Tíminn - 24.10.1980, Síða 16

Tíminn - 24.10.1980, Síða 16
Sími: 33700 A NÖTTU OG DEGI ER VAKA A VEGI Gagnkvæmt tryggingafélag <i m WSIGNODE Sjálfvirkar bindivélar Sjávarafurðadeild Sambandsins Simi 28200 Föstudagur 24. október 1980 mmM HHunmHMnnMnn „Ákvæðið um áætiun launa sýn- ist okkur óframkvæmanlegt” KL — „AkvæöiO um áætlun launa sýnist okkur óframkvæm- anlegt,” segir Árni Árnason framkvæmdastjóri Verslunar- ráðs i samtali við blaðið, en at- vinnurekendur bera sig illa yfir skattheimtu skv. nýju tekju og eigna og skattalögunum. — 59. grein laganna kveður svo á, að skattstjórum sé uppá- lagt að taka tillit til aðstæðna hjá mönnum, heilsu þeirra, um- fangs starfsins, aldurs og ým- issa aðstæðna annarra. En rík- isstjóri hefur, réttilega, sent skattstjórum viömiðanir, sem —- segir Arni Arnason, framkvæmdastjóri VerslunaiiTáðs þeir svo í þeim tilvikum, sem okkur er kunnugt um, þ.e. i Reykjavik og Reykjanesskatta- umdæmi, hafa notast við beint, án þess að taka tillit til 59. greinarinnar. Samkvæmt þessum viömiö- unum er atvinnurekendum skipt I tiltölulega fáa flokka eöa 6. Siðan er skattstjórunum ætlað að meta hvert einstakt tilvik. Þaö teljum viö óframkvæman- legt. Útkoman er sem sagt sií, að mönnum eru reiknuð ákveðin laun og það er lagt á þá sam- kvæmt þvi', ekkert tillit er tekið til þess hvernig reksturinn gengur. Siðan veröa menn aö hefja skattagreiöslur á gjald- dögum, þvi að falli greiösla i vanskil, fellur öll skattasúpan i eindaga og menn verða þar að auki aö borga dráttarvexti af öllu saman. Þessa breytingu teljum viö, aö hefði þurft aö kynna fyrir mönnum á framtali og gefa þeim tækifæri til að koma ábendingum á framværi. Það hefur ekki veriö gert. Eina ráðið, sem mennhafa, er að kæra til rikisskattanefndar. En vegna lagabreytinga var engin rikisskattanefnd að störf- um á timabili. Þá söfnuðust saman mörg kærumál, auk þess sem gamla nefndin átti mörg mál óafgreidd. Þegar þvi ný rikisskattanefnd tók til starfa á siðasta vori, biðu hennar mörg óleyst kærumál og ekki er enn séð, hvenær úrskurðir falla. A meðan er ekki um annað aö ræða fyri skattborgarann en aö reyna aö standa i skilum. — Bæði hér i Reykjavik og Reykjanesi hafa skattstjórar sent út áætlanir á menn, reikn- aðarbeintút frá áætlunartölum rikisskattstjóra. Hvort aðstæö- ur manna I öörum skattaum- dæmumhafa veriö metnar, skv. 59. grein, veit ég ekki. Vera kann að einhverjir þeirra hafi fylgt lögunum eftir þeim skiln- ingi, sem við leggjum i þau,að það beri að kanna aðstæður manna, en viö vitum dæmi um hið gagnstæða, sagöi Arni að lokum. Lögðu niður allt flug I fjórar stundir AM — i gærmorgun lögðu flug- menn hjá þrem evrópskum flug- félögum, KLM, Sabena og Lufthansa niður allt flug f fjórar stundir til þess að leggja áherslu á mótmæli sin gegn þvl að fækka mönnum i stjórnklefum farþega- þota úr þremur i tvo, en ýmsar gerðir af stórum þotum eru með slikum stjórnbúnaði og aðrar I framleiðslu, þar á meðal Airbus 310. Hjá ofangreindum félögum er sumum gerðum þegar flogið af tveimur mönnum, svo sem Boeing 737, en önnur félög þar á meðal Air France, hafa samið við sina flugmenn að til slikrar fækk- unar komi ekki á þeirra vélum. Þessar aðgerðir eru til komnar að undirlagi Europilot, samtaka evrópskra flugmanna og alþjóða- samtökin IFALPA hafa tekið undir þessar kröfur. VtBKAFúLK NAUMUR SIGUR VINSTRI MANNA Framleiðsluráð: 6AMALÆRNAR METNARí KVÓTANN — fjöldagrafir óþarfar framvegis? AB — Vinstri menn i Háskóla íslands, eða listi Verðanda vann nauman sigur i kosning- unum i fyrrakvöld. Eins og kunnugt er, þá er kosið um það á hausti hverju, hverjir skulu sjá um hátiðarhöldin í Há- skólanum á fullveldis- daginn, 1. desember. Sigur vinstri manna að þessu sinni var óvenju naumur, en þair hlutu aðeins 27 atkvæðum meira en listi Vöku, sem er félag lýðræðis- sinnaðra stúdenta. Verðandi hlaut sem sagt 298 atkvæði, Vaka 271 atkvæði og listi Salts, borinn fram af Kristi- legu stúdentafélagi — í Háskólanum hlaut 87 atkvæði. Kosn- ingaþátttaka vað með allra dræmasta móti, eða um 20%. I RI — Gosið við Kröflu er nú að deyja út. Mikið hefur dregiö úr þvi og landris er hafið að nýju. Samkvæmt upplýsingum frá unarefni hátlðahaldanna að þessu sinni, en i yfirlýsingu frá vinstri mönnum, sem sjá munu um þau segir m.a.: „Stritandi stúdentar og stritandi alþýðan er eitt og hið sama. Viðhorf stúdenta til al- mennings og viöhorf almennings til stúdenta þarf að breytast. Þess vegna varö efnið Alþýðumenn- ing-Alþýðumenntun fyrir valinu i ár.” skjálftavaktinni i Reykjahlið þá hefur litil skjálftavirkni fylgt þessu en þeir treystu sér ekki til að segja hvenær gosinu lyki. HEI — „Framleiðsluráö land- búnaðarins hefur ákveðið að við uppgjör kindakjöts samkvæmt búmarki á þessu verðlagsári, verði ærgildi I l.,2. og 3. verö- flokki metiö á 16,8 kg. En i 4.,5. og 6. veröflokki, verði 40 kg. metin sem eitt ærgildi.” Ofanritaö er tilkynning til bænda og sláturleyfishafa, sem Framleiðsluráðið sendi frá sér i gær. Eins og lesendur kannast við, var I blaöinu I gær sagt frá sunnlenskum bónda, er gripiö hafði til sinna eigin ráða til að forðast það aö þurfa að greiöa þúsundir króna meö rollunum sinum i sláturhúsið, svo þessi tilkynning berst þvi miður held- ur seint fyrir hann og aðra slika. Fleiri og fleiri fá sér TIMEX mest selda úrið Málefnið „Alþýöum enning- Alþýöumenntun” verður umfjöll- G0SIÐ VIÐ KRÖFLU ER AÐ DEYJA ÚT

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.