Tíminn - 12.05.1981, Blaðsíða 22

Tíminn - 12.05.1981, Blaðsíða 22
22 Þriðjudagur 12. mai 1981 í«Ej ÞJÓDLt'lKHÚSIÐ Sölumaður deyr 30. syning fostudag kl. 20 laugardag kl. 20 Fáar syningar eftir Litla sviðið: Haustið í Prag Aukasýning fimmtudag kl. 20.30. 5 manna herinn Synd kl. 5, 7 og 9 H.A.H.O. Sprellfjörug og skemmtileg ný | leynilögreglumynd með Chavy Chase og undrahundinum Benji, ásamt Jane Seymore og Omar Sharif. I myndinni eru lög eftir Elton John og flutt af honum ásamt lagi eftir Paul Mac- Cartneyog flutt af Wings. Sýnd kl.3,5 7 og 9 Símsvari slmi 3207S. Eyjan Ny mjög spennandi bandarisk mynd, gerð eftirsögu Pet- ers Benchleys þeim sama og samdi „JAWS” og „THE DEEP”, mynd þessi er einn spenningur frá upphafi til enda. Myndin er tekin i Cinemascope og Dolby Stero. Isl. texti Aðalhlutverk: Michael Caine og David Warner. Sýnd kl.5, 7.30 og 10 Bönnuð börnum innan 10 ára. 75*1 13-84 Ég er bomm Sprenghlægileg og fjörug, ný, sænsk gamanmynd i lit- um . — Þessi mynd varð vinsælust allra mynda i Svi- þjöð s.l. ár og hlaut geysigóðar undir- tektir gagnrýn- enda sem og bió- gesta. Aðalhlutverkið leikur mesti háð- fugl Svía: MAGNUS HAR- ENSTAM, ANKI LIDEN Tvimælalaust hressilegasta gam- anmynd seinni ára. tsl. texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl.5,7,9 og 11 SMIOJUVtCI 1. KOÞ SMfl 41600 Lokað vegna breytinga ÍGNBOGII O 10 ooo Salur A IDI AMIN IftlSEAííDFAILOrl IDIAMir Spennandi og áhrifarik ný lit- mynd, gerð i Kenya, um hinn blóðuga valdaferil svarta einræðis- herrans. Leikstjóri: Sharad Patel Islenskur texti — Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Salur B Punktur# punktun komma strik... kl. 3,05-5,05-7,05- 9,05-11,05 Salur C THE ELEPHANT MAN 75* 2-21-40 Rock Show Glæný og sérlega skemmtileg mynd Þetta er i fyrsta sinn, sem bió- gestum gefst tæki- færi á að fylgjast m e ð P a u 1 McCartney á tón- leikum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 lonabíó 75* 3 1 1-82 Lestarránið mikla Ekki siða „THE Sting” heíur verið gerð kvikmynd, sem sameinar svo skemmtilega af- brot, hina djöful- legu og hrifandi þorpara, sem framkvæma það, hressilega tónlist og stilhreinan kar- akterleik. NBCT.V. Unun fyrir augu og eyru. B.T. Leikstjóri: Michael Crichton. Aðalhlutverk: Sean Connery Donaid Sutherland Lesley-Anne Down Islenskur texti. Sýnd kl.5, 7.10 og 9.15. Myndin er tekin upp í Dolby sýnd i EPRAT sterió. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20 laugardag og sunnudag 3 sýning sunnudag Húsið i óbyggðunum 75*1 89-36 Kramer vs. Kramer Islenskur texti Heimsfræg ný ameri'sk verð- launakvikmynd sem hlaut fimm Óscarsverðlaun 1980 Besta mynd ársins Besti leikari Dust- in Hoffman Besta aukahlutverk Meryl Streep Sýnd kl.5,7 og 9 Hækkað verð. Ævintýri öku- kennarans Bráðskemmtileg kvikmynd. Isl. texti Endursýnd kl. 11 Bönnuð börnum Fílamaðurinn Hin frábæra, hug- ljúfa mynd, 10. sýningarvika Sýnd kl.9 Salur D Saturn 3 nnmnEE' Spennandi, dular- full og viðburðarik ný bandarisk ævin- týramynd, með Kirk Douglas — Farrah Fawcett. tslenskur texti Sýnd kl. 3,15-5,15- 7,15-9,15-11,15 kvikmyndahornid ■ Erfiöleikar I upphafi ferðarinnar yfir miirinn. En allt fór þó velaölokum. I loftbelg yfir múrinn ■ Peter Strelzyk flúði ásamt eiginkonu sinni, Doris, og tveimur börnum, frá Austur- Þýskalandi til Vestur- Þýskalands með óvenjulegum hætti septemberkvöld eitt árið 1979. Þau flúðu i risastórum loftbelg, sem lyft var með upphituðu lofti. Og flóttinn tókst. Nú hefur Disney-kvik- myndafélagið gert kvikmynd um þennan óvenjulega flótta. Hún nefnist „Night Crossing”, og er John Hurt i aðalhlut- verkinu, en hann geta menn séð þessa dagana i „Fila- manninum” i Regnboganum. Peter og fjölskylda hans haföi undirbúið flóttann i tvö ár. Loftbelginn, sem var tæp- lega 40 metrar á hæð útblás- inn, saumuðu þau sjálf i kjaílara á heimili sinu,og not- uðu til þess gamla fótstigna saumavél! Loftbelgurinn, sem þau not- uðu, er nú hafður til sýnis á sérstöku safni i Checkpoint Charlie i Berlin, og kvik- myndagerðarmennirnir skoð- uðu hann vandlega við undir- búning kvikmyndatökunnar. John Hurt leikur Peter Strelzyk, en Jane Alexander fer með hlutverk eiginkonu hans. Syni þeirra leika Keith McKeon (12 ára) og Douglas McKeon (15 ára), en Delbert Mann leikstýrir. „Við erum engar hetjur” Peter Strelzyk býr nú með fjölskyldu sinni i litlu þorpi i Vestur-Þýskalandi og rekur þar raftækjaverslun. „Það var hámark lifs mins að flýja. Það var sannarlega þess virði, þótt ekki væri til annars en að sýna fólki hversu slæmter að búa fyrir austan”, segir hann i blaðaviðtali. „Við erum engar hetjur”, bætti hann við, „aðeins fólk sem vildi fá að lifa frjálst”. „Þetta er merkilegt afrek”, segir John Hurt um flóttann. Hugsaðu þér þennan stóra loftbelg, eins og niu hæða hús, og inni i honum logandi eldur, sem hefði átt að sjást i milna fjarlægð! En það sá enginn neitt”. — ESJ The „First” Great Train Eobbery ★ ★ ★ Saturn 3 ★ Times Square ★ ★ The Elephant man ★ ★ ★ STJÖRNUGJÖF TIMANS ★ ★ ★ ★ frábær, ★ ★ ★ mjög góð,* góð, ★ sæmileg, 0 léleg. Kúpavogskaiipstaður iWj Vinnuskóli — Innritun Vinnuskóli Kópavogs verður starfræktur i sumar fyrir unglinga sem fæddir eru 1965 (eftir 1. júni) 1966, 1967 og 1968. Yngsti árgangurinn vinnur aðeins i júni. Innritun fer fram á skrifstofu vinnuskól- ans Digranesvegi 6 12.13.og 14. mai kl. 10- 12 og 13-15 alla dagana. Einungis þeim unglingum er skrá sig inn- ritunardagana er tryggð vinna. Félagsmálastofnun Kópavogs.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.