Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.09.2006, Qupperneq 51

Fréttablaðið - 21.09.2006, Qupperneq 51
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ { miðborgin } ■■■■ 9 Á Safni er að finna um það bil 300 alþjóðleg og íslensk listaverk eftir 140 listamenn á þremur hæðum. Á annari og þriðju hæð eru ýmiss konar listaverk sem Pétur Arason og Ragna Róbertsdóttir hafa sankað að sér um árin. Á neðstu hæðinni eru nú til sýnis verk eftir Þjóðverjana Martin Kobe og Tilo Baumgartel frá Leipzig. Aðgangur að safninu er ókeypis og er það opið alla daga vikunar nema á mánudögum og þriðjudögum. „Við erum vel staðsett hérna á Lauga- veginum og því er mikið af fólki sem kemur inn af götunni, þetta eru um það bil finmmtán þúsund gestir á ári. Safnið er ekki rekið af neinni gróðahugsjón, hér eru engin verk til sölu og enginn aðgangseyrir. Við erum hins vegar í samstarfi við Reykjavíkurborg um rekstur safnsins.“ Á þriðju hæð safnsins gefur að líta áhugavert bókasafn með bókum um nútímamyndlist og þá sér- staklega um þá myndlistamenn sem eiga verk á safn- inu. „Hingað getur fólk komið og gluggað í bækurnar, íslenskir myndlistarnemar hafa ekki verið nægilega duglegir að nota safnið en erlendir skiptinemar hafa hins vegar komið hingað í miklum mæli.“ -vör Samtímalist í 30 ár Samtímalistasafnið Safn opnaði á Laugavegi 37 árið 2003. Á safninu eru fjölmargir áhugaverðir listmunir sem ýmist eru í eigu hjónanna Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur eða hluti af sérstökum listasýningum. Á neðstu hæð safnsins er nú sýning með verkum eftir tvo þýska myndlistarmenn. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR Ýmissa grasa kennir á Safni. Bókasafnið á þriðju hæð geymir margar áhugaverðar bækur um samtímalist. „Við töldum miðbæinn vera skemmtilegan stað fyrir okkar starf- semi. Bæði er þar mikið af Íslend- inum á röltinu auk ferðamanna,“ segir Magnea Gunnlaugsdóttir, kynningarstjóri Bláa lónsins, er hún er spurð hvers vegna miðbærinn hefði orðið fyrir valinu fyrir þriðju verslun Blue Lagoon sem opnaði í sumar á Laugaveginum. Húsnæðið þótti henta vel fyrir verslunin þar sem gluggarnir eru stórir og fallegir og á kvöldin má sjá tæran bláan lit stafa frá glugg- unum og lýsa upp rökkrið. „Fólk hefur haft orð á því við okkur, hvað því þykir þetta fallegt.“ Bláa lónið leggur mikla áherslu á hönnun umhverfis og mannvirkja og var hönnun verslunarinnar í höndum ítalska hönnunarfyrir- tækisins Design Group Italia www. designgroupitalia.com. Sigurður Þorsteinsson, iðnhönnuður og einn eigenda Design Group, hafði yfir- umsjón með hönnun verslunarinn- ar og var áhersla lögð á að skapa tengingu við einstakt umhverfi og mannvirki Bláa lónsins. „Bláa lónið er dæmi um einstakt samspil orku, náttúru og vísinda. Í versluninni upplifa gestir þessa sömu þætti en hraun, stál og gler eru áberandi í versluninni,“ segir Sigurður. „Bláa lónið leggur mikinn metnað í hönnun og eru verslanirn- ar engin undantekning.“ Magnea bætir við að þessi versl- un gefi tóninn fyrir þær verslanir sem stendur til að opna erlendis, þar sem hraunið og hin tæra nátt- úra lónsins ráði ríkjum. Blue Lagoon húðvörurnar eru fáanlegar í hinni nýju verslun. Hátt í 30 vörur sem allar innihalda virk efni Bláa lónsins, steinefni, kísil og þörunga, eru fáanlegar. Vörunum er skipt í þrjá meginflokka þ.e. vörur sem hreinsa, veita orku og næra húðina. „Verslanir okkar erlendis munu verða í þessum dúr en við vilj- um aðeins sýna það besta“ segir Magnea að lokum. Blái tæri liturinn lýsir upp rökkrið Ný Blue Lagoon verslun opnaði snemmsumars á Lauga- vegi 15. Mikil áhersla er lögð á hönnun umhverfis og mannvirkja Bláa lónsins og hönnun verslunarinnar var í höndum ítalska hönnunarfyrirtækisins Design Group Italia. Blue lagoon rekur nú þrjár verslanir, en sú nýjasta stendur við Laugaveginn. MIÐASALA HAFIN!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.