Tíminn - 27.10.1987, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.10.1987, Blaðsíða 1
Sovétstjórn- Flugleiðir gera inerhættað milljónasamning segja„njetu við Olíufélagið • Blaðsíða 14. • Baksíða stellingum vegna Glasgowferða • Blaðsíða 2. — uppboði? Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár Kurrs og óánægju gætir með myndlistarmönnum eftir uppboð borgarfógeta á þrotabúi listmiðstöðva, en þar á meðal listmuna voru ólöglegar eftirprentanir af grafík- myndum Einars Hákonarsonar, myndlistarmanns. Kaup- félag Kjalarnesþings keypti myndirnar og hefur selt flestar þeirra aftur. Kaupfélagsstjóri hefur þó tekið myndir Einars úr sölu eftir að honum var gerð grein fyrir hvernig í pottinn var búið. Mál þetta hefur verið sent Rannsóknarlögreglu ríkisins til meðferðar. Heimildarmaður Tímans orðar það svo að hugverki hafi verið stolið og borgarfógeti selt þýfið. Blaðsíða 3. Ólöglegar eftirprentanir af verkum Einars Hákonarsonar, sem nú hafa verið teknar úr sölu (Tíminn: Pjétur) ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1987 - 238. TBL. 71. ÁRG. Fylkingum opinberra starfsmanna lýstur saman vegna lífeyris Fjölmenni var á ráðstefnu BHMR og K( Upp er kominn grundvallarágreiningur milli BHMR og KÍ annars- vegar og BSRB hinsvegar varðandi sérákvæði í frumvarpi sem reiknað er með að lagt verði fram á yfirstandandi starfsári Alþingis. Fyikingum þessara ofangreindra hópa hefur nú lostið saman. Fyrrnefndi hópurinn telur ákvæðið skerða lífeyrisréttindi sinna félagsmanna en BSRB er ekki sammála þeirri túlkun. • Blaðsíða 5.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.