Tíminn - 03.04.1993, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.04.1993, Blaðsíða 1
Laugardagur 3. apríl 1993 bl. 77. árg. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 110.- Söluverð íbúða í Reykjavík hækkaði 5,7% meira en láns- kjaravísitalan í fyrra: Minnstu íbúðimar hækkuðu mest f Tímanum ( dag er sérstaklega flallað um fslenskan iðnað. Ýmsir framámenn í iðnaðí eru teknlr tali og þeir inntir eftir þvf hvaða möguleika greinin eigi f framtfðinni. Þá eru iðnað- arfyrírtæki heimsótt, meðal annars sælgætisgerðin Opal hf, en þar starfa þeir Brynjar Júlíusson og Ásgeir Baldursson sem á meðfylgjandi mynd handfjatla fylltan brjóstsykur. Tlmamynd Pjstur Söluverð íbúða í fjölbýlishús- um í Reykjavík hæklótði um 5,7% að raungildi, þ.e. um- fram hækkun lánskjaravísi- tölu, frá fjórða ársQórðungi 1991 til sama fjórðungs árs- ins 1992 samkvæmt útreikn- ingum Fasteignamats ríkis- , ins. Verðhækkunin var 3,6% á fyrsta fjórðungi ársins og 3,5% til viðbótar á öðrum árs- fjórðungi. Þá var íbúðaverð í Reykjavík með því allra hæsta sem það hefur nokkru sinni verið eða álíka og það komst hæst í „gamla lánakerfinu“ reiknað á fÖstu verðlagi. Smá- vegis lækkun varð að vísu á síðari hluta ársins; 0,3% á þriðja ársfjórðungi og 1,7% lækkun á síðasta fjórðungi ársins. Bráðabirgðatölur fyrir 1. árs- fjórðung 1993 þykja ekki benda til marktækra breytinga á raunverði milli síðasta fjórðungs ársins 1992 og fyrsta fjórðungs þessa árs að sögn Fasteignamatsins. Reiknað í verði á hvem fermetra kemur í ljós að minnstu íbúðimar hækkuðu mest á síðasta ári. Á síð- asta ársfjórðungi var fermetraverð í 2ja herbergja íbúðunum (84.809 kr.) nærri 18% hærra en í íbúðum með fleiri en fjögur herbergi (72.100 kr.). Ári áður var þessi munur 13,5%. Breyting á söluverði á hvem fer- meta á síðasta ári var sem hér seg- ir eftir stærð íbúða í krónum talið miðað við fjórða ársfjórðung: 1991 1992 kr. kr. 2jaherb. ... 80.200 ... 84.800 3jaherb. ... 77.800 ... 81.300 4ra herb. ... 74.600 ... 75.200 Stærri 70.700 ... 72.100 Fermetraverð í fjögurra her- bergja íbúðum og stærri hefúr þannig aðeins hækkað um 600- 1.400 krónur á sama tíma og verð á fermetra hefur hækkað um 4.600 kr. í 2ja herbergja, og 3.500 kr. í þriggja herbergja íbúðum. Núgildandi söluverð er kringum 12-13% lægra en nafnverðið. - HEI „Þetta, sem helst nú varast vann, varð þó að koma yflr hann,“ sagði mcistari Hallgrim- ur. Þeir voru að flýta íér á um- fulltrúar umferðar- þeir lögðu bfl sínum. Eins og brunahana. Þetta sýnlr að það er erfitt að vera fulflcominn. Tíma- Ráðningarstofa Reykjavíkur: 2.606 at- vinnulausir í mars Um síðustu mánaðamót voru alls tvö þúsund sex hundruð og sex manns skráðir atvinnulausir hjá Ráðningarstofu Reykjavflcur. í fýrradag var byrjað að skrá niður skólafólk í atvinnuleit og strax á fyrsta degi var skráður 891 nemandi af þeim sem verða 16 ára á þessu ári eða eru eldri. Á sama tíma í fyrra komu alls 832 á fyrsta skráningar- degi. Gunnar Helgason, forstöðumaður Ráðningarstofunnar, segir að fjöldi atvinnulausra hafi ekki vaxið síðustu 6-7 vikur. Hann segir að að frá því í febrúar hafi fjöldi atvinnulausraver- ið frá 2.600 til 2.690 en aldrei náð því að fara yfir 2.700. „Þannig að frá því í febrúar hefúr sem betur fer verið stöðnun á þessu en þetta er engu að síður alltof mik- ið atvinnuleysi." -grh JMrnfUn # NORSKA FISKILÍNAN # LoJdJU Skútuvogi 13 • 104 Reykjavík • Sími 91-689030 • Jón Eggertsson • Símar 985-23885 & 92-12775

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.