Fréttablaðið - 23.11.2007, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 23.11.2007, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% Föstudagur *Samkvæmt fjölmiðlakönnun Capacent í ágúst–október 2007 Lestur meðal 18–49 ára á höfuðborgarsvæðinu* 40% B la ð ið /2 4 s tu n d ir M o rg u n b la ð ið F ré tt a b la ð ið 43% 70% BB Sími: 512 5000 FÖSTUDAGUR 23. nóvember 2007 — 319. tölublað — 7. árgangur VEÐRIÐ Í DAG MIÐBORGIN Kaffibrennslan inn í nútímann Sérblað um miðborgina FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG FINNUR ÓLAFSSON Langyngsti þjónninn hjá Kaffifélaginu matur Í MIÐJU BLAÐSINS Þekkir hverja þúfu landsins Málþing í tilefni sjötugs- afmælis Harðar Kristinssonar grasafræðings. TÍMAMÓT 30 LÓA PIND ALDÍSARDÓTTIR Fréttakonan sem ákvað að skrifa bók um nútímakonuna FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG FJÁRMÁL Aðeins er hægt að greiða 9.999.999 krónur í einni færslu þegar greitt er með debetkorti. Þetta er þó að breytast. Á næsta ári verður byrjað að uppfæra öll debet kort í landinu og verður þá pláss fyrir einn tölustaf í viðbót. Um leið verður öryggið aukið því viðskiptavinir verða að slá inn leyninúmer þegar borgað er með kortinu. Logi Ragnarsson, framkvæmda- stjóri Fjölgreiðslumiðlunar, segir að með nýrri örgjörvatækni verði hins vegar hægt að staðgreiða tíu milljónir og meira. „Með til- komu þessarar nýju tækni leng- ist upphæðin um eina tölu.“ Logi telur að það sé frekar undantekning en hitt að við- skiptavinir vilji staðgreiða átta stafa tölu og kveðst aldrei hafa fengið fyrirspurn eða kvörtun þess efnis. Áður fyrr hafi aðeins örfáir greitt með sínu einkakorti fyrir vöru sem kostar á annan tug milljóna eða viljað greiða hana í eingreiðslu. Þenslan hafi hins vegar haft áhrif á þetta. „Þeir sem leigja út posa til verslana eru þegar farnir að dreifa þessum nýja búnaði. Rétt er að taka af allan vafa um að örgjörvatæknin er bara að fara í gang um næstu áramót,“ segir Logi. - ghs LOGI RAGNARSSON Breyting á næsta ári á núverandi 9.999.999 króna hámarksfærslu á debetkorti: Hundrað milljónir á debetkortið Forsetinn afi í fjórða sinn Herra Ólafur Ragnar Grímsson fékk fyrsta afastrákinn á miðviku- daginn. FÓLK 54 HVASST VESTAN TIL Með morgn- inum verður hvöss suðaustan átt vestan til, annars víða strekkingur. Lægir heldur í dag. Rigning sunnan og vestan til en snjó- eða slydduél norðan- og austanlands. Hiti 0-8 stig í dag, mildast vestan til. VEÐUR 4 HVAR Á ÉG AÐ SETJA ÞETTA? Aðventan er handan við hornið og starfsmenn Faxaflóahafna hjálpuðust að í gær við að reisa Hamborgarjólatréð á Miðbakka við Reykjavíkurhöfn. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Á leiðinni heim Knattspyrnumaðurinn Marel Baldvinsson er laus frá Molde, sem hann kallaði draugabæ. Líklegt þykir að hann spili á Íslandi næsta sumar. ÍÞRÓTTIIR 48 UMFERÐARMÁL Ökuhraði á tíu stöðum á hringveginum hefur lækkað töluvert í ár frá fyrri árum, samkvæmt mælingum frá umferðargreinum Vegagerðar- innar. Meðalhraðinn á þessum tíu stöðum var 97 kílómetrar á klukkustund árið 2004 en var 94,1 kílómetra hraði á klukkustund í sumar. - æþe Ökuhraði minnkar á milli ára: Hraði minnkar á hringveginum HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Hinum fimmtán ára Finni Ólafssyni var kippt inn af götunni og boðið starf hjá Kaffifélaginu eftir að eigandi staðarins heyrði að hann hefði meira vit á kaffi en faðir hans. Finnur Ólafsson er líklega með yngstu kaffibarþjón-um landsins. Hann er fimmtán ára nemandi í Haga-skóla en vinnur sér inn dágóðan vasapening með því að afgreiða kaffi í Kaffifélaginu við Skólavörðustíg nokkur síðdegi í viku. Það má segja að starfið hafi komið upp í hendurnar á Finni en eigandi staðarins bauð honum vinnu eftir að hafa heyrt á tal hans og föður hans þegar þeir voru að kaupa kaffi. „Ég fór þarna inn með pabba í sumar og eigandi staðarins heyrði okkur vera að spjalla Ég hefstundum v ið ð fi sé þó nauðsynlegt að drekka svolítið kaffi í tengslum við vinnuna til að geta fundið mun. Hann segist tals-vert vera búinn að fræðast um mismunandi kaffiteg-undir og kaffimenningu ólíkra landa. „Ég veit ýmis-legt um brennslu á baunum, mismunandi lögun eftir löndum og svo um alls konar séreinkenni ítalskrar kaffimenningar en Kaffifélagið er ítalskur kaffibar,“ segir Finnur. Hann segist mjög ánægður í starfi og er að vonum langyngsti starfsmaðurinn. „Ég hugsa að flestir séu svona um þrítugt en mér finnst gott að starfa með eldra fólki og hef lært mjög mikið af samstarfs-mönnum mínum,“ segir hann. Finnur segir misjafnt hvort krakkar á hans aldri séu farnir að vinna. „Þeir eru að minnsta kosti f i í Yngsti kaffibarþjónninn Finnur veit ýmislegt um brennslu á baunum og mismunandi lögun eftir löndum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI FRÖNSK STEMNING Á Cafe París er meðal annars boðið upp á pönnu- steikta lúðu með kúrbít, gulrótum og lime-smjör- sósu. MATUR 2 ÍSLENSK SMÁLÚÐA Verðlaunakokkurinn Brian Abbott frá Nýfundna- landi eldar ís- lenska smálúðu. MATUR 3 Göngugreining ehf.Við erum búin að opna! Finnurðu fyrir þreytu og pirringi í fótum? Eða óþægindum í: • Baki • Mjöðmum • Kálfum • Hásinum • Tábergi Sefur barnið þitt illa vegna þreytu og verkja í fótum? Tímapantanir Hringið í síma 8619028 til þess að panta tíma. Við erum í Síðumúla 33 á 3. hæð. Fagleg og góð þjónusta www.gongugreining.is Ragnheiður Ásta Einarsdóttir, sjúkraþjálfari B.sc.rae@gongugreining.is • Hnjám • Ökklum • Hælum • Iljum Auglýsingasími miðborginFÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2007 Brennslan inn í nútímannKaffibrennslunni verður lokað á mánudaginn en verður opnuð brátt aftur með nýjum stíl og matseðli. BLS. 4 Opið: Virka daga 10-18 Laugardaga 10-16 Mörkinni 6, s. 588 5518 Á tímamótum „Öryggi þjóðarinnar er best borgið ef allir aðilar sem koma að öryggismálum hérlendis starfa saman,“ skrifar Jón Gunnarsson alþingismaður. Í DAG 26 BRUNI Eldur kom upp í Tangarhús- inu í Vestmannaeyjum á fjórða tímanum í gær. Lögregla útilokar ekki að um íkveikju sé að ræða. Þetta er þriðji bruninn í Vest- mannaeyjum á skömmum tíma. Eigandi hússins telur að annað hvort hafi eldur inn komið upp í námunda við fiskikör, sem þarna eru geymd, eða kveikt hafi verið í einu slíku. Íkveikjan í Ísfélaginu um jólin í fyrra er rakin til þess að kveikt hafi verið í fiskikari. - æþe / sjá á síðu 2 Bruni í Vestmannaeyjum: Sá þriðji á skömmum tíma LONDON Samþykkt var samhljóða á fundi utanríkisráðherra Breska samveldisins í gær að víkja Pakistan úr sambandinu. Don McKinnon, framkvæmdastjóri Samveldisins, sagði í gær að Pakistan gæti snúið aftur ef lýðræði yrði aftur komið á. Þetta kemur fram á fréttavef breska ríkisútvarpsins. Utanríkisráðherra Bretlands, David Miliband, sagði ákvörðunina ekki tekna í reiði heldur sorg og vonaðist til að fljótlega yrði hægt að bjóða Pakistana aftur velkomna í Samveldið. - ss Breska samveldið: Pakistan vikið úr Samveldinu DAVID MILI- BAND ORKUMÁL Bjarni Ármannsson, stjórnarformaður Reykjavík Energy Invest, hyggst selja hlut sinn í fyrirtækinu til Orkuveitu Reykjavíkur, samkvæmt heimild- um Fréttablaðsins. Þessi ákvörðun er tekin í fullri sátt við OR og mun Bjarni sitja áfram sem stjórnarfor- maður REI, til að fylgja ráðgerðum verkefnum úr húsi. Bryndís Hlöðversdóttir, stjórnar- formaður Orkuveitu Reykjavíkur, segir aðspurð um brotthvarf Bjarna frá REI að hann muni skýra sína stöðu á hluthafafundi í dag. „Sam- starfið við Bjarna hefur verið gott og í fullri sátt. Það er þó eðlilegt að þær breytingar sem hafa orðið á fyrirtækinu síðan samruni REI og Geysis Green var afturkallaður kalli á endurskoðun af hans hálfu. Fyrirtækið er ekki það sama og hann kom að á sínum tíma.“ Fréttablaðið hefur fengið stað- fest að samkvæmt minnisblaði um hugsanlega niðurstöðu í málefnum REI og Geysis Green Energy sé gert ráð fyrir að REI verði í 100 prósenta eign Orkuveitu Reykja- víkur. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hefur verið tekin ákvörðun um að ekkert verði hreyft við eignarhlut Orkuveitu Reykja- víkur í Hitaveitu Suðurnesja fyrr en lög Össurar Skarphéðinssonar iðnaðarráðherra, sem eiga að tryggja að náttúruauðlindir séu í almannaeigu, liggja fyrir. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur umboð borgarráðs til að leiða við- ræður ríkis, sveitarfélaga og með- eigenda í HS um framtíð fyrirtækis- ins, og hefjast þær í næstu viku. Auðlindalög Össurar verða þar höfð í forgrunni. - shá Bjarni selur hlutinn en stýrir REI áfram Orkuveita Reykjavíkur mun kaupa hlut Bjarna Ármannssonar í Reykjavík Energy Invest. Bjarni mun sitja áfram sem stjórnarformaður REI um tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.