Tíminn - 16.12.1989, Blaðsíða 17

Tíminn - 16.12.1989, Blaðsíða 17
Laugardagur 16. desember 1989 Tíminn 17 í þessum verðlista er jafnvel dót sem ég vissi ekki að mig vantaði. gffl 5936. Lárétt 1) Fjárhirðir. 6) Kalt. 10) Nes. 11) Tveir eins. 12) Andlits. 15) Vel- gengni. Lóðrétt 2) Skraf. 3) Fugl. 4) Kútur. 5) Skart. 7) Umgangur. 8) Kosning. 9) Dauði. 13) Krot. 14) Angan. Ráðning á gátu no. 5935 Lárétt 1) Óholl. 6) Upplits. 10) Mó. 11) At. 12) Aldraða. 15) Gráða. Lóðrétt 2) Hóp. 3) Lúi. 4) Sumar. 5) Ástar. 7) Pól. 8) Lár. 9) Tað. 13) Dár. 14) Auð. Hröðum akstri fylgir: örygglsleysi, orkusóúiT og streita. Ertu sammála?! UMFEROAR RAO Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í stma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir iokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í sima 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 15. desember 1989 kl. 09.15 Kaup Bandaríkjadollar......61,79000 Sterlingspund.........98,99100 Kanadadollar..........53,14600 Dðnsk króna........... 9,16430 Norsk króna........... 9,23070 Sænsk króna........... 9,84390 Finnsktmark...........15,05240 Franskurfranki........10,40720 Belgískur franki.......1,69100 Svissneskurfranki.....39,71080 Hollenskt gyllini.....31,50860 Vestur-þýskt mark.....35,56570 Itölsk Ifra........... 0,04777 Austurrískur sch...... 5,05670 Portúg. escudo........ 0,40580 Spánskur peseti....... 0,54910 Japanskt yen.......... 0,42935 Irskt pund............93,93000 SDR...................80,46790 ECU-Evrópumynt........72,25100 Sala 61,95000 99,24700 53,28300 9,18800 9,25460 9,86940 15,09140 10,43410 1,69540 39,81360 31,59020 35,65780 0,04790 5,06980 0,40690 0,55050 0,43046 94,1730 80,67620 72,43810 ÚTVARP/SJÓNVARP UTVARP r RÁS 2 Laugardagur 16. desember 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Stefán Lárus- son flytur. 7.00 Fróttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hluatendur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar ki. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 0.00 Fréttir. 0.03 Jólaalmanak Útvarpsins. „Frú Pigal- oþp og jólapósturinn1' eftir Bjöm Rönningen í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Olals- dóttir flytur (16). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið klukkan 20.00) 0.20 Bókahomið. Lesið úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 0.40 Þingmál. Umsjón: Amar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Auglýsingar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Auglýsingar. 12.10 Adagskré. Litið yfir dagskrá laugardags- ins í Útvarpinu. 12.20 Hédegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 16.00 Fréttir. 16.05 fslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30). 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Ópera mánaðarins - „Eugen Oneg- in“ efUr Pjotr Tsjækovski. Flytjendur: Thomas Allen, Mirella Freni, Anne Sophie von Otter, Nell Schicoff , Paata Burchuladze og Rikishljómsveitin I Dresden; James Levine stjórnar. 18.10 Gagnoggaman—Bókahom. Lesið úr nýjum bama- og unglingabókum. Umsjón: Sig- rún Sigurðardóttir. 18.35 TónlisL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 10.00 Kvöldfréttir. 10.30 Augtýsingsr. 10.32 Abaetir. Glenn Miller og hljómsveit, Sidney Bechet og hljómsveit og Arf Tatum, pianóleikari, leika nokkur lög. 20.00 Jélaalmanak Útvarpsins. „Frú Pigal- opp og jólapósturinn" eftir Bjöm Rönningen í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Olafs- dóttir flytur (16). Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Visurogþléðlðg. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 14.00 iþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá þvi helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvó á tvó. Ragnhildur Arnljóts- dóttir og Rósa ingólfsdóttir. 16.05 Sóngur villiandarinnar. Einar Kárason leikur islensk dægurlög frá fyrri tið. 17.00 iþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Viðari Eggertssyni að þessu sinni Vilborg Dagbjarls- dóttir. 19.00 Kvóldfréttir. 19.31 Blágresið blíða. Þáttur meö bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass“- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt laugardags). 20.30 Úr smiðjunni - „Lúr með liðnum dógum" Sigfús E. Am|iórsson kynnir Elton John. 21.30 Afram fsland. Dægurlög flutt af fslensk- um tónlistarmönnum. 22.07 Bitið attan haagra. Lisa Pálsdóttir. 02.00 Naturútvarp á báðum ráaum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, lO.OO, 12.20,16.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 fetoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 Rokkamiðjan. Sigurður Sverrisson kynnir rokk I þyngri kantinum. (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi). 04.00 Fréttir. 04.05 Undlr vmrðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, farð og tlugaam- göngum. 05.01 Afram fsland. Dægurlög flutt af islensk- um tónlistarmönnum. 06.00 Fréttir af vaðri, farð og flugaam- góngum. 06.01 Af gómlum liatum. Lög af vinsældalist- um 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri).(Endur- tekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 08.05 Sóngur villiandarinnar. Einar Kárason kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tfð. (Endurtek- inn þáttur frá laugardegi) 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Góðvinafundur. Ertdumýjuð kynni við gesti á góðvinafundum í fyrravetur, að þessu sinni tekur Jónas Jónasson á móti gestum í Hallgrímskirkju. Meðal gesta eru Sigrún Hjálm- týsdóttir söngkona, öm Ámson leikari , Mót- ettukór Hallgrímskirkju og Hörður Áskelsson söngstjóri. Tríó Guðmundar Ingólfssonar leikur. (Endurtekinn þáttur frá 18. desember sl.). 24.00 Fréttir. 00.10 Um lógnœttið. Sigurður Einarsson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. SJONVARP Laugardagur 16. desember 14.00 Iþróttaþátturinn. Bein útsending frá leik Stuttgart og Hamburger SV. (Fyrirvari vegna óvissu um tengingu við gervihnött). 17.50 T6U gjafir til jólasveinsins. (Tolv klapopar át julgubben) 4. þáttur. Jólaþáttur fyrir bðm. Lesari Om Guðmundsson. Þýðandi Kristín Mántylá. (Nordvision - Finnska sjón- varpið) 17.55 Dvatgrikið. (La Llamada de ios Gnomos) Spænskur teiknimyndafiokkur i 26 þáttum. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. 18.25 Bangsi bestaskinn (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir öm Ámason. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 18.50 T áknmálsf réttir. 19.55 Héakaslóðir (Danger Bay) Kanadiskur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjé Dagskrá frá fréffastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottö 20.35 '89 á Stððinni. Æsifréttaþáttur i umsjá Spaugstofunnar. Stjórn upptöku Tage Ammen- drup. 20.55 Basl er bókaútgáfa (Executive Stress) Breskur gamanmyndaflokkur með góðkunningj- um sjónvarpsáhorfenda. Þýöandi Ýrr Bertels- dóttir. 21.25 Fólkið í landinu. Árgangur ’29 i Vestmannaeyjum. Umsjón Árni Johnsen. 21.50 King Kong. (King Kong). Bandarisk bíó- mynd frá árinu 1976. Leikstjóri John Gullermin. Aðalhlutverk Jeff Bridges, Jessica Lange og Charles Grodin. Endurgerð hinnarfrægu mynd- ar King Kong frá árinu 1933, um risaapann sem leikur lausum hala í Netv York. King Kong, risaapinn Icikur laus- um hala í Sjónvarpinu á laugar- dagskvöid kl. 21.50 með Jessicu Lange í lófanum. 00.10 Rokkhátið i Birmlngham, (The Prince's Trust) Ártegir styrktarhljómleikar ým- issa þekktustu dægurlagatónlistarmanna sam- tímans i Birmingham i Englandi. 01.10 Útvarpsfréttlr i dagskrériok Laugardagur 16. desember 09.00 Moð Afa. Afi er á fullu að undirbúa jólin. I dag ætlar hann að búa til jólaskraut og sýna fyrsta hlutann af ævintýraferðinni til Disneylands í Florida. Hann syngur líka jólalög og sýnir ykkur taiknimyndirnar Vllla vespu, Bostu bókina, Jólasvoininn é Kortafjalli og Skoliasógur. Eins og þió vitið eru allar myndimar með islensku tali. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. Stjórn upptöku: María Mariusdótör. Stðð 2 1989. 10.30 Jólasvainasaga The Story of Santa Claus. Krakkamir í Tontaskógi eru sifellt að uppgötva og læra meira. 10.50 Ostaránið Die grosse Kaseverschwör- ung. Teiknimynd. 11v40 Jól hetmaður. G.l. Joe. Spennandi leiknimynd. 12.05 Sokkabðnd I stil. 12.30 Fréttaágrlp vikunnar. Fréttir siðastlið- innarviku. Stöð 2 1989 12.50 Njósnarinn som kom Inn úr kuldarv um The Spy Who Came in from the Cold. Þrælgóð spennumynd um breskan njósnara sem þykist vera tvöfaldur í roðinu gagnvart austurblokkinni. Aðalhlutverk: Richard Burton, Claire Bloom, Oskar Wemer, Peter Van Eyck og Sam Wanamaker. Leikstjóri og framleiðandi: Martin Ritt. Paramount 1966. Sýningartími 110 mín. 14.40 Langl llfir i gómlum glæðum Violets Are Blue. Menntaskólaástin er hjá mörgum fyrsta og eina ástin. Hún fór sem blaðamaður og Ijósmyndari á heimshomaflakk, en hann ætlaði að bíða... Aöalhlutverk: Sissy Spacek, Kevin Kline, Bonnie Bedelia og John Kellogg. Leikstjóri: William M. Morgan. Columbia 1986. Sýningartími 90 mín. Lokasýning. 16.05 Falcon CreaL 17.00 tþróttir á laugardegi Umsjón: Jón öm Guðbjartsson og Heimir Karisson. Dagskrár- gerð: Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1989. 19.19 19.19. Fréttir. Stöð 2 1989. 20.00 Senuþjófar Gestir þáttarins verða þeir sem llklegastir eru til að stela senunni þessi jól. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2 1989. 20.45 Kvikmynd vikunnar. Helmurinn i augum Garpe The World According to Garp. 22.55 Magnum P.l. 23.45 Svefnherfaerglsglugginn The Bed- room Window. Ástarsamband Terry við Sylviu, eiginkonu yfirmanns hans, gæti haft alvarlegar afleiðingar i för með sér. Nótt eina verður Sylvia vitni að morði á ungri konu úr svefnherbergis- glugga Terry. Skömmu síðar veröur hún vitni að öðru morði úr sama glugganum. Terry tengir morðin saman og til að ekki komist upp um ástarsamband þeirra, tilkynnir hann lögregiunni að hann hali orðiö vitni að morðunum. I vitnaleiðslunum er honum hvergi hlíftog grunur- inn beinist að honum. Svefnherbergisglugginn. með Steve Guttenberg og Eliza- beth McGovem í aðalhlutverkum verður sýnd á Stöð 2 á laugardags- kvöld kl. 23.45. 01.35 I bogmannmmericinu I Skyttens tegn. Djöf gamanmynd frá Danaveldi sem greinir frá ævintýrum sem skapast kringum eina saklausa púðurdós. Innihald púðurdósahnnar er hins vegar ailt annað en púður og það er einmitt það sem gerir dósina eltirsóknarverða. Inn i eltinga- leikinn við púðurdósina blandast erindrekar úr austri og vestri, að ógleymdum fögmrn og föngulegum stúlkum sem glæða eltingaleikinn sannarlega llfi. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Poul Bundgaard, Karl Stegger, Kate Mundr. Leik- stjóri: Werner Hedman. Framleiðandi: Anders Sandberg. Nordisk. Stranglega bönnuð börnum. 03.00 Sagan af Tony Clmo Vengeance: The Story of Tony Cimo. Spennumynd. Ungur maður hefnir fyrir hrottaleg morð sem tramin vom á foreldmm hans. Aðalhlutverk: Brad Davis, Roxanne Hart og Brad Dourif. Leikstjóri: Marc Daniels. Consolidated 1986. Sýningartimi 100 min. Bönnuð börnum. 04.40 Dagskráriok. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavík vikuna 15.-21. des. er í Laugarnesapóteki og Árbæj- arapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar f síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek em opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvl apóteki sem sér um jœssa vörslu, til kl. 19.00. A helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apötek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna trí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13..00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekiö er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyhr Reykjavfk, Seltjarnarnesiog Kópavog er f Heilsuverndarstöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir. simaráðleggingar og tlma- pantanir i sfma 21230. Borgarspftallnn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir tólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Ónæmlsaögerölr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Hellsuverndarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er i sima 51100. Hafnarfjöriur: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavfk: Neyðarþjúnusta er allan sólarhringinn -. -“-"noeslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I klfræðilegum efnum. Sfmi 687075. Landspltalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadelld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. óldrunarlækningadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og ettir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Bamadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspftalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 ti! kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúölr: Alla daga ki. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga ki. 14-19.30. - Hell8uverndarstööln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæölngarhefmilf Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspltall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.- KópavogshæHÓ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllssta&aspftali: Heim- sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaef8spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og '9-19.30.' Sunnuhlið hjúkrunarhelmlli i Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkúrlæknishéra&s og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - slúkrahúsið: Heimsókn- artfmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 13*30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavfk: Seltjarnarnes: Lögreglan símf 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarf jör&ur: Lögreglan sími 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabill sími 12222, sjúkrahús sfmi 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan slmi 1666, slökkviliö simi 2222 og sjúkrahúsið simi 1955. 1 Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið slmi 22222. isafjör&ur: Lögreglan slmi 4222, slökkvilið simi .3300, brunasimi og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.