Tíminn - 10.01.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.01.1980, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagurinn 10. janúar 1980 hljóðvarp Fimmtudagur 10. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstundbarnanna: Málfrlður Gunnarsdóttir heldur áfram lestri sög- unnar „Vorið kemur á eftir Jóhönnu Guð- mundsdóttur (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Henry Szeryng, Wilhelm Kempff og Pierre Fournier leika Tilbrigði i G-dúr fyrir fiðlu, pianó og selló eftir Beethov- en um stef eftir Wenzel Mllller /Han de Vries og Filharm oniusveitin I Amsterdam leika Inngang, stef og tilbrigði fyrir óbó og hljómsveit op. 102 eftir Hummel; Anton Kersjes stjórnar. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjónar- menn: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. Rætt við Benedikt Daviösson for- mann Sambands byggingarmanna og Sigurð Kristinsson forseta Lands- sambands iðnaðarmanna. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóð- færi. 14.45 Til umhugsunar. Karl Helgason og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fjalla um á- fengismál. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tóniistartimi barnanna. Egill Friðleifsson sér um tlmann. 16.40 Dtvarpssaga barnanna: ,,Óli prammi” eftir Gunnar M. Magniiss. Arni Blandon les (4). 17.00 Siðdegistónleikar. Lazar Berman leikur á pfanó Spænska rapsódiu eftir Franz Liszt / Blásarasveit úr Sinfóniuhljómsveit Islands leikur Divertimento fyrir blásara og pákur eftir Pál P. Pálsson; höfundur stj. / Fílharmoniusveitin I New York leikur Sinfóniu nr. 5 op. 50 eftir Carl Niel- sen; Leonard Bernstein stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 19.55 Baltic-bikarkeppnin I handknattleik I Vestur-Þýzkalandi Her- mann Gunnarsson lýsir sið- ari hálfleik i keppni tslendinga og Norömanna I bænum Verden. 20.30 Tónieikar Sinfóniu- hijómsveitar tslands i Há- skólabfói; — fyrri hluta efnisskrár útvarpað bejnt. Stjórnandi: Janos Fiirst Einieikari: György Pauk — báðir frá Ungverjalandi a. Dansasvita eftir Béla Bartók. b. Fiölukonsert i a-moll op. 53. eftir Antonin Dvorák. 21.25 Leikrit: „Kristalsstúlk- an” eftir Edith Ranum. Þýðandi: Torfey Steinsdótt- ir. Leikstjóri: Herdls Þor- valdsdóttir. Persónur og leikendur: Frú Weide / Margrét ólafsdóttir. Nina, dóttir hennar / Þórunn Magnea Magnúsdóttir 22.20 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.40 Reykjavikurpistill. Egg- ert Jónsson borgarhagfræö- ingur talar um þarfirnar (framhald frá 13. des.). 23.00 Frátónleikum Tónlistar- félagsins i Háskólablói i janúar I fyrra. Alfons og Aloys Kontarsky leika á tvö pianó: Sónötu i C-dúr op. posth. 120 eftir Schubert. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. i Akraneshöfn Laust er til umsóknar starf vogarmanns við hafnarvogina á Akranesi. Umsóknarfrestur er til 20. janúar nk. og sé skriflegum umsóknum skilað á bæjar- skrifstofuna. Nánari upplýsingar gefur undirritaður í sima 93-1211. Bæjars janúar 1980. Vegna hagstæöra innkaupa getum viö nú boöiö nokkrar samstæöur af þessum vinsælu norsku veggskápum á lækkuöu veröi. Húsgögn og ~ ~ 3 Suöurlandsbraut 18 innrettmgar Sími 86-900 ooooo© Lögregla S/ökkvi/ið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld, nætur og helgidaga- varsla apóteka er i Reykjavik 4. janúar - 10. janúar i Borgar- Apótekiog Reykjavikur Apóteki Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags,ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100 Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykjavikur: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Ileimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- tlmi I Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands Heilsuverndarstöðinni við Barónsstfg: Dagana 22. og 23. des. frá kl. 17-18. Dagana 24. , 25. og 26. des. frá 14-15. 29. og 30. des. frá kl. 17-18 og 31. des 1. jan. 14-15. Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. $Imabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga f rá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Ilitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i' sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. — Að hugsa sér. Brennir hann ekki alveg ljómandi góöa svuntu bara sisvona. DENNI DÆMALAUSI Bókasöfn Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safnið eropið á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. Borgarbókasafn Reykjavik- ur: Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 I útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn— Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a simi aðalsafns Bókakassar lánaðir, 'skipum,heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn—Sólheimum 27 simi 36814. Mánd.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, ' simi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bústaðasafn — Búsfaðakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21 Hofsvallasafn — Hofevalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-fÖstud. kl. 16-19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjón- usta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Söfnuðir Gengið 1 1 Gengið á hádegi Almennur Feröamanna- 1 þann 8.1. 1980. gjaldeyrir gjaideyrir Kaup Sala Kaup Sala 1 BandarikjadoIIar 396.40 397.40 436.04 437.14 1 Sterlingspund 893.20 895.50 982.52 985.05 1 Kanadadollar 341.45 342.35 375.60 376.59 100 Danskar krónur 7393.80 7312.40 8133.18 8043.64 100 Norskar krónur 8049.50 8069.80 8854.45 8876.78 100 Sænskar krónur 9573.70 9597.90 10531.07 10557.69 100 Finnsk mörk 10739.60 10766.70 11813.56 11843.37 100 Franskir frankar 9841.70 9866.50 10825.87 10853.15 100 Belg. frankar 1420.30 1423.90 1562.33 1566.29 100 Svissn. frankar 25117.20 25180.60 27628.92 27698.66 100 Gyilini 20901.80 20954.70 22991.98 23050.17 100 V-þýsk mörk 23089.50 23147.70 25398.45 25462.47 100 Lirur 49.31 49.44 54.24 54.38 100 Austurr.Sch. 3208.40 3216.50 3529.24 3538.15 100 Escudos 799.20 801.20 879.12 881.32 100 Pesetar 600.00 601.50 660.00 661.65 100 Yen 169.53 169.96 186.48 186.96 Sunnudaginn 13. janúar kl. 3 siðdegis heldur Kvenféiag Há- teigssóknar skemmtun fyrirt aldraða i Háteigssókn i Dómus Medica. Þessi skemmtun I upphafi árs er viðtekin regla I fjölþættu og miklu starfi Kvenfélagsins. Margt eldra fólk I Háteigssókn hlakkar mikið til þessa boðs félagsins, enda sækir fjöldi manns þessa skemmtun til þess að njóta samvista við vini og kunningja og þiggja hinar frá- bæru veitingar, sem jafnan eru áborðum, þegar kvenfélagiö er annars vegar. Að venju verður margt til skemmtunar. Þorsteinn ö. Stephensen, leikari, les upp. Skagfirska söngsveitin syngur undir stjórn frú Snæbjargar • Snæbjarnardóttur. FrU Emma Hansen flytur eigin ljóð. Einnig verður almennur söng- v ur. Það er von Kvenfélags Há- teigssóknar, að sem flest eldra fólk I Háteigssókn sjái sér fært að þiggja þetta boð. Formaður félagsins er frú Lára Böðvars- dóttir, Barmahlið 54. Verið öll velkomin og góða skemmtun. Tómas Sveinsson sóknarprestur. Kvenfélag Háteigskirkju býður eldra fólki i sókninni til sam- komu i Domus Medica sunnu- daginn 13. janúar kl. 3. e.h. Stjórnin. Safnaðarheimili Lnagholts- kirkju: Spiluð verður félagsvist i Safnaðarheimilinu við Sól- heima i kvöld fimmtudag kl. 9. og verða slik spilakvöld fram- vegis i vetur til ágóða fyrir kirkjubygginguna. Safnaðarfélag Asprestakalls heldur fund sunnudaginn 13. janúar að lokinni messu sem hefst kl 2. að Norðurbrún 1. Kaffidrykkja og spiluð félags- vist. Stjórnin. Fundir Kvennadeild Slysavarnafélags- ins heldur fund fimmtudaginn lO.jan. kl. 8. e.h. Eftir fundinn verður spilað bingó, góðir vinn- ingar, mætið vel og stundvis- lega. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.