Tíminn - 28.06.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 28.06.1978, Blaðsíða 15
Mi&vikudagur 28. júni 1978 15 Tekst okkur að sigra Dani? — Landsliðið kemur beint frá Þingvöllum — Asgeir Sigurvinsson verður ekki með lOOOOOOOOi tslenzka landsliöið i knatt- spyrnu leikur i kvöld landsleik viö Dani. Leikurinn veröur á Laugar- dalsvelli og hefst kl. 20. Lands- liöshópurinn er nú á Þingvöllum og kemur beint þaöan i leikinn. Landsliösnefnd hefur valiö lands- liöiö og er þaö þannig skipaö: Markveröir: Arni Stefánsson Jönköping Þorsteinn Bjarnason tBK Aörir leikmenn: Jóhannes Eövaldsson Celtic Jón Gunnlaugsson IA Arni Sveinsson tA Karl Þöröarson tA Petur Pétursson IA Gisli Torfason tBK Janus Guðlaugsson FH Jón Petursson Jönköping Dýri Guömundsson Val Atli Eövaldsson Val Höröur Hilmarsson Val Guömundur Þorbjörnsson Val Teitur Þóröarson öster Arnór Guöjohnsen Viking. Þaöeru ekkialliralltaf ánægöir meö val landsliösnefndar og svo er örugglega einnig nú, menn eins og Matthias Hallgrimsson, sem nú er markhæstur i 1. deild á örugglega heima 1 landslibinu og einnig Albert Guömundsson, Val, sem hefursýnt frábæra leiki meö liöi sinu, þá má einnig nefna Gunnar örn Kristjánsson, Viking en hann geturskoraömörk og þaö eru þausem gilda. öll vonum, aö Asgeir Sigurvinsson komi i lands- leikinn var úti i gær er hann fékk lokasvar frá forráöamönnum Standard sem var neikvætt. Þaö munu örugglega margir leggja leiö sina á völlinn I kvöld en leikurinn hefst eins og áöur sagöi kl. 20. Röp Aftariröðfrá vinstri: Bjarni Björnsson, fyrirliöi, Axel Al- freðsson, Brynjólfur Björnsson, llafliöi Hall- dórsson, Steinþór Guöjónsson, Hermann Alfreðsson, Hugi Harðarson og Þóröur Gunnarsson, Iiðsstjóri. Fremri röð frá vintri. Guö- mundur Haröarson, þjálfari, Sonja Hreiðarsdóttir, Guöný Guðjónsdóttir, Þórunn Al- freðsdóttir, Þóranna Héðins- dóttir, Ólöf Eggertsdóttir og Hafþór Guðmundsson farar- stjóri. Landsliðið í sundi til ísrael Islenzki landsliöshópurinn i sundi hélt utan i gærmorgun til israeis. Þar mun hann taka þátt i 8-landa keppninni I sundi sem haldin er árlega, i fyrra var hún haldin hér á landi og lentu íslend- ingarnir þá i siðasta sæti. tsland hóf þátttöku i þessari keppni árið 1972 og hefur ávallt rekið lestina ef undan er skilið áriö 1973, er við náöum 7. sætinu aðeins einu stigi á eftir Wales, sem var i 6. sæti. Iþróttasiðan hefur áður birt nöfn landsliðs- fólksins, en fyrirliði hópsins er Bjarni Björnsson, Ægi. Keppnin fer fram i Israel eins og áður sagöi og hefst á þriðjudaginn i næstu viku og stendur i tvo daga. Aður en hópurinn hélt utan afhenti umboösmaöur Speedo fyrirtækisins á tslandi, Torfi Tómasson Sundsambandi íslands búninga og aðrar nauðsynlegar vörur sem sund- fólk þarf á að halda. Einnig af- henti hann hverjum liösmanni landsliðsins tvenn sund- gleraugu, tvo keppnisfatnaði tvo æfingasundfatnaði, skó- fatnaö (töflur), 2 sundhettur, 2 boli með áletruninni Ice Swimmers, og tösku. SSt hefur gert samning við Speedo fyrir- tækið, sem mun sjá landsliðinu fyrir keppnis- og æfingaklæðn- aði a meðan samningurinn gildir. Röp spá um leikinn í kvöld tþróttasföan fór á stúfana og leitaöi álits nokkurra manna á þvihvernig landsleikurinn við Dani myndi fara, og fara svör þeirra hér á eftir. Andrés Magnússon vfnsali á Laugarásvegi: Ég heid að Danir vinni 2-1. Bjarni Sveinbjörnsson kaupmaöur i Othlið: Hef ekki nokkra hugmynd um það, er það i handbolta eöa hvaö? Ætli það lari ekki 2-2. Finnur Tómasson afgreiöslumaöur i ÚUliri: Ég vil ekki spá, hef ekki fylgzt með knattspyrnunni. Norrænir farfuglar í bandalag Arlegur samstarfsfundur far- fuglahreyfinganna á Norður- löndum, þar sem rædd eru sam- norræn málefni farfugla, var haldinn að þessu sinni á farfugla- heimilinu i Haderslev i Dan- mörku dagana 15.-17. þ.m. Þar var meðal annars stofnað nýtt bandalag, er heitir Bandalag norrænna farfugla. Helzti til- gangur með stofnun þess er að vinna að sameiginlegum verk- efnum innan Noröurlandanna og koma fram sem ein heild fyrir Norðurlöndin á alþjóöavettvangi. Eitt af fyrstu verkefnum nýja bandalagsins er að gefa út sam- norrænan bækling um farfugla- heimilin og aðra starfsemi far- fugla á Norðurlöndum. Þessum bæklingi veröur dreift auk þess sem hann er ætlaður fyrir væntanlega ferðamálakaupstefnu i Kaupmannahöfn 1980, en þar munu norrænir farfuglar mæta sem ein heild. (fréttatilky nning frá Farfuglum) 28* kfrthÁL Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla Sportblaöiö er komiö út, blaöiö er hressilegt aö vanda og I þvi er fjölbreytt efni m.a. viötal við Handknattleiksmann ársins 1978, Gunnar Einarsson, Björgvin Þor- steinsson tslandsmeistara i golfi, 23ár úr knattspyrnusögu tslands, Ray Clemence, markvöröur Liverpool velur óskaliö sitt ofl. ofl. GarðarG. Skaftfells, vinnur hjá SS: Hef ekki hugmynd um þaö, vil engu spá. Lárus Bjarnasou afgreiöslu- inaður i Útillfi: Viö vimiuin alveg eins og Argenthia vann Holland i HM. Tökuin þá 3-1.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.