Tíminn - 24.10.1980, Qupperneq 15

Tíminn - 24.10.1980, Qupperneq 15
Föstudagur 24. október 1980 19 Hreiðar en ekki Heiðar Sú leiöa prentvilla slæddist inn i blaöiö i gær aö Hreiöar Stefánsson rithöfundur var nefndur Heiöar. Hreiöar er hér meö beöinn velviröingar á mis- tökunum. 7685 bifreiðir fluttar inn — á fyrstu 9 mánuðum ársins FRI — Fyrstu niu mánuði ársins voru 7685 bifreiðar fluttar inn til landsins á móti 6887á sama tima i fyrra. Af þessum bifreiðum eru 7220 (6568) bensinog 465 (319) dis- ilbifreiðir. Langmest var flutt inn af jap- önskum biíreiðum, þar af 565 stykki af Daihatsu Carade, 420 stykki af Mazda 323 og 412 stykki af Subaru. LÝKUR 31.0KTÓBER ||U^FERÐAR ||bzs 1 TRUCKS Mazda 929L sjálfsk. ’79 7.500 Vauxhall Chevette ’76 3.500 Ford Bronco Ranger ’76 7.000 Toyota Cressida 5gira ’78 6.000 Volvo 244 I)L ’77 7.000 Oldsm. ( utlass Brough. 1) ’79 12.000 Ch. Nova custom 4d ’78 6.800 Volvo 244 I)L beinsk. *76 6.500 Mazda «26 Rd. sjálfsk. ’79 7.400 Scout II V-8 beinsk. ’74 4.800 Lada 1500 station ’78 3.800 Peugeot 504 sjálfsk. '77 5.800 Fiat 125P ’78 2.300 Toyota Cressida 5g *77 5.500 Lada 1600 *78 3.500 Ch. Nova Setan sjálfsk. ’76 5.200 \ YV (iolf ‘76 3.900 Citroen (iS Pallas ’79 7.000 Ch. Impala station •76 6.500 Peugeot504 •78 5.600 Opel Caravan 1900 *77 5.500 Buick Skylark Limited’80 13.500 Oprl Itccord 17(101. *7-7 5.500 Buick Skylark t oupé ’76 6.000 (iMl'TV 7500 vörub. 9t. •75 14.000 t h. Malibu V-8 sjálfsk. ’71 3.000 t h. Chevctte 4d *79 6.500 Ch. Malibu Classic st. •78 8.500 Benault 4 *79 4.400 Olds.M. Delta diesel •78 8.500 DodKc Dart Coustom ’76 4.950 Kcnault K12 ‘78 4.600 Ch. Camaro Kallv Sport '77 7.500 Buick Apollo •74 3.500 Opcl Manta '77 5.000 Datsun 220 C dicsel •72 2.200 t h. Nova Concours 2d *7S 7.500 Ch. Caprie Classic * 77 7.500 Volvo 245 Dl. vökvast •78 8.500 Ch. Malibu Srdan sjálfsk. '79 8.500 Volvo :u:i '77 4.800 Audi 100 l.S •77 6.000 Vauxhall Viva dc luvc i 7 3.200 Austin Allegro station *78 3.400 Ch.öuhurban 4x4 '76 7.700 Volvo 144 '72 2.900 Ch. Malibu Classic 2d '78 8.600 Ch. Malibu Classic Bcdford scndib. m/Clarc *75 5.000 húsi bcr 5 lonn ’77 9.300 Ch. Impala sjálfsk. ’78 7.900 'Samband 5ÍP Véladeild ARMULA 3 StMt 36900* flokksstarfid Almennur stjórnmálafundur verður haldinn i samkomusal Hótel Heklu Rauðarárstig 18 fimmtudaginn 30. okt. kl. 20.30. Guðmundur G. Þórarinsson alþm. hefur fram- sögu um stjórnmálaviðhorfið. Framsóknarfélag Reykjavikur. Kópavogur Halló krakkar. Freyja heldur BINGO laugardaginn 25. október kl. 3 i Hamra- borg 5. Komiö með foreldra og vini. Skemmtinefndin. Akureyri Aðalfundur Framsóknarfélags Akureyrar verður haldinn laugar- daginn 25. október kl. 14.00 að Hafnarstræti 90. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Önnur mál. Þingmenn flokksins i kjördæminu mæta á fundinn. Stjórnin. Viðtalstimar Viötalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa veröa laugardaginn 25. október kl. 10.00-12.00 Að Rauðarárstig 18. Til viðtals verða: Haraldur Ólafsson, varaþingmaður og Páll R. Magnússon stjórnar- maður i verkamannabústöðum og formaður atvinnumálanefndar. Kjördæmisþing framsóknarmanna á Austur- landi verður haldið á Djúpavogi 25.-26. okt. nk. Þingsetning i barnaskólanum laugardaginn 25. okt. kl. 14. Aðalumræðuefni: Stjórnmálaviðhorfið Tómas Arnason Staðan i atvinnumálum Halldór Asgrimsson Frjálsar umræður og venjuleg þingstörf. Stjórn kjördæmissambands framsóknarmanna á Austurlandi. Aðalfundur FUF i Arnessýslu verður haldinn mánudaginn 27. okt. nk. kl. 20.30 að Eyrarvegi 15, Selfossi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Félag framsóknarkvenna Basarvinna að Rauðarárstig 18, laugardaginn 25. okt. kl. 2-5. Mætið vel. Basarnefndin. Hádegisfundur SUF verður haldinn á Hótel Heklu miðvikudaginn 29. okt. kl. 12.00. Gestur fundarins: Tómas Árnason viðskiptaráð- herra' Allir velkomnir. Norðurland eystra Kjördæmisþing Framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi eystra veröur haldið á Húsavik dagana 8. og 9. nóvember n.k. Aðildarfélög eru hvött til að kjósa fulltrúa á þingið hiö fyrsta og til- kynna þá til skrifstofunnar aö Hafnarstræti 90, Akureyri, Simi 21180 fyrir 1. nóv. n.k. Prentarar 0 hjallinni'prentaradeilunni, sem á hina hliðina hefur einmitt ver- ið mikið atriði hjá VSl að veröi leyst áður en þeir fallast á að ræða nokkuö um kauphækkanir og visitölu. Hvort sem það er i framhaldi af þessu eða ekki, þá hafði sáttasemjari siöari hluta dags í gær boðaö til fundar með VSl og ASÍ þá um kvöldið. f • r • r 1 • Ljósin i lagi -lundingóð. Slík áhrif hafa rétt stillt Ijós á meðfarendur í umferðinni. Stjórnin Steingrímur O vinnuveganna.sem áeftir fylgir geti orðið sem minnst”. I lok ræðu sinnar sagði Stein- grimur Hermannsson: „Sú töf, sem hefur á þessu orðið, merkir að sjálfsögðu, að vinna verður betur á næsta ári. Okkur framsóknarmönnum sýnist, að nú eigi að vera unnt. að skapa til þess grundvöll. A næstu tveimur árum munum við þvi leggja höfuðáherslu á niður- talningu verðbólgunnar”. Kirkjuþing Q starfa um tveggja vikna skeiö og er Hallgrimskirkja þinghús þess. Suðurland ^ Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna i Suöurlandskjördæmi verð- ur haldið i Vestmannaeyjum dagana 8. og 9. nóvember nk. Aðildarfélög þurfa að kjósa fulltrúa og tilkynna þátttöku til for- manns Kjördæmasambandsins ásamt skýrslu um starfsemina. FUF i Reykjavik hefur ákveöiö aö hafa viötalstlma viö stjórnar- menn á laugardögum kl. 10-12. Laugardaginn 25. okt. verða til viötals: Björn Blöndal ritari og Svavar Kristinsson meöstjórnandi. Almennir stjórnmálafundir verða haldnir föstudaginn 24. okt. nk. i Steinhólaskála Saurbæjarhreppi kl. 13.30 og Skjólbrekku Mývatns- sveitkl. 21.00. Alþm. Stefán Valgeirsson ogog Guömundur Bjarna- son mæta á fundinn. FélagsmálaskóliFramsóknarflokksins Námskeiöi fundarsköpum og ræöumennsku mun hefjast sunnudag- inu 26. okt. nk. Þeir, sem áhuga hafa á þátttöku, vinsamlegast hafiö samband viö skrifstolu Framsókuarfiokksins, simi 24480. Rangæingar Rangæingar Aðalfundur Framsóknarfélags Rangárvallasýslu veröur haldinn i Gistihúsinu Hvolsvelli mánudaginn 3. nóv, kl. 9 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. A fundinn mæta alþm. Jón Helgason og Þórarinn Sigurjónsson. Munu þeir ræða stjórnmálaviðhorfið og svara fyrirspurnum. Stjórnin. Framsóknarvist i Reykjavik Framsóknarfélag Reykjavikur gengst fyrir spilakvöldi að Rauöar- árstig 18, Hótel Heklu mánudaginn 27. okt. kl. 20.00. Mjög góð verðlaun, kaffiveitingar i hléi. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Hótel Hekla er mjög vel staðsett, aðeins nokkur skref frá Hlemmi, Miðstöð Strætisvagna Reykjavikur. Miðapantanir i sima 24480. Suðurland Kjördæmisþing Framsóknarflokksins i Suöurlandskjördæmi verður i Vestmannaeyjum dagana 8. og 9. nóvember nk. Aðalfundarstörf: Lagabreytingar Umræður um iönaðarmál. Framsaga: Páll Zophaniasson og Böövar Bragason Landbúnaðarmál Framsaga: Hákon Sigurgrimsson og Einar Þorsteinsson Sjávarútvegsmál Nánar auglýst siðar. Félögin eru kvött til að kjósa fulltrúa sem fyrst og tilkynna þátt- töku. Flogið verður frá Bakka A-Landeyjum og Skógum A-Eyja- fjallahr. ef veður leyfir, annars fariðmeðHerjólfi frá Þorlákshöfn á hádegi. Stjórnin. Sr. Trausti Pétursson prófastur á Djúpavogi predikar viö setningu þingsins, en kór Langholtskirkju mun leiöa söng og fylgir þar hin- um nýju tillögum aö messuformi. Stjórnandi kórsins Jón Stefánsson var einn nefndarmanna er vann að frumvarpinu. Organisti verður Antonia Corveiras. Þingið er öllum opiö. Tónleikar O og stundaði tónlistarnám viö háskólana I Edinborg og Birm- ingham og söngnám I London. Hún hefur ásamt undirleikara sinum, Ian Sykes, haldiö tón- leika viöa I Noröur-Englandi og I London. Jean Mitchell og Ian Syker kenna bæöi viö tónlistar- skóla I Liverpool. Þessir fyrstu Háskólatónleik- ar v.etrarins veröa haldnir á sunnudegi, en Háskólatónleikar veröa framvegis á laugardög- um í vetur eins og undanfarin ár. Prestkosning O Bólstaö atkvæði, 3 seðlar voru auöir og einn seöill var ógildur. Kjörsókn v,ar þarna geysimikil, eða 62%. Samt sem áöur höfðu margir farið úr bænum sökum veðurblíöunnar og eins má geta þess, að þennan dag voru togar- arnir þrir úti. Þvi má segja aö móttakan sem Sr. Hjálmar hlýt- ur hjá Sauökræklingum sé sér- lega glæsileg.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.