Tíminn - 10.01.1980, Blaðsíða 9

Tíminn - 10.01.1980, Blaðsíða 9
8 Fimmtudagurinn 10. janúar 1980 Fimmtudagurinn 10. janúar 1980 9 Sálfræðingar: Ottast að Bandaríkja- mennirnir haf i hlotið óbætanlegan sálrænan skaða Fyrir nokkrum árum héldu suöur-ameriskir hryöjuverka- menn framagjörnum embættis- manni I bandarisku utanrikis- þjónustunni i gislingu I fjóra mánuöi. Aö þeim liönum var honum sleppt án þess aö honum væri mein gert. Hann sneri aftur til Bandarikjanna og tók sér tveggja mánaöa leyfi, sem honum svo sannarlega veitti ekki af. Fljótlega fóru vinir hans aö taka eftir þvi, aö hann haföi breytst. Hann var mjög oft ön- ugur, geöstiröur, þegar hann var ekki reiöur, og spenntur og taugaóstyrkur, þegar hann var ekki geöstiröur. Hann sagöi vin- um sinum, aö hann þjáöist af óreglulegum hjartslætti og að hann væri hræddur um, að hann væri að fá blóötappa. Hann sagðist ekki geta sofiö og hann fengi þunglyndisköst, sem væri sifellt erfiöara aö komast yfir. Hann sagöist vera miður sin vegna þeirrar tilfinn- einhverjum hræöilegum sjúk- dómi á meöan hann var gisl. Satt aö segja voru þetta ekki órar i honum. Þetta var rétt hjá honum. Vinir hans foröuöust hann, rétt eins og vinir foröast oft samneyti viö fórnarlömb nauögara. — Það er þvl likast sem fjöl- skylda og vinir vilji ekki hafa neitt saman viö hann aö sælda, þvi aö ef þeir eru samvistum viö gisl, veröa þeir sjálfir gislar, segir dr. Steven Pieczenick, sál- fræöingur, sem var i þjónustu utanrikisþjónustunnar og er sérfræðingur i sálfræöi gisla. — Þaö er undarlegur hugsunar- háttur, en svona er þetta. Eng- inn vill vera meö honum. Allir halda, aö eldingu slái niður tvis- var á sama staö. Þeir i Teheran Hér er þessi saga sögö til aö vekja athygli á þeirri staö- þau hafi I för meö sér óbætan- legan skaöa og breytingar, sem stafa af öllu þvi, sem þeir hafa mátt þola, og þvi, sem aörir halda, aö þeir hafi mátt þola. Sá möguleiki er einnig fyrir hendi, aö fáir eöa jafnvel alls enginn gislanna 50 i Iran fái sál- ræn eftirköst eftir fangavistina. Ekki eru allir gislar eins, ekki fangaveröirnir heldur og aö- staöa gislanna er misjöfn. En nú er þaö mikiö vitaö, um það, sem þeir þurfa aö liöa, aö skilningur er á þvi, aö þeir, sem nú eru i gislingu I Teheran eiga eftir aö striöa viö margháttaöa erfiö- leika aö fangavistinni aflokinni. Vandlega skipulagt Eitt er þaö atriöi I sambandi viö atburöina i Iran, sem getur gert gislunum erfiöara fyrir. ■ 0 Tveir ónafngreindir bandariskir gislar neyta samloku og kóka kóla eftir að hafa hitt þrjá bandarfska presta I hernumda sendiráöinu i Teheran á jóiadagsmorgun. og svefntruflanir séu svo áhrifa- miklar aöferöir, aö sértrúar- flokkar beiti þeim viö nýliöa til aö þeir aölagist sem fyrst. — Nú orðið vitum viö, aö þessar aöferöir hafa ekki þau skelfilegu ógnaráhrif, sem eyöi- leggja heilann, segir dr. Clark. — Gislarnir veröa bara utan viö sig og komast i nokkurs konar leiöslu, þar sem allt er heldur óljóst. Þaö mikilvægasta er, aö allt veröur óljóst. Þaö er ástand, sem miötaugakerfiö er ófært um aö fást viö. Sálfræöingar segja, aö trön- um hafi þegar tekist að ná tök- um á nokkrum gislanna, sem hefur veriö vitnaö til opinber- lega, þar sem þeir eiga aö hafa sagt, aö þeir fái góöa meöferö og aö þaö eigi aö stefna keisar- anum fyrir rétt I íran. Samkvæmt sálfræöingunum, eru slikar yfirlýsingar merki heilaþvottar, og þaö bendir aft- ur til þess, aö gislarnir hafi þeg- ar oröið fyrir einhverjum sál- rænum skaða. Dauðaóttinn Sálfræöingarnir segja, aö venjulega séu þrjú stig I ástandi striösfanga eða gisls. Banda- rikjamennirnir I tran hafa þeg- ar gengið i gegnum fyrsta stig- iö, er þeir áttu erfitt með aö trúa þvi, sem var aö gerast I kring- um þá og óttuöust aö deyja. — Þessi dauöaótti birtist oft I býsna sérstæöri mynd, segir dr. Pieczinik. — Hann kemur fram I smáum, kveljandi hugmyndum, eins og t.d.: Æ fjárinn sjálfur, nú gleymdi ég aö loka fyrir gas- iö. Þaö er ein aöferö til aö reka hræösluna á braut, en undir- meövitundin segir: Nú er á- standiö slæmt, gamli minn. Stig nr. 2 er nokkurs konar taugaflótti, sem getur staöiö yfir allt frá þvi I nokkrar minút- ur upp i nokkra klukkutima og jafnvel marga daga. Gislinn veröur eins og barn, algerlega háöur fangavöröum slnum hvaö varðar mat, aöstoö, hreyfingu, hvild, ljós, hávaða, já jafnvel Gíslatakan í Teheran vel skipulögð ingar, aö fjögurra mánaöa fangavist hefði lagt I rúst framavonir hans i utanrikis- þjónustunni. Hann sagöi viö vini sina, aö hann heföi þaö á tilfinn- ingunni, aö þeir foröuöust hann, eins og hann heföi smitast af reynd, aö þegar gislarnir snúa aftur frá Teheran, ef og hvenær sem þaö veröur, eru raunir þeirra siöur en svo úr sögunni. Þaö er möguleiki á, aö sá langi timi, sem þeir hafa veriö I gisl- ingu, skilji eftir svo djúp ör, aö Þvi er yfirleitt haldiö fram, aö aðgeröin hafi veriö framkvæmd án fyrirvara af órólegum irönskum stúdentum og hafi krafa þeirra um hefnd yfir keis- aranum fyrrverandi veriö hvat- inn aö henni. Þetta er ekki rétt, segja þeir sálfræöingar, sem hafa kynnt sér mál gislanna. Þeir halda þvi fram, aö gisla- takan hafi veriö mjög vel skipú- lögö meö löngum fyrirvara. Þeir halda þvi fram, aö sú meö- ferö sem gislarnir hljóta, sé þáttur i áætlun um aö „persónu- þvo” þá, svo aö unnt veröi aö nota þá i pólitiskum tilgangi. — Ekkert er látiö skeika að sköpuöu. Þetta er of vel skipu- lagt til þess, segir dr. John Clark viö Harvard-háskólann, en hann hefur kynnt sér sértrú- arflokka-, gisla- og striösfanga- sálfræöi og heldur þvi fram, aö þessar þrjár greinar hafi ótrú- lega mörg sameiginleg ein- kenni. — Eftir þvi, sem ég best fæ séö, eru gislarnir þvingaöir i sérstakt sálrænt ástand, sem hentar fangavöröum þeirra mæta vel. Sofa með hendurnar bundnar fyrir aftan bak Sálfræöingar I þjónustu utan- rikisráöuneytisins, sem hafa rannsakað konurnar og svert- ingjana, sem íranir slepptu úr haldi, lýsa þvi hvaöa meöferö gislarnir sæta. — Þeim er haldiö aögreind- um á hinum ýmsu hæöum húss- ins og I mörgum herbergjum, þar sitja þeir hver I sinum hæg- indastól. A.m.k. einn hefur setið í einangrun i 10 daga, aðrir hafa veriö dögum saman i smáklef- um. Þeir fá ekki að fara á salerni án leyfis, og þeir mega ekki tala viö aöra en hina irönsku fanga- veröi sina, sem oft bera andlits- grtmur. Langtimum saman sitja þeir I myrkri. Þaö er vand- lega fylgst meö svefntima þeirra, sem fær ekki aö vera langur i hvert sinn. Hendur þeirra eru bundnar, nema þegar þeir fá reykingaleyfi. Þeir veröa m.a.s. að sofa meö bundnar hendur. — Þeir hljóta mjög illa meö- ferð, segir einn þessara sálfræö- inga. — Þaö flokkast ekki undir pyntingar, en þaö er ákaflega erfitt aö sofa meö bundnar hendur. Dr. Clark bendir á, aö meö þvi aö einangra gislana, hafa þá i myrkri og spilla svefnró þeirra fari Iranirnir eftir fyrirmynd frá Noröur-Vietnam, en þar hlutu striðsfangar þessa meö- ferö. Hann segir, aö einangrun Skreytt jólatré I bandariska sendiráöinu i Teheran á jóladagsmorgun. Séra William J. Howard heldur guös- þjónustu. Herskáir Iranskir stúdentar tóku myndina. félagsskap. Þetta getur haft þaö i för meö sér, aö á komist mjög náiö samband milli fangans og varöar hans. Stokkhólms- sjúkdómsferlið Að lokum sleppir fanginn eig- in persónuleika og sér sig i veröi sinum, þar sem hann leitar föð- ur og móöur, bróöur, elskhuga. Þessi endurpersónusköpun er nefnd Stokkhólmssjúkdómsferl- ið og ber nafn af atburði, sem geröist þar, þegar kona, sem var haldiö sem gisl I banka I Stokkhólmi, lá meö varömanni sinum og giftist honum siöar. Stokkhólmssjúkdómsferlið kann aö vera skýringin á nokkr- um þeim yfirlýsingum, sem gíslarnir hafa gefiö. Þeir hafa sagt, að aöbúnaðurinn I sendi- ráöinu sé hreint ekki slæmur, aö fangaveröirnir séu i rauninni vænsta fólk og aö ástandið gæti veriö mun verra en þaö er. Einn af sálfræöingum utan- rikisþjónustunnar segir svo frá, aö i fyrri tilfellum hafi mátt sjá gisla, „sem höföu veriö baröir og pyntaöir, og þegar þeir voru látnir lausir, komu þeir út og þrýstu hendur fangavaröa sinna. Þaö er mjög undarlegt”. Ingólfur Davíðsson: Byggt og búið í gamla daga — 285 Litum heim aö Kýrunnar- stööum I Hvammssveit. Þar var eitt af fyrstu steinhúsum I Dala- sýslu byggt áriö 1911. Sér út yfir Hvammsfjörö. Onnur mynd sýnir hjónin á Kýrunnarstööum Sigriöi Jóns- dóttur og Guöjón Asgeirsson. Sigriöur situr i söBli á úrvals- gæöingi, er Jarpur nefndist. Guömundur Jónsson 1 Ljárskóg- um tók myndina fyrir einum 50 árum. Guöjón bóndi var og sööla- smiöur, er smiBaöi mikiö af Hjónin á Kýrunnarstööum I Dalasýslu, SigrlBur Jónsdóttir og GuBjón Asgeirsson, fyrir um 50 árum hnökkum og söölum. Þriöja myndin er tekin I Lundar I Manitoba um 1920, auösjáanlega I bjálkahúsi. Þar situr viö rokkinn Jóhanna As- geirsdóttir frá Kýrunnarstööum og sonur hennar Guöjón Frank- lin Jörundsson. Jóhanna er föðursystir Jóns Emils Guöjónssonar, áöur forstjóra Rikisútgáfu námsbóka, en hann hefur léö myndirnar I þennan þátt. Jóhanna og maöur hennar Guöbrandur Jörundsson fluttu vestur áriB 1903. FRÍMERKJASAFNARINN An þess aö undirritaöur telji sig á nokkurn hátt i útlegö, verö ég þó aö segja, aö þaö yljar mér notalega aö fá bréf frá lesend- unum heima. Þeim hefi ég nú öllum svaraö persónulega, en langar aö birta hér stutta kafla og svara, þar sem sumt á erindi til fleiri en min. „Ég þakka þér fyrir þættina i TimanumbæöifyrrognU. Égsé aö þú ertflutturtilNoregsi bráö en þaö aftrar mér ekki frá þvi að skrifa þér nokkrar linur”. Þetta var afar notalegt urj- haf bréfs meö ýmsum fréttum aö heiman. „Viö hér I Oskju- klúbbnum erum aö hefja vetrarstarfiö, fyrsti fundur annaö kvöld (13.11) Þar á aö ræöa um sýningu I vor og lands- fund o.fl. Éger aö tina saman meira af stimplum héöan úr sýslu en þaö gengur hægt, þó kemur einn og einn fram I dagsljósiö...” Þetta eru linur úr bréfi frá Siguröi Marteinssyni Yztafelli, 645Fosshóll S.-Þing. Skora ég á þá sem lesa þessar linur og eiga kannski einhverja stimpla úr Þingeyjarsýslu sem hann kynni aö vanta aö hafa samband viö hann. Einn lesandi skrifar mér og spyr um alþjóölegar sýningar og hvernig veröi nú meö þær. „Ég hefi heyrt þvi fleygt að einhver óánægja sé meö aö þú sértumboösmaöur fyrir alþjóö- legar sýningar og búir I Noregi. Hvaö hyggst þú gera i þvi?” Þvi er til aö svara að ég hyggst ekkert gera í þvi. Eins og áöur var sagt frá hér I þætti, þá er ég umboðsmaður fyrir sýningar til 1981 og kosinn til þess af þingi LIF. Varöandi sýningar á næsta ári, þá eru þaö INDIA-80, LONDON-80 og NORWEX-80. Gengiö hefir veriö frá öll- um hlutum varöandi þær, nema aö senda inn efnið, þ.e. söfn. Hefi ég átt um þaö vinsamleg samskipti héöan viö alla sýn- endur og þeir sent greiösluv hingaö eöa beint til sýninganna. Eru þvi engin viöskipti eftir yiö þessar sýningar, nema þau sem farafram beintá milli sýningar og sýnanda. Þeim málum er þvi lokiö frá minni hálfu. Þaö eina sem þá er eftir eru viöskiptin viö WIPA-81. Ég heföi átt aö taka fram fyrr I þessum þáttum aö eftirmaBur minn var kjörinn á siöasta landsþingi og er hann: Siguröur R. Pétursson, Búöar- geröi 5, 108 Reykjavik. Hann hefir I höndum öll gögn um sýninguna s.s. reglur og um- sóknareyðublöð og mönnum þvi algerlega frjálst, hvort þeir snúa sér til hans um þessi mál eöa min þvi aö hann er ásamt mér umboösmaöur fyrir WIPA-81. Legg ég áherslu á þetta og bendi mönnum á þaö. Siguröur veröur svo umboös- maöur erlendra sýninga næstu 5 árin eöa 1982-1987. Oska ég hon- um allra heilla I starfi og mikill- ar og aukinnar þátttöku is- lenskra sýnenda á alþjóölegum sýningum. Égveitekki beturen aö þegar sé fariö bréf til al- þjóöasamtakanna um valhans, svo ekkert á aö vera til fyrir- stööu um viöurkenningu hans og ábendingu frá þeim þegar lönd leita þar fyrir sér um umboös- menn. Þá er Sigurður umb.m. Nordia-80. Vegna oröalags i áöumefndu bréfi tel ég ekki rétt aö taka upp fleiri setningar úr þvi. En sé þaö rétt aö til séu „einstaklingar, sem ekki þola að ég sé áfram umboösmaöur erlendra sýninga meöerlendribúsetu”,þá er mér ókunnugt um hverjir þaö gætu veriö. Þaö er landsþing LIF, og þaö eitt sem ákvaröar hverjir fara meö þessi umboö en FÍP samþykkir. Varöandi bréf frá „Safnara á Austurlandi” þar sem hann biöur mig aö útvega sér góö sölusambönd hér i Noregi þá vil ég taka fram aö slikt annast ég alls ekki. 1 svona viöskiptum geta allir mögulegir hlutir kom- iö upp á og ég vil ekki vera milligöngumaöur um neitt slikt. Frimerkjaverslanirnar heima hafa mörg heimilisföng góöra viöskiptasambanda hér og tel égaö svona sölur eigi aöfara aö þeim leiðum. „Rangæingi” hefi égbent á aö snúa sér tilklúbbsins á Selfossi, en biö annars um fréttir frá sama klúbbi og Akureyringum, san og öðrum er fréttir hafa aö segja. Þá spuröi Rangæingur um hvaö væri söluverö merkja hér ámilli safnara. Mér viröist þaö vera á einstökum meöal- dýrum og betri merkjum, AFA verðlista-verö aö frádregnum 30%. Er þetta nokkuð svipaö og betri eintök (ekki allra bestu) hafa selst hér á uppboöum. Þá tel ég aö svaraö hafi veriö þeim atriöum bréfa til min, sem kynnu aö hafa varöaö hluti er safnarar almennt hafa áhuga á. Haldiö áfram aö skrifa ég skal reyna aö vera duglegur aö svara. SiguröurH. Þorsteinsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.