Tíminn - 27.10.1987, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.10.1987, Blaðsíða 10
10 Tíminn Þriöjudagur 27. október 1987 Þriðjudagur 27. október 1987 Tíminn 11 ÍÞRÓTTIR Tryggvi og Jón Gunnar tll lios Vlð Valsmenn Tveir sóknarinenn, þeir Tryggvi Gunnarsson úr KA og Jón Gunnar Bergs frá Sclfossi hafa úkveðið að ganga til liðs við íslandsmeistara Vals í knattspyrnunni næsta sumar. I'eir eru liáðir Kcykvíkingar og því í raun á leið heini í höfuðborgina eftir að leika á landsbyggð- inni. Báðir eiga það og sameiginlegt að hafa skoraö drjúgt fyrir sín lið. JÞeir :eltu því að veröa Valsmönnum styrkur en eins og kunnugt er gckk Valsliðinu á stundum illa að skora siöastliöiö sumar. Tryggvi Gunnarsson sagði i samtali við fréttaritara Timans að það væri l'yrst og fremst tilbreyting seni fyrir sér vekti, liann liefði leikið á Akureyri í þrjú ár og fyrst Hörður Helgason yröi þjálfari hjá Val næsta sumar hefði ekki verið spuruing hvert leið sín lægi. Tryggvi sagðist gera sér grein fyrir að það yröi mikil barátta að komast í liöiö en stefnan væri sett á að verða í sókninni hjá Val næsta sumar. .lóii Gunnar Bcrgs sein undanfarin ár licl'ur leikið með Selfyssingum er mjög stcrkur skallamaður. Hann hcfur reynst inóthcrjiinum illviðráðanlcgur í tcignum og verið helsti markaskorari Selfyssinga. Jón Gunnar iék með Val áður en liaiin fór á Selfoss. -jb/HÁ Heimsmeistaramótið í fimleikum: Shushunovafékk fjórum sinnum 10 í gólfæfingunum - Sovétmenn sigruöu í sveitakeppninni í karlaflokki en Rúmenar unnu kvennaflokkinn Reuter Yelena Shushunova frá Sovétríkj- unum var stjarna Heimsmeistara- mótsins í fimleikum sem lauk í Rotterdam á sunnudaginn. Shushu- nova sigraði að vísu ekki samanlagt en hún komst í úrslit í öllum kvenna- greinunum, sigraði í tveimur þeirra, fékk silfur í einni og brons í einni. Aurelia Dobrc, 14 ára rúmönsk stúlka, sigraði mjög óvænt saman- lagt en hún sýndi að það var engin. tilviljun því hún var sú eina auk Shushunovu sem komst í úrslit í öllum kvennagreinunum. Að auki kusu blaðamenn Dobre vinsælasta kcppandann á mótinu. Shushunova sýndi ótrúlega snilli í gólfæfingunum og í öll þau fjögur skipti sem hún lék listir sínar þar fékk hún sömu cinkunnina, 10. eða fullkomið. Þessi 18 ára sovéska stúlka þykir líkleg til að sigra í gólfæfingunni, a.m.k. á Ólympíu- lcikunum í Seoul að ári en þar er jafnframt búist við að Aurelia Dobre verði skærasta stjarna Rúmena. Shushunova og Daniela Silivas frá Rúmeníu háðu harða kcppni í gólf- æfingunni í úrslitum einstakling- skeppninnar og fór svo aö lokum að báðar fcngu 10 í einkunn og fengu því báðar gullverðlaunin. í karlaflokki var Sovétmaðurinn Dmitry Bilozerchev sigursælastur. Hann fékk verðlaun í fjórum af sex greinum í úrslitum í karlaflokki. Bilozerchev fótbrotnaði í bílslysi og gat ekki keppt á HM í Montreal fyrir tveimur árum en hann hefur nú náð sér að fullu og leiddi Sovétmenn til fimmta sigursins í sveitakeppninni. Þá sigraði hann á bogahesti og svifrá en fékk silfur á tvíslá og í hringjun- um. Lou Yun frá Kínasigraði ágólfinu og var eini keppandinn í karlaflokki til að fá 10 í einkunn. Rúmensku stúlkurnar sigruðu í sveitakeppni kvenna en þær sovésku hafa unnið þann titil á síðustu heims- meistaramótum eða frá árinu 1981. Sovétmenn segja reynsluleysi sinna kvenna vera uni að kenna en í liði þeirra voru fjórar stúlkur sem voru að keppa í fyrsta sinn á svo stóru móti. Þá olli frammistaða Oksönu Omelianchik vonbrigðum, hún varð | heimsmeistari í gólfæfingu og j samanlagt ásamt Shushunovu fyrir tveimur árum en hún vann ekki til neinna verðlauna að þessu sinni. - HÁ W íslandsmótið í körfuknattleik, 1. deild kvenna: IBK vann toppslaginn - Sigruðu ÍS 54-41 - ÍR og KR unnu sína leiki um helgina Hart baríst um frákast í leik ÍBK og ÍS. Hér er það Helga Guðlaugsdóttir ÍS sem tcygir sig hæst en enginn má við margnum og þær Keflavíkurstúlkur, Bylgja Sverrisdóttir, Auður Rafnsdóttir og Anna María Sveinsdóttir náðu boltanum á SÍtt vald. Tímamynd Hjördís. Prír leikir voru í 1. deild kvenna á íslandsmótinu í körfuknattleik um hclgina. Búast má við að það verði cinkuin ÍBK og ÍS sem berjast uin ísland.snieistaratitilinn í vetur en þessi lið mættust í Keflavík um helgina. Heimamenn höfðu betur í sínum fyrsta leik í íslandsmótinu í vetur og tróna fyrir bragðið í efsta sæti dcildarinnar ef hægt er að taka svo til orða þar sem öll liöin ncma eitt hafa 2 stig. ÍK-ingar unnu Njarð- víkinga í Seljaskóla og KR vann sinn fyrsta sigur á þessu hausti þcgar iiðið lagði UMFG í Hagaskóla. Reykjanesmeistarar Keflavíkur unnu Reykjavíkurmeistara ÍS 54-41 þegar liðin mættust í Keflavík á laugardaginn. Staðan í hálfleik var 23-19. Keflavíkurstúlkurnar byrjuðu leikinn af miklum krafti. komust í 13-4 eftir 10 mínútna leik en IS tókst að rétta úr kútnum fyrir hálfleikinn. Sigur Keflvíkinga var þó aldrei í hættu og endaði leikurinn eins og áður sagði 54-41. Stig fBK: Björg Hafsteinsdóttir 15, Anna María Sveinsdóttir 12, Auður Rafnsdóttir 10, Kristín Blöndal 9, Bylgja Sverrisdóttir 4 og Kristín Sigurðardóttir 4. Stig ÍS: Anna Björk Bjarnadóttir 12, Helga Guðlaugsdóttir 10, Hafdís Helga- dóttir 9, Helga Friðriksdóttir 9 og Þorbjörg Sigurðardóttir I. Þóra fór á kostum er ÍR sigraði UMFN Þóra Gunnarsdóttir var mann- eskjan á bak við sigur ÍR á liði Njarðvíkinga. ÍR-stúlkurnarsigruðu með 60 stigum gegn 52 og skoraði Þóra 24 stig fyrir sitt lið. Staðan í hálfleik var 35-21 fyrir heimaliðið. ÍR byrjaði leikinn mun betur, komst í 13-3 og 17-9 og virtist sem mótstaðan ætlaði að verða lítil. Syst- urnar Þóra og Guðrún voru sterkar í liði ÍR á þessum kafla og Vala og Linda sýndu takta. Njarðvíkingar klóruðu þó í hakkann, fóru að keyra meira á hraðaupphlaupum er líða tók á leik- inn auk þess sem Sigríður og Ólöf Einarsdóttir fóru að hitta vel. Undir lokin fór leikurinn að jafnast mjög, gestirnir minnkuðu muninn en allt kom fyrir ekki, sanngjarn ÍR-sigur var raunin. Leikurinn sjálfur var nokkuð hraður og skemmtilegur á að horfa fyrir utan að bæði lið gerðu sig sek um alltof margar óþarfa villur. Þóra var eins og áður sagði best á vellinum en auk hennar áttu Fríða, Vala, Guðrún og Linda ágætan leik í liði ÍR. Linda með áberandi góða boltameðferð þó ekki hafi hún skor- að mikið. Sigríður, Ólöf Einars og Þórunn léku vel í liði Njarðvíkur, Ólöf hefði að ósekju átt að spila meira enda skoraði hún stíft þegar hún var inná. Maríu voru mislagðar hendur í ieik- stjórninni til að byrja með en sótti sig mjög þegar á leið. Stigin, ÍR: Þóra 24, Vala 14, Fríða 10, Guðrún 4, Linda 4, Harpa 4. UMFN: Ólöf 15, Sigríður 12, Þór- unn 11, María7, Harpa5, Valdís2. Þriðji leikur helgarinnar var milli KR og Grindavíkur og sigruðu KR- ingar þar með 40 stigum gegn 30. Stigahæstar, KR: Helga 11, Hrönn 10, Guðrún 7. UMFG: Marta 19 (þar af 12 í fyrri hálfleik). Staðan í 1. deild kvenna: IBK . . . . 1 1 0 54-41 2 ÍR . . . . 2 1 1 103-98 2 UMFN . . . . . . . 2 1 1 97-92 2 KR . . . . 2 1 1 72-75 2 UMFG . . . . . . . 2 1 1 71-78 2 ÍS . . . . 2 1 1 87-97 2 Haukar . . . . . . . 1 0 1 38-41 0 ms/hb ÍÞRÓTTIR íslenska handboltalandsliðið í öðru sæti á sterku æfingamóti í Sviss: Kristján Arason skoraði 6 mörk í sigri Islendinga á Austurríkismönnum á sunnudaginn. Hann skiptist á við Sigurð Sveinsson sem gerði 8 mörk svo þeir félagarnir örvhentu gerðu með öðrum orðum rúmlega heiming marka íslenska liðsins. Siggi Sveins yljaði áhorfendum með átta bombum í síðasta leik ísienska landsliðið í handknatt- leik sýndi ágæta takta á fjögurra liöa æfingamóti sem lauk í Sviss uin helgina. íslenska liðið vann sigur á Áusturríkismönnum í frek- ar rólegum leik á sunnudaginn og hafði áður unnið svissneska lands- liöið með eins marks mun á laugar- daginn. Það dugði hins vcgar ekki til sigurs á mótinu, okkar menn lágu fyrir Austur-Þjóðverjum með tveimur mörkuni á föstudagskvöld- ið eins og Tíminn skýrði frá. Sá leikur reyndist úrslitaleikur móts- ins því Á-Þjóðverjar unnu bæði Austurríkismenn og Svisslendinga eins og búist hafði verið við. Sigur A-Þjóðverja á heimamönnum var þó naumur, Svisslendingar voru yfír mest allan tímann en urðu að sætta sig við eins marks tap gegn feikisterkum Þjóðverjuin. Leikur- inn fór 17-16. Sigurður Sveinsson var atkvæða- mestur íslensku leikmannanna á sunnudaginn gegn Austurríkis- mönnum, skoraði átta mörk í 27-23 sigri eftir að staðan í hálfleik hafði verið 12-10 fyrir okkar menn: „Siggi sýndi frábæra takta og yljaði áhorfendum með skothörku sinni“, sagði Guðjón Guðmunds- son liðsstjóri íslenska landsliðsins í samtali við Tímann. Þeir félagar Kristján Arason og Sigurður skiptust á að leika úti hægra megin í sókninni og kom það ágætlega út. Kristján varnæst markahæstur með sex mörk og samtals skoruðu þeir því meira en helming marka íslenska liðsins. Gísli Felix Bjarnason úr KR spilaði nú aftur í landsliðinu eftir nokkuð langa fjarveru og varði hann markið af krafti í síðari hálfleiknum gegn Austurríkis- ntönnum: „Gísii stóðst prófið". sagði Bogdan landsliðsþjálfari eftir leikinn. Leikurinn gegn Svisslendingum á laugardaginn var allt annar og erfiðari heldur en viðureignin við Austurríkismenn: „Svisslendingar eru að ná upp svipuðu liði og á árunum milli 1979 og ’82 þegar þeir voru með eitt sterkasta lið í heimi“, sagði Guðjón Guðmundsson og benti á mótstöðu þeir, bæði gegn íslendingum og Austur-Þjóðverj- um. Stórskytturnar voru ekki í formi gegn Svisslendingum, flest mark- anna skoruðu Þorgils Óttar og Guðmundur Guðmuudsson. Þor- gils skoraði fimm mörk og Guð- rnundur fjögur. Þar á eftir komu Alfreð Gíslason og Sigurður Gunnarsson með þrjú mörk hvor í 19-18 sigri. Islenska liðið fékk mjög góða dónia i svissneskum blöðum á meðan á keppninni stóð og var t.d. haft eftir Paul Tidemann þjálfara austur- þýska Iiðsins að íslendingar væru í hópi sterkustu landsliða heimssem Júgóslavar, Sovétmenn, A-Þjóðverjar, Svíar og Spánverjar ættu einnig í sæti. Þegar tvö af þessum liðum léku gegn hvort öðru væri ómögulegt að spá um úrslit. hb Evrópukeppnin: Spartak Moskva sigraði Bremen Reufcr Spartak Moskva sigraði Wer- dcr Bremen með fjórum mörkum gegn einu í leik liðanna f Evrópu- keppni félagsliða í knattspyrnu í Moskvu urn heigina. Leikurinn átti upphaflega að vera síðastlið- inn miðvikudag en honum var frestað vegna þoku í Moskvu, Bremen komst ekki til leiks. Leikurinn var í 2. umferð Evröpukeppninnar en stðari leik- ir 2. umferðar verða 4. nóvemb- er. - HÁ Körfuknattleikur: MilwaukeeBucks unnu Sovétmenn Reufer Lið Milwaukee Bucks lagði sovéska körfuknattleikslandslið- ið að velli á körfuknattleiksmóti í Milwaukee um helgina. Úrslit urðu 127-100 og tryggðu hcima- menn scr sigur á mótinu með þvi að vinna þennan leik. Sjö leik- menn Milwaukee komust í tveggja stafa tölu í stigaskori í leiknum, Jerry Reynolds fremst- ur í flokki með 24 stig. - HÁ Hafnabolti: Minnesota Twins urðu meistarar Reuter Minnesota Twins urðu banda- rískir meistarar (eða heimsmeist- arar eins og Bandaríkjamenn eru svo lítillátir að kaila titilinn) í hafnabolta á sunnudagskvöldið. Þeir tryggðu sér titilinn með 4-2 sigri í sjöunda úrslitaleiknum gegn St. Louis Cardinals. Minne- sota Twins unnu úrslitakeppnina 4-3 en síðasti leikur liðanna var hreinn úrslitaleikur. - HÁ Jafntefli í 6.skákinni Garry Kasparov og áskorand- inn Anatoly Karpov söntdu uin jafntefli í 28. leik í 6. skákinni í Hciinsmeistaraeinvíginu sein nú fer fram í Sevilla á Spáni. Kasparovstýrði hvítu mönnunum í skák sem þótti ansi dauf. Karpov hefur forystuna meft 3 1/2 vinning gegn 2 1/2. Einvígift er 24 skákir og sigrar sá sem fyrr hlýtur 12 1/2 vinning eða vinnur 6 skákir. Jafntefli, 12-12 tryggir Kasparov sigur. - HÁ Nítján ára landsliðið í handknattleik á móti í V-Þýskalandi: Stórgóður árangur - Strákarnir stóðu uppi sem sigurvegarar eftir að gera jafntefli við heimamenn í síðasta leik íslenska unglingalandsliðið í handknattleik skipaft leikmönnum 19 ára og yngri sigraði á fjögurra Iiða handknattleiksmóti í sínuni aldurs- flokki sem lauk í V-Þýskalandi á laugardaginn. Strákarnir kepptu við heimamenn í síðasta leik og gerðu jafntefli, 20-20. Það nægði þeim til sigurs á mótinu því þeir höfðu fyrir lcikinn einu marki hagstæðara mar- kahlutfall. Úrslitaleikurinn var jafn og spenn- andi og jafnt á flestum tölum í seinni hálfleik, íslendingar þó oftast fyrri til að skora. V-Þjóðverjar komust þó í 9-5 í fyrri hálfleik og höfðu yfir 10-8 í leikhléi. íslenska liðið var yfir 20-19 þar til 10 sek. voru til leiksloka að V- Þjóðverjarnir jöfnuðu en það kom ekki að sök, annað stigið dugði til sigurs. Árni Friðleifsson og Konráð Olavsson voru atkvæðamestir í leiknum og gerðu 6 mörk hvor, Guðmundur Pálmason, Ólafur Kristjánsson og Sigurður Sveinsson 2 hver og þeir Halldór Ingólfsson og Júlíus Gunnarsson 1 hvor. Geir Hallsteinsson þjálfari pilt- anna sagðist vera mjög ánægður með sigurinn á mótinu, þetta væri nokkur sárabót fyrir að ná ekki að sigra á Norðurlandamótinu í vor. Geir sagði þýska liöið nú vera mun sterkara en það lið scm kom hingað til lands í fyrra og tapaöi þá fyrir þessu sama unglingalandsliði. Árangur strákanna er mjög góður og greinilegt að ekki þarf að kvíða framtíðinni í íslenskum handknatt- leik. Þessir strákar hafa þegar leikið lengi saman, eiga flestir um 30 unglingalandsleiki að baki og stefn- an ersett á HM u-21 árs næsta haust. Fram að því verður mikið æft ‘og keppt og engin hætta á öðru en að þessir strákar verði tilbúnir að taka við í A-landsliöinu þegar að því kemur. - HÁ Öskjuhlíðarhlaup IR: Daníel og Steinunn urðu sigurvegarar Daníel Guðmundsson USAH og Steinunn Jónsdóttir Ármanni komu fyrst í mark í karla og kvennaflokki í Öskjuhlíðarhlaupi IR sem haldið var í ágætis veðri á laugardaginn. Keppt var í 5 flokkum og var yngsti keppandinn í hlaupinu 12 ára en sá elsti 55 ára. Það var Höskuldur Eyfjörð en hann sigraði í flokki karla 35 ára og eldri. Daníel Guðmundsson sigraði sem fyrr sagði í karlaflokki cn hann og Ágúst Þorsteinsson UMSB háðu harða keppni um fyrsta sætið. Ágúst varð að gefa eftir á lokasprcttinum en þriðji varð Sighvatur Dýri Guð- mundsson ÍR. Keppni í kvenna- llokki var ekki eins jöfn og sigraði Steinunn örugglega. Úrslit í Öskjuhlíðarhaupinu: Stelpur 12 ára og yngri: min. 1. Margrét Guðjónsdóttir UBK....... 16:21 2. Þorbjörg Jensdóttir lR ......... 17:59 3. Linda B. Magnúsdóttir UBK....... 18:19 Strákar 12 ára og yngri: 1. Aron Tómas Haraldsson UBK .... 14:07 2. Þórarinn Þórarinsson FH ....... 14:29 3. lvar Sigurjónsson UBK.......... 14:51 4. Arni Eyþórsson UBK............. 15:02 5. Ragnar Kjartansson TR ......... 23:44 Meyjar 15-16 ára: 1. Þórunn Unnarsdóttir UBK ....... 14:54 2. Hugrún Jóhannsdóttir........... 19:37 Sveinar 15-16 ára: 1. Björn Traustason FH .......... 12:50 2. Marteinn Skúlason ÍR.......... 15:16 Konur 17-34 ára: 1. Steinunn Jónsdóttir Á ......... 14:10 2. Margrét Brynjólfsd. UMSB....... 14:39 3. Oddný Árnadóttir ÍR............ 14:52 4. Inga Ingibergsdóttir UMSB ..... 18:51 Karlar 17-34 ára: 1. Daníel Gudmundsson USAH....... 24:31 2. Agúst Þorsteinsson UMSB........ 24:39 3. Sighvatur Dýri Guðm. lR ....... 25:14 4. Garðar Sigurðsson ÍR........... 25:21 5. Björn Pétursson FH ............ 25:33 6. Gunnlaugur Skúlason USVH...... 25:40 Keppendur í karlaflokki voru 16. Karlar 35 ára og eldri: 1. Höskudur Eyfjörð ÍR............ 32:04 2. Gudmundur Ólafsson lR.......... 33:05 3. Tómas Zoéga ÍR ................ 33:54 4. Gísli Ragnarsson TR............ 39:43 5. Kjartan Ragnarsson TR ......... 41:42 -HÁ íslandsmótið í blaki: ÍS vann sigur á Fram - Norðfjarðarstúlkur unnu fyrsta leik sinn í íslandsmótinu ÍS vann Fram 3-1 í einajafna leik lielgarinnar í karladcildinni í blaki. Hinar tvær viðureignirnar voru æði ójafnar og fóru KA og HK þar með sigur á Þrótti Neskaupstað og HSK. I kvennaflokki sigruðu Þróttarstúlk- ur frá Neskaupstað KA en þetta er í fyrsta sinn sem Þróttur N. scndir kvcnnalið í 1. deildina. Þá vann Víkingur Þrótt og Brciðablik sigraði HK. Leikur IS og Fram var slakur en jafn á köflum. IS vann fyrstu hrinuna 15-6 en Framarar jöfnuðu með 15-10 sigri í annarri hrinu. Stúdentar unnu síðan tvær næstu 15-7 og 15-9. KA átti ekki í neinum vandræöum mcð Þrótt N. í karlaflokki og fóru hrinur I kvöld Handknattleikur 1. deild karla: Stjarnan-ÍR Digranesi kl. 21.15 Samkvæmt mótabók áttu að vcra fjórir lcikir í 1. dcildinni annaðkvöld (28.10.) cn þeim hcfur vcrið frestað. UBK-Víkingur vcrður á fimmtu- dagskvöldið, Fram-Þór á föstudagskvöld, Valur- KR á laugardag og KA-FH á sunnudag. 2. deijd karla: HK-Ármann Digranesi kl. 20.00 Blak 1. deild karla: Þróttur R.-HSK Vogaskóla kl. 20.00 1. deild kvenna: Þróttur R.-UBK Vogaskóla kl. 21.15 þar 15-3, 15-6 og 15-9. Siguröur Arnur Ólafsson og Haukur Valtýs- son léku best KA-manna en cnginn einn stóö uppúr liöi Þróttar. IIK vann HSK 3-0 í ójölnum og slökum leik. hrinutölur 15-6. 15-7 og 15-2. Viðureign KA og Þróttar N. í kvcnnatlokki var jöfn og þurfti 5 hrinur til að skera úr um úrslit. KA vann þá fyrstu 15-9 en Þróttur svar- aöi 15-7 og 15-8. Altur vann KA 15-9 en Þróttarar höfðu sigur í síðustu hrinunni 15-9 og tryggðu scr sigur í fyrsta lcik sínum í íslandsmót- inu. Þróttarliðið er mjög ungt, flcst- ar 15-16 ára cn á heldur en ckki framtíðina lyrirsér. ÞærJóna Harpa og Guðrún Jónína léku best í liöi Þróttar en Halla Halldórsdóttir var besl KA-stúlkna. 1 Hagaskólanum höfðu mcnn á orði aö það hcfði tckið Víkingsstúlk- ur eina hrinu að vakna á móli Þrótti R. því þær unnu léttan sigur.3-1 eftir að hafa tapað fyrstu hrinunni. Úrslit 12-15, 15-7, 15-6, 15-4. IIK stóð talsvert í Brciðablik cn tapaði cigi að síöur 3-0(15-2, 15-13 og 15- 11. Næstu lcikir í hlakinu vcrða í kvöld í Vogaskóla, Þróttur-HSK í karlaflokki og Þróttur-UBK í kvennaflokki. -jh/HÁ Vinningstölurnar 24. október 1987 Heildarvinningsupphæð: 5.222.130,- 1. vinningur var kr. 2.614.091,- Þar sem enginn fékk fyrsta vinning, færist hann yfir á fyrsta vinning í næsta útdrætti. 2. vinningur var kr. 783.663,- og skiptist hann á 291 vinningshafa, kr. 2.693,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.824.376,- og skiptist á 9.404 vinningshafa, sem fá 194 krónur hver. Tvöfaldur 1. vinningur næsta laugardag! Upplýsingastmi: 685111

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.