Tíminn - 28.06.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 28.06.1978, Blaðsíða 14
14 Miftvikudagur 28. jlini 1978 Nýtt samnorrænt tímarit um málvisindi — Nordic Journal of Linguistics Sigurlaug Kristin Stefánsdóttir, Reykhúsum i Eyjafirði Nýkomi6 er út fyrsta hefti nýs, samnorræns timarits i málvisindum, Nordic Journal of Linguistics, sem gefiö er út af Háskólaforlaginu i Osló undir ritstjórn Evens Hovd- haugens prófessors i al- mennum málvisindum i Osló og tiu manna ritnefndar, sem i eiga sæti málvisindamenn frá ýmsum háskólum á Noröur- löndum, þ.á.m. prófessor Hreinn Benediktsson. Aö útgáfu þessa timarits stendur nýstofnaö málvis- indafélag, Nordic Association of Linguists. Félag þetta á rætur að rekja til fyrstu al- þjóöaráöstefnunnar um norræn og almenn málvísindi, sem haldin var i Háskóla ts- lands sumariö 1969 aö frum- kvæöi próf. Hreins Benedikts- sonar. En að undirbúningi ráðstefnunnar stóö hópur mál- visindamanna frá flestum há- skólum á Norðurlöndum og var hún styrkt af Norræna menningarsjóðnum og mörgum öðrum aöilum. Timarit þetta Nordic Journ- al of Linguistics mun koma út tvisvar á ári. Aðalgrein i fyrsta heftinu fjallar um aö- blástur lokhljóða i islenzku eftir Höskuld Þráinsson — Eiginmaður minn og faöir okkar Lárus Sigurvin Þorsteinsson skipsstjóri, Njörvasundi 14 lézt aö heimili sinu 26. júni. Guöiaug Guöjónsdóttir og börn. Móðursystir min Sigurlaug Kristin Stefánsdóttir Reykhúsum sem lézt 21. júni, veröur jarösett að Grund laugardaginn 1. júli Athöfnin hefst kl. 14 Blóm og kransar vinsamlega afþökkuö. ltósa Aðalsteinsdóttir. Maöurinn minn og faðir okkar Helgi Þorsteinsson frá Heiöarvegi 40 Vestmannaeyjum. verður jarösungin frá Landakirkju, laugardaginn 1. júli kl. 2 Hulda Guömundsdóttir, Helga Helgadóttir. Hrafnhildur Helgadóttir. cand.mag., sem vinnur nú aö doktorsritgerö i málvisindum i Harvard háskóla i Banda- rikjunum. Auk timaritsins gefur Nordic Association of Lingu- ists út fréttabréf, Nordic Linguistic Bulletin, sem hóf göngu sina 1977 og er ætlaö aö koma út allt aö fjórum sinnum á ári. (fréttatilkynning) Hjónatafl — leikrit vikunnar Leikrit vikunnar aö þessu sinni, sem útvarpað veröur á fimmtu- dagskvöld kl. 20.10, nefnist Hjónatafl (Damm, et spill) og er eftir norska rithöfundinn Terje Poel, en hann er einkum kunnur i heimalandi sinu fyrir skemmti- dagskrár i útvarpi. Aðalpersónur leiksins, Fröydis og Per Damm, eru innanhússráð- gjafar. Per finnst hann ekki lengur standa föstum fótum i til- verunni, hún er oröin honum eins og leikur. Hann fær taugaáfall og þá vaknar spurningin hjá hverjum hann eigi að leita hjálpar. Hjá vini sinu Otto, sem er sálfræðingur, konu sinni eöa sjálfum sér? Þýðandi Hjónatafls er Aslaug Arnadóttir, en leikstjóri er Þór- hallur Sigurösson. Helztu leik- endur eru Helgi Skúlason, Helga Bachmann, Steindór Hjörleifsson og Guðrún Asmundsdóttir. Flutn- ingur leiksins tekur tæpa þrjá stundarfjórðunga. V1Z3Z3 40 sidur sunnu F f. 18. ágúst 1903 — d. 21. júní 1978 Hún kvaddi okkur á sólstööu- degi, 21. júni siöastliönum. Eftir sitjum viö hnipin, en gleö jumst þó yfir þvi, aö hún þurfti ekki aö þjást. Snemma morguns hóf hún störf sin aö venju, og aö kvöldi haföi hún lokið miklu ævistarfi, sem alla tiö var i þágu annarra. Kristin var gáfuö kona, viking- ur til verka og á allan hátt mann- kostamanneskja eins og ættfólk hennar frá Eyjafirði og víöar. Viö hjónin höfum óendanlega mikiö aö þakka henni Stinu, sem fóstraöi börn okkar á bernsku- og unglingsárum þeirra. Þau komu til hennar eins og farfuglarnir á vorin og flugu burtá haustin. Vor kom eftir vor, og alltaf var til- hlökkunin hin sama aö komast sem fyrst heim aö Reykhúsum undir verndarvæng Stínu og dveljast í skjóli hennar sumar- langt. Hún tók þeim fagnandi og kvaddi þau meö söknuöi. Ég þakka Stinu órofa vináttu og drenglyndi allt frá bernskudögum til hinztu stundar. Sigriður Hallgrimsdóttir, frá Reykhúsum. Sigurlaug Kristin Stefánsdóttir. Frá Mötuneyti Mennta- skólans á Akureyri Auglýst er eftir bryta að mötuneyti nem- enda. Umsóknarfrestur er til 15. júli 1978. Um- sóknir skal senda undirrituðum sem gefur allar nánari upplýsingar. Akureyri 20. júni 1978. Tryggvi Gislason Skólameistari MA. ( Verzlun & Þjónusta ) T/*/*/jr/Æ/Æ/*/Æ/4r/Æ/*/*/jr/jr/Æ/Æ/ÆS*/Æ/jr/Æ/Æ/w/Æ/jr/rjr/*'/jr/*/Æ/jr/Æ/Æ/jr/Æ/jT/A LEIGJUM UT NYJA FORD FIESTA LADA TOPAS - MAZDA 818 Verð: pr. sólahring kr. 4.500.- ^ pr. ekinn km. kr. 38.-' ^ y/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j BÍLALEIGA BÍLASALA Söluskattur og benzin ekki innifaiið. Braut sf. Skeifunni 11. Símar 33761, 81510, 81502 í 2 HJOLBARÐA l r ÞJONUSTAN HREYFILSHÚSINU SÍMI 81093 1 2 r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A BÍLASALAN 4 Nýir og sólaðir hjólbarðar. Allar stæröir 4 r~~ 2 OfM/Uthshm 2 Sámar29330og 29331 2 Aöeins ^ NYJUNG bjý V. ■Ó * -- ■ O**"'’. 4 _ % Jafnvægisstil/um hjóíharöana án þess aö y y T, taka þá undan brfreiðinni. é é 'A 'A VITAT0RGI 9 Fhstar garttrj 1 í i <Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/r/Æ/Æ/Æ/Æ/já ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jé ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/JÍ T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Húseigendur - Húsfélög Höfum körfubil með 11 m. lyftigetu önnumst sprunguviðgerðir, þakrennuviðgerðir Qæ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æj ETTIHE i sima 51715. og allskonar múrviðgerðir. \ \ h Upplýsingar ^ r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆS/Æ/J 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Já f'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A 2 í sól á sumri 1 5 þá er sami gleði gjafinn 2 2 .... 5 | eða regni og roki ! ,____________________________í ^ handavinna frá Hofi í VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ W G T/ í AUGLÝSINGADEILDá :*2“18300 ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A. |Stuðla skilrúmj tslenzkt hugvit og handverk ^ Sluðla-skilrúm er léttur veggur, sem' \ samanstendur af stuðlum, hillum og V. skápum, allt eftir þörfum á hverjum $ staö. ^ SVERRIR HALLGRÍMSSON Í .—. um. Srrnóastofa "h Jrönuhrauni 5. Simi 51745. £ ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.