingiskosningunum nú hafi aöeins veriö kosiö um Alþýöu- fiokkinn. I viötölum þeirra við siödegisblööin eru þeir allir sam- mála um aö úrslitin séu fyrst og fremst aö þakka nýju skipulagi á Alþýöuflokki og nýrri áróöurs- tækni. Og hvaö varöar allt þetta þingmaðurinn, 26 óra ...Nei. ég iiti ekki von á þvi aö komast á þing. Mér rr tvrnnt rfst i huga i þrssari stundu. I fyrsta lagi þakkiæti til stuön- ingsmanna og slarfs- manna, og i ööru lagi aö okkur takist aö Irysa rfnahagssandanh. srm fram undan rr ”. sagfti Gunnlaugur Strfinsson. srm skipaöi 3. ssrti Al- þsöuilokksins I Krvkja- nrskjörda-mi og komsl inn srm uppbótarþing- maAur. Gunnlaugur sem stund- ar guAfræöinám. kvaöst ælla aö hverfa frá námi meöan hann vröi þing- maöur „Þaö er mitt ..pnnsipp" aö þingmcnn heigi sig þingstörfum meöan þing stendur yfir. þess á milli. — og I sam- ræmi viö þaö mun ég staría. Þaö kemur ekki heim og saman viö nám- iö. þar eö skólinn og þing- iö eru á sama tlma Hins vegar er ég þeirrar skoö- unar aö þingmenn eigi ekki aö sitja ’.engur en tolf ár. Þar af leiöir aö eg mun taka til viö guöfræö- ina aö þeim tima liönum. Gunnlaugur Strfánsson I alþingismaöur en lari ul i atvinnulifiö I veröi ég áfram kjörinn til | þingstarfa". sagöi Gunn- f laugur Gsal | „Viss ábyrgðw- tilfinning — segir Jóhanno Siguríordóttir, einn þingmanna Reykvikinga Sjaldan eöa aldrei hafa landsmrnn fvlgst sprnnlari mrö talnaflóöi rikisfjölmiölunna, sjónvarps og útvarps. rn siAastliöna nólt. enda uröu úrslilin sögulrg. Þrssa mynd lók Gunnar V. Andrésson. Ijósmyndari Vfsis, f sjónvarpssal i nótt. ..Þaö brndir allt til aö hér scu sögulrgir atburöir aö rlga sér staö og aö AlþyAuflokkurinn sé aö vinna slórsigur og mesta sigur srm hann hrfur unniö frá upphati”. sagöi Jóhanna Síguröardóttir, þriöji maöur á lista Alþy öuflokksins I Keykjavlk, viö Visi rr úrslitin lágu srm næst Ijós fyrir. Ég get ekki sagt annaö en aö þaö sé viss ábvrgöartilfinning scm maöur finnur þegar þaö ligg- ur Ijóst fyrir aö maöur er oröinn kjörinn fulltrúi þjóöarinnar á þingi. Þaö kemur mér á óvart aö ég skuli vera kjördæmakjörin en aö vlsu bjóst ég viö aö ég gæti far- iö inn sem uppbótarþingmaöur. Þessi sigur b.vggist á mörgum þáttum, bæöi smáum og stórum. Fyrst og fremst kannski breytt- uin starfsháttum og aö flokkurinn starfar fyrir opnurn tjöldum. Þar aö auki iiggur aö baki ómetan- legt. fórnfust starf margra sem trcysta Alþýöuflokknum.” —KS Hœttir námi i 12 ár nýja I Alþýöuflokki, ja hver veit hvaö það er. Spillingin upprætt En jæja, mikiö veröur annars gaman á komandi þingi. Gaman þegar ábyrgöin fer aö segja til sin og þingmenn Alþýöuflokks meö góöu eöa illu fara aö stiga fyrstu sporin á hálum Is raunveruleik- ans og þjóömálanna. Væntanlega veröur Krafla jöfnuö viö jöröu, laun tvöfaldast óhjákvæmilega og að sjálfsögöu sér Vilmundur til þess aö rannsóknarnefnd veröi faliö aö ganga i skrokk á dóms- málaráöuneyti og Guöbjartsmal og Geirfinnsmál veröi tekin upp aö nýju. Ef ekki — ja, ef ekki... KEJ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.