Tíminn - 03.06.1987, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.06.1987, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 3. júní 1987 Tíminn 3 Leitaði læknir á sjúkling? Tilraunaráö landbúnaðarins: Eitruðu grænmeti snúið til íslands? - vegna þess að hér er ekkert eftirlit með leifum skordýraeiturs í grænmeti „Eftirlit á leifum skordýraeiturs í innfluttu grænmeti er ófullnægj- andi eins og nú er háttað. Tilraun- aráð landbúnaðarins hefur skorað á ríkisstjórnina að beita sér fyrir því að slíku eftirliti verði komið á og Rannsóknarstofnun landbúnað- arins hefur lýst sig reiðubúna að vera innan handar ef yfirvöld telja það heppilega lausn,“ sagði Þor- steinn Tómasson forstjóri Rann- sóknarstofnunar landbúnaðarins. Ástæöan er m.a. hætta á þvf að grænmeti sem önnur lönd taka Salmonellan sem hrellt hefur á fimmta tug Dalamanna og á fjórða tug annarra landsmanna í nokkrar vikur er seigari en margan grunaði. Flestir héldu að dagar hennar væru taldir þegar Hollustuvernd og Heil- brigðiseftirlitið komust að tilveru hennar í kjúklingakjöti frá ísfugli, bæði innanlands sem utan, en svo reyndist alls ekki vera. Ekki hefur tekist algjörlega að hreinsa hana úr búðum, því til hennar sást í Miklagarði. Virðist sem að fyrir einhver mistök hafi búðinni ekki tekist að fjarlægja alla kjúklinga merkta framleiðslunúmer- inu fræga 1,112,86, en sem kunnugt er var öllum búðum, sem áttu kjúk- linga með þessu framleiðslunúmeri skipað að kippa þeim úr umferð. Því standa málin svo að eitthvað af þessu skæða fuglakjöti kann að hafa komist í potta húsmæðra, löngu eftir að alþjóð hafði fregnað um málið. Heilbrigðisráðherra hcfur í kjöl- far þessa tíðinda skipað sjö manna nefnd til að fara í saumana á þessu máli og benda á leiðir til að koma í veg fyrir áframhaldandi mistök. Skal úttektin sérstaklega beinast að eftirtöldum atriðum: 1. Útungun alifugla 2. Uppeldi sláturfugla, t.d. varðandi notkun fóðurs og aðbúnað. 3. Slátrun, heilbrigðisskoðun, pökk- un og geymslu. 4. Dreifingu og sölu. 5. Matreiðslu í heimahúsum og á veitingastöðum. 6. Eftirliti með öllum þáttum fram- leiðslu og dreifingar, jafnt innra eftirliti sem opinberu eftirliti. 7. Fræðslu um eftirlit neytenda. 8. Heilbrigðiskröfum og hæfniskröf- um til starfsmanna er vinna við alifuglaframleiðslu. í nefndinni verða sjö manns, Ingi- mar Sigurðsson, yfirlögfræðingur, Halldór Runólfsson, dýralæknir, Franklín Georgsson, gerlafræðing- ur, Guðjón Magnússon, aðstoðar- landlæknir, Jón Höskuldsson, deild- arstjóri, Jóhannes Gunnarsson, mjólkurfræðingurogGuðni Alfreðs- son, líffræðingur. ekki við vegna of mikils skordýra- eiturs í því, sé sent til íslands vegna þcss að á íslandi eru engar reglur um hve mikiar lei^ar af skordýra- eitri mega vera í grænmeti án þcss að neitað sé að taka á móti því, né um hættuleg efni önnur. Útflytj- endur erlendis vita að á íslandi er ekkert slíkt eftirlit. Skordýraeitur sem brotnar hægt niður getur verið skaðlegt heilsu manna. Notkun á DDT er bönnúð vegna þess að þa'ö brotnar mjög hægt niður og safnast fyrir í náttúrunni. Nefndinni er ætlað að Ijúka störf- um fyrir lok septembermánaðar næst komandi. Enn er ekki vitað hvernig kjúkl- ingarnir sýktust upphaflega. Rætt hefur verið um fóðursýkingarleið, en samkvæmt upplýsingum frá Fóð- ureftirliti ríkisins mun sú leið vera nær útilokuð. Önnur leið var meindýrasýkinga- leiðin. Hún þykir mun líklegri, enda ekki öll útihús og sláturhús á landinu rottuheld. Heilbrigðisaðilar hafa varist allra frétta úr hvaða kjúklingabúi sýktu kjúklingarnir komu upphaflega. Al- menningur er því litlu nær um hvaða kjúklinga þeir eiga að forðast og hverja ekki. En hvaða afleiðingar hefur svona mál fyrir kjúklinganeyslu í landinu. Eins og lesendum Tímans er kunn- ugt um, scldi ísfugl sýkta kjúklinga til Noregs. Margir eru alls ekki óhræddir við að fá sér kjúklingabita á skyndibitastöðum, eða að kaupa þá í heilu lagi í verslunum. Eru einkum tvær ástæður fyrir því. Annars vegar þykir fólki upplýs- ingastreymi heilbrigðisyfirvalda til almennings ekki vera nóg og hins vegar finnst sumum að varúðarráð- stafanir þeirra séu alls ekki nógu árangursríkar. Þetta er stutt með þvf að benda á að stikkprufur hafi veirð teknar af kjúklingasendingunni til Noregs, sem svo reyndist sýkt. Stikkprufur voru einnig teknar úr kjúklingunum sem síðan sýktu á níunda tug landsmanna. Hefðbundnar varúðar- ráðstafanir virðast ekki hafa dugað til að koma í veg fyrir að varan var seld í stórmarkaði löngu eftir að öllum var ljóst að salmonellasýktir kjúklingar höfðu verið í umferð. Vissulega er stikkprufuaðferðin eina hugsanlega leiðin til að kanna sýkingu, en íslendingar taka sýni úr hálsaskinnum fuglanna, en t.d. Norðmenn taka sýnið annars staðar úr fuglinum. Krafist hefur verið lögreglurann- sóknar á málinu, og beinist rann- sóknin að málinu í heild, en ekki að einstökum liðum þess. -SÓL í sjálfu sér er DDT ekki skaðlegt fyrir nienn. Sum skordýraefni sem komið hafa í staöinn fyrir DDT geta verið skaðleg ef eftirlit er ckki haft nteð notkun þeirra. „Auðvitað þarf að hafa eftirlit með islensku framleiðslunni líka, en viö höfurn nú grun um að viö séum lausari við ýms mengunarefni í íslenskri náttúru og því minni hætta á ferðum með íslenskt græn- meti. En við viijum aðsömu kröfur séu gerðar til íslenskra og innflutt- Jón Baldvin reynir nú stjórnarmynd- un. ra afurða." sagöi Þorsteinn. SigurgeirÓlafsson formaðurTil- raunaráðs landbúnaöarins sagöi að þegar reglur um þctta væru settar, væru þær haföar það strangar aö það sé óhætt að borða grænmeti daglcga með þessu ákveðna inni- haldi af þessum umræddu efnum án þess að hljóta skaða af því. Það sé misjafnt hvað löndin geri strang- ar kröfurT þessum efnum en það sé alveg Ijóst að reglur um þetta þurfi aö koma hér á iandi. ABS Jón Buldvin Hannibalsson var boðaður á fund forscta íslands í gærdag. Var honum á þcim fundi falið umboð til stjórnarmyndunar. Jón var spar á yfirlýsingar í gær, en sagðist hinsvcgar þcgar ætla aö hefja viðræður viö formenn annarra flokka. Það er helsta ósk Alþýöuflokksins meö Jón í fararbroddi að mynda stjórn Alþýöu- Framsóknar- og Sjálfstæöisflokks. Litlar líkur eru til þcss aö sá mögulciki verði þó ofan - Kvörtun hefur borist landlækni Landlækni hefur borist kvörtun frá konu vegna ósiðlegs framferðis læknis. Mun konan hala komið í skoðun til læknisins, scm hafi tekið til viö að þukla og þreifa á henni allri. Því næst hafi hann rennt niður buxnaklaufinni og gert sig líklegan til frekari athafna, þegar konan tók til fötanna og flúði. Ólaf úr Ólafsson, landlæknir, hef- ur staðfest að sér hafi borist umrædd kvörtun. en ekki hafa fengist írekari skýringará málsatvikum. Ólafi hcfur ekki l'yrr borist slík kvörtun í sínu embætti. Hann fór utan í gær og verður erlendis í nær þrjár vikur. Málið veröur ekki krufið til mergjar fyrr en þá. þj á. Jón litur hýru augtt forsætisráð- hcrracmbættið, cn hel'ur jafnframt lýst því yfir að hann vinni ekki í ríkisstjórn undir forystu framsókn- armanna. Róöurinn gæti því orðið þungur hjá Jóni. Jón Bttldvin hcfur afneitað mögu- leika á fjögurra flokka stjórn og segist ckki einu sinni ncnna að hugsa um slíka stjórn lcngur. Hefur Jón kallaö þá liiusn pólitískan uppboðs- markað. -ES Reglur um innflutning á grænmeti, þegar íslensk framleiðsla nægir ekki: VANÞEKKING OG MISSKILNINGUR - undirrótin að mótmælum Neytendasamtakanna við reglunum segir Jón Helgason landbúnaðarráðherra „Forsvarsmenn Neytendasamtak- Urnar að vettugi virðast nú ekki fá anna virðast hafa misskilið þessar hljómgrunn. Ég tcl þcssa samstöðu reglur um innflutningsleyfin, vegna garðyrkjubænda ákaflcga mikils vanþekkingar virðist vera. Þær eru virði til þess að standa vörð um hag byggðar á búvörulögunum til þess að íslenskt grænmeti sitji fyrir á markaönum cn þegar það er ekki til getur hver sem er flutt inn græn- meti. Þeir virðast hins vegar rugla grænmetismarkaðnum sem græn- metisbændur hafa komið á fót sam- an við reglurnar og fá út úr því eitthvert kvótakerfi. Heildsölunum finnst kannski að sér þrengt með því að hver sem er flytji ekki inn grænmeti á meðan íslenska fram- leiðslan er á markaði. Mér finnst það athyglisvcrt að flestir garðyrkjubændur, a.m.k. hér sunnan og vestan lands hafa sent mér undirskriftir sínar ásamt stuön- ingi við reglurnar um innflutnings- leyfin og lýsa yfir furðu sinni á við- brögðum forystunianna Neytenda- samtakanna, þannig að áskorun þeirra til bænda um að virða regl- framlciðenda og neytenda," scgir Jón Helgason landbúnaðarráð- herra. Ncytcndasamtökin hafa sent ríkisstjórninni áskorun þess efnis að ógilda þcgar starfsreglur um innflutningsleyfi fyrir blóm, græn- mcti, sveppi og kartöflur þegar ís- lensk framleiðsla annar ckki eftir- spurn. Samtökin hafa ennfremur skorað á framleiðendur að virða reglur landbúnaðarráðuneytisins að vettugi. Samtökin segja það von sína að ríkisstjórnin sjái, að mcð aðför að hagsmunum neytcnda sé stofnað til styrjaldar sem gæti skaðað liags- muni íslenskra neytenda og fram- leiðenda. Ennfremur scgja Neytendasam- tökin að meö reglunum sé verið að byggja upp kvótakerfi fyrir inn- flutning á grænmeti og garðávöxt- um, cn kvótinn sé bundinn við þá scm drcifa íslcnsku framlciðslunni. Starfsreglur landbúnaðarráðu- neytisins vegna innflutningsleyfa fyrir umrædda vöruflokka þegar innlend framleiðsla fullnægir ekki eftirspurn. Áður en leyfi er veitt skal ráðherra leita álits nefndar sem er skipuð fimm fulltrúum, tveimur frá framleiðendum, tveim- ur frá innflytjendum og einum til- nefndum af landbúnaðarráðherra. Nelndin á að tryggja að íslensk framleiðsla hafi forgang á mark- aðnum án þess þó að framboðið magn verði af skornum skammti. Þegar íslensk framleiðsla er að koma á markað eða hverfa af hon- um verða gefin innflutningsleyfi fyrir ákveðnu magni í cinu til þeirra sem dreifa íslensku fram- leiðslunni, en þegar engin íslensk framleiðsla er til getur hver sem er fengið heimild til innflutnings. ABS Hættan ekki liðin hjá: 1,112,86 sást í Miklagarði Stjórnarmyndun: Jón Baldvin með umboðið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.