Fréttablaðið - 23.02.2007, Page 72

Fréttablaðið - 23.02.2007, Page 72
20 21 22 23 24 25 26Þær Hlaupanótustöllur sem halda úti einhverjum mergjaðasta tón- listarþætti ríkisútvarpsins bregða á leik með hljóðrásina í kvöld: þá verða Tónleikar Hlaupanótunnar kl. 20-22 í beinni útsendingu frá Hafnarhúsinu. Þeir sem eru ekki bókaðir þetta þétta útivistarkvöld geta farið á tónleikana ókeypis, aðrir geta heyrt þá í tiltækum græjum. Umsjónarmenn eru þær Berglind María Tómasdóttir og Elísabet Indra Ragnarsdóttir. Söfnuður kvöldsins hefur víða farið: Hild- ur Ingveldardóttir Guðnadóttir, sellóleikari og tónskáld, kemur heim frá Stokkhólmi til að spila í útvarpinu en hún sendi frá sér fyrstu sólóplötu sína á síðasta ári. Ástralski tónlistarmaðurinn Ben Frost, sem hefur verið heimilis- fastur á skerinu um skeið, býður upp á glænýtt verk fyrir sjö gít- arleikara í anda plötunnar Theory of Machines sem kom út fyrir síð- ustu jól og hefur fengið frábæra dóma. Þeir Eiríkur Orri og Valdimar Kolbeinn hafa komið víða við í tónsköpun sinni, starfað með Múm, stórsveit Nix Noltes, tríó- inu Flís, trommaranum Han Bennink og fleirum en sameina krafta sína sérstaklega í kvöld. Sigurður Halldórsson, sellóleik- ari og söngvari, leikur Egófóníu eftir Svein Lúðvík Björnsson, þar sem selló-leikarinn spilar og syngur á móti hljóðritun af eigin spilamennsku. Ólöf Arnalds mun svo flytja eigin lög og ljóð, ásamt Róbert Reynissyni gítarleikara, en innan tíðar kemur út fyrsta plata Ólafar á vegum Tólf tóna, platan Við og við. Hún verður líka að spila í Þjóðmenningarhúsinu í kvöld svo hún er líklega hlaupa- nóta kvöldsins. Hlaupanótufjör Menningarmiðstöðin Gerðuberg • Gerðubergi 3 -5 • 111 Reykjavík sími 575 7700 • www.gerduberg.is GERÐUBERG Viðburður á Vetrarhátíð! Safnanótt „Fallin á tíma?“ Eggert Pálsson og Pétur Grétarsson, sem mynda slagverkstvíeykið BENDU, flytja tónlistargjörninginn Fallin á tíma? í kvöld kl. 20:00 og 22:00 MERICAÍS THE HAPPY THEATER PRESENTS: MIÐAPANTANIR Í SÍMA 551 0343 FÖS. 23. FEB. KL. 20.30 SUN. 25. FEB. KL. 20.30 FIM. 1.MARS KL. 20.30 Miðasala á Nasa frá kl. 13-16 Einnig á www.nasa.is og www.midi.is Gamanleikritið Leikstjóri: Gunnar I. Gunnsteinsson Steinn Ármann Magnússon Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir Aðalhlutverk: –eftir Jim Cartwright Frumsýning: fös. 23. feb. kl. 20 2. sýn. sun. 25. feb. 3 sýn. fös. 2. mars 4. sýn. sun. 4. mars. UPPSELT „DAUÐUR, SKÍTUGUR, TÓMUR“ DAGUR VONAR Unaðslegar stundir Rauða Húsið · Sími: 483-3330 Búðarstíg 4 · 820 Eyrarbakkka www.raudahusid.is með spennandi fjögurra rétta kvöldverði á aðeins 3.900.- allar helgar í janúar, febrúar og mars

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.