Tíminn - 03.06.1987, Blaðsíða 20

Tíminn - 03.06.1987, Blaðsíða 20
„Svo uppsker hver sem sáir“ Gullbók og Metbók rísa báðar undir nafni BtNAÐARBANKINN TRAUSTUR BANKI Tlmiiin paaMwamiiBiiiiMiM M—— SBaBsSaaaffis Ljósmæður í Keflavík hrópa pereat en: Stjórnarformaður var endurkjörinn - munaði einu atkvæði Pcreat cr hrópað á stjórn sjúkra- liúss Keflavíkurlæknisshcraðs ntcð Ólaf Björnsson í fararbroddi, cftir að hann lct svo um mælt að vinnuá- lag á starfsfólk fæðingardcildarinnar væri lítið, þar scm þær tækju ckki á móti nenia einu barrti á tíu daga fresti. í gærkvðld lá fyrir fundi bæjarstjórnar Kcflavíkur að kjósa í nclndir og þar á mcðal tckin ákvörð- un um endurráðningu Ólafs. Ljós- mæður á fæöingardcild sjúkrahúss- ins hafa scnl bæjarstjórninni brcf, þar scm undirritaðar, fjórar af þcint fimm scm cftir cru starfandi á dcild- inni, harma þau niörandi ummæli formanns sjúkrahússtjórnar, Ólafs Björnssonar, scm hann viðhaföi um störf þcirra og dcild á aðalfundi sjúkrahússins í Vogum hinn 12. maí sl. Þegar brcfið var ritað var fimmta ljósmóöirin fjarvcrandi úti á landi. í brcfinu scgir frá uppsögn dcild- arstjóra fæðingardcildarinnar, Sól- vcigar l'óröardóltur, vcgna umntæla Ólafs Björnssonar. Orðrctt stcndur: „Komu þau viðbrögð okkur ckki á i'rvart þegar höfð cr í huga sú lýsing scm formaður sjúkrahússstjórnar gaf sveitarstjórnarmönnum á því KRUMMI „Skyldi Jón helga sér Leifsstöð?" bæjarstjórn starfi scm við vinnum og innt cr af hcndi undir hcnnar stjórn. Við telj- um þcssi ummæli hins vcgar með öllu óviðunandi og hörmum þær afleiðingar scm þau hafa þcgar haft og gcta cnn haft.“ Það cr skoðun Ijósmæöranna, að Ólafur Björnsson sc „ckki hæfur til að gcgna formcnnsku í stjórn stofn- unarinnar, þar scm hann sýni starfs- fólki og því starfi scm unnið cr á stofnuninni slíka lítilsviröingu". „Það cr jafnframt Ijóst að á mcðan hann gcgnir því starfi áfram verður crfitt að græða þau sár scm hann hefur þegar valdið og ntikil óvissa mun áfram ríkja um þá þjónustu sem stofnunin veitir.“ í lok bréfsins lýsa Ijósmæðurnar ábyrgð á hendur bæjarstjórninni, scm rcði hann til starfans. Því hafi þær scð sér skylt aö uppvísa bæjar- stjórnina um vandann í þcirri von að hún „taki á honum“. „Vcrði það ckki gcrt verður að líta svo á, að aðgerðir og yfirlýsingar formannsins scu samkvæmt vilja og á ábyrgð bæjarstjórnarinnar í heild.“ Á bæjárstjórnarfundi í Keflavík sem lauk seint í gærkvöld var Ólafur Björnsson cndurkjörinn fulltrúi bæjarins í sjúkrahússtjórn. Hann hlaut 5 meirihlutaatkvæði gegn 4 minnihlutaatkvæðum. þj Félag íslenskra rithöfunda: Sverrir létti einræði Rithöfunda sambandsins - af Launasjóði rithöfunda Félag íslenskra rithöfunda vill að menntamálaráðherra létti því einræði sem þeir telja að Rithöf- undasamband íslands hafi á Launasjóði rithöfunda. Bendir fé- lagið á að rithöfundar í Félagi íslenskra rithöfunda hljóti sam- kvæmt landslögum og viðteknum siðvenjum að vera jafnréttháiröðr- um íslenskum rithöfundum þótt þeir kjósi að vera í öðrunt rithöf- undasamtökum. Þetta kom frarn á aðalfundi Fé- lags íslenskra rithöfunda sent hald- inn var fyrir stuttu. Sveinn Sæm- undsson, formaður félagsins, sagði í ræðu sinni að úthlutun starfslauna rithöfunda að undanförnu hafi ver- ið furöuleg og í ýmsum tilfellum sneypulcg. Hann sagði að stjórn Launasjóðs rithöfunda undanfarin þrjú ár hefði ekki verið starfi sínu vaxin. Sveinn benti á að stjórnin sem tilnefnd hafi verið af Rithöf- undasambandi Íslands og skipuð af menntamálaráðherra, hafi brotið reglugerð um úthlutanir starfs- launa í sex tilfellum. Þrátt fyrir það hafi menntamálaráðuneytiðekkert ætlað að aðhafast í málinu. Ágreiningur um stjórn löggæslu í Leifsstöð: TIMABÆRT AÐ SKILGREINA VARNARLIDSSVÆDIÐ Á NÝ „Ég hcf borið þaö frant í ríkis- stjórninni oftar cn cinu sinni aö við þcssa breytingu á flugstöðinni, aö hún skyldi skilin frá varnarliðinúi ætti löggæsla innan hcnnar að fær- ast undir sömu stjórnvöld og önnur slík stárfscmi utan varnarliössvæö- is,” sagði Jón Helgason, dóms- málaráðherra, í gær. cn hann tclur að utanríkisráðuncytið cigi ekki lcngur að hafa yfirstjórn löggæslu í flughöfninni í Kcflavík. Ekki cru allir á sama máli í ríkis- stjórninni, cn löggæsla í flugstöð- inni hefur æ vcrið undir stjórn Utanríkisráðuneytis vcgna hcr- stöðvarinnar. Jón Helgason scgir: „Nú cr búið að aðskilja hcrlið og þjóðlíf, scm var mcginmarkmiðið mcð flugstöðvarbyggingunni. Það gerir þcssa skipulagsbreytingu cnn brýnni." „Hluti Reykjanesbrautar liggur upp að flugstöð Lcifs Eiríkssonar utan við varnarliðsgirðinguna, en það er fáránlegt að spotti af slíkum vcgi skuli heyra undir Utanríkis- ráðuncytið cn ekki almenna lög- rcglu.” I Utanríkisráðuneytinu er enn talið að flugstöðin sé á varnarliðs- svæði, en það nær nokkuð út fyrir girðinguna og því bcri ekki breyta skipulagi löggæslu. „Vegna þessa tel ég nauðsynlegt að skilgrcina upp á nýtt þctta varn- arliðssvæði,” sagöi Jón Helgason, dómsmálaráðherra. að lokum. þj lOtonn 12tonn 20tonn 4tonn Btonn 8tonn ■ 1.158,- 1.503,- 2.254,- 2.678,- 3.275,- 4 HVER BÝÐUR BETUR? Skeifunni 2 / 82944 M Púströraverkstæói Xo/ 83466 /§/

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.