Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.09.2007, Qupperneq 13

Fréttablaðið - 23.09.2007, Qupperneq 13
Gríptu tækifæriðfyrir 15. október • Gjafabréf fyrir tvo í Borgarleikhúsið • 10.000 kr. gjafabréf á veitingahúsið Argentínu eftir þriggja mánaða virk viðskipti • Frítt e2 vildarkort fyrsta árið A RG U S / 07 -0 73 1 DEBET MEÐ KREDIT Nánari upplýsingar fást í næsta útibúi SPRON, í þjónustuveri í síma 550 1400 eða á spron.is * skv. útlánareglum SPRON Skoðaðu framtíðina með DMK og sæktu um á spron.is DMK þjónusta SPRON miðar að því að mæta þörfum ungs fólks á leið út í lífið og gera fjármálin einfaldari, hagkvæmari og þægilegri.* • DMK DEBETKORT – ekkert árgjald • DMK YFIRDRÁTTARHEIMILD – LÍN-kjör fyrstu tvö árin • DMK TILTEKTARLÁN – á einstökum kjörum • DMK LÉTTLÁN – léttari greiðslubyrði • DMK RÁÐGJÖF – sérsniðin að þörfum hvers og eins • DMK 50% AFSLÁTTUR – af kreditkortum • DMK 90% ÍBÚÐALÁN – sérkjör á brunatryggingu fyrstu íbúðar • DMK REGLULEGUR SPARNAÐUR – ýmis sérkjör Frítt Einkaklúbbskort Viðskiptavinum í DMK stendur til boða frítt Einkaklúbbskort. Einstök kjör gerðu flestir útvarpsþætti, heimildarmyndir, blaðagreinar og svo framvegis en ég fékk leyfi til að fara óhefðbundnari leið og skrifa barnabók. Þetta er nýtt nám og sem betur fer eru kennararnir opnir fyrir ferskum hugmyndum geti maður rökstutt að verkefnið eigi heima á þessu sviði.“ Í fyrstu vakti það eitt fyrir Hrund að ljúka við lokaverkefnið og útskrif- ast en fljótlega eftir að hún byrjaði á Loforðinu fékk hún á tilfinninguna að sagan væri þess verð að vera gefin út á bók. „Ég ákvað hins vegar að bíða með að leita eftir útgáfu. Ég vissi af verðlaunasamkeppni Íslensku barnabókaverðlaunanna og sendi handritið inn undir dulnefni. Ég bjóst ekki við að vinna, fyrir mig snerist þetta fyrst og fremst um að hafa að minnsta kosti látið slag standa, það var ekki síður mikill sigur fyrir sjálfa mig að vita að ég hefði sjálfsagann sem þarf til að setjast niður og skrifa heila bók.“ Hrund segir að hún hafi ekki þurft að setja sig í stellingar, hún eigi auðvelt með að sjá lífið frá sjónar- horni barnsins. „Ég er sjálf svo mikið barn,“ segir hún og hlær. „Ég varðveiti barnið í mér og finnst gaman að leika mér. Mér finnst líka svo stutt síðan ég var tólf ára og vona að ég hafi enn þá tilfinningu fyrir því.“ Það er vissulega ekki svo ýkja langt síðan Hrund var tólf ára en engu að síður hefur mikið breyst á ekki lengri tíma, til dæmis á bókin í sífellt meiri samkeppni við aðra miðla og afþreyingu. „Ég á ekki börn sjálf og umgengst þau ekki daglega en ég hef á tilfinningunni að yngsta kynslóðin sé kannski opnari og óheftari nú en áður. Ég hef ekki minnstu áhyggjur af þeim þótt ég vildi að börn læsu enn meira en þau gera. En ég held að öllum finnist skemmtilegt að heyra góðar sögur og það er mikil- vægt að gleyma ekki bókinni í öllu hinu sem stendur til boða.“ Það hefur mikið mætt á Hrund frá því tilkynnt var að hún hefði hlotið Íslensku barnabókaverðlaunin og hún sér fram á skemmtilega mán- uði enda verður þetta fyrsta jóla- bókaflóðið sem hún tekur þátt í sem höfundur en ekki aðeins les- andi. Og fær góðan meðbyr í upp- hafi ferilsins. „Já, þetta er frábær byrjun,“ tekur hún undir. „Og ekki síður ánægjulegt að barnabækur séu að vekja meiri athygli. Mér þykir barnabókahöfundar oft ekki njóta jafn mikillar virðingar og aðrir höfundar þótt þeir eigi það fyllilega skilið. Ég vona að það verði breyting á því.“ Hrund kveðst vera með ýmsar hugmyndir í kollinum en fer sér þó að engu óðslega. „Ég ætla ekki að setja neina pressu á sjálfa mig. Ég á vonandi eftir að skrifa meira og hef eins og er mestan áhuga á frek- ari skrifum fyrir börn. Blaða- mennskan hentar mér líka vel. Ég skipulegg framtíðina ekki lengra en til morguns.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.