Fréttablaðið - 04.07.2008, Síða 17

Fréttablaðið - 04.07.2008, Síða 17
Kópavogsbúar og nærsveitungar, Kynningarfundur 08.07.2008 kl. 20 verður framtíðin öðruvísi á Kársnesi? VesturvörVesturvör B ak ka b ra ut H af na rb ra ut K ár sn es b ra ut H ol ta ge rð i ag Vesturvör 32b P IP A R • S ÍA • 8 13 62 Skipulags- og umhverfissvið Skipulags- og umhverfissvið Kópavogs kynnir hugmyndir um blandaða byggð á Kársnesi þriðjudaginn 8. júlí næstkomandi. Kynningin fer fram í nýrri skemmu að Vesturvör 32 b og hefst kl. 20. Að lokinni kynningu verður ekið um svæðið undir leiðsögn þeirra sem unnið hafa að verkefninu og gefst þá einstakt tækifæri til að skyggnast enn frekar inn í hugsanlega framtíð svæðisins. Að lokinni kynnisferðinni verður boðið upp á kaffi og spjall. Hugmyndin um blandaða byggð á Kársnesi verður enn fremur kynnt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is. Þar gefst einnig tækifæri til að koma ábendingum og fyrirspurnum á framfæri við Skipulags- og umhverfissvið (sjá forsíðu vefsíðunnar – Ábendingar um skipulag). Í kjölfar kynningarinnar hefst hið eiginlega deiliskipulagsferli. Deiliskipu- lagið verður byggt á hugmyndinni um blandaða byggð á Kársnesi. Stefnt er að því að tillagan liggi fyrir í lok sumars og verði þá kynnt ítarlega. Vakin er athygli á að húsnæðið sem kynningin fer fram í er enn í smíðum og því nauð- synlegt að þeir sem sækja kynninguna búi sig vel. ´

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.