Tíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 9

Tíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 9
Sunnudagur 13. aprfl 1980 9 BJORNINN Skúlatúm 4. Sími 25 1 50 Rp\ykiawilr Þrjú þeirra, sem stóöu fyrir þorrablótinu: Kristin húsmóðir I Osló, Þóranna Jónasdóttir, sem nemur Marinósson félagsfræöingur. Auövitaö var matur fenginn frá Islandi til þorrablótsins. Þar var hangikjöt, haröfiskur, sviö og sviöasulta, lifrarpylsa og blóömör, rófnastappa, súrsaöur hvalur og hrútspungar, rúg- brauöog flatkökur, skyr, kæstur hákarl og svartidauöi. Og auö- vitaö islenzkt lambakjöt. Blaöamennirnir norsku, sem sendiherrann bauö á þorra- blótiö, hafa kannski hálfvegis búizt viö þvi, aö þetta yröi blót- veizla af því tagi, sem hermt er frá fornbókmenntum, þar sem enn hétu á goöin sér til full- tingis. Þaö heföi til dæmis veriö hugsanlegt aö kalla þau til mi i deilunni um Jan Mayen. En þegar til kom var þetta matar- veizla meö réttum sem ekki eru aö jafnaöi á boröum í norskum veitingahúsum og miklum söng um fósturlandsins freyju og táp og fjör og friska menn og rökkurreiö niöur I Kiöagil. Og þegar þeir fóru aö forvitn- ast um eldfjöllin á Islandi og veöurlag á þessari úthafsey, . kannski meö ögn af hrolli f ffn- ustu taugunum, hallaöi sendi- herrafrúin sér fram á boröiö og spuröi þá, hvort þeir gætu gert sér i hugarlund, hvers hún óskaöi sér stundum. En þeir gátu ekki getið f hug hennar. Þess var ekki heldur aö vænta. Hún óskaöi sér reglulegs óveöurs, þegar stormurinn ýlfrar og hvfn viö húshorn og upsir og rekur skýin fram af fjallabrúnunum út yfir sjóinn. EYJAFLUG Brekkugötu 1 — Simi Á flugvelli 98-1464 8-1534 BÆNDUR Krossviður vatnsþolinn og vatnsheldur Spónaplötur vatnsþolnar og eldvarðar. Tilvalið í gripahús. Sendum í póstkröfu. Einarsdóttir Rygg, félagsfræöi, og Karl pjú er þar komiö söngnum yfir boröum aö sól er runnin bak viö Arnarfell og óhreinir andar fara ó kreik. Yzt til vinstriGrétar Sveinbjörnsson, nemandi viöóperuna f Osló og norsk kona hans, Eva, þd Ingibjörg Eiriksdóttir, Páll Asgeir Tryggvason sendiherra og Björg Ásgeirsdóttir. íslendingar úti að aka 9 Já, margir hverjir, þad fer ekkert á milli mála-þó eru þeir sérstaklega úti að aka á sumrin - þá skipta þeir þúsundum Ástæöan? Jú ástæöan er einföld, hún ersú að afsláttarfargjöld okkar gera öllum kleift að komast utan í feröinnisjálfir-sumir fara um1 mörg lönd - aörir fara hægar yfir og halda sig lengstþarsem skemmtilegast er. Þaö þarf engan aö undra þótt margir séu úti aö aka á sumrin - á eigin bílum eöa leigöum bílum. Kynntu þér afsláttarfargjöld sumarleyfi til þess aö sjá sig um, okkar - þau gætu komiö þér kynnast frægum stööum - og gista heimsborgir. Þeirsem þannig feröast ráöa þægilega á óvart- og oröiö til þess aö þú yröir líka úti aö aka í sumar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.