Fréttablaðið - 27.08.2006, Side 31

Fréttablaðið - 27.08.2006, Side 31
ATVINNA SUNNUDAGUR 27. ágúst 2006 11 KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is Frá Kópavogsskóla • Óskum eftir að ráða starfsmann í 50% starf í Dægradvöl. Um er að ræða skemmtilegt starf með börnum í 1. – 4. bekk. Það getur hentað vel með námi og er ekki síður fyrir karla en konur. Laun eru samkvæmt kjarasamningi SfK og Launanefndar sveitarfélaga. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 554-0475. Fyrirspurnir má senda á goa@kopavogur.is » Ráðningarþjónusta » » HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 107 Reykjavík Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Select leitar að jákvæðum og þjónustu- lunduðum einstaklingum til starfa í verslunum sínum RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Áhugasamir eru beðnir um að sækja um störfin á heimasíðu HH Ráðgjafar, www.hhr.is Afgreiðslustörf Öskjuhlíð og Smári: Tvískiptar vaktir, vinnutími er 11:30-23:30. Aðra vikuna er unnið 5 daga hina 2 daga. Aldurstakmark er 18 ára Smári: Næturvaktir, vinnutími er 23:30-7:30. Unnið er 7 daga og 7 daga frí. Aldurstakmark er 20 ára Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við Heilsugæslustöðina á Akureyri Um er að ræða afl eysingastöðu í ungbarnavernd í eitt ár, stöðuhlutfall er samkomulagsatriði. Unnið er í anda “Nýja barnsins” með ríka áherslu á fjölskylduvernd og teymis- vinnu. Viðkomandi þarf að hafa bílpróf og bíl til umráða og æskilegt væri að hann gæti hafi ð störf sem fyrst. Einnig vantar hjúkrunarfræðing í skólaheilsugæslu frá og með næstu áramótum í allt að 75% stöðuhlutfall. Áhersla á sjálfstæð vinnubrögð og teymisvinnu bæði í skóla og á heilsugæslu. Nánari upplýsingar um störfi n veitir Margrét Guðjónsdótt- ir, hjúkrunarforstjóri, í síma: 460 4612 eða mg@hak.ak.is Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfél- aga og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga. Upplýsingar um kaup og kjör veitir starfsmannaþjónusta Akureyrar- bæjar í síma: 460-1060 Tekið verður tillit til jafnréttisákvæða Akureyrarbæjar við ráðningu. Umsóknir um starfi ð þurfa að berast þjónustuanddyri Akureyrarbæjar Geislagötu 9, á eyðublaði sem þar fæst eða á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is Umsókn telst einungis gild þegar móttaka hennar hefur verið staðfest. Umsóknarfrestur er til og með 8. september 2006. j þ g ráðningu hefur verið tekin. Landspítali – háskólasjúkrahús er reyklaus vinnustaður. Læknaritari óskast á geðsvið. Til greina kemur að ráða í hlutastörf. Geðs- við er áhugaverður vinnustaður með fjölbreytilegum verkef- num þar sem þverfaglegt samstarf er í heiðri haft. Starfsandi er góður og samstarfsfólk hvetjandi. Viðtöl verða höfð við alla umsækjendur og byggist ráðningin einnig á þeim. Umsóknir skulu berast fyrir 11. sept. nk. til Hallberu Leifsdót- tur, skrifstofustjóra 34D, Hringbraut. Uppl. í síma 543 4077, netfang hallalei@landspitali.is. Sjúkraliðar óskast á næturvaktir á legudeild R-2 á Grensási. Starfshlut- föll samkomulag. Deildin er 24 rúma og sinnir endurhæfi n- gu sjúklinga m.a. með mænuskaða, fjöláverka og eftir erfi ð veikindi. Umsóknir skulu berast fyrir 11. sept. nk. til Áslaugar Sigurjónsdóttur, hjúkrunarfræðings, sími 543 9150, netfang aslaugg@landspitali.is og veitir hún uppl. ásamt Þórdísi Ingólfsdóttur, sviðsstjóra, sími 824 5480, netfang thoring@landspitali.is. Hjúkrunarfræðingar óskast á bráðamóttöku við Hringbraut. Við leitum að eins- taklingum sem hafa áhuga á að starfa við bráðahjúkrun. Bráðamóttaka Hringbraut er sérgreinamóttaka fyrir sjúklinga með hjartavandamál og móttaka almennra skurðlækninga. Boðið er upp á aðlögun með reyndum hjúkrunarfæðingi. Unnið er samkvæmt vaktaskipulagskerfi þar sem starfs- maður leggur fram óskir um vinnutíma fram í tímann. Vaktir eru þrískiptar og unnið er þriðju hverja helgi. Starfshlutfall samkomulag. Umsóknir skulu berast fyrir 11. sept. nk. til A. Mette Peder- sen, hjúkrunardeildarstjóra 10D Hringbraut, sími 543 2054, netfang annemp@landspitali.is og veitir hún upplýsingar ásamt Margréti Tómasdóttur, sviðsstjóra hjúkrunar, sími 543 2270, netfang margt@landspitali. Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og Hringbraut, skrifstofu starfsmannamála Eiríksgötu 5, á heimasíðu www.landspitali.is. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Landspítali - háskólasjúkrahús er reyklaus vinnustaður.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.