Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.10.2006, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 29.10.2006, Qupperneq 32
ATVINNA 29. október 2006 SUNNUDAGUR12 FASTEIGNIR KÓPAVOGSBÆR Leikskólinn Álfatún • Deildarstjóri óskast á deild 12 – 24ra mánaða barna. Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun áskilin. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 564 6266 og 863 9111. Álfatún er 5 deilda leikskóli með 80 börn. Á deild yngstu barna eru 12 börn. Vinnutími eftir samkomulagi. Þarf að geta byrjað fljótlega. Laun samkv. kjarasamningi Launanefndar sveitar- félaga og viðkomandi stéttarfélags. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um starfið. www.kopavogur.is - www.job.is Starfi ð felst m.a. í bað- og gangavörslu auk ræstingar. Annars vegar er um að ræða fullt starf og hins vegar hlutastarf (50%) eftir hádegi. Helgarstarfsmenn Starfi ð felst í vinnu um helgar við húsvörslu og tengd störf í íþrót- tamiðstöð. Umsjónarmaður mannvirkja og valla Starfi ð felst í margvíslegum viðhaldsverkefnum húsnæðis og valla auk umsjónar með vallarsvæði og knattspyrnuvöllum. Óskað er eftir starfmanni með iðnmenntun eða sæmbærilega menntun eða reynslu. Mikilvægir þættir í fari starfsmanna eru m.a. góðir samskip- tahæfi leikar við börn og unglinga auk annarra almennra mannkosta. Umsóknarfrestur er til mánudagsins 6. nóvember n.k. Glímufélagið Ármann og Knattspyrnufélagið Þróttur eru staðsett í hjarta íþróttanna í Laugardalnum. Félögin eru í miklum vexti og standa þau fyrir metnaðarfullu starfi á sviði íþrótta- og æskulýðsmála auk öfl ugs forvarnastarfs. Mikil endurskipulagning og breytingar eiga sér nú stað hjá félö- gunum. Ármann og Þróttur standa sameiginlega að sérstöku “Rekstarfélagi” um íþróttamiðstöð í Laugardalnum að Engja- vegi 7 Reykjavík. Um er að ræða samrekstur félaganna með sameiginlegu starfsmannahaldi. Umsóknum skal skilað á tölvupóstfangið gvo@trottur.is Nánari upplýsingar fást hjá framkvæmdastjóra í síma 896 2988 Starfsfólk óskast til starfa við nýja Íþróttamiðstöð Ármanns og Þróttar í Laugardal Náms- og starfsráðgjafi Vinnumálastofnun á Suðurlandi leitar eftir náms- og starfsráðgjafa með starfsstöð á Selfossi Um er að ræða afleysingu til eins árs Starfssvið • náms- og starfsráðgjöf fyrir atvinnuleitendur • regluleg samskipti við atvinnuleitendur • upplýsingagjöf og skipulagning úrræða Menntunar- og hæfnikröfur • háskólanám í náms- og starfsráðgjöf, eða sambærilegt nám og reynsla • þekking á vinnumarkaði og menntakerfi • kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli • mikil samskiptahæfni • framtakssemi, sjálfstæði og skipulagshæfni Laun eru greidd samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Áhugasamir geta kynnt sér starfsemi stofnunarinnar á heima- síðu hennar www.vinnumalastofnun.is Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist fyrir 10. nóvember til Sigurðar Jónssonar forstöðumanns Vinnumálastofnunar á Suðurlandi, Austurvegi 56 800 Selfossi eða á netfangið: sigurdur.jonsson@svm.is sem einnig veitir nánari upplýsingar um starfið. Frá Kvennaskólanum í Reykjavík Vegna forfalla eru laus til umsóknar kennslustörf við skólann á vorönn 2007 í eftirtöldum greinum: Þýska 50-75% starf Spænska 25% starf Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist skólanum að Fríkirkjuvegi 9. Ekki þarf sérstakt umsókn- areyðublað. Ráðningartíminn er frá 1. janúar n.k. Launakjör eru skv. samningum kennarafélaga og ríkisins. Skólameistari eða aðstoðarskólameistari veita nánari upplýs- ingar í síma 580-7600. Skólameistari Umferðarþing 2006 verður haldið á Hótel Loftleiðum dagana 23. og 24. nóvember 2006. Skráning er hafi n á heimasíðu Umferðarstofu www.us.is KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is Frá Kópavogsskóla Eftirtalin störf eru laus til umsóknar • Dægradvöl 50% - vinnutími frá 13-17 Um er að ræða skemmtilegt starf með börnum í 1. – 4. bekk. Það getur hent- að vel með námi og er ekki síður fyrir karla en konur. • Danskennari - hluta starf Vinnutími eftir samkomulagi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 554- 0475. Fyrirspurnir má senda á goa@kopavogur.is Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin. Starfið Ljósmóðurstarfið er eitt elsta starf sem konur hafa sérhæft sig til að gegna. Ljósmæður taka á móti börnum og annast fyrstu umönnun þeirra. Einnig vinna þær við að búa for- eldra undir foreldrahlut- verkið og huga að velferð verðandi mæðra, saman- ber mæðraskoðun. Ljós- mæður starfa í heilsu- gæslustöðvum og á sjúkrahúsum en starfa einnig sjálfstætt. Um námið Inngangur að ljósmóður- fræði, ljósmóðurfræði I, heilbrigði kvenna, heilsu- gæsla á meðgöngu, ljós- móðurfræði II, klínísk starfsþjálfun í ljósmóður- fræði I-II, klínískt nám er kennt á haustmisseri. Ljósmóðurfræði III, klín- ískt nám í ljósmóðurfræði III og umönnun sængur- kvenna og nýbura á vor- misseri. Helstu námsgreinar Inntökuskilyrði er B.S.- gráða í hjúkrunarfræði. Ef umsækjendur eru fleiri en 10 tekur námsnefnd til starfa. Nefndin tekur mið af frammistöðu í skóla, starfsreynslu og tekur við- töl. Námið er 60 eininga starfsmiðað nám eftir fyrstu háskólagráðu (B.S.- gráðu í hjúkrunarfræði). Grunnnámskeið í ljósmóð- urfræði eru kennd á fyrsta ári, samtals 30 einingar en á öðru ári er lögð áhersla á klínískt nám og starfs- þjálfun á heilbrigðisstofn- unum, samtals 30 einingar. Ljósmóðurnám felur í sér vísindalega starfsþjálfun sem lýkur með embættis- prófi (candidata obster- triciorum) sem tryggir starfsréttindi eftir að sótt hefur verið um ljósmóður- leyfi til heilbrigðis-og tryggingamálaráðuneytis. Framhaldsmenntun Möguleikar á framhalds- menntun eru miklir, bæði við Háskóla Íslands og einnig erlendis í háskólum í Evrópu og Bandaríkjun- um. Þjálfun með embættisprófi Ljósmæður undirbúa meðal annars foreldra undir foreldrahlutverkið, taka á móti börnum og annast fyrstu umönnun þeirra. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Þegar þú svarar atvinnuauglýs- ingu er gott að hafa í huga; -að þú ert að keppa við aðra og flestir eru að svara sömu auglýsingu, -að markmið þitt er að reyna að komast í viðtal, -að grundvallaratriði er að atvinnuumsóknin sé laus við stafsetningar- og staðreynda- villur. (www.vr.is) Sótt um starf Nauðsynlegt er að koma vel fyrir. HVERNIG VERÐUR MAÐUR... LJÓSMÓÐIR?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.