Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.10.2006, Qupperneq 68

Fréttablaðið - 29.10.2006, Qupperneq 68
 29. október 2006 SUNNUDAGUR28 Maríanna Clara Lúthersdóttir leikkona segir að vegna þess hve hún vinnur oft um helgar séu flestir dagar svipaðir hjá henni. Best: „Best er að ég fer stundum í steik til foreldra minna á sunnudögum ef ég er ekki að vinna.“ Verst: „Verst er að af því að dagarnir renna svona saman hjá mér vakna ég stundum upp og ætla að fara og útrétta eitthvað og fatta svo að það er helgi og allt lokað.” SUNNUDAGAR Steik hjá foreldrunum MARÍANNA CLARA ÆTLAR STUNDUM Í BANKANN Á SUNNUDÖGUM. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI ... að eldgos braust út á eyjunni Krakatá í Indónesíu árið 1883? ... að í raun sprakk nærri öll Krakatá eyjan í eldsumbrotunum? ... að íbúar á Rodriguez eyju sem er í 4.653 kílómetra fjarlægð frá Krakatá heyrðu hvellinn? ... að þetta er talinn vera mesti hávaði sem menn hafa heyrt í sögunni? ... að afl umrótanna í Krakatá er talið hafa verið 10 þúsund sinnum meira en kjarnorkusprengjurnar sem varpað var á Hiroshima? ... að í kjölfar eldgossins myndaðist 40 metra há flóðbylgja? ... að fljóðbylgjan sópaði gufuskipum tvo og hálfan kílómetra upp á land? ... að tröllaukið sprengigos lagði eyj- una Santorini við Grikkland nánast í rúst árið 1893? ... að sprengingin á Santorini er talin hafa verið fjórum sinnum öflugri en sprengingin í Krakatá? ... að hefðbundin basaltkvika er yfir- leitt um 1.100 til 1.200°C heit þegar hún streymir upp á yfirborðið? ... að Karbonítshraunkvikan sem vellur upp úr eldfjallinu Ol Doinyo Lengai í Tansaníu er aðeins 500 til 600°C heit? ... að nyrsta eldfjall jarðar er Beeren- berg eldfjallið á eynni Jan Mayen á Grænlandshafi? ... að Beerenberg eldfjallið er 2.276 metra hátt? ... að Beerenberg gaus síðast þann 20. september árið 1970? ... að í því gosi voru allir 39 íbúar eyjunnar fluttir á brott? ... að þessir 39 íbúar voru allir karlmenn sem unnu á Jan Mayen í hvalstöðvum? VISSIR ÞÚ ... Bláfjöll eru fjallaklasi sem rís hæst 685 metra yfir sjávarmál. Umhverfis fjöllin hafa runnið hraun og er þar mest áberandi hraunið frá Heiðartoppum (613m), austur af skíðasvæðinu. Margir gígar og gígaþyrpingar eru á svæðinu. Má þar nefna Stompa, Eldborg og Skeifuna. Merkilegir hraunhellar eru nálægt skíðasvæðinu. Bláfjöll eru vinsælt útivistar- svæði með góðri aðstöðu fyrir skíðafólk en skíðasvæðið liggur í 450 - 700 m hæð yfir sjávarmáli. Bláfjöll eru innan vatnsvernd- arsvæðis og voru friðlýst árið 1973 STAÐURINN: BLÁFJÖLL 1 dálkur 9.9.2005 15:19 Page 6 1 dálkur 9.9.2005 15:19 Page 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.