Tíminn - 24.10.1980, Side 11

Tíminn - 24.10.1980, Side 11
'..Yi /fíTiO . TJJ Fostudagur 24. októb jh Jtrr ^ er 1980 ÍÞROTTIR ÍÞROTTIR 15 SLÆM BYRJUN HJÁ ISLENSKA LANDSLIÐINU Á NM: Slakur leikur hJ á íslandi og stórtap — íslendingar töpuöu fyrir Svíum 22:14 í fyrsta leiknum á NM í handknattleik Ragnar örn Péturs- son íþróttafrétta- maður Timans skrifar frá NM i Handknattleik: Norsku blöðin döpur Það hefur vakiö mikia athygli hér I Noregi að norsku blöðin hafa ekkert skrifaö um Norðurianda- mótið sem nú stendur vflr hér. Það virðist þvi vera heidur litill áhugi fyrir þessu móti hjá Norðmönn- ím eða allavega norsku blöðunum. íslensku blöðin eru vön aö auglýsa upp leiki en önnur vinnubyögð viröast tiðkast hjá þeim norsku. Hættír í vor Pólski þjálfarinn. Bogdan, sem þjálfaö hefur Vikinga-, I Handknatt- "leiknum tvö undanfarin ár mun ekki Jýálfa félagið cftir aö yfirstandandi keppnistimabili lýkur. Timinn hefur það eftir heimildum sem ekki er ástæða til að vantreysta að hann hafi nú þegar gert samning yið annað lið cn cnn er ekki vitað hvaða lið það er. Bogdan' hefur náð mjög góðum árangri hjá Vlking- um og meðal annars gert liðið að islandsmeisturum. Liðið hefur aldrei leikið jafn góðan handknattleik og siðan að Bogdan tók við þjálfun liðsins og er von- andi aö það haidist þrátt fyrir að hann hverfi frá ' félaginu. Ráðast úrslit- in á morgun? Hörkuleikur verður á rnorgun i körfuknattleikn- uin er Þór og Fram mætast i 1. deild á Akureyri og Jiefst leikurinn kl. 15.00. Þettp eru þau tvö lið sem helst eru talin eiga mögu- leika á að vinna sér sæti i Úrvalsdeildinni næsta vetur. Framarar mæta með sitt stcrkasta liö og Þórsarar væntanlega llka. Jón Héöinsson leikur á morgun sinn fyrsta leik meö Þór og mun örugglega styrkja liðið mikið —SK. Rafn til Sviþjóðar Rafn Rafnsson knatt- spyrnumaður úr Fram mun leika i Sviþjóð næsta, keppnistimabil. Hann hefur gert samning við sænskt 2. deildar lið og i þeim .samningi hefur Rafn m.a. tryggt sér ibúð, lita- sjónvarp og billinn cr á ieiðinni. Rafn gat litið sem ekkert leikið tneö Fram i sumar vegna meiðsla. Ragnar örn Pétursson íþróttafréttaritari Timans skrifar frá NM i Hand- knattleik í Noregi: ,/Þetta var dapurt hjá okkur. En ég vona að þetta eigi eftir að koma hjá okkur í næstu leikjum hér á mótinu," sagði Hilmar Björnsson, landsliðs- þjálfari Islands í hand- knattleik eftir ósigurinn gegn Svíum í gærkvöldi, en Svíar burstuðu Islendinga 22:14 eftir að staðan hafði verið8:5 i leikhléi Svíum í vil. Leikurinn var jafn til að byrja með og þegar leiknar höfðu veriö 24 minútur af fyrri hálfleik var staðan 5:3 Svium i vil og stuttu seinna minnkaöi Björgvin Björg- vinsson muninn i 5:4. Isiðari hálfleik léku Islendingar ekki svo illa til að byrja meö, en þegar liöa tók á slðari hálfleikinn fór að halla undan fæti. Staðan var 11:9 þegar 9 minútur voru liðnar af siðari hálfleik. Sviar skoruðu sitt tólfta mark, en Viggó minnkaöi muninn i 12:10 úr vita- kasti. En siöan ekki söguna meir. Eftir þetta mark brotnaði islenska landsliðið algerlega og leikur liðsins varð hvorki að fugli né fiski. Sviarnir breyttu stöðunni i 18:12 og geröu þar með út um leikinn. Vörn islenska landsliðsins var góð til að byrja meö i leiknum, en það var markvarslan sem klikk- aöi þegar mest á reyndi. Þeir Ólafur Benediktsson og Kristján Sigmundsson vörðu aðeins eitt skot hvor 1 öllum leiknum og það segir meira en mörg orð. Þá var sóknarleikurinn dapur og langskytturnar Sigurður Naum- ur sig- ur hjá Noregi gegn Færeyingum ,,Ég er mjög ánægður með þessi úrslit. Þetta er mun betri frammistaða en ég átti von á fyrirfram”, sagöi islenski lands- liðsþjálfarinn hjá Færeyingum, Helgi Ragnarsson eftir að Norð- menn höfðu unniö nauman sigur á Færeyingum 23:17 á Norður- landamótinu í gærkvöldi. Staðan I leikhléi var 11:8 og kemur þessi mótspyrna Færeyinganna veru- lega á óvart og er að vissu leyti sigur fyrir Helga Ragnarsson. Þá léku Danir gegn Finnum og sigruöu Danirnir með 20 mörkum gegn 11 eftir að staöan haföi veriö 11:5 i leikhléi. Það var aldrei spurning um hvort liöið var sterk- ara og þessi sigur Dana var mjög verðskuldaður. — RÖP/SK. Sveinsson og Alfreð Gislason náðu sér aldrei á strik. Mörk islands i leiknum skoruðu: Viggó Sigurðsson 4, Sigurður Sveinsson 3, Björgvin Björg,- 'vinsson.Þorbergur Aöalsteinsson, skoruöu tvö mörk hvor og þeir Alfreð Gislason Bjarni Guö- mundsson og Steindór Ólafur H. Jónsson stóð sig vel I vörninni i fyrri hálfleik. ,,Ég 'er að sjálfsögðu mjög ó- hress með þennan leik. Þetta er einn lakasti landsleikur sem is- land hefur leikið og ég á ekki von á þvi, að við getum leikið eins illa aftur”, sagði ólal'ur Jónsson fyrirliði islenska landsliösins i handknattleik cftir leikinn gegn Svium i gærkvöldi. „Það var sama hvað við reyndum að gera í siðari hálfleik. Það heppnaðist ekkcrt. Sóknin brást algerlega samfara mark- vörslunni. Við verðum bara að Njarðvikingar fóru létt með að vinna sigur á ÍR-ingum er liðin léku i Úrvalsdeildinni i gær- kvöldi. Lokatölur uröu 108:81 eftir aö staöan i leikhléi hafði veriö 52:39. Kolbeinn Kristinsson varð illa fyrir barðinu á dómurunum i leiknum gegn UMFN i gær- kvöldi. Gunnarsson skoruðu eitt mark hver. Hjá Sviunum voru þeir marka- hæstir Klaus Ribendahl sem skoraði 11 mörk og Lennart Ebbinge, vinstri handar skytta sem skoraöi 6 mörk. Þessir tveir leikmenn voru langbestir hjá Svlum. Viggó Sigurösson var mark- hæstur tslendinganna, skoraði fjögur mörk. reyna að gleyma þessum leik sem fyrst og rcyna að gera betur næst. Ake Larson þjálfari sænska landsliðsins: „Þetta er einn besti leikur sem sænskt landslið hefur leikið í handknattleik og með það lilýt ég að vera mjög ánægður. Mér fannst íslenska liöiö gott og það er greinilegt að það á eftir að gera betur hér. Mér finnst þeir vera svipaðir að getu og Danirnir. Njarðvikingar byrjuðu leikinn af feiknalegum krafti og komust I 14:2 i byrjun Ieiksins og ÍR-ingar náöu aldrei að komast yfir. I siðari hálfleik breikkaöi biliö enn til að byrja með, en þegar Kolbeinn Kristinsson varð að yfirgefa leikvöllinn með 5 villur, var munurinn 8 stig. Kolbeinn fékk sina 5. villu fyrir eindæma klaufaskap dómarans og var hann ekki nærri þegar atvikið átti sér staö. Eftir þetta var eftirleikurinn Njarðvikingum auðveldur og sér- staklega fór Danny Shouse á kost- um. Hvert langskotiö af ööru rat- aöi beint I körfu IR-inga og fundu þeir engin ráð til að stöðva þenn- an snjalla leikmann sem hrein- lega vann leikinn fyrir Njarðvik- inga. Það er langt siðan að maður hefur oröiö vitni að öörum eins stjörnuleik hjá leikmanni i Úvals- deildinni og það eitt er vist aö ef Næsti leikur Islands á mótinu verður i dag gegn Finnum og þar verður aö vinnast sigur. Finnar léku I gærkvöldi gegn Dönum og töpuðu meö niu marka mun eins og fram kemur hér annars staðar á siðunni, svo að sigurmöguleikar ættu vissulega aö vera fyrir hendi. Björgvin Björgvinsson skoraði tvö mörk af linu eftir sendingar frá Viggó. Við Sviar eium ánægöir með að hal'a unniö islendinga liérf kvöld. Við tölduni þá vera hættulegustu audstæðingana fyrir mótið, á- samt Dönum og aö minu mati eru það nú aðeins Danir sem geta komið i veg fyrir að við verðum Norðurlandameistarar i hand- knattleik 1980. Mér fannst þeir Steindór Gunn- arsson og Viggó Sigurösson vera bestu leikmenn islenska lands- liðsins i kvöld”, sagði sænski landsliösþjálfarinn að lokum. —röp/SK. hann verður I svipuðu stuöi i þeim leikjum sem Njarðvikingar eiga eftir i deildinni verður erfitt að hefta för þeirra aö Islands- meistaratitlinum i ár. Gunnar Þorvarðarson lék einnig vel og þá sérstaklega i vörninni og hirti hann fjöldann allan af fráköstum og auk þess hitti hann mjög vel. IR-ingar vilja örugglega gleyma þessum leik sem fyrst. öfugt við leikinn gegn Val á dög- unum hitti enginn á timabili i báðum hálfleikjunum nema þá helst Jón Indriðason sem lék sinn besta leik fyrir IR i langan tima og eru framfarir hans i vörninni sérstaklega athyglisveröar. Danny Shouse skoraði 49 stig fyrir UNFN og Gunnar 16 en þeir Andy Fleming og Jón Indriöason voru stigahæstir IR-inga með 24 og 22stig„ Dómarar voru Jón Otti Ólafsson og Þráinn Skúlason. — SK „Einn slakasti leikur sem ísland hefur leikiö” — sagöi Ólafur Jónsson fyrirliði islenska landsliösins eftir ósigurinn gegn Svíum í gærkvöldi Shouse sigraði slaka ÍR-inga — skoraði tæplega helming af stigum UMFN er þeir unnu ÍR

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.