Tíminn - 28.06.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.06.1978, Blaðsíða 5
MiOvikudagur 28. jlini 1978 5 Markviss hreinræktun Svaðastaðastofnsins Vatnsleysu. Hestar, sem notaöir hafa veriö eru m.a. tveir frá Vatnsleysu, synir Haröar frá Kolkuósi, þéir Dreyri og Baldur, Glaöur frá Flatartungu og hest- ur undan honum, sem Gustur heitir. Siöastliöiöárhéldum viö öllum hryssunum undir Þátt frá Kirkjubæ og tvö þar undan- gengin ár héldum viö hryssun- um undir Rauö 618 frá Kolkuósi, sagöi Magnús, og i sumar veröur notaöur sem aöalhestur Sómi frá Hofsstööum. Stundum hafa veriö reyndir ungir folar, en þó ekki undanfarin þrjú ár. Byrjaö er aö temja tryppin þegar þau eru ,á fjóröa vetri, þau eru þá gerö vel reiöfær. Hvert einasta tryppi er tamiö. Um voriö, þegar tryppin eru fjögra vetra, eru þær hryssur, sem hafa þá þegar sýnt sig óhæfar um að fara inn i ræktina, seldar, en þær, sem haldið er eftir er haldiö áfram að temja, aö minnsta kosti einn vetur til viðbótar. Engin hryssa er tekin inn i ræktina fyrr en fimm vetra gömul og fæstar fyrr en sex vetra og eru þá fulltamdar og hafa sýnt hvaö i þeim býr. S.V. <■---«K Magniís ráösmaöur á Hólum á baki Júpiters 851 frá Reykjum. A Hólum er rikisrekiö hrossa- ræktarbú, sem hefur aö mark- miöi aö hreinrækta Svaöastaöa- stofninn. Magnils Jóhannsson ráösmaöur gaf fréttamanni helztu upplýsingar um búiö. Búiöhefur undanfarin ár átt um eitt hundraö hross, þar af eru um tuttugu merar i folaldaeign, um tiu brúkunarhross og hitt er ungviði i uppeldi og tamningu. Uppistaöan i hryssueign búsins eru hryssur, sem Siguröur Haraldsson keypti, þegar hann var þar ráðsmaöur, og afkvæmi þeirra. Siguröur keypti þá hryssur frá Kolkuósi, Kýrhoiti, Svaöastööum og flestar frá Örlítið um kynbótadóma Nokkuö heyrast menn tala um það.aö þaö hafi of mikiö vægii dómum i hvernig takist til um sýningu stóöhrossa. Þorkell Bjarnason hrossaræktaráöu- nautur var spuröur hvort rétt væri,og hann sagöist ekki geta neitað þvi aö það heföi nokkur áhrif á dóminn hvernig sýning tækist. Hann sagöist veröa var viö tilhneigingu bæöi hjá sjálf- um sér og öörum dómurum til aö draga af þvi hrossi i einkunn, sem væri illa sýnt, jafnvel þótt vitað væri um betri hæfni hjá þvi. Aðspuröur um hvort þetta væri rétt stefna, sagöist Þ.B. telja, aö mikiö hugsuöu máli, aö svo væri. Þaö dragi úr hættu á — hættu, sem mörg dæmi sönn- uöu aö væri til — aö menn sem væru búnir aö fá góöan dóm á hross sitt og þar meö þátttöku- rétt á stórmóti, og létu þá skeika aö sköpuö - um þjálfun og hvernig til tækist á sýningarstaö í fullvissu um aö þeir sjálfir og dómarar vissu um kosti sýningarhrossins og þaö fengi svo sina góöu einkunn, hvernig sem sýnt væri. Þá barst talið aö héraössýn- ingunum og þeim fjölda hrossa, sem þangaö koma. Þorkell var spuröur hvort rétt eöa æskilegt væri aö fá svo margt lélegra Framhald á bls. 19. . . . .svo þarf aö mæla . . . . . . . .og aö siöustu eru reiknaöar út einkunnir, og fram- kvæmdastjóri Hrossaræktarsambands Skagafjaröar, Einar Gislason fylgist meö. Dómnefnd kynbótahrossa i Vindheimamelum, Þorvaldur Árnason, EgiII Bjarnason og Þorkell Bjarnason. Fyrst er aö skoöa vandlega hvernig hrossiö hreyfir sig,. Siggi Sæm lagði Þór og Stefán Sturla hleypti Nös — og þrjú met slegin á annasömustu helgi hestamanna á sumrinu Þaö voru fleiri en stjórnmála- mennirnir, sem lögðu sig fram um siöustu helgi. Hestamenn héldu sjö mót viöa um land og metin flugu eins og aldrei fyrr. Loka bætti metiö i 400 m. stökki fimm sinnum um helgina, hún kom fram á tveim mótum, Létt- ir I Stórulág brokkaði 800 m. á 4.1 sek betri tima en gildandi met og Frúar-Jarpur stökk 800 m. á 59.1 sel. Nös hljóp á Iöa- völlum og nú er komiö á daginn aö þaö er Stefán Sturla sem hleypir henni i sumar. HÖRÐUR Völlurinn viö Arnarhamar var nú mjög góöur, sem er óvenju- legt, enda stóð ekki á árangri. Loka bætti metiö i 400 m. stökki i báöum sprettum, 28.0 og 28.5. Siguröur Sæmundsson lagöi Þór hans Geira i Gufunesi og sigraöi á 24.0 sek. en hljóp upp 20-30 m. frá marki á spretti sem reyndist vera 22.8 sek. Tveir folar hlupu á 18.5 og 18.8 sek. Dómarar segja að Goöi hafi verið á undan en keppendur og áhorfendur fullyröa aö Stormur hans Haf- þórs Hafdal hafi sigraö. Tveir A-flokks gæöingar fengu stóra einkunn, Kveldúlfur 8.76 og Kolfinna 8.66og mun Kveldúlfur keppa fyrir Hörö á landsmóti. DREYRI Mjög góð þátttaka var i móti Dreyra viö ölver, og hefur ekki fyrr veriö jafngóö. 12 gæöingar kepptu I A-flokki, 171 B-flokki og 20 i flokki unglinga. Aö venju var keppt i 400 m.. stökki, undan- rásir, milliriöillog úrslit og alla sprettina hljóp Loka á betri tlma en gildandi meti, bezt 28.7 sek. Hörkukeppni var I fola- hlaupi milli kóngs og Reyks og Sigfinnur I Stórulán á Skúm. Ljósm. S.V. sigraði sá fyrrnefndi á 19.5 sek. NEISTI OG ÓDIN'N 1 Húnaveri geröist fátt stórra tiðinda. Veður var gott og stemning ágæt, gæðingar voru dæmdir og kappreiðar háöar en stórafrek engin unnin i þetta sinn. Helzta vonin var Neisti frá Akureyri (Kotá), sem Jóhann Þorsteinsson hefur fengiö til meðferðar aftur, en ennþá vill hann ekki liggja á velli, en visir menn segja, aö hann sé i góöu formi og spá aö hann veröi skeinuhættur á landsmótinu. FREYFAXI Frá Iöavöllum berast þau tiö- indi að Nös viröist vera vel sátt viö nýja knapann, Stefán S'turlu, og hafi hlaupiö ágæt- lega. A erfiöum velli hljóp hún 300 m. á 22.4 sek. og 22.5 sek. og tveir hestar hlupu á 22.9 sek. sem er góöur timi viö erfiðar aðstæöur. Gæöingar til keppni á landsmóti voru valdir i A-flokki, Hvinur, meö 8.10 og Sprettur meö 8.05 og i B-flokki Randver með 8.72 og Sprækur meö 8.50. Lausafréttir herma aö nú sé mjög sótt aö forráöamönnum Nasar að láta hana hlaupa á helztu mótum sem eftir eru i sumar, en óvist er um meira en landsmótiö, en Stefán Sturla mun væntanlegur til Egilsstaöa innan skamms til aö þjálfa hana og mun verða þar a.m.k. fram aö landsmóti. HORNFIRÐINGUR Sigfinnur i Stórulág fékk engan sand i augun um helgina. Hinn 18 v. gamli Léttir hans brokkaöi 800 m. á 1:36,4 min. og var aö ágizkun áhorfenda um 100 m á undan næsta hesti i mark, og þótti mönnum stórfenglegt á aö horfa þegar Sigfinnur geystist Framhald á bls. 19.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.