Fréttablaðið - 21.09.2006, Síða 41

Fréttablaðið - 21.09.2006, Síða 41
FIMMTUDAGUR 21. september 2006 11 Eitthvað til að sötra kaffið sitt úr. Auknum vinsældum og fjölbreytni kaffidrykkja fylgir úrval íláta af ýmsum stærðum til að drekka þennan eðalvökva úr. Espresso- kaffið kallar á netta bolla en kaffi latte á stóra og svo eru ýmsar teg- undir þar á milli. Á sumum kaffi- húsum er kaffið borið fram í skál- um og síðan geta menn fengið rör til að sjúga það upp með. Það hefur svo sem lengi verið til siðs á heim- ilum þessa lands að bjóða upp á kaffi og leggja bolla á borð og fagrir bollar prýða margan stofu- skáp. Ýmsir kjósa að drekka kaff- ið sitt úr könnu frekar en bolla. Eitt er víst að þó að drykkurinn sé vissulega aðalatriðið þá skiptir ílátið líka máli. Bollar, könn- ur og krúsir Kitch er flott KITSCH ER HUGTAK YFIR LJÓTA OG HALLÆRISLEGA TÍSKU. Eins öfugsnúinn og nútíminn getur verið þá er þykir kitsch flott í dag og alls konar glingur og dót sem hægt er að flokka sem kitsch er mjög vinsælt. Hallærisheit geta verið mjög skemmtileg og séu þau notuð rétt geta þau mynda einstaka stemningu. Allir ættu að leyfa sér að hafa eitt kitsch-horn á heimilinu, horn þar sem maður getur sest niður og dáðst að litadýrðinni og stílleysunni og haft bara gaman af hverjum hlut fyrir sig. Rétt eins og þegar maður var barn. Fjölmargar búðir bjóða upp á kitsch-dót og flestir afar og ömmur luma á dýrgripum á háaloftinu sem þau láta fúslega af hendi. Líklegastar til árangurs eru búðir sem selja notað dót, antík- búðir og svo auðvitað Kolaportið. Frúin í Hamborg er ókrýnd drottning kitsch-tískunnar á Íslandi. FRÉTTABLAÐIÐ/TEITUR Ódýr helgilíkneski sóma sér vel í kitsch-horni. Gyllt er gott í orðabók kitsch- stefnunnar. Þessi skál er úr Fríðu frænku. www.rumogsofi .is Með hverju keyptu sófasetti eða rúmi fylgir einbreiður svefnstóll á meðan birgðir endast.. RÝMINGARSALA - rýmum fyrir nýjum vörum We are crazy AMERICAN LINEA CLEAN COM LINEA CLEAN 40-70% afsláttur af öllu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.