Tíminn - 24.10.1980, Síða 12

Tíminn - 24.10.1980, Síða 12
16 Föstudagur 24. oktöber 1980 hljóðvarp Föstudagur 24. október 7.00 Vefturfregnir. Fréttir, Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón Páll HeiBar Jóns- son og Ema Indriöadóttir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (úrdr.) Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. Þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jónina H. Jónsdóttir les „Hrimþursinn”, sögu frá Jötunheimum eftir Zacharias Topelius I þyöingu Sigurjóns Guöjóns- sonar, ^ 9.20 Leikfimi 9.30. Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Sherman Walt og Zimbler kammersveitin leika Fagottkonsert nr. 13. i C-diír eftir Antonió Vivaldi / John Wilbraham og St. Martin-in- the—Fields hljómsveitin leika Trompetkonsert I Es- dilr eftir Joseph Haydn; Neville Marriner stj./ Hljómsveitin Filharmonia i Lundúnum leikur „Preci- osa-forleikinn” eftir Carl Maria von Weber; Wolf- gang Sawallisch stj. 11.00 „Ég man þaö enn”. Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Aöalefni: Sögur af Fjalla-Eyvindi, sem hann og Knútur R. MagnUsson lesa. 11.30 Morguntónleikar: - frh. Per Brevig og Sinfóniu- hljómsvitin i Björvin leika Básúnukosert eftir Walter Ross; Karsten Andersen stj. / Sinfóniuhljómsveit danska útvarpsins leikur „Iris”, hljómsveitarverk eftir Per Nörgard, Herbert Blomsted stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A sjonvarp Föstudagur 24. október 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 A döfinni. Stutt kynning á þvi, sem er á döfinni i . landinu I lista- og útgdfu- starfsemi. 20.50 Skonrok(k) Þorgeir Ástvaldsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.20 Fréttaspegill.Þátturum ' innlend og erlend mále&ii á liöandi stund. Umsjónar- menn ömar Ragnarsson og ögmundur Jónasson. frivaktinni. Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Kvennafridagurinn 1975. Berglind Asgeirsdóttir sér um dagskrárþátt. Rætt viö Aöalheiöi Bjarnfreösdóttur, Asthildi ólafsdóttur og Björgu Einarsdóttur. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16,15 Veöurfregnir. Tónleikar. 16.30 Noröurlandamótiö I handknattleik i Noregi. Hermann Gunnarsson lýsir frá Hamri siöari hálfleik i keppni Islendinga og Finna (beint Utvarp). Tónleikar. 17.20 Litli barnatlminnBörn á Akureyri velja og flytja efni meö aöstoö stjórnandans, Grétu ölafsdóttur. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Ásta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.30 Kvöldskammtur, Endur- tekin nokkur atriöi úr morgunpósti vikunnar. 21.00 Frá tónlistarhátlö I Dubrovnik i Júgóslaviu I fyrra, James Tocco frá Bandarikjunum leikur planóverk eftir Frédric Chopin: A. Berceuse op. 57. b. Barcarolle op. 60. c. Þrir marzúrkar op. 63. d. Andante spianato et Grande polonaise brillante op. 22. 21.45 Þættir Ur Jórsalaför, Séra Arelíus Nielsson fór feröina siösumars og greinir frá ýmsu, sem vakti athygli hans. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Hctjur á dauöastund” eftir Dagfinn Hauge Astriöur Sigur- steindórsdóttir les þýöingu slna (4). 23.00 Djassþátturl umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 22.35 Anderson-snældurnar. (The Ariderson Tapes) Bandarisk blómynd frá ár- inu 1971. Leikstjóri Sidney Lumet. Aöalhlutverk Sean Connery, Martin Balsam og Dyan Cannon. — Duke Anderson er ekki fyrr orö- inn frjálsmaöur eftirtlu ára setu I fangelsi en hann fær hugmynd um stórkostlegan glæp: Hann ætlar aö ræna úr Ibúöum i fjölbýlishúsi, þar sem einkum býr efna- fólk. Þýöandi Kristrún Þóröardóttir. 00.10 Dagskrárlok. <3 Framleiðum úr glertrefjastyrktum gerfiefnum: Rotþrær, hriargar stærðir Fiskeldisker, margar gerðir af tönkum t.d. > Fóðurtanka. Vatnstanka. Votheysturna o.fl. Báraðar plastplötur og margt fleira Upplýsingar gefnar hjá FOSSPLASTI H.F. Gagnheiði 18, 800, Selfossi Simi 99-1760 1 WHfff'tW '.'Mi oooooo Apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka I Reykjavlk vik- una 24. til 30. október er I Reykjavikur Apóteki. Einnig er Borgar Apótek opiö til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema suonu- dagskvöld. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Lögregla Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö slmi 51100, sjúkrabifreiö sími 51100. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, slmi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjöröur sfmi 51100. Sly savarðstofan : Slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: ■Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artlmi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur: ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferðis ónæmiskortin. Bókasöfn Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur ÁÐÁLSAFN' útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Lokaö á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokaö júll- mánuö vegna sumarleyfa. SÉROTLAN — Afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, slmi 36814. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Lokað á laugard. til 1. sept. „Ojjjj. Ég held aö ég hafi étiö of mikiö af tannkremi. Þessi appel- sinusafi er hræöiiegur á bragöiö.” DENNI DÆMALAUSI BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, slmi 82780. Heimsendingarþjón- usta á prentuöum bókum við fatlaða og aldraöa. BÚSTAÐASAFN — Bústaöa- kirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. BÓKABILAR — Bækistöö I Bú- staöasafni, slmi 36270. Viö-, HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm- garöi 34, slmi 86922. hljóöbóka þjónusta viö_sjónskertar. Opið mánudaga-föstudaga kl. 10-16. HOFSVALLASAFN Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Lokaö júllmánuö vegna sumarleyfa. Bókasafn Seitjarnarness Mýrarhúsaskóla Slmi 17585 Safniö er opiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opið alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-apríl) kl. 14-17. Ásgrimssafn, Bergstaðarstræti 74 er opið sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aögangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13:30-16. Árbæjarsafn: Árbæjarsafn er opiö samkvæmt umtali. Upp- lýsingar I sima 84412 milli kl. 9 og 10. f.h. THkynningar Bilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Biianavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I slma 18230. 1 Hafnarfirði I slma 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Gengið 23. október 1980 Kl. 12.00. Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 546.50 547.70 1 Sterlingspund 1336.15 1 Kanadadollar 467.65 468.65 100 Danskar krónur 9547.10 9568.10 100 Norskar krónur 11109.30 11133.70 100 Sænskar krónur 13000.25 100 Finnsk mörk 14746.35 14778.75 100 Franskir frankar 12735.20 12763.20 100 Belg. frankar 1834.55 1838.55 100 Svissn. frankar 32925.65 32997.95 100 Gyllini 27112.20 27171.70 100 V.-þýskmörk 29365,15 29429,65 100 Lirur 62.01 62.15 100 Austurr.Sch 4151.15 4160.25 100 Escudos 1076.40 1078.80 100 Pesetar 730.20 731.80 260.15 * 260.72 1 Irsktpund 1102.15 1104.55 Vetraráætlun Akraborgar FráAkranesi: kl. 8.30 11.30 14.30 17.30 Frá Reykjavik: ki. 10.00 13.00 16.00 19.00 Athygli skal vakin á þvi að siðasta kvöldferð samkvæmt sumaráætlun verður farin sunnu- daginn 26. október nk. kl. 20.30 frá Akranesi og ki. 22.00 frá Reykjavik. Afgreiðsla á Akranesi i sima 2275, skrifstofa Akranesi simi 1095. Áfgreiðsla Reykjavik simar 16420 og 16050. Kvöldsímaþjónusta SAÁ’ , Frá kl. 17-23 alla daga ársrns slmi 8-15-15. Viö þörfnumst þin. Ef þU vilt gerast félagi I 'SAA þá hrtngdu I slma 82399. Skrifetofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3 hæö. Féiagsmenn i SAA Viö biöjum þá félagsmenn SAA, sem fengiöhafa senda glróseöla vegna innheimtu félagsgjalda, vinsamlegast aö gera skil sem’ fyrst. SAA, Lágmúla 9, Rvk. slmi 82399. SAA—SAÁGIróreikningur SAA er nr. 300. R I Útvegsbanka Islands, Laugavegi 105, R. Aöstoö þln er hornsteinn okkar. SAA LágmUla 9. R. Slmi 82399. Basar Verkakvennafélagsins Framsóknar verður 8. nóvem- ber n,k. Félagskonur eru beðnar aö koma gjöfum til skrifstof- unnar I Alþýöuhúsinu slmar 26930 og 26931. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.