Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.08.2006, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 27.08.2006, Qupperneq 31
ATVINNA SUNNUDAGUR 27. ágúst 2006 11 KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is Frá Kópavogsskóla • Óskum eftir að ráða starfsmann í 50% starf í Dægradvöl. Um er að ræða skemmtilegt starf með börnum í 1. – 4. bekk. Það getur hentað vel með námi og er ekki síður fyrir karla en konur. Laun eru samkvæmt kjarasamningi SfK og Launanefndar sveitarfélaga. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 554-0475. Fyrirspurnir má senda á goa@kopavogur.is » Ráðningarþjónusta » » HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 107 Reykjavík Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Select leitar að jákvæðum og þjónustu- lunduðum einstaklingum til starfa í verslunum sínum RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Áhugasamir eru beðnir um að sækja um störfin á heimasíðu HH Ráðgjafar, www.hhr.is Afgreiðslustörf Öskjuhlíð og Smári: Tvískiptar vaktir, vinnutími er 11:30-23:30. Aðra vikuna er unnið 5 daga hina 2 daga. Aldurstakmark er 18 ára Smári: Næturvaktir, vinnutími er 23:30-7:30. Unnið er 7 daga og 7 daga frí. Aldurstakmark er 20 ára Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við Heilsugæslustöðina á Akureyri Um er að ræða afl eysingastöðu í ungbarnavernd í eitt ár, stöðuhlutfall er samkomulagsatriði. Unnið er í anda “Nýja barnsins” með ríka áherslu á fjölskylduvernd og teymis- vinnu. Viðkomandi þarf að hafa bílpróf og bíl til umráða og æskilegt væri að hann gæti hafi ð störf sem fyrst. Einnig vantar hjúkrunarfræðing í skólaheilsugæslu frá og með næstu áramótum í allt að 75% stöðuhlutfall. Áhersla á sjálfstæð vinnubrögð og teymisvinnu bæði í skóla og á heilsugæslu. Nánari upplýsingar um störfi n veitir Margrét Guðjónsdótt- ir, hjúkrunarforstjóri, í síma: 460 4612 eða mg@hak.ak.is Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfél- aga og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga. Upplýsingar um kaup og kjör veitir starfsmannaþjónusta Akureyrar- bæjar í síma: 460-1060 Tekið verður tillit til jafnréttisákvæða Akureyrarbæjar við ráðningu. Umsóknir um starfi ð þurfa að berast þjónustuanddyri Akureyrarbæjar Geislagötu 9, á eyðublaði sem þar fæst eða á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is Umsókn telst einungis gild þegar móttaka hennar hefur verið staðfest. Umsóknarfrestur er til og með 8. september 2006. j þ g ráðningu hefur verið tekin. Landspítali – háskólasjúkrahús er reyklaus vinnustaður. Læknaritari óskast á geðsvið. Til greina kemur að ráða í hlutastörf. Geðs- við er áhugaverður vinnustaður með fjölbreytilegum verkef- num þar sem þverfaglegt samstarf er í heiðri haft. Starfsandi er góður og samstarfsfólk hvetjandi. Viðtöl verða höfð við alla umsækjendur og byggist ráðningin einnig á þeim. Umsóknir skulu berast fyrir 11. sept. nk. til Hallberu Leifsdót- tur, skrifstofustjóra 34D, Hringbraut. Uppl. í síma 543 4077, netfang hallalei@landspitali.is. Sjúkraliðar óskast á næturvaktir á legudeild R-2 á Grensási. Starfshlut- föll samkomulag. Deildin er 24 rúma og sinnir endurhæfi n- gu sjúklinga m.a. með mænuskaða, fjöláverka og eftir erfi ð veikindi. Umsóknir skulu berast fyrir 11. sept. nk. til Áslaugar Sigurjónsdóttur, hjúkrunarfræðings, sími 543 9150, netfang aslaugg@landspitali.is og veitir hún uppl. ásamt Þórdísi Ingólfsdóttur, sviðsstjóra, sími 824 5480, netfang thoring@landspitali.is. Hjúkrunarfræðingar óskast á bráðamóttöku við Hringbraut. Við leitum að eins- taklingum sem hafa áhuga á að starfa við bráðahjúkrun. Bráðamóttaka Hringbraut er sérgreinamóttaka fyrir sjúklinga með hjartavandamál og móttaka almennra skurðlækninga. Boðið er upp á aðlögun með reyndum hjúkrunarfæðingi. Unnið er samkvæmt vaktaskipulagskerfi þar sem starfs- maður leggur fram óskir um vinnutíma fram í tímann. Vaktir eru þrískiptar og unnið er þriðju hverja helgi. Starfshlutfall samkomulag. Umsóknir skulu berast fyrir 11. sept. nk. til A. Mette Peder- sen, hjúkrunardeildarstjóra 10D Hringbraut, sími 543 2054, netfang annemp@landspitali.is og veitir hún upplýsingar ásamt Margréti Tómasdóttur, sviðsstjóra hjúkrunar, sími 543 2270, netfang margt@landspitali. Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og Hringbraut, skrifstofu starfsmannamála Eiríksgötu 5, á heimasíðu www.landspitali.is. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Landspítali - háskólasjúkrahús er reyklaus vinnustaður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.