Tíminn - 28.06.1978, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.06.1978, Blaðsíða 6
6 Miövikudagur 28. júni 1978 76 hlutu styrki úr Vísindasjóði Hæstu styrkirnir til þykktarmælinga á jöklum og krabbameinsrannsókna SJ—Lokiö erúthlutun styrkja Ur Visindasjóöi fyrir áriö 1978 og er þetta 21. ilthlutun úr sjóönum. Eftirsókn eftir styrkjum vex stööugt og nam heildarfjárhæö umsókna aö þessu sinni rúmlega þrefaldri þeirri fjárhæö sem unnt var aö veita, en hún var 48 millj. kr. Þvi þurfti aö synja mjög mörgum umsækjendum og bitn- aöi þaöekki sist á námsmönnum i doktorsnámi, er eiga aögang aö lánum Ur Lánasjóöi islenskra námsmann. Raunv isindadeild sjóösins veitti 44 styrki aö heildarfjárhæö kr. 34,91 milljónir króna. Hug- visindadeild veitti 32 styrki aö fjárhæö samtals 16,05 millj. kr. Deildarstjórnir eru skipaöar til fjögra ára í senn og er þetta fyrsta Uthlutun þeirra stjórna er nU sitja. Eyþór Einarsson grasa- fræðingur er formaöur stjórnar Haunvi'sindadeildar og dr. Jó- hannes Nordal seölabankastjóri er formaöur stjórnar Hugvisinda- deildar. Alls voru aö þessu sinni veittir 76 styrkir aö fjárhæö samtals 50,96 milljónir króna Ur Visinda- sjóði. Ariö 1977 voru styrkirnir 81 talsins aö heildarfjárhaaö 35,35 milljónir króna. Tveir styrkir, tvær milljónir króna eöa meira, voru veittir. Helgi Björnsson jaröeölisfræö- ingur hlaut 2.100.000 kr. til endur- bóta á issjá og þykktarmælingum á jöklum og Valgaröur Egilsson læknir fékk 2.000.000 kr. til rann- sókna i London á áhrifum krabbameinsvaldandi efna á orkukorn (mitochondriuij . Þá var rannsóknastofu i lyfjafræöi veittur 1.800.000 kr. styrkur til tækjakaupa vegna könnunar á mengun af völdum skordýraeit- urs i tslenzku lifrlki. Abyrgöar- maöur könnunarinnar er Jóhann- es Skaftason lyfjafræöingur. Aör- ir sem hlutu styrki eru eftirfar- andi: Aöalsteinn Sigurösson fiskifræö- ingur.Til rannsókna á dýrasamfé- lögum við Surtsey. 500.000 kr. Arnþór Garöarsson fuglafræöing- ur ogGisli M. Gislason. Til fram- haldsrannsókna á lifsferlum, framleiöslu og fæöukeöjum botn- dýra i Laxá, Suöur-Þingeyjar- sýslu. 1.000.000 kr. Atli Dagbjartsson læknir. Til rannsókna á afleiðingum súrefn- isskorts i' heila og hjarta barna viö fæöingu Verkefniö er unniö viö háskólann i Gautaborg. Björn Jóhaiuiesson jarövegsfræö- ingur, Inginiar Jóhannsson lif- fræöingur og Jónas Bjarnason efnafræöingur Til liffræöilegra rannsókna á stöðuvatninu Lóni i Kelduhverfi, meö hliösjón af fisk- eldi. 700.000 Bjiirn Oddsson jaröfræöingur Til rannsókna á jarötæknilegum eig- inleikum móbergs. 500.000 kr. Bændaskólinn á Hvanneyriog til- raunastöö Háskólans i meina- fræöi, Kelduni. iTil rannsókna á ormasmiti og áhrifum beitar- skipta á þrif og heilsu búfjár. 950.000 kr. Eggert Lárusson jaröfræöingur Til rannsókna á sjávarstööu- breytingum og jökulmenjum á Vestfjöröum. 140.000 kr. Einar Valur Ingim undarson verkfræöingur. Til rannsókna á áhrifum Urgangs frá málm- blendiverksmiöjum á umhverfi. Unniö viö háskólann i Oxford. Guömundur Guömundsson stærö- fræöingur og Kristján Sæmunds- son jaröfræöingur. Til rannsókna ásambandi eldgosaog stórra eld- gosa á tslandi. 200. 000 kr. Guöni Alfreðsson lif fræöingur.Til rannsókna á Salmónella-sýklum i villtum fuglum á tslandi. 1.130.000 kr. Gunnar Guömundsson biifræöi- kandidat. Til rannsókna á áhrif- um þroskastigs grasa á næring- argildi votheys. Unniö viö land- bUnaöarháskólann i Asi, Noregi. 400.000 kr. Gunnar Sigurösson læknir. Framhaldsstyrkur til rannsókna á fituefnaskiptum sjUklinga meö of háa blóöfitu. 1.080.000 kr. Göngudeild sykursjúkra og Blóö- bankinn Abyrgöarmenn: Alfreö Arnason liffræöingur, ólafur Jensson og Þórir Helgason lækn- ar. Til rannsókna á tengslum HLA mótefnavaka og insúlin- háörar sykursýki á Islandi. 1.000.000 kr. Helga Magrét ögmundsdóttir læknir. Framhaldsstyrkur til rannsókna á örvun átfruma og tengiháttum þeirra. Unnið viö há- skólann i Edinborg. 450.000 kr. Helgi Torfason jaröfræöingur.Til rannsókna á jaröfræöi svæöisins umhverfis Kálfafellsdal. 350.000. Hreinn Kristinsson jaröfræðing- ur. Til setfræöilegra rannsókna á aurum Markarfljóts. 300.000 kr. Höröur Kristinsson grasafræö- ingur.Til rannsókna á flóru Norö- ur-Þingeyjarsýslu. 700.000 kr. Ingvar Arnason og Sigurjón Ólafsson ef naf ræöin gar. Tii tækjakaupa vegna rannsókna á lifrænum málmsamböndum. 1.000.000 kr. Jarövisindastofa Raunvisinda- stofnunar H1 Abyrgöarmaöur: Þorleifur Einarsson jaröfræöingui Til aö ljúka rannsókn á fornu vatnsstæöi i Fnjóskadal og athug- un á jökulmenjum i Fnjóskadal og Flateyrardal. 770.000 kr. Jarövisindastofa Raunvisinda- stofnunar H1 Aby rgöarmenn : Þorleifur Einarsson jaröfræöing- ur og Helgi Björnsson jaröeölis- fræöingur. Tii rannsókna á Vatnsdalsvatni viö Heinabergs- jökul og hlaupum Ur Kolgrimu. 540.000 kr. Jón Bragi Bjarnason efnafræö- ingur.Vegna tækjakaupa til efna- vinnslu Ur innyflum fiska og slát- urdýra. 500.000 kr. Jón Eiriksson jaröfræðingur. Til rannsókna á setlögum frá isöld á Suðaustur- og Vesturlandi. 950.000 kr. Jón Jónsson jarðfræöingur. Vegna kostnaöar viö aldursá- kvaröanir á hraunum á Reykja- nesskaga. 200.000 kr. Kári Stefánsson læknir.Tii rann- sókna á myndun myelins i miötaugakerfi. Unniö viö háskól- ann i Chicago. 1.500.000 kr. Kristinn J. Albertsson jaröfræö- ingur. Til framhaldsrannsókna á aldri berglaga meö K/Ar aðferö. 1.400.000 kr. Kristján Sig. Kristjánsson efna- fræöingur. Til kaupa á litrófs- greini vegna rannsókna á joði og joösamböndum. 650.000 kr. Leó Kristjánsson jaröeölisfræö- ingur. Til Urvinnslu segulmæl- inga á bergi frá Vestfjörðum og Noröurlandi. 200.000 kr. Liffræðistofnun Hl. Til fram- haldsrannsókna á lifriki fitja- tjarna á Melabökkum i Hnappa- dalssýslu. Abyrgðarmaöur: Agn- ar Ingólfsson vistfræöingur. 900.000 kr. Náttúrugripasafniö i Neskaup - x stað.Til kaupa á smásjá vegna líf- fræöirannsókna á Austurlandi. 700.000 Ólafur Grimur Björnsson læknir Til rannsókna á starfsemi gall- blööru I dýrum og mönnum. Unn- iö viö Hammersmith spitala i London. 1.000.000 kr. ólafur Dýrmundsson búfjárfræö- ingur.Til rannsókna á fengitima sauöfjár. 300.000 kr. Páll Hersteinsson Ilffræöingur. Til rannsókna á vistfræði is- lenskrar tófu og villiminks. 1.200.000 kr. Pétur M. Jónasson liffræöingur. Til framhaldsrannsókna á lif- fræöi Þingvallavatns. 750.000 kr.. Kannsóknastofa Noröurlands. Til framhaldstilrauna meö selen- og kóboltköggla handa sauöfé. Abyrgöarmenn: Jóhannes Sig- valdason liffræöingur og Þórar- inn Lárusson búfjárfræöingur. 1. 1.000.000 kr. Rannsóknastofnuna landbúnaö- arins.Til framhaldsrannsókna á vaxtarlagi sauöfjár. Abyrgöar- maöur: Sigurgeir Þorgeirsson búfjárfræðingur. 1.200.000 kr. Rannsóknastofnun landbúnaöar- ins. Til rannsóknar á áhrifum ljóss á vöxt plantna. Samnorrænt verkefni, unniö i samvinnu við Veðurstofu íslands. Abyrgöar- maður: Þorsteinn Tómasson grasafræöingur. 950.000 kr. Steindór Steindórsson grasafræö- ingur. Til gróörarrannsókna á Suðvestur-Grænlandi. 450.000 kr. Tilraunastööin Mööruvellir. Til rannsókna á tegundum og út- breiðslu blaöblettasveppa á ts: landi. 250.000 kr. Unnsteinn Stefánsson haffræö- ingur og Björn Jóhannesson jarð- vegsfræðingur. Til rannsókna á efnabUskap og lifsskilyrðum i Ólafefjaröarvatni. Þórður Jónsson eölisfræðingur. Til rannsókna á skammtasviös- fræði. Unnið er að verkefninu viö Harvard-háskóla. 700.000 kr. Þorsteinn Guömundsson jarö- vegsfræðingur. Til rannsókna á losun næringarefna úr jarðvegi við veðrun. Unnið er að verkefn- inu við háskólann i Freiburg. Hrafn á miðvikudegi Úrslitasigurinn vinna menn á sjálfum sér Það er einkenni þingræöis, aö afl atkvæöa skipar málum. Þetta afl hefur tvisvar látið aö sér kveða á mjög sögulegan hátt. I fyrra skiptíð var það áriö 1908, þegar uppkastið svonefnda stjakaði harkalega við þjóö- erniskennd Islendinga. Þeir, sem uppkastinu tengdust féllu eins og hráviði. Heimastjórnar- flokkurinn átti að kosningum loknum yfir val að horfa og fékk kosna færri þingmenn en fingur beggja handa. Siðari kosningarnar voru 1931, þegar Framsóknar- flokkurinn fékk helming þing- manna. Það var andsvar þjóðarinnar, á þeim tima, viö fyrirætlunum hinna flokkanna um breytta kjördæmaskipan og ofboðslegum uppþotum og skrilslátum i kjölfar þess, að Tryggvi Þórhallsson rauf þing, en auk þess stutt þvi, að þá haföi þjóöin lifaö mestu framfaraár i sögu sinni fram til þess tima. En hér sannaðist það, aö kálið er ekki sopiö, þótt i ausuna sé komið. Báöir þessir frægustu kosningasigrar á fyrri hluta tuttugustu aldar runnu Ut i sandinn sökum ágreinings og sundurþykkju meðal þeirra, sem stóðu meö pálma i hönd- unum. Andstæöingar uppkasts- ins, sem baráttuþrek lands- manna haföi lyft svo hátt, byrjuöu undir eins aö grafa sjálfum sér gröf meö svipt- ingum um völd og embætti og völdu loks til forystu viö miklar viösjár mann, sem átti svip- mikla fortiö og hafði mikla reisn t'J að bera, en farinn að heilsu og steypti sér út i vanhugsað ævintýri. Framsóknarflokknum nýttist ekki heldur hinn mikli sigur árið 1931 sökum ágreinings og lin- kindar, sem leiddi til samninga- gerðar við erfðafjandann og siðar klofnings. Þegar árið 1933 varð Framsóknarflokkurinn fyrir stóráfalli ikosningum, þótt upplausninni á þessum miss- erum væri ári siðar snúið i sigur, sem eiginlega má furðu gegna, að unnt var að vinna. Nú eru hjáliðnar þriðju stranmhvarfakosningarnar á þessari öld. Stjórnarflokkarnir misstu fast að fjórða hluta þing- manna sinna og atkvæðafylgi i samræmi við það. Eftirleikinn eigum við eftir aö sjá. Það mun siðar koma i ljós, hvort skyndi- legum yfirburöasigri fylgja enn þau vandkvæði, sem bera i sér tortimingu eða að minnsta kosti hrakför. Er það kannski lög- málsbundin afleiðing snöggra kosningasigra, að rigur, tog- streitaog óheilindi fylgi i kjöl- farið? Kosningasigrum þarf að fylga annar sigur: Sigur manna á sjálfum sér. Hingað til hefur mest verið um það talað, hvað valdið hafi þessum snöggu veðrabrigðum meðal fólks i landinu — hverju þau séu að kenna eða þakka eins og menn segja, eftir þvi hvar á lifsins færibandi þeir eru. Þar nefnir einn þetta og annar hitt og gjarnast það, sem þeim er sjálfum hentugast, annað hvort til afsökunar eða uppheföar. Það er marklitið tal og ekki góðs viti. Sannleikurinn er ekki blátt strik, sem hver og einn getur dregið frá bæjardyrum sinum til þeirrar áttar, sem honum dettur i hug. Hann á sér nefni- lega sinar eigin götur. Nokkur höfuðatriði hafa sjálf- sagt stuðlað mjög að þvi, hvernig fólk brást við i kjör- klefum landsins. Einn þáttinn má kannski fræðast um hjá hús- mæðrunum, sem komast á snoðir um það i búðunum, að verðlagið er á fleygiferð. Annan kynni að vera að finna i vöxt- unum á bankanótunum. Úr þriðju áttinni koma þau tiðindi, er greina frá sifelldum við- skiptahalla og nýjum lántökum erlendis, svo að stöðugt þarf að vera að umreikna, hvaö hvert barnið, sem fæðist i landinu, fær mikið af útlendum skuldum i vöggugjöf. I fjórða lagi má nefna sterkan efa um arðinn af milljörðunum i Kröflu og Grundartanga og þá einnig af viðskiptabyggingunum, sem bankar og einkaframtak hrúga upp. Og þannig mætti lengi telja. Margir vilja einhliða tengja kosningaúrslitin efnahagsráð- stöfunum i vetur og breyting- unni á þeim i vor. Það er mikil einstefna. Þær voru að sjálf- sögðu handhægt áróðursefni, en hafa þó tæpast nú, frekar en oft áður, velt svo þungu hlassi, sem raun ber vitni, ef fólk hefði ekki talið sig með réttu eða röngu, sjá annað grand i mat sinum. Þessari einföldu kenningu er Geir Hallgrimsson flytur stefnuyfirlýsingu eftir myndun rlkis stjórnarinnar, sem lét af völdum I gær. það tengt, að réttar útskýringar á efnahágsráðstöfunum hafi ekki komizt farsællega i höfn. Stöldrum við: Hér á landi eru átta ráðherrar og vel búið að þeim um farartæki. Hér eru sextiu þingmenn og geta farið hvert á land sem er, hvenær sem þeir vilja, á kostnað alþjóð- ar. Allir þingflokkarnir hafa rikislaunað starfsliö. BlaöaUt- gáfa hefur aldrei verið meiri en nú, og eru það ýmist flokksblöð, rifleg að fyrirferð og þó einkum fyrir kosningar, og auk þess önnur blöð, sem að verulegu leyti standa opin. Þar að auki hafa stjórnmálamenn bæði notað hljóðvarpið og sjónvarpið. Margt af þessu er nýtt af nálinni — eða svo til. Hvernig gátu stjórnmálamenn fyrri tiðar, fá- liðaðir með litinn blaðakost, lægra launaðir og friðinda- lausir, komið sinum boðskap á framfæri áfallalitið, ef þetta dugar ekki? pao væri þá fyrst og fremst áfellisdómur yfir Parkinsons- lögmálinu ef einhvers megn- ugar Utskýringar hafa brugðizt. Hrafn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.