Tíminn - 27.10.1987, Page 18

Tíminn - 27.10.1987, Page 18
18 Tíminn all—ig Þriöjudagur 27. október 1987 LEIKFELAG REYKJAVlKUR SÍM11^20 Faðirinn eftir August Strindberg Pýðing: Þórarinn Eldjárn Lýsing Árni Baldvinsson. Leikmynd og búningar Steinunn Þórarinsdóttir. Leikstjórn Sveinn Einarsson. Leikendur: Sigurður Karlsson, Ragnheiður Arnardóttir, Guðrún Marinósdóttir, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Guðrún Þ. Stephensen, Hjálmar Hjálmarsson og Valdimar Örn Flygenring. Miðvikudag 28. okt. kl. 20.30 Föstudag 30. okt. kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Dagur vonar Fimmtudag 29. okt. kl. 20 Laugardag 31. okt. kl. 20 FORSALA Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 30. okt. í sima 16620 á virkum dögum Irá kl. 10 og Irá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega i miðasölunni i Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga, sem leikið er. Sími 16620 Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞAR SEM RIS Sýningar i Leikskemmu L.R. við Meistaravelli Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Miðvikudag 28. okt. kl. 20 Föstudag 30. okt. kl. 20. Uppselt. Laugardag 31. okt. kl. 20. Uppselt. Miðvikudag 4. nóv. kl. 20. Uppselt. Fimmtudag 5. nóv. kl. 20. ATH.: Veitlngahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir í sima 14640 eða í veitingahúsinu Torfunni. Sími13303. v^31. 0KTÓBER . , ÞJOÐLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ: Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Leikmynd og búningar: Þórunn Sigriður Þorgrimsdóttir Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikstjórn: Stefán Baldursson Leikarar: Arnór Benónýsson, Erlingur Gíslason, Guðný Ragnardóttir, Guðrún Gísladóttir, Halldór Björnsson, Herdis Þorvaldsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Róbert Arnflnnsson og Sigurður Skúlason. Miðvikudag kl. 20.00 3. sýning. Uppselt. Föstudag kl. 20.00. 4. sýning. Sunnudag kl. 20.00 5. sýning. Föstudag 6. nóv. kl. 20.00 6. sýning. Yerma eftir Federico Garcia Lorca. Tekin upp frá siðasta leikári vegna fjölda áskorana. aðeins þessar 5 sýningar: Laugardag kl. 20.00 Fimmtudag 5. nóv. kl. 20.00 Föstudag 13. nóv. kl. 20.00 Sunnudag 15. nóv. kl. 20.00 Föstudag 20. nóv. kl. 20.00 LITLA SVIÐIÐ - LINDARGÖTU 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Simonarson. Miðvikudag kl. 20.30. Uppselt Föstudag kl. 20.30 Uppselt Sunnudag kl. 20.30. Uppselt Þriðjudag 3. nóv. kl. 20.30. Uppselt Miðvikudag 4. nóv. kl. 20.30. Uppselt Föstudag 6. nóv. kl. 20.30. Uppselt Laugardag 7. nóv. kl. 20.30. Uppselt Sunnudag 8. nóv. kl. 20.30. Uppselt. Þriðjudg 10. nóv. kl. 20.30. Uppselt. Fimmtudag 12. nóv. kl. 20.30. Uppselt. Laugardag 14. nóv. kl. 20.30. Uppselt. Þriðjudag 17. nóv. kl. 20.30. Miðvikudag 18. nóv. kl. 20.30. Ath! Aukasýningar kl. 17.00 laugardagana 21.11., 28.11., 5.12. og 12.12. Ath.: Miðasala er hafin á allar sýningar á Bruðarmyndinni, Bilaverkstæði Badda og Yermu til 13. des. Miðasala opin i Þjóðleikhusinu alla daga nema mánudaga kl. 13.15-20.00 Simi 11200. Miðapantanir einnig í sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00- 12.00 og 13-17. Visa Euro Bændur Höfum til sölu fiskimjöl. Upplýsingar í síma 99-3170. Njörður hf., Eyrarbakka. & HF Járnhálsi 2 Simi 83266 110 Rvk. Pósthólf 10180 BILALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVIK:. 91-31815/686915 AKUREYRI:..... 96-21715 23515 BORGARNES: ........ 93-7618 BLÖNDUOS:...... 95-4350/4568 SAUÐARKROKUR: . 95-5913/5969 SIGLUFJORÐUR:..... 96-71489 HUSAVIK: ..... 96-41940 41594 EGILSSTAÐIR: ....... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: .. 97-3145 3121 FASKRUÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HOFN HORNAFIRDI: .. 97-8303 ínterRent Biw HÁSKfeABtft LBlHESSBíte SIMI 2 21 40 Metaðskóknar myndin Löggan í Beverly Hills II 19.000 gestirálOdögum. Mynd í sérflokki. Allir muna eftir fyrstu myndinni - Löggan i Beverly Hills. Þessi er jafnvel enn betri, fyndnari og meira spennandi. Eddie Murphy i sannkölluðu banastuði. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold oq Ronnv Cox. Leikstjóri: Tony Scott. Tónlist: Harold Faltemeyer Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára Miðaverð kr. 270.- LAUGARÁS Frumsýnd fimmtudag 22/10 Salur A Særingar Nýjasta stórmyndin frá leikstjóranum Ken Russell. Myndin er um hryllingsnóttina sem Frankenstein og Dracula voru skapaðir. Það hefur verið sagt um þessa mynd að i henni takist Russell að gera aðrar hryllingsmyndir að Disney myndum. Aðalleikarar: Gabriel Byrne, Juian Sands og Natasha Richardson. Sýnd kl: 5-7-9 og 11 Bönnuð yngri en 16 ára Miðaverð kr: 250.- Variety ★★★★ Hollywood Reporter Salur B Fjör á framabraut Mynd um piltinn sem byrjaði i póstdeildinni og endaði meðal stjórnenda með viðkomu í baðhúsi eiginkonu forstjórans. Sýnd kl: 5,7,9.05 og 11.10 Salur C Komið og sjáið Vinsælasta mynd síðustu kvikmyndahátíðar. Sýndkl. 5,7.30, og 10.10 Vertu í takt við Tímann AUGLÝSiNGAR 1 83 00 Þriðjudagur 27. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ragnheiði Ástu Péturs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57 og 8.27. 8.30 Fréttayfirlit. Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. 8.35 Morgunstund barnanna: „Lif“ eftir Else Kappel. Gunnvör Braga les þýðingu sína (15). Barnalög. Daglegt mál. Guðmundur Sæmundsson flytur þáttinn. Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.03 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn - Frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.051 dagsins önn - Hvað segir læknirinn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grann- konu“ eftir Doris Lessing. Þuríður Baxter lýkur lestri þýðingar sinnar (27). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi). Tilkynningar. 15.00 Fréttir. 15.03 Suðaustur-Asía. Jón Ormur Halldórsson ræðir um stjórnmál, menningu og sögu Thai- lands. Annar þáttur endurtekinn frá fimmtudags- kvöldi. 15.43 Þingfréttir. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Tilkynningar. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi -Tsjaíkovskí og Grieg. a. Svita úr ballettinum „Hnotubrjóturinn" eftir Pjotr Tsjaikovskí. Filharmoniusveit Berlinar leikur;Herbert von Karajan stjórnar. b. Konsert fyrir pianó og hljómsveit í a-moll op. 16 eftir Edward Grieg. Krystian Zimmerman leikur með Filharmoniusveit Berlínar; Herbert von Karajan stjórnar. (Af hljómdiskum) Tilkynningar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Byggða- og sveitarstjórnarmál. Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. Glugginn - Leikhús. Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. 20.00 Stefnuræða forsætisráðherra og umræð- ur um hana. Beint útvarp frá Alþingi. Veðurfregnir. Tónlist. 23.10 Leikrit: „Þrjár konur eftir Sylvíu Plath. Þýðandi: Hallber Hallmundsson. Leikstjóri: Árni Blandon. Leikendur: Þórunn Magnea Magnús- dóttir, Guðrún Gisladóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. (Endurtekið frá laugardegi). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturutvarp á samtengdum rásum til morguns. / FM 102.2 Þriðjudagur 27. október 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntónlist, frétta- pistlar og viðtöl. Þáttur fyrir fólk a leið i vinnuna. 08.00 STJÖRNUFRETTIR (frettasimi 689910) 09.00 Gunnlaugur Helgason. Goð tonlist, gam- anmál og Gunnlaugur hress að vanda. 10.00 og 12.00 STJÓRNUFRÉTTIR (fréttasimi 689910) 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir stjórn- ar hádegisutvarpi 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið meö hæfilegri blöndu af nyrri tónlist. Að sjálfsögðu verður Helgi með hlustendum á linunm. 14.00 og 16.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasimi 689910) 16.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnússon. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir atburð- ir. 18.00 STJÖRNUFRÉTTIR: 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Allt sannar perlur 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104 Hin óendanlega gullaldartónlist ókynnt i klukku- stund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur span- nýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnu- slúðrið verður á sínum stað. 21.00 íslenskir tónlistarmenn Hinir ýmsu tónlist- armenn leika lausum hala í eina klukkustund með uppáhaldsplöturnar sinar. í kvöld: Bjarni Arason látúnsbarki. 22.00 Árni Magnússon Hvergi slakað á. Allt það besta. 23.00 STJÖRNUFRÉTTIR. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og 9.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. 10.05 Miðmorgunssyrpa. M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlustenda sem sent hafa Miðmorgunssyrpu póstkort með nöfnum laganna. Umsjón: Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Stæður. Rósa Guðný Þórsdóttir staldrar við á Neskaupstað, segir frá sögu staðarins, talar við heimafólk og leikur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur hún sveitatónlist. 22.07 Listapopp. Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 8.07-8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og ná- grenni - FM 96,5. 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal. Þriðjudagur 27. október 7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og Morgunbylgj- an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið allsráðandi. afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00,11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12-. 10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldsiögin og vinsælda- listapopp i réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00,15.00, og 16.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. Leikin tónlist, litiö yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttirkl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend- ur. Fréttir kl. 19.00. 21.00-24.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. Þriðjudagur 27. október 17.55 Ritmálsfréttir 18.00 Villi spæta og vinir h^ns. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.30 Súrt og sætt (Seeet and Sour) Ástralskur myndaflokkur um unglingahljómsveit. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 18.55 Fréttaágrip á táknmáli 19.00 Við feðginin. Me and My Girl) Breskur gamanmyndaflokkur. Þyðandi Þrándur Thor- oddsen. 19.30 Fréttir og veður 20.00 Sjónvarp frá Alþingi. Stefnuræða forsætis- ráðherra íslands og umræður um hana. Bein útsending frá Alþingi. 22.40 Arfur Guldenbergs. (Das Erbe der Guld- enberg) Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Þýskur myndaflokkur í fjórtán þáttum. Leikstjórn Júrgen Goslar og Gero Erhardt. Aðalhlutverk Brigitte Horney, Jurgen Goslar, Christiane Hörbiger, Katharina Bohm, Jochen Horst og Wolf Roth. Guldenberg-fjölskyldan á sérættaróðal sunnar- lega i Slésvik-Holtsetalandi. Þar skiptast á skin og skúrir og sannast á þeirri ætt að sjaldan fylgir auðna auði. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 0 0 STÖÐ2 Þriðjudagur 27. október 16.35 Afleiðing höfnunar Nobody’s Child. Mynd þessi er byggð á sannri sögu um Marie Balter, sem af hugrekki og þrautseigju tókst að yfirstiga hina ótrúlegustu erfiðleika. Aðalhlutverk: Marlo Thomas. Leikstjóri: Lee Grant. Framleiðandi: Joseph Feury. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Silverbach. Sýningartími 95 min. 18.15 A la carte Skúli Hansen matreiðir i eldhúsi Stöðvar 2. Stöð 2. _____________________________ 18.50 Fimmtán ára. Fifteen. Myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Unglingar fara með öll hlutverkin. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. West- ern World. ______________________________ 19.19 19:19 20.30 Miklabraut. Higway to Heaven. Jonathan hjálpar ungum lögfræðing sem haldinn erallöm- un og unnustu hans við að horfast í augu við staðreyndir lífsins. Þýðandi: Gunnar Þorsteins- son. Worldvision._________________ 21.25 Létt spaug. Just for Laughs. Spaugileg atriði úr þekktum, breskum gamanmyndum. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Rank. 21.40 Hunter. Hunter og McCall lenda i skothríð á kínverskum matsölustað. Þau fara að grafast fyrir um orsakir og komast í hann krappann. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lorimar. 22.35 íþróttir á þriðjudegi. Blandaður íþróttaþátt- ur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 23.35 Tískuþáttur. Að þessu sinni er fjallað um leðurfatnað. Ennfremur er fyrirtæki Judith Leber heimsótt, en það framleiðir handtöskur og samkvæmisveski, viðtal við Valentino og sýnt frá lífi og starfi sýmngarstúlku. Videofashion 1987. Umsjónarmaður: Anna Kristin Bjarnadótt- ir. 00.05 Strok milli stranda. Coast to Coast. Gaman- mynd um mann sem lætur leggja konu sina inn á geðsjúkrahús til að komast hjá kostnaðarsöm- um skilnaði. Hún nær að strjúka og upphefst þá flótti hennar um þver og endilöng Bandarikin með tvo einkaspæjara á hælunum. Aðalhlut- verk: Dyan Cannon, Robert Blake og Quinn Redeker. Leikstjóri: Joseph Sargent. Þýðandi: Margrét Sverrisdóttir. Paramount 1980. Sýning- artirhi 90 mín. 01.40 Dagskrarlok

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.