Tíminn - 16.12.1989, Blaðsíða 19

Tíminn - 16.12.1989, Blaðsíða 19
Laugardagur 16. desember 1989 Tíminn 19 Pl Mk 1 r kvrvrxoo i mir Jólaglögg Framsóknarfélaganna í Hafnarfirði og Garðabæ, verður haldið í Firðinum, Strandgötu, Hafnarfirði laugardagskvöldið 16. des. kl. 20.30. Allir velkomnir. Munið fjör fyrri kvölda. Framsóknarfélögin Keflavík Framhaldsaðalfundur í Austurgötu 26 í Keflavík verður haldinn á Glóðinni, þriðjudaginn 19. des. kl. 20.30. Stjórnin Jólaalmanak S.U.F. 1989 Gerið skil og leggið baráttunni lið. Allar frekari upplýsingar í síma 91-24480 eða 91-21379 og á skrifstofunni, Nóatúni 21, Reykjavík. Velunnarar, látið ekki happ úr hendi sleppa. 1. des. 1. vinningur nr. 5505. 10.des. 19. vinningur nr. 3935 2. vinningur nr. 579 20. vinningur nr. 5514 2. des. 3. vinningur nr. 4348 11 .des. 21. vinningur nr. 546 4. vinningur nr. 2638 22. vinningur nr. 1164 3. des. 5. vinningur nr. 2656 12.des. 23. vinningur nr. 5442 6. vinningur nr. 2536 24. vinningur nr. 3569 4. des. 7. vinningur nr. 4947 13.des. 25. vinningur nr. 5943 8. vinningur nr. 1740 26. vinningur nr. 4362 5. des. 9. vinningur nr. 1341 14.des. 27. vinningur nr. 1617 10. vinningur nr. 4997 28. vinningur nr. 3647 6. des. 11. vinningur nr. 4635 15.des. 29. vinningur nr. 648 12. vinningur nr. 5839 30. vinningur nr. 4822 7. des. 13. vinningur nr. 1937 16.des. 31. vinningur nr. 1136 14. vinningur nr. 3035 32. vinningur nr. 3488 8. des. 15. vinningur nr. 1996 17.des. 33. vinningur nr. 3806 16. vinningur nr. 3860 34. vinningur nr. 1981 9. des. 17. vinningur nr. 1840 18. vinningur nr. 4217 Samband ungra framsóknarmanna. Jólahappdrætti Framsóknarflokksins Dregið verður 23. desember n.k. Velunnarar flokksins eru hvattir til að greiða heimsenda g íróseðla fyrir þann tíma. Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu flokksins eða í síma 91-24480. Framsóknarflokkurinn. Suðurland Skrifstofa kjördæmissambands framsóknarfélaganna, Eyrarvegi 15, Selfossi er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 15-Í7, sími 98-22547. Lítið inn, kaffi á könnunni. Stjórn KSFS. Reykjanes Skrifstofa kjördæmissambandsins, Hamraborg 5, Kópavogi, s. 43222, er opin mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga, kl. •'.7-19. K.F.R. Kópavogur - Opið hús Framsóknarfélögin í Kópavogi hafa opið hús á miðvikudögum kl. 17.30 til 19.00. Framsóknarfólk Norðurlandi vestra Skrifstofur Framsóknarflokksins og Einherja, Suðurgötu 3 á Sauðár- króki, verða fyrst um sinn opnar mánudaga kl. 13-17 og þriðjudaga og miðvikudaga kl. 9-12, sími 36757. LEKUR : ER HEDDIÐ BLOKKIN? SPRUNCIÐ? Viögeröir á öllum heddum og blokkum. Plönum hedd og blokkir — rennum ventla. Eigum oft skiptihedd í ýmsar gerðir bifreiöa. Viöhald og viðgerðir á iönaöarvélum — járnsmíði. Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34, Kænuvogsmegin - Sími 84110 lllllllllllllllllllllllll SPEGILL llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll^ EDDIE MURPHY OG NÁGRANNARNIR Eddie Murphy keypti af söng- konunni Cher stórhýsi hennar í fínasta hverfinu í Beverly Hills, en næstu nágrannar hans risu upp og mótmæltu. Þeir sögðu að það hefði alveg verið nóg ónæði í kringum staðinn þegar Oscars-stjarnan Cher bjó þarna. Ljósmyndarar hafi bókstaflega haldið til í bílum sínum á götunum í kring og næsta ná- grenni. Annars ber grönnunum saman um, að ekki hafi verið ónæði af leikkonunni Cher sjáifri. Hún hafi aldrei verið með nein stórpartí eða hávaða. í mesta lagi bauð hún nokkrum vinum í mat einstöku sinnum. En nú sjá nágrannarnir sína sæng upp reidda þegar Eddie Murphy flytur inn. Hann er óhemjulega vinsæll og blaðamenn, ljósmyndarar og aðdáendur alltaf á eftir honum og svo er hann gleðimaður mikill. „Það verður ekkert betra hérna núna en þegar Bruce Willis bjó hér í hverfinu áður en hann gifti sig. Það voru eilíf læti, músíkin stillt á hæsta og bílar á ferð og flugi alla nóttina. Við megum fara að taka fram eyrnatappana og rifja upp númerið hjá Beverly Hills-lögregl- unni,“ sagði einn af næstu nágrönn- um Eddies. Eddie Murphy og poppsöngkonan Whitney Houston eru góðir vinir, sumir segja að þau séu trúlofuð, svo það má búast við að tekið verði lagið í nýja húsinu. Þau fá aðdáendabréf í tugþúsundatali á viku! Þeir eru ekki pennalatir aðdá- endur kvikmyndaleikaranna. f hverri viku fá þeir vinsælustu þús- undir bréfa, en flest bréfin eru þó þess efnis að fá senda mynd af uppáhaldsleikaranum með eigin- handaráritun. Það er oft haft sem mælikvarði á velgengni hvers leikara hve mörg bréf honum berast og öðru hverju birtast tölur þar um. Nýlega voru birtar tölur um aðdáendabréf þekktra leikara, - og þar var þá efst á blaði hinn Fred Savage er aðeins 12 ára en fær þó um 10.000 aðdáendabréf á viku. bústna Roseanne Barr, stjarnan í samnefndum sjónvarpsþáttum og ein af aðalleikurunum í myndinni „Kvendjöfullinn". Roseanne fær um 20 þúsund bréf á viku! Næst kemur svo Bill Cosby, „fyrirmynd- arfaðir", en hann var áður í efsta sæti, en Roseanne skaust upp fyrir hann nú. í þriðja sæti er 12 ára gamall strákhnokki, Fred Savage, sem er mjög vinsæl barnastjarna í Banda- ríkjunum. Hann leikur í „The Wonder Years“ (Árin dásamlegu) og fleiri myndum. hann fær um 13 þúsund bréf á viku. Ted Danson úr „Staupasteini" (Cheers) er í fjórða sæti, Michael J. Fox (Fjölskyldubönd o.fl.) er nr. 5, og svo framveeis. Roseanne Barr þarf að hafa duglega einkaritara til að sjá um póstinn, opna bréfin og senda svarbréf og myndir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.