Tíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 4
4 Sunnudagur 13. aprll 1980 Hlustað á íþróttafréttir Dinah Shore og Danny Kaye leikarar voru meöal marera fræera eesta á hátföleeri frumsýningu fyrir stuttu i Hollywood. Þá vakti Danny Kaye mikla athygli fyrir þaö aö mæta i iþróttafötum meö sporthatt á höföi og meö litiö útvarpstæki, sem hann hlustaöi á allan timann, en þaö var veriö aö lýsa leik, þar sem uppahaldsliö hans keppti og hann sagöist alls ekki mega missa af útsendingunni. Dinah Shore er greinilega farin aö smitast af iþrótta- áhuganum og er aö spyrja Danny hvernig leikurinn standi. Verður þetta tískan í sumar? Heldur er þaö ótrúlegt aö þessi hár- greiösla veröi vinsæl, og þaö eru llklega fáar konur sem hallast aö þvf aö hún sé klæöileg. Hún Lisette Malidor lét samt raka af sér allt háriö og segir aö hún hafi aldrei haft jafn þægilega „greiöslu” (og þaö getur vel veriö satt) en hún segir lfka aö sföan aö hún lét raka á sér toppinn þá hafi hún sjálf fyrst komist á „toppinn”, eins og þaö er kallaö. Nú er Lisette Malidor aöalstjarnan I dansflokki I Parfs, sem kallaöur er Bluebell Girls, og dansa þær á bestu skemmtistööum og fá nú til- boö vlösvegar aö. — Ég er alveg viss um aö þaö hefur ekki hvaö sist vakiö eftirtekt á okkur Bluebell Girls, aö aöalstjarnan skuli vera krúnurökuö, sagöi Lisette eftir frumsýningu hjá þeim nýlega. vann! En i hvaöa baráttu var þaö sem Joni vann? Jú þaö var baráttan viö aö komast I þessar þröngu stuttbuxur. Joni Flynn er ljósmyndafyrirsæta, og þessi mynd var tekin af henni I sambandi viö auglýsingu á hnefa- leikakeppni, sem fara á fram á næstunni. Þaö er John Conteh sem ætlar aö reynu aö endurheimta heimsmeistaratitil sinn I þungavigt. Keppnin fer fram I New Jersey. Annars er Joni Flynn best þekkt fyrir auglýsingamyndir, þar sem hiö mikla hár hennar er greitt eftir kúnstar- innar reglum, en ekki fléttaö I grjótharöar fléttur eins og á þessari mynd. Ljósmyndarinn varö aö vera fljótur aö smella af, þvl aö aum- ingja Joni gat varla andaö I þröngu buxunum! Joni í spegli tímans bridge Aöall góöra spilamanna er nákvæm vörn. Óli Már Guömundsson og Þórarinn Sigþórsson sátu NSI spilinu hér aö neöan, en þaö kom fyrir í undankeppni tslands- mótsins. Noröur S. D75 H.1086 T. K10 L.86532 Vestur Austur S.K86 S.G3 H.DG5 H.AK942 T.AD72 T.9543 L.D104 Suður S. A10942 H.73 T. G86 L.AG7 L.K9 Vestur spilaði 3 grönd og Óli Már, i noröur, kom út meö lauf. Vestur setti ni- una i borði, Þórarinn setti gosann og sagnhafi tók á drottningu. Vestur tók nú hjartadrottninguog spilaði hjarta á ásinn og svinaði tíguldrottningu. Óli Már drap á kóng og spilaöi laufi á ás Þórarins. Þórar- inn spilaöi nú litlum spaöa og sagnhafi hleypti eölilega uppá gosann. Óli tók á drottningu og hnýtti svo skrautlykkjunni á vörnina, með þvf að spila tigultiu. Þar með var vörnin komin meö 5 slagi meðan sagnhafi var enn I startholunum. Þaö varö þó enginn sýnilegur ágóöi af spilinu, þvi viö hitt borðið spilaöi austur 4 hjörtu, sem töpuðust, þegar sagnhafi hitti ekki rétt i tigulinn. — Ég skai skila þökkum yöar til kjallara- meistarans meö ánægju. — Heyriö þiö... áöur en þiö byrjiö uppskuröinn eigum viö þá ekki aö reyna aö gléyma þvi aö hann er skatt- stjórinn hér á staönum? með morgunkaffinu Picasso, er ekki svo? Þú manst hvaö læknirinn sagöi, aöeins —Nei, þetta er grunnteikning af hálfan pakka á dag. kjallaranum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.