Tíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 28

Tíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 28
Gagnkvæmt tryggingafélag Auglýsingadeild Tímans. 18300 FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pantið' myndalista. Sendum í póstkröfu. SJÓNVAL Vsíí."'?ÍÍoö Sunnudagur 13. apríl 1980 Vorannír að hefjast, og skatta- eyðublöð bænda enn ókomin Stendur á prentun landbúnaðar- skýrslunnar, er verður torvelt að útfylla vegna mikils umreiknings, sem krafizt er Bændur segjast horfa fram á þaö, aft þeir verfti ef til v 111 aft fylla dt skattskýrslur sinar miili skiira f kálgörftunum efta jafnvel á jötu- ööndunum i fjárhásunum um sauftburftinn i þetta skipti. Engin eyftublöft undir landbiinaftar- skýrslur hafa enn borizt út 1 sveit- ir, þótt kominn sé miftur apríl- mánuftur, og einkaskýrslur sfnar geta þeir ekki fyllt út fyrr en landbúnaftarskýrslunni er lokift. Föst venja hefur verift, aft bændur lykju gerft skattskýrslna um mánaftamótin febrúar og marz, en aft þessu sinni var þeim veittur frestur 15. april og siftan til 30. april, er ljóst varft aft gerft og prentun landbúnaftarskýrsl- unnar dróst á langinn. Hæpið, að fresturinn nægi Margir draga þó I efa, aft þessi frestur nægi. Mjög er hæpift, aft nokkur tök verfti á aft ljúka skýrslugerftinni iþessum mánuöi, enda þótt dreifing skýrslnanna, sem vart munu fullprentaöar á þessum degi, hefjist nú þegar eftir helgina. Þar kemur ekki afteins til, aft nokkurn tíma tekur aft koma þeim um allar sveitir landsins, heldur einnig hitt, aft skýrslu- forminu hefur verift breytt til muna, svo aft þaö mun koma mönnum næsta ókunnuglega fyrir sjónir, og auk þess á þeim for- sendum reist, aft ekki er vinnandi vegur aft koma saman landbún- aftarskýrslu, án þess aft hafa reikningstölvu vift hendina, en slik tæki eru ekki á hver jum bæ til sveita. Miklir umreikningar Þótt mönnum hafi orftift marg- rætt um einföldun skattframtala, er reyndin samt sú, aft þau eru nú flóknari en áftur og hreint ekki fyrir alla aft glöggva sig á breyt- ingunum i skyndi. En jafnvel þótt mönnum takist aft átta sig á þvi, hvernig telja skal fram, veröur umreikningur svo umgangsmik- ill, aö hann er ekki neitt áhlaupa- verk fyrir þá, sem leggja nnaft fyrir sig aö jafnafti en glima viö tölur. Drátturinn, sem orftift hefur á prentun eyöublaftanna undir landbúnaftarskýrslurnar, stafar einmitt af þvi, hve flóknar þær eru og margs aft gæta vift tilkomu hinna nýju skattalaga. Óvist um liðsinni Ekki er heldur á þaft aft treysta, aft hve miklu leyti skattstofur landsins efta rikisstjóraembættiö geta lagt mönnum lift vift rétta út- fyllingueyftublaftanna, þegar þau koma. í mörg horn veröur aft lita á skömmum tíma og mannafli til leiftbeininga takmarkaftur. Þannig virftist allt bera aft sama brunni um þaft, aft frestur- inn til 30. april verfti ónógur, og jafnvel fráleitt, aft hann nægi I af- skekktustu sveitum, þar sem samgöngur eru tregastar um þetta leyti árs og öröugast aft afla vitneskju um rétta ráöningu á þeim gátum, sem felast á skatta- blöftunum nýju, er þau skulu út- fyllast I fyrsta skipti. ,,Kynnum reglurnar eftir getu” — Þetta er ákaflega bagalegt, sagfti Hálfdán Guftmundsson, skattstjóriá Hellu, er Tlminn tal- afti vift hann, og ég er hræddur um, aft framtalift vefjist fyrir sumum. Þaft eru verulegar breyt- ingará landbúnaftarskýrslunni og umreikningar vegna endurmats á eignum og fyrninga, og mig grun- ar, aö ekki muni öllum takast aft gera sinar skýrslur fyrir mán- aftamót. Viftmunum aft sjálfsögftu reyna aöleiöbeina fólki eftir getu, þó aft vift höfum ekki bolmagn til þess aft framkvæma sjálfa skýrslu- gerftina fyrir fólk. Vift höfum þannhátt á, aft umboftsmaftur er i hverju sveitarfélagi, og þessum umboftsmönnum munum vift kynna skýrsluformin og fram- talsreglurnar i smáhópum jafn- skjótt og því veröur vift komift, og siftan er ætlazt til þess, aft þeir leggi sveitungum sinum lift, sagfti Hálfdán skattstjóri aft lokum. Vorverkin að hefiast Fáum stéttum I landinu kemur jafnilla og bændum aft aö eiga þess ekki kost aft ljúka framtali sinu fyrr en komift er fram á vor, svo sem liggja má i' augum uppi. Vorannirnar eru nú alveg á næsta leiti. Undirbúningur aft garftvinnu er aft hefjast i öllum hlýrri sveitum landsins, dreifing húsdýraáburftar kemur til sögu jafnskjótt og fært er meft þung tæki um túnin, menn fara aft huga aft girftingum i snjóléttum héruft- Fleiri og fleiri fá sér TIA/IEX mest selda úrið um og gera vift þaft, sem aflaga hefur fariö i vetur, ærnar eru komnar aft buröi og þarfnast mikils eftirlits og umönnunar og þegar kemur fram i malmánuft hefst sjálfur sauöburfturinn, þeg- ar fólk veröur jafnvel aö vera á ferli á nóttu sem degi, þar sem fé er margt og margar ær bera sama dægriö. Afskekktar sveitir þó verst settar Allra verst kemur þessi töf á prentun landbúnaftarskýrslnanna sér þó sennilega i fámennum, af- skekktum sveitum, þar sem langt er á milli bæja, og torveldast aft afla nauftsynlegra leiöbeininga. Auk annars getur framtalstim- inn svo hæglega fallift á þá daga, þegar mestur aur er á vegum og komin i þá klakaslit og ekki greitt aft komast leiftar sinnar. Annars staftar verftur tæpast efta alls ekki búift aft opna vegi, þar sem leiftir liggja um torfærar slóftir og vega- gerft ef til vill einnig ófullkomn- ust. Vantar ykkur innihurðir? Sí; 5:: ii mx HUSBYGGJENDUR HÚ SEIGENDUR Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af ENHNITHURÐUM? Hagstæðasta verð og GREIÐSLUSKILMÁLAR Trésmiðja Porvaldar Ólafssonar h.f. Iðuvöllum 6, Keflavik Simi: 92 3320

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.