Tíminn - 12.05.1981, Blaðsíða 21

Tíminn - 12.05.1981, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 12. mai 1981 21 mai. Sýningin verður opin alla daga frá kl. 14 til 22. * Sýning í Rauða húsinu ■ Laugardaginn 9. mai, opnaði Guðjón Ketilsson myndlistar- maður sýningu i „Rauða hiísinu” á Akureyri. Guöjón stundaði nám við Myndlista- og handiðaskóla Is- lands, og framhaldsnám i Kan- ada. Verkin á sýningunni eru unnin I margvisleg efni. andlát Benedikt Sigurbjörnsson látinn ■ Benedikt Sigurbjörnsson pipu- lagningameistari lést þann 21. april s.l. Hann var sonur hjón- anna Sigurbjörns Snjólfssonar og Gunnþóru Guttormsdóttur frá Gilsárteigi i Suður-Múlasýslu. Arið 1969 flutti Benedikt með fjölskyldu sina til Astraliu og bjó þar siðan og seinni árin i borginni Perth á vesturströndinni. Benedikt var fæddur þann 3. okt. 1935. Eftirlifandi kona hans Elin Jónsdóttir og tvö börn þeirra búa að 55 Armytageway Hillorys 6025 Perth Austria. bókafréttir Bók um Lennon ■Fjölvaútgáfan hefur sent frá sér nýja bók um Bitilinn John Lennon. Bókin kallast „Lifað með Lennon” og er hún minningabók Cynthiu Lennon, sem var eigin- kona Johns þegar sigurför Bitl- anna stóð sem hæst. Prentstofa G. Benediktssonar annaðist setningu og prentun bók- arinnar og Amarfell sá um bók- band. sýningar Sýning i Listasafni al- þýðu ■ Jakob Jónsson heldur mál- verkasýningu i Listasafni Alþýðu að Grensásvegi 16 dagana 9.-13. Nýlega voru gefin saman f hjónaband af séra ólafi Skúiasyni i Biístaðakirkju, Þuriður Páls- dóttir og Knútur Kristinsson. Ileimili þeirra er að Brekkugötu 8, Hafnarfirði. (Ljósmynd Mats — Laugavegi 178) I gengi fslensku krónunnar | 11. mai 1981 kl. 12.00 kaup sala 01 — Bandarlkjadollar ... 6.800 6.818 02 — Sterlingspund ... 14.341 14.379 03 — Kanadadollar .... 5.669 5.684 04 — Dönskkróna ... 0.9521 0.9547 05 — Norskkróna ... 1.2089 1.2121 06 — Sænskkróna ... 1.3989 1.4026 07 —Finnskt mark ... 1.5858 1.5900 08 — Franskur franki ... 1.2434 1.2467 09 — Belgiskur franki ... 0.1830 0.1835 10 — Svissneskur franki ... 3.2862 3.2949 11 — Hollensk f lorina ... 2.6965 2.7037 12 — Vestur-þýzkt mark ... 2.9943 3.0022 13 — ttölsk líra ... 0.00601 0.00602 14 — Austurriskur sch ... 0.4241 0.4252 15 — Portug. Escudo ... 0.1127 0.1130 16 — Spánskur peseti ... 0.0749 0.0751 17 — Japanskt yen ... 0.03123 0.03131 18 — trskt pund 20 — SDR. (Sérstök ... 10.970 10.999 dráttarréttindi 30/04 • • • 8.0565 8.0779 Opnunartími að sumarlagi: Júní: Mánud.-föstud. kl. 13-19 Júlí: Lokað vegna sumarleyfa Agúst: Mánud.-föstud. kl. 13-19 SÉRÚTLAN — afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 34814 Opið mánudaga-föstudaga kl. 14-21 Laugard. kl. 13-16. Lokaðá laugard. 1. maí-l. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við f atlaða og aldr- aða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270 Opið mánud.-föstud. kl.9-21. Laugard. 13-16. Lokað á laugard. 1. maí-1. sept. BOKABILAR — Bækistöö í Bústaða- safni, simi 36270 Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. sundstadir Reykjavík: Sundhöllia Laugardals- laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl.7.20-17.30. Sunnudaga kl.8-17.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug í sima 34039. Kópavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7-9 og 14.30 ti I 20, á laugardög- um kl.8-19 og á sunnudögum kl.9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkum dögum 7-8.30 og k 1.17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl.7-8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19- 21. Laugardaga opið kl.14-17.30 sunnu- daga kl.10-12. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar- fjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik sími 2039, Vestmanna- eyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa- vogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla- vík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest- mannaeyjar, simarl088og 1533, Hafn- arf jörður sími 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn- ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 i april og október verða kvöldferðir á sunnudögum.— I mai, júní og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif- stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Símsvari í Rvik simi 16420. ríkisútvarpid yNeysluþjóðfélagið’ I Árni Bergur Eirlksson, stjórnarmaöur i Neytendasamtökunum, stýrir i kvöld kl. 21.50 umræöuþætti I Sjónvarpinu sem ber nafniö „Neysluþjóöfélagiö”. Þáttakendur i umræöunum veröa Daviö Scheving Thor- steinsson iönrekandi, Friörik Sóphusson alþingismaöur, Jón Magnússon lögfræöingur Neytendasamtakanna og Tómas Arnason viöskiptaráö- herra. Auk þessa veröur I þættinum rætt viö fólk, sem hefur haft mikil afskipti af neytendamálum. ■ Arni Bergur Eiriksson stýrir umræöuþættinum um neysluþjóöfélagiö i kvöld kl. 21.50. útvarp Þriðjudagur 12. mai 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá Morgun- orö. Þórhildur Ólafs talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Kata frænka” eftir Kate Seredy. Sigriöur Guömundsdóttir les þýöingu Steingrims Arasonar (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Pianótónlist eftir Alex- ander Skrjabin Roberto Szidon leikur Fantasiu I h-moll op. 28. og Piaósónötu I es-moll. 11.00 „Man ég þaö sem löngu leiö” Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn. Gunn- ar Stefánsson les æsku- minningar Jónasar Jóns- sonar frá Hriflu. 11.30 Morguntónleikar Rudolf Schock, Margit Schramm, Monika Dahlberg, Harry Friedauer, Sinfóniuhljóm- sveit Berlinar og kór og hljómsveit Alþýöuóperunn- ar I Vin flytja lög eftir Ro- bert Stolz; höfundur stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.20 Miödegissagan: „Eitt rif úr mannsins siöu” Sig- rún Björnsdóttir les þýö- ingu sina á sögu eftir sóma- liska rithöfundinn Nuruddin Farah (9). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar Michael Ponti og Sinfóniu- hljómsveitin I Hamborg leika Pianókonsert I c-moll op. 185 eftir Joachim Raff, Richard Kapp stj. / Fil- harmóniusveitin I Berlin leikur Sinfóniu nr. 1 i c-moll eftir Felix Mendelssohn: Herbert von Karajan stj. 17.20 Litli barnatíminn Sig- rún Björg Ingþórsdóttir stjórnar barnatlma um tannpinu, tannhiröu og tannvernd. 17.40 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: Asta Ragnheiöur Jó- hannesdóttir. 20.00 Poppmúsik 20.20 Kvöldvaka a. Kórsöng- ur Liljukórinn syngur islensk lög undir stjórn Jóns Ásgeirssonar. b. Hver var Galdra-ögmundur? Jón Gislason póstfulltrúi flytur sföari hluta frásögu sinnar um bónda á Loftsstööum i Flóa foröum tiö. c. Kvæöi eftir Guölaug Guömundsson fyrrum prest á Staö i Stein- grimsfiröi Guörún Guö- laugsdóttir les. d. Heiöahey- skapur fyrir hálfri öld. Eggert ólafsson bóndi i Laxárdal I Þistilfiröi flytur frásöguþátt. 21.45 Útvarpssagan: „Basilió frændi” eftir José Maria Eca de Queiros Erlingur E. Halldórsson les þýöingu sina (30). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Aö vestan Umsjón: Finnbogi Hermannsson. Meöal annars er rætt viö Glsla Eriksson umdæmis- verkfræöing á Isafiröi um næstu stórverkefni I Vega- gerö á Vestfjöröum og Birki Friöbertsson bónda i Birki- hliö i Súgandafiröi um mjóikurflutninga á Vest- fjöröum 23.05 A hljóöbergi. Umsjónarmaöur: Björn Th. Björnsson listfræöingur. Kvikmyndaleikarinn Ed- ward G. Robinson les sög- una „The Man without a Country” eftir Edward Everett Hale. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp * Þriðjudagur 12. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sögur úr sirkus Tékk- nesk teiknimynd. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. Sögu- maöur Július Brjánsson. 20.45 Litiö á gamlar Ijósmynd- ir Tiundi þáttur. Þróun fréttamynda Þýöandi Guöni Kolbeinsson. Þulur Hallmar Sigurösson. 21.20 (Jr læöingiTIundi þáttur. Efni niunda þáttar: Tucker læknir segir Harvey, aö hann hafi séö Becky Royce i London daginn eftir moröiö, en hún ber aö þann dag hafi hún veriö i Skotlandi. Scott Douglas hefur uppi á Geraldine Newton, stúlk- unni sem átti aö geta sannaö aö hann heföi fariö I kvik- myndahús i London morö- kvöldiö. Hann býöur henni vellaunaö starf á ítaliu, og hún ætlar aö staöfesta framburö hans. Aöur en til þess kemur, er hún myrt heima hjá honum. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.50 Neysluþjóöfélagiö Um- ræöuþáttur. Umsjónarmaö- ur Arni Bergur Eiriksson, stjórnarmaöur. I Neytenda- samtökunum. bátttakendur Daviö Scheving Thorsteins- son iönrekandi, Friörik Sóphusson alþingismaöur, Jón Magnússon, lögfræöing- ur Neytendasamtakanna, og Tómas Árnason viö- skiptaráöherra. Auk þess veröur rætt viö fólk, sem hefur haft mikil afskipti af neytendamálum. Stjórn upptöku Karl Jeppesen. 22.40 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.